Alþýðublaðið - 23.09.1958, Page 2
Js
'í • i» y 0 u b i • «
Þriðjudagur 23. sept. 1958
Þriðjudagur
23. september
266. dagur ársins.
Tekla.
Slysavarðstoía Reyxjavísur i
Heilsuverndarstöðinni er opin
ftllan sólarhringinn. Læknavörð
3BT LR (fyrir vitjanir) er á samá
aiað frá kl 18—8. Simi 15030.
Næturvörður þessa viku er í
Laugavegsapóteki, simi 24047.
Lyfjabúðin Iðunn, Reykja-
víkur apótek — Lauga-
vegs apótek og Ingólfs
aipótek fylgja öll lokunartíma
itíölubúða. Garðs apótek og Holts
>(ipótek, Apótek Austurbæjar og
"ÍCesturbæjar apótek eru opin til
Ikl. 7 daglega nema á laugardög-
lam til kl. 4. IIolls apótek og
klarðs apótek eru opin á sunnu
jfögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opíð
jllla virka daga kl. 9—21. Laug-
jirdaga kl. 9—16 og 19—21.
iHelgidaga kl. 13—16 og 19—21.
Næturlseknir er Garðar Ól-
afsson, sími 50536, heima 10145.
Köpavogs apótek, Aifhólsvegi
er opið daglega kl. 9—20,
láema laugardaga kl. 9-—16 og
ftelgidaga kl. 13-16. Sími 23100.,
Lúðrasveitir barna og unglinga eru nú orðnar
mjög vinsælar hér á landi, auk þess sem þær
eru börnunum sjálfum til gagns og gleði. Slíkar lúðrasveitir
hafa lengi tíðkazt á Norðurlöndum og víðar. Myndin sýnir
danskan snáða, sem blæs í klarinett af hiniun mesta myndar-
skap.
eyrar (2 ferðir), Hellu, Húsa-
víkur, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðir).
lega frá Hamborg 24.9. til Rvk
Hamnö fer væntanlega frá Len-
ingrad 22.9. til Rvk.
1ÉRÍ!
SORB
UGLUNNAR:
Þjóðviljinn segir á sunnudag, að
Hermann sálugi Göring hafi
verið eiturlyfjaneitandi. Hann
varð þó blásýrujátandi um það
Flugferðir
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafn
ar krl, 08.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvk kl. 22.45 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl 08.00 í
fyrramálið. — Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
•ureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
.Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2
feðir) og Þingayrar. — Á morg
un er áætlað að fljúga til Akur-
Dagskráin í dag:
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndum (plötur).
20.30 Erindi: Þættir um íslenzk
mannanöfn og nafngiftir,
fyrri hluti (Herm. Pálsson).
21.05 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Einhyrn-
ingurinn" eftir Sigrid Siwertz
IV (Guðmundur Frímann
skáld).
Skipafréttir
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Rvk í gærkvöldi
austur um land í hringferð. Esja
kom til Rvk í gær að austan úr
hringferð. Herðubreið er á Aust
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið i
fór frá Rvk í gærkvöldi til Snæ-
fellsnesshafna, Flateyjar og Vest
fjarða. Þyrill fer frá Stettin í
dag áleiðis til Rvk. Skaftfelling-
ur fer frá Rvk í dag til Vestm.-
eyja.
Eimskipafélag fslands h.f.:
Dettifoss kom tii Bremen 20.
9, fer þaðan til Leningrad og
Kotka. Fjallfoss kom til Belfast
21.9. fer þaðan 22.9. til Rotter-
dam og Hamborgar. Goðafoss
fór frá Rvk 16.9. til New York.
Gullfoss fór frá Rvk 20.9. til
Leith og Kaupmannahafnar. ■—
Lagarfoss fór frá Rvk 19.9. til
vestur- og norður- og austur-
landshafna og þaðan til Rotter
dam og Riga. Reykjafoss fer frá
Antwerpen 22.9. til Hull og Rvk.
Tröllafoss fór frá New'York 10.
9. væntanlegur til Rvk á ytri
höfnina kl. 12.30 í dag 22.9. —
Skipið kemur að bryggju um
kl. 14.00. Tungufoss fer væntan
ander Pushkin (Ævar Kvar-
an leikari).
22.00 Fréttir, íþróttaspjall.
22.15 Kvöldsagan: „Presturinn
á Vökuvöllunr' eftir Oliver
Goldsmith; 10. (Þorsteinn
Hannesson).
23.35 Jazzþáttur (Guðbjörg
Jónsdóttir).
23.05 Dagskrárlok.
GLÆSILEGT ÚRVAL.
» . HJÚSKAPAR-
ryyn miðlun.
\ Höfum meðal
* annars:
Tvær myndarlegar
stúlkur, háskóla-
borgara, 26 og 31
árs. Tvo emhætt-
ismenn í góðum
stöðum, 28 og 43 ára (Háskóla-
próf).
Mikið af myndarlegum körlum
og konum á öllum aldri. Einnig
nokkrar stúlkur sem óska eflir
ráðskonustöðum.
Pósthólf 1279.
(Auglýsing í Mbl. á sunnud.)
Ýmisíegt
Bridgedeild Breiðfirðinga —
byrjar starfsemi sína i kvöld —
(þriðjudaginn 23.-9.) kl. 20.30 í
Breiðfirðingabúð. — Stjórnin.
Haustfermingarbörn Fríkirkj-
unnar eru beðin að koma til við-
tals n. k. föstudag kl. 6 e. h. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Gengi
Gullverð ísl. krönu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund
1 Bandaríkj.dollar
1 Kanadadollar
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
1000 franskir frankar
100 belg. frankar
100 svissn. frankar
100 tékkn. kr.
100 v-þýzk mörk
1000 Lírur
100 Gyllini
Sölugengi
kr. 45,70
— 16,32
— 16,96
— 236,30
— 228,50
— 315,50
— 5,10
— 38,86
— 32,90
— 376,00
— 226,67
— 391,30
— 26,02
— 431,10
Framhald af 12.sí3u.
hólms og flutti þá til Moskva.
Seint um kvöldið, áðiír en
Lie og félagar hans skyldu
halda til baka, kallaði Molotov
þá á sinn fund á ný og hóf að
ræða á ný þau mál, sem rædd
höfðu verið á fyrri fundum. —
Síðan, klukkan rúmlega tvö um
lega: ,,Og svo hef ég hér vanda
nóttina, sagði Molotov skyndi-
mál, sem ég vildi leggja fyrir
yður“. Vandarmálið var, að Rúss
ar gerðu kröfu til að fá til eign
ar Bjarnareyjar, en samstjórn
beggja ríkjanna á Svalbarða.
HVER NEYDDI RÚSSA
TIL AÐ SKRIFA UNDIR?
Tryggve Lie lýsir síðan til-
finningum sínum, er stórveidi,
sem Norðmenn höfðu fearizt
með í löngu og erfiðu stríði,
gerði þannig kröfu til lands,
sem árum saman var búið að
vera hluti af Noregi. Molotov
var ósveiganlegur í kröfu sinni
og taldi Rússa hafa Ver'áið
neydda til að skrifa undir samn
inginn um Svalbarða 1935. —
Þegar Lie spurði, hver hefði
neytt þá, hvort það Refðu verið
Norðmenn, fékkst ekkert svar
frá Molotov. Molotov kvað
þetta mál snerta Rússa og Norð
menn eina og ekki koma við
bar.damonnum þeirra, Banda-
jíiíjamönnum og Bretum.
HLUSTUNARTÆKI OG
FARANGURSLEIT.
Þegar Lie og Andvold, sendi
herra, sem með honum var við
naíturviðræðurnar við Molotov,
kcmu tll hóielsins, sátu þeir til
ki. 6 um morguninn við að út-
búa bókun um fundinn, en ekki
sögðu þeir eitt einasta orð vegna
hlustunartækja í herberginu.
Þeir skrifuðu hvor öðrum bréf-
lappa, sem síðan voru brenndir
Þegar farangurinn loksins kom,
með sitt afrit í sendiráðið, en
var tilbúin fór sendiherrann
ann á jakka sínum. Til vonar
Lie lagði sitt afrit í innanávas-
og vara braut hann síðan jakk-
ann saman og stakk honum und
ir höfuð sér. Vart var hann
fyrr sofnaður en hann fann,
að jakkinn var tekinn undan
höfði hans. Hann rauk á fætur
og þreif jakkann af manni, sem.
kominn var inn í herbergið. —
Afsökun mannsins var sú, að
ha-nn hefði átt að sækja jakk-
ann tii að pressa hann, áður en
ráðherrann færi út landi. Þett.a
var í fyrsta sinn, sem Lie fékk
slíkt tilboð í Rússlandi. Leitað
hafði verið f töskum hans og
hið sama endurtók sig, er far-
ið var út á flugvöll. Farangur-
inn var settur í annan bíl og
sást ekki næstu tvo tímana. —
Þegar farangurin loksins kom,
sögðu Rússarnir, að hann hefði
af mistökum verið sendur á ann
an flugvöll. Hins vegar höfðu
þeir ekki í flýtinum gætt þesa
að pakka nógu vandlega niður
aftur.
324.090 skoS á
Quemoy á nnugi
TAIPEH, mánudag. Flutn-
ingaskip og flugvélar þjóðem
issinna rufu enn í dag liafn-
barni kommúnista á Quemoy
og fluttu bivgðir til eyjariwn-
ar, segir landvarnaráðuneytið í
Taipeh í dag. Ráðuneytið gaf
engar frekari upplýsingar.
Amerískir diplómatar á For-
mósu telja birgðirnar ekki
nægjanlegar. Fyrri hiuta dags
í dag skutu strandvirki kornrn
únista um 1800 skotum á Que
moy. Alls hefur verið skotið
rúmlega 324.000 skotum . á
Quemoy síðan 23. ágúst.
í Peking endurtók land-
vanaráðherra kommúnista enn
í dag, að þe;r væru staðráðnir
í að taka Formósu og smáeyj-
arnar við meginlandið, segir
AFP. „Ef Bandaríkjamenn
halda áfram egningum sínurn
á Formósusundi og reyna að
leiða kínverska „alþýðulýð-
veldið“ út í stríð, mun kín-
verski frelsisherinn berjast
gegn b(:nni amc-jísku hfeims-
valdastefnu, eins og þau börð
ust áður gegn japöskum hem
aðarsinnum“, sagði ráðherr-
ann.
Vi
Börn og tengdabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður
THEÓDÓRU PÁLSDÓTTUR ÁRÐAL
Siglufirði.
Útför
FRÚ GEORGÍU BJÖRNSSON
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. september kl.
13:30.
Aðstandendur.
FILIPPUS
O G EPLA-
FJALLIÐ
22.10 Kvöldasagan: „Presturinn
á Vökuvöllum“ eftir Oliver
Goldsmith, IX (Þorsteinn
Hannesson).
22.30 Hjördís Sævar og Haukur
> Hauksson kynna lög unga
J fólksins.
Dagskráin á morgun:
12.50—14.00 „Við vinnuna“: —
tónleikar af plötum.
19.30 Tónleikar: Óperulög —
(plötur).
20.00 Fréttir.
20.30 Tónieikar (plötur).
20.50 Erindi,: Galieo Galilei, —
meistari undir merki Koper-
^ nikusar; V. (Hjörtur Hall-
dórsson menntaskóiakennari).
21.15 Tónleikar (plötur).
.21,35 Kímnisaga vikunnar:-----
, „Draugaveizlan“ eftir Alex-
Þegar Fiiippus kom á fætur
morguninn eftir, varð hann
heldur en ekki undrandi. F'jöldi
verkamanna og burðarkarla var
að vinnu í garðinum og yfir
þeim^ stóð Jónas og skipaði fyrir
verkum. „Við erum að setja á
stofn sjálfvirka eplaafgreiðslu
vél, svo að við þurfum lítið
sem ekkert að hafa fyrir þessu“.
sagði Jónas hreýkinn. —
Filippus varð þrumu lostinn yf-
ir þessum ósköpum og hafði nú
meiri áhyggjur af þessu öllu
saman en nokkru sinni fyrr.