Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRUAR 1976 2236 fleiri karlmenn — en konur á landinu Akureyri og Hafnarfjörður keppa um 3. sæti í íbúafjölda kaupstaða Snæfellsnessýsla 4.499 Dalasýsla 1.151 A-Barðastrandarsýsla 481 V-Barðastrandarsýsla 1.991 V-Isafjarðarsýsla 1.669 IIAGSTOFA tslands hefur gefið úl hráðabirgðatolur um mann- fjölda 1. des. 1975 s.l. Landsmenn voru þá 218.682, og eru karlar heldur fleiri eða 110.459 en konur 108.222. tbúar Revkjavíkur eru 84.423, en næstu kaupstaðir eru sem hér segir: íbúar Kópavogur 12.553 Akureyri 11.944 Hafnarfjörður 11.601 Keflavik 6.169 Akranes 4.624 Vestmannaeyjar 4.467 Garöabær 4.091 Isaf jöróur 3.081 Seltjarnarnes 2.567 Húsavík 2.191 Siglufjörður 2.045 Sauðárkrókur 1.792 Njarðvík 1.734 Neskaupstaður 1.665 Grindavík 1.663 Dalvík 1.194 Ölafsfjörður 1.115 Bolungarvik 1.053 Eskifjörður 988 Seyðisfjörður 960 Kauptún sem eru með þúsund íbúa eða fleiri íbúar Sandgerði 1.085 Mosfellshreppur 1.735 Borgarnes 1.364 Ölafsvík 1.082 Stykkishólmur 1.172 Höfn í Hornafirði 1.196 Selfoss 2.964 Hveragerði 1.086 Ölfushreppur 1.177 Patreksfjörður 1.026 íbúatala í sýslum landsins. fbúar Gullbringusýsla 4.139 (ath: Njardvík meritalin) Kjósarsýsla 6.621 (alh.: (>arðahroppur mi^ðtalinn) Borgarfjarðarsýsla 1.446 Mýrasýsla 2.310 iM-isaljaroarsysla t)8ö Strandasýsla 1.178 V-Húnavatnssýsla 1.432 A-Hunavatnssýsla 2.461 Skagafjarðarsýsla 2.351 Eyjafjarðarsýsla 2.688 S-Þingeyjarsýsla 2.946 N-Þingeyjarsýsla 1.814 N-Múlasýsla 2.189 S-Múlasýsla 4.329 A-Skaftafellssýsla 1.876 V-Skaftafellssýsla 1.359 Rangárvallasýsla 3.569 Arnessýsla 9.444 Borið saman við bráðabirgða- tölur 1.12. 1974 (216.172) er fjölgunin frá 1974 til 1975 2.510 eða 1,16% Frá 1. 12. 1973 var hliðstæð fólksfjölgun 1,46%. Garðahreppur og Njarðvíkur- hreppur urðu kaupstaðir með lög- um nr. 83 24. 12 1975 og nr. 86 24. 12. 1975, er öðluðust gildi þegar í stað. I þessari skýrslu, sem miðast við 1. desember 1975, eru þessi sveitarfélög þvi í hópi hreppa. Ljósmynd Friðþjófur Frá tízkusýningunni er verður á dagskránni Keppni 1 andlits- förðun NÆSTKOMANDI sunnudag gengst samband íslenzkra förðun- arsérfræðinga fvrir svokallaðri „Make up-keppni“. Er þetta í fyrsta sinn serti slfk keppni fer fram hér á landi. A dagskránni sem stendur allan daginn verða einnig tízkusýningar, verðlauna- afhending og kynning á snyrti- vörum og notkun þeirra. Kynnir á skemmtuninni verður Heiðar Jónsson. Keppnin fer fram á þann hátt, að dómnefnd, sem 'skoðar stúlk- urnar bæði fyrir og eftir förðun, mun gefa ákveðin fjölda stiga. Ahorfendur geta fylgzt með sér- fræðingunum er þeir mála stúlk- urnar. Dómnefndin fær hins veg- ar ekki að vita hvaða sérfræðing- ur málar hverja stúlku. Þrenn verðlaun verða veitt. „Make up-keppnin“ er haldin í tilefni tíu ára afmælis Sambands íslenzkra fegrunarsérfræðinga. Stefnt er að því að halda slíka keppni árlega í framtíðinni en allur ágóði mun renna til styrktar Félagi lamaðra og fatlaðra. Stofn- andi Sambands,íslenzkra fegrun- arsérfræðinga var frú Margrét Hjálmtýsdóttir en núverandi for- maður er frú Þóra Þórarinsdóttir. HAPPDRÆTTl D.A.S. Vinningar í 10. flokki 1975 - 1976 ibúö eftir vali kr. 2.000.000.OO. 42686 Bifreið eftir vali kr. I.OOO.OOO.oo. 28523 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 3155 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 15858 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 24886 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. £7528 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 43597 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 50762 BifreiA eftir vali kr. 500 þús. 58195 UtanlandsferA kr. 250 þús. 48643 HúsbúnaAur eftir vali kr. 50 þús. 26739 34107 38056 55243 55659 UtanlandsferA kr. 100 þús. 3857 12207 15977 18666 27521 32386 35240 42927 49681 53412 61411 HúsbúnaAur eftir vali kr. 25 þús. 6 10638 26956 31820 41357 43872 47312 47514 58347 64146 HúsbúnaAur eftir vali kr. 10 þús. 14 7920 15019 21901 29667 36628 44507 50808 56283 323 8075 15084 21936 29701 36691 44546 50900 56361 782 8144 15271 22103 29718 36923 44608 51113 56363 883 8170 15315 22131 30442 36930 44798 51597 56483 1004 8198 15335 22557 30479 37073 45094 51603 56486 1105 8610 15358 22570 30577 37209 45145 51660 56700 1172 9028 15409 22571 30665 37689 45220 51866 56929 1246 9080 15483 22586 30683 38004 45271 52085 57456 1473 9170 15616 22807 30714 38700 45292 52153 57603 1660 9244 16173 22907 30991 38776 45294 52241 58067 2105 9274 16263 22932 31041 38904 45485 52244 58465 2287 9554 16497 23322 31056 39033 45779 52278 58577 2355 9613 16520 23362 31321 39138 45895 52493 58666 2395 9793 16581 24056 31719 39374 46043 52570 58763 2490 9975 16632 24079 31730 39401 46105 52602 58872 2594 10031 16741 24154 32072 39780 46308 52612 58892 2951 10199 16768 24213 32428 39800 46409 52786 58997 3008 10327 16842 24293 32735 39949 46968 52807 59048 3263 10441 17062 24837 32748 39979 47147 52993 59080 3333 10580 17094 25344 32929 39984 47232 53096 59296 3515 10815 17895 25372 33172 40439 47256 53163 60094 3521 10951 17966 25479 33258 40608 47324 53302 60215 3606 11042 18010 25620 33597 40973 47350 53341 60311 3650 11094 18343 25688 33853 41184 47445 53349 60615 3868 11292 18374 25703 34436 41242 47533 53430 60698 4102 11431 18573 25734 34514 41395 47771 53672 60771 4257 11562 18575 26379 34593 41434 47886 53730 61325 4906 11844 18635 26578 34798 41650 48035 53747 61326 4979 12037 18815 27258 34800 41728 48047 53800 61362 4981 12157 19124 27299 35327 41732 48296 54454 61568 5197 12402 19300 27376 35384 42019 48505 54485 61597 5325 12446 19357 27544 35538 42588 48555 54664 61616 5623 12899 19590 27554 35573 42709 48609 54972 61834 5967 13378 19722 27561 35606 42907 48750 55108 62039 6088 13790 19884 28247 35687 42913 49023 55211 63118 6235 13918 19949 28334 35688 43091 49738 55265 63562 6391 14115 20024 28990 35891 43455 49946 55588 63867 6447 14860 20055 29157 36303 43600 50394 55834 64475 6842 14861 20304 29223 36441 43866 50544 56001 64578 7259 14945 20366 29278 36514 44332 50705 56269 64688 7286 15013 21527 29432 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Guðmundur „gerir hreint fyrir sfnuni dvrum“. „Vandaður maður í verki og orðum” HÉR fer á eftir samtal, sem Kristján Valsson í gagnfræðadeild Hagaskóla, er var í starfsfræðslu hjá Morgunblaðinu, átti við Guðmund Jónsson á Brávallagötu 7: Guðmundur Jónsson nefnist gamall maður sem býr í Vestur- bænum, nánar tiltekið Blómvalla- götu 7. Guðmundur er orðinn það aldraður, að hann er hættur allri almennri vinnu. Ungir drengir, sem þekkja hann, eru vanir að kalla hann „Guðmund góða" og er það engin furða að svo skuli vera, því góð- vild skín úr augum hans, þegar hann spáir fyrir ævistarfi okkar. Hvaða maður F nágrenninu and- varpar ekki af feginleik í ófærðinni yfir vetrarmánuðina, þegar hann loksins kemst á auða kaflann fyrir framan húsið hjá Guðmundi, en hann sér ávallt um að halda stétt- inni auðri í fannferginu. Um daginn er snjórinn sveif sem mest til jarðar datt mér i hug að spjalla við Guðmund um daginn og veginn. — Hvar ertu fæddur, Guðmund ur? — Ég er fæddur 1 7/3 1888 4 Ausu í Andakílshreppi í Borgarfirði og bjó þar til tvítugs Síðan flutti ég til Reykjavíkur 1911 og kynntist þar Guðrúnu Friðfinnsdóttur og kvænt ist henm 1945 og höfum við átt heima að Blómvallagötu 7 ætíð síð- an l Skóla- fólk hjá Morgun blaðinu Hvernig var á uppvaxtarárum þinum? Ég hóf almenn störf um leið og ég. gat stigið í fæturna. Ég byrjaði á sjónum 1 9 1 7 á áttæring, sem gerð- ur var út frá Keflavík. Síðan var ég á nokkrum skútum þ.á m Estil í þrjú ár Eftir það, var ég á mörgum togurum, í samfellt 20 ár. — Lentir þú ekki í ýmsu á þessum tíma? — Jú, einu sinni vorum við að leggja af stað á skipi, sem hét Kári Sölmundarson, til Englands með fisk í sölutúr. Er við komum fyrir Reykjanes, var kominn vestánstorm- ur og hið versta veður. Ég var í brúnni og sendi skipstjórinn mig niður í eldhús smáerinda Tekur sig þá upp straumhnútur, sem fyllir dekkið og veit ég ekkert af mér fyrr en ég er allur á kafi i sjó. Náði ég með annarrt hendi í afturgálgann og var þannig hólpinn — Þarna hefur munað mjóu, Guðmundur? — Já, og í annað sinn var ég hætt kominn á bryggjunni í Önund- arfirði Vorum við að koma frá Eng- landi og átti ég að vera vökumaður Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.