Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1976
Málfundarfélagið Óðinn
Félagsfundur um kjaramál
Málfundarfélagið Óðinn heldur almennan félags-
fund um kjaramál i kvöld fimmtudaginn 5. febrúar í
sjálfstæðishúsinu Bolholti 7.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Guðmundur H Garðarsson, alþingismaður flytur
'ramsóguræðu úm kjaramál og svarar fyrirspurnum
mndarmanna, Félagar fjölmenmð.
Stjórnm
Ákranes
Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur fund í sjálfstæðishúsinu við
Heiðarbraut, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 20:30 Jósef Þorgeirsson,
bæjarfulltrúi, mæt'r á fundinn. Kaffiveitingar. Stjornin.
Námskeið
— í ræðumennsku
og fundarstjórn
Heimdallur S.U.S. hefur ákveðið að gangast fyrir
námskeiði í ræðumennsku og fundarstjórn
Námskeiðið verður haldið dagana 9. —13. febrúar
n.k. í Bolholti 7
Dagskrá:
9. FEBRÚAR MÁNUDAGUR.
KL. 20:30
Ræðumennska og undirstöðuatriði ræðugerð. Leið-
beinandi: Guðm Jónsson
10. FEBRÚAR ÞRIÐJUDAGUR.
KL. 20:30
Fundarstjórn, fundarsköp og fundarform. Leiðbein-
andi: Friðrik Sophusson.
11. FEBRÚAR MIÐVIKUDAGUR.
KL. 20:30.
Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð.
Leiðbeinandi: Guðm Jónsson.
12. FEBRÚAR FIMMTUDAGUR
KL. 20:30
Almenn félagsstörf. Leiðbeinendur. Jón Gunnar
Zoéga og Pétur Svembjarnarson
13. FEBRÚAR FÖSTUDAGUR
Ræðumennska og undirstöðuatriði í ræðugerð.
Leiðbeinandi: Guðni Jónsson
Jór G.
Zoéga
Pétur
Sveinbj.
Stjórnmálafræðsla
— íslensk stjórnmál
í framhaldi af ræðunámskeiðinu hefur stjórn Heim-
dallar ákveðið að gangast fyrir fræðslu um íslensk
stjórnmál dagana 16. — 23. febrúar n.k. í Bcxlholti
7
Dagskrá:
16. FEBRÚAR MÁIMUDAGUR
KL 20:30
íslensk stjórnmál 1918 — 1 944
Leíðbeinandi: Birgir Kjaran
17. FEBRUAR ÞRIÐJUDAGUR.
KL. 20:30
íslensk stjórnmál 1944 — 1956
Leiðbemandi: Þór Vilhjálmsson
18. FEBRUAR MIÐVIKUDAGUR.
KL. 20:30
Viðreisnarstjórnin
Leiðbeinandi: Ellert B. Schram
19 FEBRÚAR FIMMTUDAGUR
KL. 20:30
stjórmr á íslandi — verk þeirra og
Þór
Vilhjálms.
Ellert
Schram
Vinstri
viðskilnaður.
Leiðbeinandi: Gunnar Thoroddsen
23. FEBRÚAR MAIMUDAGUR
KL. 20:30
Hvað er framundan í íslenskum stjórnmálum.
Leiðbeinandi: Geir Hallgrlmsson.
Þátttökugjald fyrir bæði námskeiðin verður kr.
500 00 Þátttak;? tilkynnist á skrifsto'u Heimdallar
Bolholti 7, sími 82900. — Allar nánari upplýs-
ingar eru veittar á skrífstofu Heimdallar.
7- STJÓRNIN
Geir Hallgr.
Til Færeyja
M.S. Irafoss fer frá Reykjavík þriðjudaginn 10.
febrúar til Tórshavn í Færeyjum.
Vörumóttaka verður mánudaginn 9. febrúar og
þriðjudaginn 10. febrúar.
H.F. Eimskipafélag íslands.
HUSMÆÐUR
Kryddkynning í dag fimmtudag kl.
2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9.
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna
ýmsu kryddtegunda.
CV VERIÐ VELKOMIN.
Matardeildin,
T*ji Aðalstræti 9.
Blaðburðarfólk
óskast
AUSTURBÆR: Óðinsgata, Baldursgata
VESTURBÆR: Nesvegur 40—82 Hagamelur Tjarnargata hærri tölur
i Reykjavik
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli
Laufásvegi 46 frá kl. 14—16. Er þar
tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og
ábendingum og er öllum borgarbúum
boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardagínn 7. febrúar verða til viðtals:
GuðmundurH. Garðarsson, alþingismaður,
Páll Gíslason, borgarfulltrúi og
Margrét Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi.
ÚTHVERFI: r;'9u»".n[í’ur
UPPL. f SÍMA 35408
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgerfulltrúe
Sjálfstæðisflokksins
I
I
1
Hver
er
hvað?
Þegar þú þarft aö finna rétta
viðskiptaaðilann til þess að
tala viö, þá er svariö að finna
í uppsláttarritinu "(SLENSK
FYRIRTÆKI”
Þar er að finna nöfn og
stöður þúsunda stjórnenda
og starfsmanna í íslenskum
fyrirtækjum, hjá stofnunum
og félagasamtökum og auk
þess starfsmenn stjórnar-
ráðsins og sveitarstjórnar-
menn.
Sláið upp í
"ÍSLENSK FYRIRTÆKI”
og finnið svarið.
FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. j
Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf.
Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302
Yfir hafið með
SKIP VOR MUNU
LESTA ERLENDIS Á
NÆSTUNNI SEM HÉR
SEGIR:
HAMBORG:
Langá 1 6. febrúar +
Skaftá 26. febrúar +
Langá 8. marz +
ANTWERPEN:
Langá 1 3 febrúar +
Skaftá 1. marz +
Langá 1 1. marz +
KAUPMANNAHÖFN:
Skaftá 5. febrúar +
Laxá 1 9. febrúar +
Laxá 8. marz +
GAUTABORG:
Rangá 5. febrúar +
Laxá 1 8. marz
Laxá 1 0. marz
FREDRIKSTAD:
Skaftá 9. febrúar +
Laxá 23. febrúar
Laxá 1 1. marz
HELSINGBORG:
Laxé 20. febrúar
Laxá 9. marz
HELSINKI:
Rangá 25. febrúar
VENTSPILS:
Rangá 1 9. marz
GDYNIA/GDANSK
Rangá 27. febrúar
Rangá 20. marz
GOOLE (V/HUMBER)
Langá 9. febrúar
+ = skip er losa og lesta á
Akureyri og Húsavík.