Alþýðublaðið - 23.09.1958, Qupperneq 1
verk
SAM'NINGANEFNDIR deiluaðila í Dagsbrúnardeilunni náðu samkomulagi
um 9 leytið í gærkveldi eftir 30 stunda samfelldan samningafund. Var sam-
komulagið Iagt fyrir Dagsbrúnarfund í gærkveldi og samþykkt. Áðalatriðið er
9—9Vz% kauphækkun.
Þeir fá kauphœkkun
Hér fara á eftir helztu atriði
hinna nýju samninga:
Tímakaup hækkar u.m 9—
%. Mánaðarkaup hækkar hlut-
fallslega og þeir mánaðarkaups-
menn, sem unnið hafa tvö ár fá
5% aukahækkun. Khup vakt-
manna í skipum verður 10%
hærra en annarra næturvarð-
manna.
Vinna á loftpressum hækkar
um einn flokk.
llinna á jþungaVinnuvélum'
hækkar úr 6. fl. í 8 flokk. Þá var
samið um að ávallt skulu 3 menn
hið minnsta vera um hverja tvo
krana.
Atvinnurekendur gáfu 3 bind-
andi yfirlýsingar:
1. Um að bæta aðbúnað á
vinnustöðum.
2. Ákveða hvenær vinna skuli
hefjast við höfnina, þ. e. að eigi
vinnia að hefjast fyrir hádegi,
skuli verkamönnum tilkynnt um
það eigi síðar en kl. 9,40 f. h. og
ráðning þá fara fram fyrir há-
degi, eigi vinna að hefjast eftir
Framhald á S. siðu
Beirut, mánudag.
MIKIL spenna var ríkjandi
í Beirut í kvöld og óttuðust
menn, að borgarastyrjöldin
mundi blossa upp að nýju, er
varnargarðar höfðu verið hlaðn
ir á mörgum götum. Stjórn
Sami Sohls sagði formlega af
sér í morgun og á morgun á
hinn nýkjörni forseti, Fuad
Chehab, hershöfðingi, að taka
við embætti og mynda stjórn.
Sprengja sprakk í miðbænum
í Beirut í dag og dreifð skothríð
heyrðist á mörgum stöðum í
úthverfunum. — Hægriflokkur
inn, falangistar, sem aðallega
eru kristnir menn, hefur byggt
götuvígi og menn óttast nýjar
óeirðir, er Chehab tekur við á
morgun.
MIKLAR VARÚÐAR-
RÁÐSTAFANIR.
Víðtækar varúðarráðstafanir
hafa verið gerðar Og um allt
land hefur verið sett útgöngu-
bann. Höfuðorsök spennunnai’
milli kristinra og múhammeðs-
-trúarmanna er m’»-int rán á
blaðamanní við falangista-blað-
Hafa falangstar hvatt verka-
menn til að gera verkfall vegna
mannránsins, en leiðtogar upp
reisnarmanna segjast ekkerí
vita um brottnám mannsins.
Talin er lítil ástæða til að ætla,
að stjórnarandstaðan haft rænt
manninum, þar eð það sé and-
stætt hagsmunum hennar að
hefja uppgjör við falanglsta
sem stendur.
MÓTMÆLAFUNDIR.
Mótmælafundir voru í rnörg-
um þorpum í dag og er því hald
ið fram, að falangistum finn-
ist þeir hafa verið sviknir og
stjórnarandstaðan hafj fengið
öllurn kröfum sínum fram-
Framliald á 8. síðu.
fen
Búið aS kjósa í 16 félögum 74 fulllrúa
NU ER BUIÐ að kjósa til 26.
þings Alþýðusambands íslands
í 16 félögum, samtals 74 full-
trúa. Þar af hafa andstæðing-
ar kommúnista hlotið 45 full-
trúla, kommún/istar 23
vissir eru 6.
Þessi félög hafa kosið: FéJ.
rafvirkja 4 (andstæðingar'
kommúnista), Framsókn 13
(andstæðingar kommúnista),
Múrarafélagið 2 (andstæðingar
kommúnista), Prentarafélagið 3
(andstæðingar kommúnista), |
Jötunn 2 (kommúnistar), Mál-
arafélagið 1 (kommúni'sti), Féi.
járniðnaðarmanna 5 (kommún-
istar), Eining á Akurej^ri 3
(kommúnistár), Verkamannafél
Akureyrar 3, Iðja á Akureyri
3, Verkakvennaféj Keflavíkur
3, Bakarasveinafélagið 1 (and-
stæðingur kommúnista). ASB 2
(kommúnistar), Verkalýðsfélag
Hveragerðis. 1 (kommúnisti) Og
Sókn 5.
I Jötni í Vestmannaeyjum
urðu úrslit þau, að A-listi komm
únista hlaut 84 atkvæði, en B-
listi andstæðinga kommúnista
hlaut 56. Til samanburðar má
geta þess, að síðast hlutu komm
únistar 82 atkvæði en andstæð-
en ó- ingar þeirra 20.
FYI.GI KOMMUNISTA
MEÐAL MÍJRARA
MINNKAR.
I Múrarafélagi Roykjavíkur
urðu úrslit þau, að A-list;i
stjórnar og trúnaðarmannaráðs
hlaut 95 atkvæði og báða full-
trúa félagsins kjörna. En B-
listi kommúnista hlaut 48 at-
kv-æði. Fulltrúar verða Eg'gert
G .Þortseinsson og Einar Jóns-
son. Varafulltrúar eru Jón G-.
S. Jónsson og Ásmundur J. Jó-
hannesson. Við stjórnarkjör í
vetur hlaut A-listinn 91 atkv.
en B-listinn 53 atkv.
Andstæðingar kommúnista
hafa greinilega forustuna og
eru í sókn. Aðalatriðið er a-ð
halda þeirri forustu.
Svíþjóð unnu á !
BÆJAR. OG SVEITA-
STJÓRNARKOSNINGAR
fóru fram í .Svíþjóð á sunnu
daginn. Jafnaðarmenn juku
fylkj sitt nokkuð í kosning
unum. Hlutu þeir rúm 1.7
millj. atkv. eða 47.4%.
Hægri menn hlutu 738 þús.
atkv. eða 19,7%. Þjóðflokk
urinn hlaut 580 þús. atkv.
eða 15.5%., miðflokkurinn
hlaut 500 þús. eða 13.4%.
kommúnistar hlutu 152 þús.
eða 4%. I síðustu kosning-
um í Svíþióð hlutu jafnaðar
menn 46.9%. Borgaraflokk-
arnir töpuðu nú meirihluia
sínum í Stokkhólmi.
VARBSKIPIÐ ,,Þór“ kom
til Reykjavíkur í fyrradag. Á
lciðiimi suður og vestur með
landi frá Langanesi varð ekki
vart við cinn einasta togara
að veiðum í landhelgi. Á Norð-
firði fóru af skipinu menn
þeir, sem teknir voru í stað
þeirra, sem „Eastbourne“
rændi á dögunum.
„Það er mikill spenningur
milii oklcar á varðsldpunum
um það, hver verður fyrstur
tíl að koma brezkum landhelg
isbrjót til lands og ég vona að
það falli í okkar hlut“, sagði
elzti skipverjinn á „Þór“ og
líklega aallri landhelg'isgæzl-
unni, er blaðið átti taj við
hann í gær. „Enda ætti >,Þór“
að hafa yfirburði yfir hin varð
skipin, þar hann er stærstur
og hefur mestan ganghraða“.
Hann heitir Jón Kristóiersson
og varð sjötugur í júní. ----
„Maður er nú að verða eins
og kvenfólkið, þegar spurt er
um aldurinn“, sagði Jón og
hló við. Hann hefur verið á
Framhald á 8. síðu
Trúfðfui
Þá er hún gengin út í annað
sinn þessi. Þið þekkið kann-
ski svipinn — og fótinn. Hún
skikli við manninn sinn í
er tuttugu og þrggja ára og
fyrra. Hún er líka frönsk.
Nú er hún trúlofuð gítarleik-
ara að nafni Sacha Distel
(hann er 22 ára) og kvað
vera óskaplega hamingju.
söm. Jú, hún heitir Brigitte
Bardot.