Alþýðublaðið - 23.09.1958, Síða 8
/
8
A I þ ý 3 u b I a 5 i 5
Þriðjudagur 23. sept 1958
Dagsbrún
Frarahald af 1. slðu.
hádegi skuii verkamenn fá að
vita um það éig'i síðar en ld.
2 e. h., cg ef vinna á eftirvinnu
skal tilkymia bað verkamönn-
um eigi oíoar en kl. 3 c. h.
3. Gert verði sérstakt sam-
komulag vm vinhu verkamanna
í vélsmiSum ög bílaverkstæð-
um.
Samningurinn gildir til 15.
okt. 1959 og verði honum ekki
sagt upþ þá, gildi hann til 1.
júní 1960 og framlengist síðan
um sex mánuði í senn.
KRÖFGR DAGSBRÚNAR.
Til saraanburðar fara- hér á
eftir kröfur Dagsbrúnar:
12% hækkun á alrnennu
tímakaupi og lagfæringu til
samræmis á kaupi mánaoar-
kaupsmahna.
Hækkun á nokkrum sértöxt-
um, svo sem við stjórn á þunga
vinnuvélum, sementsvinnu o.
fl.
Helgidagakaup eftir að dag-
vinnu lýkur á laugardögum.
Ökeypis fæði þegar unnið er
utanbæjar.
Fast vikukaup fyrir verka-
menri sem eru í stöðugri vinnu.
Verkamenn í járniðnaði fái
sama vinnutíma og járniðnaðar
menn.
Ókeypis vinnuföt við störf í
frystihúsum.
Endurbætur á skipulagi bafn
arvinnunnar.
Atvinnurekendur greiði
Dagsbrún 1% af kaupi verka-
manna.
SAMSTAÐA BETRI. *
Er Eðvarð Sigurðsson hafði
■ skýrt frá hinum nýju samning-
um á ímidi Dagsbrúnar í gær-
kveldi, i ok F.ristinus Arndal til
máls. Kvaðst hann mundu
greiða samningnum atkvæði,
enda bótt hann teldi þá ekki
póða. Taldi hann, að einangrun
Dagsbrúnar hefði orðið til ills
og átaldi stjórn félagsins fyrir
að kippa Dagsbrún út úr sam-
, stöðu með öðrum verkalýðsfé-
lögum, bæði í afstaðinni kjara-
deilu og varðandii. gildistíma
hinna nýju samninga. Flest önn
ur félög hefðu sína samnir.ga
lausa 1. júní n. k. en Dagsbrún
yrði bundin til 15. októbsr
næsta árs og mundi því alger-
'lega einangrast. Taldj Kristin-
us, að með samstöðu Dagsbrún
sr við önnur félög fyrr í sumar
hefðu vafalausts náðst betri
samningar fyrir alla þá þegar.
•— Jón Vigfússon tók einnig iil
máís.
Samningarnir voru sam-
þykktir samhljóða. Var verk-
falli síðan aflýst í gærkveldi,
Q* •<*■■■■«**•»■•«■■*■■■■■■«'•»»■«•** *'
Tíndu þrír 759
kg af berjum
" ÞRÍR MENN fóru um helg-
ina vestur í Dali á berjamó.
Hófu þeir að tína um fjögur-
feytið á laugardaginn og héldu
áfram til kvölds, en byrjuðu
svo aftur kl. 8 á sunnudags-
morgni og héldu áfram til kl.
2. E»á var eftirtekjan orðin 759
kg. af berjum, bæði aðalblá-
berjum og krækiberjnm.
Ef gera Hiá ráð fyrir, að
berjakg. seljists til uppjafnað-
ar á tíu kr., eru tekjur þessara
Þr'iggja manna brúttó þessa
tvo dagparta samtals um 7500
kr.
Framhald af 4. síðu.
til stefnu áður en vertíð hefst.
Þann tíma verður að nota vel
til að skipuleggja þau átök sem
duga í þessu mesta máli þjóð-
arinnar í dag.
Á. B.
Framhald af 7. síðu.
það enn meira nú. Hvernig
eigum við að mæta þessum
nýju viðhorfum? Þór er
stærsta og bezta skip gæzlu-
flotans, en hann er gallaður.
Fyrsti vélstjóri Þórs lýsti vél-
búnaði skipsins í viðtali við
eitt af dagblöðum bæjarins —
og það var ekki falleg lýsing,
enda er það kunnugt að vélar
skipsins hafa aldrei verið í
lagi síðan það kom hingað þrátt
fyrir það þó að sérfræðingar
frá verksmiðjunum hafi komið
hingað og rannsakað þær og
reynt að lagfæra þær.
Skyldi ekki bátsmaðurinn
hafa með ummælum sínum,
ætlað að vekja landsmenn,
reyna að nota tækifærið þegar
aðstaðan er lifandi í hugskoti
hvers einasta íslendings, vekja
þá til framkvæmda? Hann
mun hafa viljað fá þjóðina til
þess að hefja nú þegar undir-
búning að því, að við eignumst
nýtt og glæsilegt varðskip. Ég
vil leyfa mér að fullyrða að
svo hafi verið, og ég hef heyrt
það á fólki undanfarna daga,
að það hugsar mikið um þetta.
Við eigum að hefjast handa
þegar í stað. Forystusamtök í
ýmsum greinum eiga nú þegar,
að efna til fjársöfnunar meðal
allrar þjóðarinnar til kaupa á
nýju og góðu varðskipi. Við
getum vel safnað mikilli fjár-
upphæð, afhent hana landhelg-
isgæzlunni — og knúð um leið
fram áframhald málsins. Ég
býst ekki við, að okkur takist
að safna svo miklu fé, jáfnvel
þó að hvert mannsbarn leggi
eitthvað fram, að það nægi fyr-
ir varðskipi, en aðalatriðið er
að hrinda málinu af stað. Við
skulum svara kalli bátsmanns-
ins á Þór. En hver vill fíða á
vaðið? Stendur það ekki næst
sarntökum sjómanna og útvegs-
manna?
„UNDIR SEFTEMBERSGU''.
Það er sagt að fuglar lofts-
ins og dýr merkurinnar séu
stundum gripin vetrarkvíða.
Við erura ekki svo mjög frá-
brugðin öorum lífverum. Sum-
arið er dásamlegur tími — en
haustið og veturhm eiga sína
fegurð. Þetta fer og mjög eftir
því hvernig við erum innra
fyrir andann. Eitt sinn kvað
skáld: „Undir septembersól
brosti sumárið fyrst. .. .“ Ann-
aðhvort var þá slæmt surnár,
og sólskin í september, eða bað
birti fyrst í huga skáldsins þeg-
ar haustið færðist yfir — í
septembermánuði... .
liÍMMft
FrV' af 1 >
Hin ólöglega útvarpsstöð fal-
angista hélt því fram í kvöld, að
sennilega standi yfir samninga
umleitanir um að mynda frjálsa
stjórn Líbanons, er tryggt geti
réttlæti og frelsað landið frá
landráðamönnum.
Chamoun, fráfarandi forseti,
hefur tilkynnt, að hann muni
ekki verða viðstaddur háíiðlega
innsetningu Chehabs í émbætti
og hann skýrði frá því í dag, að
hann mundi halda áfrarn stjórn
málabaráttunm i landinu sem
leiðtogi nýs flokks, frjálslyndra
þjóðernissinna.
Framhald af 1. eIHh.
varðskipum í 30 ár, á ,,Þór“
síðan hann kom árið 1951, cn
áður á „Ægi“.
Jón sagði, að þófið á niið-
unum stæði við það sama síð
ustu dagana .Alltaf væri ver
ið að ónáða landhelgisbrjótana
og þeir aldrei látnir í friði. —
„Ég tel ekki líklegt, að togari
undir trolli geti siglt á okkur“,
sagði Jón, er talið berst að á-
siglingartilraunum togaranna.
Hann kveðst viss um, --------
enda hefur það heyrst af sam-
tölum milii skipanna, — að
skipstjórar togaranna fái bæði
leyfi og samþykki, jafnvel
skipun, frá yfirmönnum her-
skipanna am að reyna að
sigla á íslenzku varðskipin.
Sumir togaraskipstjórar
svara ókvæðisorðum og stappa
blaðamenn og fulltrúar útgerð
armanna um borð stálinu í
skipstjórana. Annars er fram-
koma þeirra mismunandi og
sumir bregða jafnvel fyrir si-g
gamni, þegar þeim er íilkynnf
kæran. Allir eru þeir Ijós-
myndaðir og einn skipstjórinn
t. d. bað um að fá sent einíak
af myn'dinni! Alls hefur „Þór“
skrifað upp og kært 42 brezka
togara.
Jón kvaðst gera ráð fyrir,
að Bretarnir sjái sjálfir, að
landhelgisbrotin verða erfið í
vondu veðri, eins og oft þekk-
ist hér við land yfir veturinn,
o-g geti ekki gengið til lengd-
ar. Að lokum kvaðst hann
ekki hafa látið sér deíta í hug,
að íslendingur hefði gefið sig
í landhelgisbrot í þjónustu
hefur Þórarinn Hólm Eyvinds
ehfur Þórarinn Hólm Eyvinds
son, ættaður frá Hafnarfirði,
verið meðal veiðiþjófanna. —
Hann er skipstjór; á „North-
ern Prnce“.
Búizt vll mikíum
umræðum í SÞ
um aðild Kína
Algier-málið á dagskrá
NEW YORK, mánudag,
(NTB-AFP). Alisherjarþing
SÞ gekk í dag frá dagskrá fyr-
ir fund sinn að þessu sinni, en
búizt var við langvarandi og
ef til vill heitum umræðum
um aðild Kína. Tillögur alls-
herjarnefndar þingsins, alls
72, voru samþykktar m.eð friði
og spekt, að undantekinni
spurningunni um aðild Kína.
Eina málið, sem umræður
urðu um, var spurningin um, að
hve miklu leyti þingið skyldi
ræða ástandið í Ungverja-
landi. Við atkvæðagreiðsluna
greiddi 61 atkvæði með því að
taka m.álið á dagskrá, en 10
voru á móti. 10 lönd sátu hjá.
Samþykkt var m. a. að taka
Algief-málið á dagskrá. en sarn.
kvæmt fyrri yfirlýsingum
Frakka munu þeir ekki taka
niehin þátt í umræðum urn það
mál, hvorki í pólitísku nefnd-
inni né á þinginu sjálfu. Telja
þeir það brot á sáttmála SÞ
að ræða málið auk þess sem
það sé andstætt hagsmunum
Algier.
AuglýsiÖ
i AlþýðtifelsðÍEB
Haustmótið
KR - Valur 1-0. - Fram-Þróttur 4-2
næsta auðveldlega. Hélzt jafn-
teflið það sem eftir var hálf-
leiksins. En Þróttur fékk hins
vegar þrívegis upplögð færi, en
þau fóru öll forgörðum. Hefði
Á SUNNUDAGINN var fóru
fram tveir kappleikir í haust-
móti meistaraflokkanna. Fyrri
leikurinn var á miíli Va!s og
KR, en sá síðari Fram og Þrótt-
ar. Dómarar voru þeir Bjarni
Jensen og Gunnar Að.-ilsteins-
son. Veður var séríega gott, en
áhorfendur í færra lagi.
KR — VALUR 1:0
Þrátt fyrir það þó KR-ingar
lékju; mun betur en mótherj-
arnir, einkum þó í fyrri hálf-
leiknum, og ættu þá að minnsta
kosti þrívegis góð markfærí,
tókst þeim ekki að skora nema
eitt m'ark í leiknum, en það
nægð; þeim þó til sigurs. Þetta
eina mark geroi Gunnar Guð-
mannsson seint í hálfleiknurn,
með allgóðu skcti. Markvörður
Vals, Björgvin Hermannsson,
varpaði sér í veg fyr;r kuött-
inn, en Var ekki nógu fljótur
niður. Annars átt; hann mjög
góðan leik, einn sinn bezta. á
sumrinu, greip hvað efiir ann-
að inn í á réttu'h tíma og af
miklu öryggi.
Skömmu eftir að s'éinni hálf-
leikur hófst fengu KR-ingar
vítaspyrnu á Val, með því að '
einn leikmannanna fálmaði til
knattarins inn; á vítateigi.
Gunnar Guðmannsson spyrnti,
en utan hjá markinu. 1 þessum
hálfle-ik tókst Val mun betur
upp en í þeim fyrri, þó ekki
tækist að skora. Matthías ,
Hjartarson lék miðher.;a og !
átti hann tvívegis föst skot á
markið, en rétt yfir í bæði
skiptin. Hins vegar er framlín
an meira og minna lams í reip-
unum og skortir þar ufn of á
skilningsríka samvinnu, hins
vegar stóð vörnin sig yfirleitt
vel. Björn Júlíusson er vaxandi
maður í stöðu miðframvarðar,
og góðar staðsetningar bak-
varðanna, einkum þó Þorsteins,
komu hvað eftir annað í veg
fyrir að snöggar sóknir hinna
hröðu framherja KR-inga bæru
tilætlaðan árangur, þó stund-
um munaði mjóu, ein'kum þó í
fyrri hálfleiknum.
Er tvær mínútur voru eftir
af leiknum fékk Valur tæki-
færi til að jáfna metin með
vítaspyrnu, Gunnar Gunnars-
son spyrnti, en Heimi tókst að
verja og bjarga þar með sigri
KR í leiknum.
FRAM — ÞRÓTTUR 4:2
Yfir þessum leik var til að
byrja með mun meiri baráttu-
hugur en þeim fvrri. Þrótlur
skoraði fyrsta markið er 5 mín.
vorrj liðnar. Jón Magnússon
miðherji sendi knöttinn í netið
með;. óverjand; skoti. Fram
jafnar 3 mínútum síðar vegna
mistáka annars bakvarðarins
og skoraði Björgvin Árnason
átt að vera auðvelt fyrir Þrótt
að láta leikinn standa 3:1 i hálf
leiknum. En hvað gagna góð
tækifæri ef mislagðar fætur
véla um. Áður en fimmtán mín
útur voru liðnar af síðari hálf
leiknum var staðan 3:1 fyrir
Fram. Það voru þejr Björgvin
og Guðmundur Óskarsson, sem
þannig breyttu aðstöðunni fyr-
ir Fram, báðir með föstum
skotum úr góðu færi eftir
snögga sókn, þar sem leikið
var í gegnum Þróttarvörnina,
án þess að hún fengi rönd við
reist. Þrótti tókst þó nokkru
síðar að jafna svolítið metin,
er Jón Magnússon bætti öðru
marki þeirra við, en er 15 mín-
útur voru eftir af leiknum
kom fjórða mark Fram úr skoti
frá Eið Dalberg, sem skauzt
eins og örskot milli tveggja
varnarleikmanna Þróttar og
skaut óverjandi. Þróttur hóf
leik þenna allvel og hélt nokk-
uð til jafns við Framarana í
fy-rri hálfleiknum, en í spinni
hálfleiknum var allur leikur
þeirra miklu síðri.
EB.
FélsgsHf
ÍR
heidur innanféliagsmót
þriðjudaginn 23. sept. Keppt
Verður í fimmtarþraut og
hefst mótið kl. 6.
iStjórn frjálsj-
íþrótíadcildar IR.
SEPTEMBERMÓT
frjálsíþróttamanna í Rvík
fer fram á Melavellinnm
laugardaginn 27. sept. Keppt
verður í eftirtöldum greinum:
100 m hlaup, 400 m hlaup,
3000 m hlaup, 400 m grinda-
hlaup, 800 m hlaup unglinga,
200 m hiaup unglinga, spjót-
kast, kringlukast, hástökk,
langstökk og 1000 m boð-
hlaup. Þátttökutilkynningum
ber að skila skriflega til skrif-
stofu Vallarstjóra, íþrótta-
veilinum fyrir 24. sept.
Stjórn F. í. R. R.
LEIGUBÍLAR
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
£.
sem auglýst var í 45., 47., og 49. tölublaði Lögbirtingar-
blaðsins 1958 á lefri íbúðarhæð húseignarinnar nr.
, 16 v'.'ö Smáratún í Keflavík, eign Einars Gíslasonar, fer
frám eftir kröfu GuSións Steingrímssonar, hdl„ á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 25. september 1958 kl? 2 e. h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.