Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRUAR 1976 20 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustúlkur Opmber stofnun 1 miðborginm óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsfólk: a) Stúlka til einkaritarastarfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslensku, dönsku og ensku ásamt vélritunarkunnáttu. Einnig er nauðsynlegt að viðkomandi hafi hæfileika til að vinna sjálfstætt og skipulega. b) Stúlku til símavörslu, afgreiðslu og vélritunar fyrir tímabilið mai september n.k. c) Stúlku til sendilsstarfa og léttrar skrifstofuvinnu. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi Umsóknir er tilg.eim m.a. aldur, menntun og fyrri storf, sendist afgreiðslu blaðsms fyrir 12 febrúar n.k., merkt ..Skr ifstofustúlka— 3914" Atvinna — sölumaður Þekkt fyrirtæki óskar að ráða mann á aldrinum 20 — 30 ára til sölu og kynn- ingarstarfa. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 10. febrúar MERKT: ÁHUGASAMUR. 2043. Vantar stúlku á vefstofu Karólínu Guðmundsdóttur. Þarf að hafa áhuga á vefnaði. Uppl. í síma 14509 oq eftir kl. 7 í síma 38034 Bílamálari óskast sem fyrst til starfa úti á landi. íbúð fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl fyrir hádegi á laugardag merkt. Bílamálari — 3902. Framreiðslunemar óskast í Stjörnusal Hótel Sögu. Upplýs- ingar gefur aðstoðarhótelstjóri, ekki í síma milli kl. 10 og 12 í dag og á morgun. St. Jósepsspítalinn Landakoti Óskar eftir konu til aðstoðastarfa við röntgendeild. Upplýsingar, hjá starfs- mannahaldi Vélritun Félagssamtök óska eftir að ráða stúlku til starfa eftir hádegi við innheimtu og al- menn skrifstofustörf. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar merkt: „Vélritun: 3899". Skrifstofustúlka Oskast sem fyrst til almennra skrifstofu- starfa. Umsóknir með upplýsingum send- ist Mbl. fyrir mánudagskvöld merktar „Skrifstofa — 3869". Sjómenn Stýrimenn og háseta vantar á 100 og 1 50 tonna báta sem róa frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-1 267. Atvinnurekendur athugið Ung kona með mjög trausta reynslu og þekkingu á bókhalds- og gjaldkera- störfum og góða málakunnáttu óskar eftir góðri vinnu sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. f. 10. febrúar merkt: Traust — 3898 Atvinna óskast Getum bætt við okkur verkefnum innrétt- inga og hurðasmíði. Vinnuflokkur til úti- vinnu. Trésmiðjan Húsverk h. f., Sími 93-1080, Akranesi. Vantar 2 vana háseta strax til netaveiða á m/b Kára VE 95. Uppl. í síma 98-1 044 — 391 — 398. Sjómenn Háseta vantar á m/b Baldur frá Keflavík til netaveiða. Uppl. í síma 92-1 736 og á kvöldin í síma 2712. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning til skattgreiðanda í Hafnarfirði, Kjósarsýslu, Garðakaupstað Fyrirframgreiðsla þinggjalda ársins 1976 er 60% af álagningu ársins 1 975. Fyrirframgreiðslan greiðist í 5 jöfnum greiðslum með gjalddögum 1 . febrúar 1 . marz, 1 . apríl 1. maí og 1 . júní. Sé ekki greitt innan mánaðar frá gjald- daga falla á dráttarvextir 2% á mánuði frá og með gjalddaga að telja. Vanskil á fyrirgramgreiðslu valda einnig því að öll álagning ársins 1 976 fellur í eindaga 1 5. | næsta mánaðar eftir að álagningu er lokið. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað Sýslumaður Kjósarsýslu. veiöi Laxveiðimenn Tílboð óskast 1 lax- og silungsvelðirétt i Langadalsá, Nauteyrar- hreppi, N-lsafjarðarsýslu. Tilboðum sé skilað til Krístjáns Steindórssonar, Kirkjubóli, Nauteyrarhreppi fyrir 20. febrúar n.k. Allar nánari uppl. veittar á sama stað, símátöð Kirkjuból. Til leigu lager- og iðnaðarhúsnæði Til leigu er lager og iðnaðarhúsnæði í Borgartúni. Húsnæðið er 253 fm, nýmáiað og hreint með góðum aðkeyrslu- dyrum. Lofthæð 2.60 niðurföll í gólfi og heitt og kalt vatn. Nánari upplýsingar í síma 10069 á skrifstofutíma og á kvöldin. tilboö — útboö ÚTBOÐ Tilboð óskast frá innlendum framleiðend- um í smíði háspennu- og lágspennu- búnaðar fyrir dreifstöðvar Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 2. mars 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 1 Til sölu hænuungar á ýmsum aldri. Skarphéðinn — alifuglabú— Sími 66410, Blikastöðum, Mosfellssveit. Til sölu Ford Escort 4ra dyra, árg. '74. Bíllinn er mjög vel með farinn, ekinn 24 þús. km. Uppl. í síma 15123.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.