Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 28. tbl. 63. árg. FIMMTUDAGUR 5. FEBRUAR 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hótuðu að dtera börnin á háls Skæruliðarnir 6 og 1 barn féllu í Djibouti Djibouti, 4. febrúar. Reuter-AP. Til átaka kom í dag milli franskra hermanna og hermanna frá Sómalfu á landamærum Djibouti og Sómalfu, er hermenn úr frönsku útlendingahersveitinni gerðu áhlaup á skólabifreið og frelsuðu 29 börn af 30 úr gíslingu 6 skæruliða úr frelsishrevfingu Sómalfstrandar FLCS. Skærulið- arnir 6 voru allir felldir og auk Málaferli geta tafið áætlunarflug Concorde Washington, London og París 4. febrúar. AP—Reuter. Ráðamenn f Frakklandi og Bretlandi fögnuðu f kvöld ákvörðun Williams Colemans, samgönguráðherra Bandaríkj- anna, um að heimila British Airways og Air France að fljúga reglubundið áætlunar- flug milli Bretlands og Frakk- lands og Bandaríkjanna, allt upp í tvær ferðir á dag til New York og eina ferð til Dulles- flugvallar í Washington. Framhald á bls. 18 þess féll 4 ára gömul stúlka, 5 börn særðust, þar af tvö alvarlega og hjúkrunarkona og ökumaður bifreiðarinnar. Skæruliðarnir 6 úr FLCS náðu börnunum á sitt vald í morg- un, er þau voru á leið i skól- ann og hótuðu þeir að skjóta börnin og skera þau á háls, ef Frakkar féllust ekki á að veita Djibouti frelsi og sleppa öllum pólitískum föngum úr haldi. Eftir árangurslausar samningatilraunir skipuðu frönsk yfirvöld hermönnunum að gera áhlaup á bifreiðina, þar sem her- menn frá Sómalíu höfðu tekið sér stöðu á landamærunum og hætta var talin á átökum milli þeirra og Frakkanna, sem ógnað gætu lífi barnanna. Þegar Frakkarnir Framhald á bls. 19 Austurríska skíðafólkið Josef Feistmantel og Christle Haas tendra olympíueldinn í gær í Innsbruck. Sjá íþróttasiður bls. 30 og 31. Símamynd AP. Callaghan í þ'inginu: Tilbúnir að fara til íslands” 11 Veiðar Breta hófust á ný á miðnætti — Freigátunum send ný fyrirmæli? London, 4. febrúar. AP—Reuter. James Callaghan, utanrfkisráð- herra Bretlands, endurtók f dag viðvörun sfna til tslendinga í ræðu f neðri málstofu brezka þingsins um að ef fslenzk varð- skip áreittu brezka togara meðan ekki hefði náðst samkomulag, myndu herskipin þegar f stað verða send inn fyrir 200 mílurnar til að vernda togarana. Skv. til- kynningu frá Fred Peart sjávar- útvegsráðherra til brezku togara- skipstjóranna á tslandsmiðum áttu þeir að hefja veiðar á mið- nætti sl. eins og þeir vildu. I ræðu sinni í þinginu rakti Callaghan atburðarás þorska- stríðsins og lagði enn einu sinni áherzlu á, að brezku togararnir væru að veiðum á alþjóðiegu haf- svæði, að engin þjóð gæti einhliða lýst yfir 200 mílna fiskveiðilög- sögu, sem væri ósanngjörn og snerti lífshagsmuni fólks í brezka fiskiðnaðinum. Ráðherrann lagði áherzlu á að Bretar væru reiðu- búnir til viðræðna við íslendinga Framhald á bls. 18 Hundruð manna fórust í jarðskjálftanum mikla Þriðjungur bygginga Guatamalaborgar í rúst Guatemalaborg, Guatemala 4. febrúar Reuter—AP. FREGNIR af manntjóni í jarð- skjálftanum mikla f Guatemala f dag voru f kvöld enn fremur óljósar, en þó var talið víst að tala látinna væri ekki undir S00 og 5000 manns særðir. Fjöldi björg- Talsmaður Efnahagsbandalagsins í samtali við Morgunblaðið: „Eining hefur náðst um 200 mílurnar” MOI^GUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til talsmanns Efnahags- bandalagsins í Brússel og bar undir hann fregn Lundúna- blaðsins The Times f fyrradag, þar sem greindi frá þvf, að aðildarrfki Efnahagsbandalags- ins hefðu komið sér saman um sameiginlega stefnu á grund- velli 200 mflna efnahagslög- sögu. Talsmaðurinn sagði þetta rétt vera, þótt enn hefði ekki verið tekin formleg ákvörðun um málið, en þetta væri kjarni þess, sem rætt yrði á fundi for- sætisráðherra bandalagsins f Brússel n.k. mánudag. Þá fengust þær upplýsingar hjá Efnahagsbandalaginu, að undanfarið hefðu staðið yfir viðræður háttsettra embættis- manna frá aðildarlöndunum, þar sem unnið hefði verið að samræmingu á stefnu í lögsögu- málum fyrir hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York i næsta mánuði. Embættismennirnir hefðu komið sér saman um 200 mílna grundvallarreglu í síðustu viku og þar sem þeir störfuðu sam- kvæmt fyrirmælum stjórnvalda væri ljóst, að ráðherrar aðildar- ríkjanna myndu samþykkja þessa ákvörðun formlega á fundi sinum. Þá sagði talsmaður Efnahags- bandalagsins, að þar til nýverið hefði aðildarríkin greint á um 200 mílna regluna, og hefðu eitt eða tvö ríki verið henni andvíg. Nú hefðu þau hins vegar breytt um afstöðu, þannig að eining hefði náðst. Hann tók fram, að Bretar hefðu þegar lýst yfir stuðningi sfnum við 200 mílur, en vildi ekki segja hvaða ríki um væri að ræða. Hins vegar ætti að vera nóg að skoða landa- kort til að komast að niður- stöðu. Annað ríkið væri mesta iðnaðarland í V-Evrópu og hefði nánast enga strandlengju. Fer vart á milli mála, aó tals- maðurinn á hér við V- Þýzkaland og Luxembourg. unarmanna hefur unnið sleitu- laust að því í allan dag að grafa fólk undan rústum húsa f borg- inni. Er óttast að tala látinna eigi eftir að hækka mjög. Talið er að um þriðjungur allra bygginga f horginni hafi eyðilagst, en fbúarnir eru 1,5 milljónir. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir. Jarðskjálftinn, sem mældist 7,5 stig á Richterkvarða varð kl. 3 sl. nótt að staðartíma, 09.00 að fsl. tíma og stóð kippurinn í um 30 sekúndur, en i kjölfar hans fylgdi mikil hrina eftirskjálfta, sem mældust allt að 5 stig. Borgarbúar þustu út á götur skelfingu lostnir í nærklæðum einum fata, en gamla E1 Gallito-hverfið í borg- inni varð verst úti. Miklar skemmdir urðu á sima og fjarskiptakerfi borgarinnar og því erfitt um vik að aflá nákvæmra frétta af þessum miklu náttúruhamförum, en talið er að jarðskjálftinn hafi átt upptök sín milli tveggja eldfjalla Tacaya og Fuego skammt SV af borginni og sást reykur stiga upp úr gíg annars þeirra, en gos var þó ekki hafið i kvöld. Jarðskjálfti þessi gekk einnig yfir Hondúras og E1 Salvador og mun hafa valdið miklu tjóni í 8 Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.