Alþýðublaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.09.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: S-kaldi og skúrir. Alþýöublaöiö Þriðjudagur 23. sept. 195S Frá fundurn AlþýSuflekksins á Akureyri og Húsavík: Hverjar eru orsakir verðhækkanann ««■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' : Brýnustu verkefnin: : i Heildarsamningar i i um kaup, iram- i i kvæmdaáætlun, i [lífeyrissjóður fyrir i i alla og nýlf skatlakerfi ; Á FUNDI Alþýðuflokks-■ -ins fyrir norðan sagði Gylfi.j :Þ. Gíslason, að það sem nú j ■ væri mest aðkallandi og: -nauðsynlegt að gera í ísl.; : efnahagsmálum væri eftir- j :farandi: ■ 1) verkalýðshreyfingin; ■ ætti að semja í einu lagi; : fyrir alla meðlimi sína og j ;helzt til 2ja ára í senn. Sam : ■ tímis ætti að ákveða verð-; j lag landbúnaðarafurða og; : hæð útflutningsuppbóta. j ■Kjör opinberra starfsmanna: ■ætti að ákveða um leið. En ; láður en þessir allsherjar-j :samningar um kaup launa-j ; stétta, verðlag og útflutn-: ■ingsuppbætur væru gerðar; jætti hverju sinni, að gera j : margháttaðar hagfræðilegar s ■ athuganir, sem allir aðilar j ■ættu fullan aðgang að. j j 2) semja ætti fram-j : kvæmdaáætlun til 5 ára í; * senn, til að tryggja að hinar j ■ þjóðhagsleganauðsynlegustu j j framkvæmdir gangi fyrir og j \ : heildaframkvæmdum sé : ' ■ haldið innan þeirra marka ; ■ sem eru þjóðhagslega heil- j j brigðir. j : 3) halda þurfi áfram að: ■ auka félagslegt réttlæt; og ; ; öryggi og næsta verkefnið á j : því sviði eigi að vera að: :stofna lífeyissjóð fyrir alla.; ■ 4) gerbreyta þurfi skatta- ■ ■ kerfinu og helzt að afnetna j : tekjuskatta. : Athyglisverðar upp- lýsingar mennia- máiaráðtrerra UM SÍÐUSTU HELGI boð aði Alþýðuflokkurinn til al- mennra stórnmálafunda á Húsa vík og Akureyri. Á Akureyrar- fundinum voru framsögumenn Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra, dr. Gunnlauguv Þórð- arson og Friðjón Skarþhéðins- son alþingismaður, en tveir hin ir fyrrnefndu á Húsavíkurfund inum. Á báðum fundunum urðu umræður að framsöguræðuni loknum. Gylfi Þ. Gíslason raeddi eink- um um efnahagsmál, dr. Gunn- laugur um landhelgismáliS og Friðjón Skarphéðinsson um stjórnmálin almennt og mál- efni Akureyrarkaupstaðar. Menntamálaráðherra gerði mjög ýtarlega grein fyrir þró- un efnahagsmálanna undanfar- ið og horfum á næstunni. — í ræðu hans komu fram stórat- hyglisverðar upplýsingar um or sakir þeirra verðhækkana, sdm nú eru að eiga sér sta-ð, og Sjálfstæðisflokkurinn segir að eigi allar rót sína að rekja til efnahagsráðstafananna í vor og séu að rýra kjör launþega gífur- lega. Ráðherrann sa-gði, að miðað við þá vitneskju, sem nú lægi fyrir, iriætti gera ráð fyrir því, að vísitalan hækkaði um 28.5 stig frá því sem hún var í vor. Orsakir þessa eru eftir- farandi: SJálfkjörið f HÍP KOSNINGU til þings ASÍ í Hinu ísl. prentarafélagi er lok ið. Kom aðeins fram einn listi og varð hann því sjálfkjör inn. Aðalfulltrúar eru þessir: Magnús Ástmarsson, Kjartan Ólafsson og Sigurður Eyjólfs son. Varafulltrúar eru: Ellert Magnússon, Gunnhildur Ey- jólfsdóttir og Pétur Stefáns- son. Þegar Molofov heimtaði Svaibarða og Bjarnarey af Norðmönnum Þriðja bék endurminsiáraga Trygve Lies úr sfríðinu k©min út UM HELGINA kom út í Nor- egi ný bók eftir Tryggve Lie, er nefnist ,,Hjemover“ og er framhald af tveim fyrri bókum hans um norsku útlagastjórnina í London á stríðsárunum síð- ustu. I þessari síðustu bók sinni segir Lie frá síðustu árunum Fulltrúar bakara BAKARASVEINAFÉLAGIÐ kaus fulltrúa sína á þing ASÍ í gærkveldi. Aðalfulltrúi er Guðmundur Hersir. Varafull- trúi er Jón Árnason. í London, undirbúningnum að frelsun Noregs, ferðinni heim Og- samningaviðræðunum í Moskva í nóvember 1944. 'Samningaviðræðurnar í Moskva skyldu fjalla um frels- un Finnmerkur, en rússneski utanríkisráðherrann, sem þá var Molotov, kom þá með ný og óvænt umræðuefni. Lie, sem var utanríkisráðherra í útlaga- stjórninni, fór frá London til Stokkhólms í október 1944 á- samt Terje Wold, dómsmálaráð herra, og Karl Evang land- lækni. Rússnesk herflugvél sótti þá félaga síðan til Stokk- Framhald á Z. síða. Gylfi Þ. Gíslason Stig % Vegna hækkunar yfir- færslugjalds 10.5 36.8 Vegna kauphækkana: 1. Vegna 5% grunn kaui*(shækk. 3.5 2. Vegna síðari kauph. 6.9 10.4 36.5 Vegna annarra ástæðna: 1. Hækk hitv.g. 0.4 2. — fiskv. 2.2 3. — álagningar í krónum vegna óbreyttrar hundr- aðstölu 5.0 7.6 26.7 28.5 100.0 í liðunum ,,vegna hækkunav yfirfærslugjaSfIs“ og vegna bækkunar álagningar“ eru einn ig áhrif kauphækkana, svo að segja má, að um 60% vísitölu- hækkunar eigi rót sína að rekja til kauphækkana, en 40% til efnahagsráðstafananna. Menntamálaráðherrann sagði: „Það eru því ekki nýju yfir- færslugjöldin frá því í vor, sem eru undirrót verðhækkananr.a — heldur kaupgjaldshækkan- irnar. Og hvernig geta þær verð hækkanir verið að stórrýra kjör launþega, sem eru að meiri hluta afleiðing kauphækkana og munu verða bættar með vísj. töluuppbót? Ráðherrann lagði áherzlu á nauðsyn þess að menn gerðu sér fulla grein fyrir því, hvað væri að gerast. Hið alvarlega í þróun efnahagsmálanna væri það, að kapphlaupið milli varð- lags og kaupgjalds væri enn við líði. Á því græddi enginn, þeg- ar til lengdar léti. Nánar verður sagt frá fund- unum síðar ÞAÐ sviplega slys vildi til í gærdag, að maður beið bana við höfnina. Nánari tildrög þess eru þau, að verið var að skipa út saltfiski í norska skip ið ,,Daneb“, þegar útbúnaður á bómunni slitnaði og féll hún niður á tvo menn, sem voru við vinnu á þilfarinu. Annar þeirra, Sigurður Gíslason, verkstjóri, Birkihlíð við Reykjavíkurveg, beið bana samstundis, en hinn Sigvaldi Jónsson, Sogavegi 98, skadd- aðist á höfði og var fluttur í slysavarðstofuna. Sigurður heitinn var fæddur 23. apríl 1905. Hann lætur eftir sig konu og sjö börn, 6 til 25 ára* Sjálfkjörii í Ykf. Framsókn Félagið sendir 13 fulltrúa á þing ASÍ FULLTRÚAKJÖR á Aj|þýði’jsambandsþing féjt' fram í Vcrkakvennafélaginu Framsókn á sunnudaginn. Kom aðúns fram ein tillaga, frá stiórn og trúnaðarmannaráði félagsins og urðu fulltrúarnir því sjálfkjörnir, 13 að tölu. Aðalfulltrúar Framsóknar eru þessir: Jóhanna Egilsdóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Guðbjörg Þor- steinsdóttir, Guðrún Þorgeirs- dóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Guðbjörg Brynjólfsdóttir, Pál- ína Þorfinnsdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Línbjörg Árnadóttir, Jenny Jónsdóttir, Kristín Símonardóttir, Sólveig Jóhannesdóttir, Anna Guðna- dóttir, VARAFULLTRÚAR: Helga Guðnadóttir, Krist- björg Jóhannesdóttir, Elín Guð- laugsdóttir, Guðrún Ingvars- dóttir, Hulda Þorsteinsdóttir, Kristín Andrésdóttir, Guðborg Einarsdóttir, Agnes Gísladótt- ir, Sigríður Sigurðardóttir, Steinunn Pálsdóttir, Guðrún Pálsdóttir, Sigfríður Sig'urðar- dóttir, Þuríður Sigurðardóttir. ÚTFÆRSLU LANDHELG- INNAR FAGNAÐ. Eftirfarandj ályktun var gerð í landhelgismálinu: ,,VKF Framsókn fagnar stækkun fiskveiðilandhelginn- ar, þar sem með þeirri ákvörð- un er stigið stórt spor í áttina til aukinnar verndar fyrir fiski miðin íslenzku, og til verndar fiskistofninum. En það eru undirstöðuatriði Þess að fiskveiðarnar geti á- fram tryggt þjóðinni sæmiieg lífskjör. Félagið væntir Þess að ha!d- ið verði á máli þessu af einurð og festu þar til full viðurkenn. ing er fengin fyrir rétti íslands til umráða yfir fiskimiðum sín- um. Jafnframt vill félagið vekja athygli á nauðsyn þess að vel sé staðið á verði um alla mögu-. leika til fullrar nýtingar sjáv- araflans innanlands, þanr.ig að innlent vinnuafl verði nýtt tií hins ýtrasta eftir því sem mark aðsmöguleikar Ieyfa.“ Varabankastjórl Svíþjóðarbanka i sfaddur hér LENNART HAMMAR- SKJOLD, varabankastjóri Sví þjóðarbanka er staddur í Reykjavík þessa dagana. Er hann á leið til Washington til þess að taka við starfi í alþjóð.f. bankanum sem leinn af banks stjórunum þar og verður han.j fulltrúi Norðurlanda í ban’ iu um. Hér ræðir hann við ís ■ lenzk stjórnarvöld um starf s:tt í bankanum. ÆRI efnir fil námskeiðs fyrir forustumenn æskuiýðsfélaga £táf§i<5 hefur fes^gié uppföku í WAY. UM næstu helgi verður haldið liér í Reykjavík námskeig fyrir forustumenn æskulýðsfélaga. Er það hið nýstofnaða Æskulýðsráð íslands er stendur fyrir námskeiði þessu. Júlíus Daníelsson formaður ið á Indlandi. Sendi ÆRÍ þang- ÆRÍ og séra Árelíus Níelsson, að fulltrúa, Magnús Óskarsson. sem sæti á í stjórninni skýrðu Var samþykkt á þinginu að blaðamönnum frá þessu nám- veita ÆRÍ upptöku í WAY. skeiði í fyrradag. FUNDARSKÖP OG REGLUR. Námskeiðið verður dagana 26.-28. sept. n- k- Á námskeiði þessu verður kennt ýmislegt, er varðar félagsstarfsemi, svo sem helztu fundarsköp og fund arreglur, leiðbeint um stjórn fé- laga og heppilegar starfsaðferð- ir í því efni. Þá verður ennfrem ur kennd og æfð leshringastarf semi og leiðbeint um framsögn. Iroks verður kennd meðferð sýn ingarvéla. Þátttökugjald er kr. 35.00. Þátttaka er heimil öllum forystumönnum og stjórnarmeð limum í þeim einstöku félög- um, sem aðild eiga að meðlima samböndum Æskulýðsráðs ís- lands, en þau eru nú: Ungm.- fél. íslands, Samband bindind- isfélaga í skólum, Bandalag ísl. farfugla,, Stúdentaráð Háskóla íslands, íslenzkir ungtemplar- ar, Samband ungra Framsókn- armanna, Samband ungra jafn- aðarmanna, Samband ungra Sjálfstæðismanna og Æskulýðs fylkingin. Þingið WAY — World Assemb ly of Youth — var nýlega hald- HLERAÐ Blaðið hefur hlerað —* Að svo mikill hraði sé á byggt ingu húsa í Reykjavík uni Þessar mundir og hafi veriði undanfarið, að ekki sé gætí ýmissa frumskilyrða un* hæfni og þol. Sérstaklega mun þetta hafa komið í Ijós við byggingu stórhýsanna í Hálogalandshverfinu. ----- Þegar mótin voru tekin uf- an af einni stórbyggingunni í sumar hrundu svalirnar á þremur eða fjórum hæðum. Að Síarfsmannafélag Reykja víkur sé búið að fara fram á launabætur. Að Fjáreigendafélag Reykja víkur hafi fyrir skemmstu farið þess á leit við bæinn að liann úthlutaði því landi undir fjárhús. Að skjalasafn bæjarins hafi hug á að kaupa tvö lista- verk, en ekki veit biaðið, hver þau eru.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.