Morgunblaðið - 15.01.1976, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANUAR 1976
+
Eiginmaður minn og sonur,
ÓLAFUR ÞÓRARINN MAGNÚSSON,
Melgerði 1 6,
Reykjavik,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn 1 6 janúar kl 1 5 00
Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hms látna er
bent á líknarstofnanir «.. ,, ., .
Guðbjorg Hannesdottir,
Sigurveig Jónsdóttir.
+
Kveðiuathofn um eigmkonu mína, móður okkar og dóttur,
SIGRÍÐI BJARNADÓTTUR.
Aðalstrætí 72,
Patreksfirði,
fer fram frá Þ|óðkirkjunni i Hafnarfirði fimmtudaginn 15 janúar kl 2
síðdegis
Jarðsett verður á Patreksfirði Kristinn Fjelsted og börn,
Þórhildur Hannesdóttir.
Útför
GUÐJÓNS GUÐBJORNSSONAR,
fyrrv. skipstjóra,
Ránargötu 1 4,
verður gerð frá Dómknkjunni laugardagmn 1 7 janúar kl 10.30 f.h
Matthea Jónsdóttir,
Þuriður Guðjónsdóttir, Páll Ólafsson,
Helga Guðjónsdóttir, Sigvaldi Jóhannsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar
ÞÓRÐUR BJARNASON,
Langeyrarvegi 1 1, Hafnarfirði
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 1 6 janúar kl 2
Blóm vmsamleqast afbeðin ... « ...
Valgerður Johannesdóttir
Viðar Þórðarson, Þóra Vala Þórðardóttir.
Bjarni Þórðarson, Hrafnhildur Þórðardóttir,
Jóhannes Þórðarson,
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
SIGURÐUR MAGNÚSSON
^ frá Stardal,
verður jarðsunginn frá Lagafellskirkju laugardaginn 17 janúar kl 2
e.h
Guðveig S. Sigurðardóttir, Þórarinn Ólafsson,
Sigríður Sigurðardóttir, Kristinn Bjarnason,
Anna M. Sigurðardóttir, Böðvar Eyjólfsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Emlægar þakkir fyrir samúð við lát
BJARNA BJARNASONAR,
læknis
og vtrðingu við minmngu hans
Dætur, systur,
niðjar og tengdafólk.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
RAGNHILDAR ERLU ERLINGSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til Slysavarnafélags íslands fyrir veitta aðstoð
Fyrir hönd systkma
Bertel Erlingsson.
+
Þökkum innilega öllum þeim, er vottuðu okkur samúð og vináttu við
andlát og útför,
AÐALSTEINS NORBERG,
Ása Norberg,
Guðrún Norberg, Sigfús Sigfússon,
Steinunn Norberg, Jón Birgir Jónsson,
Ingibjörg Norberg, Birgir Rafn Jónsson,
oq barnabörn.
Guðmundur Sveinbjörns
son — Minningarorð
Fæddur 30. júlí 1911
Dáinn 8. jan. 1976
DaK.sverkinu er lokið, helgi
framundan sem boðar hvíld fyrir
þann sem ekki gengur heill til
skógar, hvíld, svo hægt sé að
vinna af sömu trúmennsku og
dugnaði sem endranær, en með
komu nýs dags er æviskeiðið á
enda runnið.
Guðmundur Sveinbjörnsson
fæddist í Bolungarvík 30. júlí
1911.
Ungur að árum fór hann til sjós
og var við þá vinnu þar til hann
flutti með fjölskyldu sína til
Hafnarfjarðar árið 1957. Árið
1946 gekk hann að eiga Eniku
Enoksdóttur sem einnig er ættuð
úr Bolungarvík. Þau eignuðust
fimm börn, þrjár dætur og tvo
syni. Guðrún, gift Ragnari
Tryggvasyni, Sveinbjörn kvæntur
Steinunni Gunnarsdóttur, Enok,
kvæntur Önnu Sigríði Björnsdótt-
ur, Elín gift Erni Ægi Öskarssyni
í Hafnarfirði, Ingibjörn gift Jóni
Sigurðssyni, og eru þau búsett í
Reykjavík.
Eftir að Guðmundur kom til
Hafnarfjarðar fór hann að vinna
hjá Vegagerð Ríkisins og vann
þar samfellt í 13 ár af þessari
einstöku prúðmennsku og skyldu-
rækni sem ávallt einkenndi þenn-
an góðá mann. Eftir að Vegagerð-
in fluttist upp fyrir Elliðaár og
Guðmundur fór að vinna þar, var
erfitt að sækja vinnu þangað úr
Hafnarfirði fyrir þann sem ekki
hafði sjálfur bíl til umráða en
Guðmundur lærði aldrei á bfl, en
ekki Iét hann það á sig fá, alltaf
fór hann með allmenningsvögn-
um fram og til baka, dag eftir dag,
vetur, sumar, vor og haust og
mætti alltaf á réttum tíma. En eitt
sumar henti hann slys í vinnunni.
Hann jafnaði sig samt eftir það,
að þvi er virtist og byrjaði aftur
að vinna, en skömmu seinna
veiktist hann og lá á sjúkrahúsi
um tíma, eftir það gat hann ekki
unnið erfiðisvinnu, sem útheimti
bið á strætisvagnastöð hvernig
sem viðraði og að hætta að vinna
var hugtak, sem þessi eljumaður
þekkti ekki, hafði aldrei kynnst
því.
En Guðmundur átti góð börn og
tengdabörn og einn tengdasónur
hans útvegaði honum vinnu á
Borgarspítalanum og sótti hann á
hverjum morgni, um leið og hann
fór sjálfur í vinnu og skilaði hon-
um heim að kveldi.
Nú lék allt í lyndi hjá Guð-
mundi. Hann kunni vel við nýja
starfið og félagana, þvi að alls
staðar var hann jafn vel séður, en
þá var allt í einu eins og hendi
veifað, kallið kom snöggt og vægð-
arlaust. Guðmundur var einstak-
ur heimilsisfaðir, alltaf jafn ró-
legur og góður enda voru börnin
og barnabörnin honum mjög kær
og mjög sterk fjölskyldubönd.
Ef börnin og tengdabörnin fóru
í ferðalög á sumrum, þótti alltaf
sjálfsagt að bjóða mömmu og
pabba með, sem alltaf þáðu slíkt
með þökkum.
Með þessum orðum vil ég þakka
Guðmundi góð kynni á liðnum
árum. Sonarbörn mín þakka afa
sínum allt gott. Eiginkonu börn-
um og systkinum Guðmundar
votta ég dýpstu samúð.
Olafía Karlsdóttir
Þegar okkur barst sú harma-
fregn að tengdafaðir okkar hefði
dáið að morgni 8. janúar setti
okkur hljóð.
Gummi eins og við kölluðum
hann dags daglega var okkur ein-
staklega góður og tók okkur strax
við fyrstu kynni eins og við vær-
um hans eigin börn. Alltaf var
jafn gott að koma til hans
hvort sem við komum til að
biðja hann einhvers eða í
stutta heimsókn. Alltaf var hann
jafn rólggur og skipti aldrei
skapi eða hallmælti nokkrum
manni. Aldrei kvartaði hann
og þess vegna eigum við ennþá
erfiðara með að trúa því að hann
sé allur. ,
En sárastur er þó söknuður
konu hans, barna og barnabarna
sem voru honum allt, þeirra er
eftirsjáin mest, er maður á besta
aldri er á.brott kvaddur.
Við vottum þeim öllum okkar
innilegustu samúð og biðjum að
góður Guð styrki þau í þessari
miklu sorg.
Tengdabörn
útiaraskreyllngar
blómouol
Gróöurhúsiö v/Sigtun simi 36779
+
Móðir okkar
JÓHANNA HALLSDÓTTIR,
andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 1 3 janúar
Sigríður Bjarnadóttir,
Knútur Bjarnason,
Hallur Bjarnason.
+
Útför eiginmanns míns
INGA M. MAGNÚSSONAR,
málara,
fer fram föstudaginn 1 6 janúar kl 1 0 30 frá Fossvogskirkju
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er
bent á Hjartavernd
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna
Bára Eyfjörð.
+
Útför móður okkar
ÞÓRDÍSAR HALLDÓRSDÓTTUR,
Neðra-Nesi,
fer fram frá Stafholtskirkju laugardaginn 1 7 þ.m. kl 1 4
Sigurður Þorbjörnsson
Þórdís Þorbjörnsdóttir
Halldór Þorbjörnsson.
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR SVEINBJÖRNSSON,
Norðurbraut 27,
Hafnarfirði
sem andaðist að heimili sínu 8 janúar verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju í dag kl 10 30 Blóm og kransar afþökkuð en þeim sem
vildu mmnast hins látna er vinsamlega bent á líknarstofnanir
Enika Enoksdóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir,
Sveinbjörn Guðmundsson,
Enok Guðmundsson,
Elín Guðmundsdóttir,
Ragnar Tryggvason,
Steinunn Gunnarsdóttir,
Anna Björnsdóttir,
Örn Ægir Óskarsson,
Jón Sigurðsson.
og barnabörn.
+
Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð víð andlát og útför,
GUÐNÝJAR JÓHANNESDÓTTUR,
StóraSkógi,
Guð blessi ykkur öll,
Vandamenn.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
GUORÚNAR SIGURÐARDÓTTUR,
Finnstungu
Guðmundur Tryggvason,
Gretar Guðmundsson,
Aslaug Guðmundsdóttir,
Svanhildur Guðmundsdóttir,
Garðar Kristjánsson,
Ingunn Gfsladóttir og börn
Halldór Marfasson og börn,
Heimir Guðmundsson.