Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRUAR 1976 6 í dag er fimmtudagurinn 5. febrúar, Agötumessa, 36. dagur ársins. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 09.22 og síð- degisflóð kl. 21.41. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.58 og sólarlag kl. 17.26 Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.54 og sólarlag kl. 17.00. Tunglið er í suðri yfir Reykja- vík kl. 17.26. (íslandsalman- akið). Ég er kominn til þess að þeir hafi líf og hafi fulla gnægð. (Jóh. 10.10.) | KROS5GATA Lárétt: 1. lítil 3. komast 4. æðis 8. hundar 10. farðið 11. ekki niður 12. ólfkir 13. bardagi 15. yfir fljötum Lóðrétt: 1. tal 2. leyfist 4. maðkur 5. ólíkir 6. (mynd- skýr.) 7. huslar 9. stafur- inn 14. guð Lausn á síðustu Lárétt: 1. mál 3. el 4. máti 8. æringi 10. nóttin 11. ist 12. NN 13. um 15. þrái Lóðrétt: 1. meint 2. ál 4. mænir 5. árós 6. tittur 7. sinna 9. gin 14. má. |fréi iir Vísan í gær 1 DAGBÖKINNI í gær var birt vísa og stóð undir henni nafnið Gunnar Frið- leifsson. I gær hafði Sigurður Jóns- son frá Haukagili samband við Dagbókina vegna þess- arar vísu. Sagði Sigurður að vísa þessi væri eftir Þor- móð Pálsson frá Njálsstöð- um á Skagaströnd, aðal- bókara Tóbaksverzl. rikis- ins. Visuna getið þið fund- ið, sagði Sigurður, i Vísna- safni því sem út kom árið 1973 og ég átti sjálfur nokkra aðild að, en það heitir einfaldlega Vísna- safnið. KRISTILEGT hjúkrunar- félag, — félag hjúkrunar- kvenna og nema minnir á fund sinn á föstudagskvöld kl. 8.30 í Kristniboðshús- inu Betaníu. Vmislegt verður sér til skemmtunar gert, tvísöngur og ræðu fiytur séra Karl Sigur- björnsson, Hallgríms- kirkjuprestur. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan minnir félagskonur á aðal- fundinn í kvöld að Báru- götu 11, kl. 8.30. FJALLKONURNAR Kven- félagið í Breiðholti III. minnir á fund í félaginu, sem haldinn verður í kvöld kl. 8.30 í Fellahelli. I HAFNARFIRÐI á fimmta kvöldi kristniboðs- viku KFUM og K heitir kvölddagskráin: Orðið berst til austurs. Þá verður m.a. myndsýning, sem Helgi Hróbjartsson stjórn- ar og ræðumenn eru Ólöf Guðbrandsdóttir og Gísli Jónasson guðfræðinemi. BAHAl-trúin. Þeir sem standa að kynningu trúar- Leita upp niðurföllin með geigertetíara i i <^(sA'JA Geigerinn hefur eitthvað platað. Ekkert niðurfall kjarnorkusprengja! bara innar minna á að slfk kynning fer fram hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20 hér í borg. HEIMILISDÝR I BREIÐHOLTI er ungur köttur, högni, í óskilum. Hann er blágrár að lit með hvítan depil á bringu. Sím- inn er 73389. PEMIM/W/HMIR Hér eru nokkur nöfn og heimilisföng pennavina, sem óska eftir bréfa- skiptum. I Þýzkalandi er ung stúlka, sem óskar eftir pennavinum á aldrinum 16—24 ára. Hún hefur mik- inn áhuga á hestum og hestasporti. Halldóra Kristjánsdóttir, Hafshjá- leigu, Djúpárhr., Rang., hefur milligöngu fyrir þessa ungu stúlku. í Bangladesh — mynt- safnari m.m. — nafn og heimilisfang: Sk. Nazrui Islam (Rana) c/o Rotab Biscut Co., Khan Jahan Ali Road, Khulna, Bangladesh. ást er , . . . . . að láta ekki blekkjast á út- sölum. Á Vinnuhælinu á Litla- Hrauni er fangi númer 007, sem óskar eftir bréfa- skiptum við stúlkur á aldr- inum 16—29 ára. — Utaná- skriftin til hans er: Fangi númer 007, Litla-Hrauni, Eyrarbakka, Arn. Á Eskifirði er Elísabet Tómasdóttir, Strandgötu 3B. Hún vill komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 14—16 ára. ÞAÐ er ekki vfst að allir átti sig á þvf hvaða listaverk þetta er. Þetta er höggmyndin við Hringbrautina, af merki Norræna hússins, tekin „vfsindalega“ eins og sjá má af manneskjunni, sem gengur inni f merkinu. (Ljósmynd Friðþjófur) LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR DAGANA 30. janúar til 5. febrúar verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzl- ana I Laugarnesapóteki og að auki I Ingólfs Apóteki, sem verða opin til kl. 10 slðd. alla vaktdagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTAL ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar i laugardögui. og helgidögum, en hægt er að ná samba.idi við lækni i göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum fri kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð i helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I sim - Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl ai ins að ekki niist I heimilislækni. Eftir kl 17 sr læknavakt I slma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur i mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. HEIMSÓKNARTf M- AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndar- SJÚKRAHÚS stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19.—19.30, laugard.—sunnud. i sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Minudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VfKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mal til 30. september er opið á laugar- dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 2/. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA- BÍLAR, bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skóla bókasafn, slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 Isíma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASOGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Slmi 12204. — Bókasafnið I NORRÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. — LISTA- SAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnu- daga og miðvikudaga kl. 13.30—16. NÁTT- ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30— 4 slðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- Ír.» p Þennan dag fyrir 25 UMU árum var skrifaður ritdómur í Mbl. um leikrit það, sem Þjóðleikhúsið hafði nýlega tekið til sýninga, en það er leikritið Flekkaðar hendur eftir franska höf. Jean-Paul Sartre. Gunnar Eyjólfson leikari, Herdís Þorvaldsdóttir leikkona og Gestur Pálsson (sem látinn er) fóru með aðalhlutverkin í leikritinu og segir leik- listargagnrýnandi Mbl. að sýningin hafi vakið mikla athygli, enda um snilldarverk að ræða og hann bætir við (Sig. Gríms- son), að það fjalli um efni, sem alla varði, ekki sízt eins og horfi í heiminum. GENCISSKRÁNING Eining NR. 23 - 4. febrúar K1 13.00 1976 Kaup Sala 1 Banda ríkjadolla r 170, 90 171,30 l Ste rlingspund 347,00 348, 00 * 1 Ka nadadol la r 171, 10 171,60 100 Danskar krónur 2780, 40 2788,60 * j 100 Noraka r krónur 3090, 80 3099,80 | 100 Sænskar krónur 3912,90 3924, 40 *| 100 Finnsk mörk 4457,30 4470,40 100 Franakir franka r 3828,60 3839.80 * 100 Belg. frankar 436,45 437,75 *| 100 Svissn. frankar 6586,35 6605,65 * 100 Gyllini 6415,20 6434, 00 * 100 V. - Þýzk mórk 6636,25 6655,65 * 100 Lírur óskráS óskrátl 100 Auaturr. Sch. 933,90 936, 60 * 100 Escudos 627,10 628.90 * 100 Pesetar 285,70 286,50 100 Y en 56,80 56.97 * 100 Reikningakrónur - Vöruakiptalönd 99,86 100, 14 1 Reikningadollar - Vöruskiptalönd 170, 90 171, 30 * H 'reyting frá sTðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.