Morgunblaðið - 05.02.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1976
23
— Guðm.
G. Hagalín
Framhald af bls. ir
Ýmsir munu hneykslast á
skírnarathöfninni sakir þess hve
tiltölulega náið er þar fylgt
alkunnum kirkjulegum texta, en
höfundurinn hefur einmitt viljað
sýna í hve æpandi misræmi slík
trúar- og helgiathöfn er við það
allsherjar menningar- og áhuga-
leysi um flest, sem er ríkjandi á
heimilinu og meðal þess fólks sem
kemst í snertingu við það.
Leiknum var tekið með ágætum
leikendur, ieikstjóri og höfundur
hylltir í leikslok með langvarandi
lófataki. Þegar svo upp hafði
verið staðið. lagði ég evrun við
máli manna, og það sem ég heyrði
af munni vel greindra manna var
á þessa leið:
„Þetta er lífið. Þetta er bara
hversdagslífið... Heimilislífið er
svona ákaflega víða. Því verður
ekki neitað, — því miður.“
Þetta lét ömurlega i eyrum
mínum, og mér varð hugsað til
þessa erindis úr Hulduljóðum
Jónasar Hallgrímssonar:
Að fræða? Hver mun hirða hér
um fræði?
Heimskinginn gerir sig að vana-
þræl.
Gleymd eru lýðnum landsins
fornu kvæði,
leirburðarstagl og holtaþokuvæl
fyllir nú breiða byggð með
aumlegt þvaður.
Útför + REBEKKURUNÓLFSDÓTTUR
Reynigrund 33,
Kópavogi -
er andaðist 30 janúar, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. febr.
kl. 3. Kristín Skaptadóttir Kristján Olsen Erna Olsen Gunnar Guðnason og aðrir vandamenn.
+
Faðir minn, tengdafaðir og afi,
BERGVIN EINAR JÓHANNSSON,
verður jarðsunginn föstudaginn 6 febrúar frá Hafnarfjarðarkirkju kl 2
Sigurlaug J. Bergvinsdóttir, Sveinn Simonarsonar
og barnabörn.
+
Þökkum af alhug samúð og vinsemd við andlát og jarðarför bróður
okkar
MATTHÍASAR MATTHÍASSONAR,
frá Grímsey
Systkini hins látna.
+
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát
JÓNS B. JÓNSSONAR,
Espigerði 2.
Hulda Kristjánsdóttir,
Guðrún M. Jónsdóttir,
Guðmundur Kr. Tómasson.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
EINARS B. VESTMANN,
Vesturgötu 92, Akranesi.
Maria Einarsdóttir
og börnin.
+
Þökkum inmlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
ÞÓRBJARGAR JÓNSDÓTTUR
Ásvallagötu 29
Hulda Karlsdóttir
Heinrich Karlsson
Hörður Karlsson
Þórir Karlsson
börn og barnabörn
Svanur Steindórsson
Henrietta Karlsson
Hjördís Bjarnadóttir
Kristrún Malmquist
+
Við þökkum af alhug þá miklu vináttu og samúð, sem okkur var sýnd
við andlát og útför móður okkar.
GRÓU M JÓNSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki og vistmönnum Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund og bróður minum Böðvari þakka ég alla
hjálp og lipurð.
Guð blessi ykkur öll.
Astriður Eyjólfsdóttir,
Bóðvar Eyjólfsson,
Þórður Eyjólfsson, Fanney Guðmundsdóttir,
og barnabörn.
Bragðdaufa rímu kveður vesall
maður.
Hvort höfum við svo í allri vel-
sældinni og þægindunum „gengið
til góðs götuna fram eftir veg?“
— ef það er rétt, sem kvað við i
eyrum mínum frá fleiri en einum
og fleiri en tveimur greindum og
hugsandi mönnum, körlum og
konum, eftir leiksýninguna á
Logalandi?
Mýrum í Reykholtsdal. 26.—27.
janúar1976
Guðmundur Gfslason Hagalín
úllaraskreytlngar
btómouol
Gróðurhúsið v/Sigtun simi 36770
Hver
selur
hvað?
Þegar þú þarft aö afla þér
upplýsinga um hver hafi
umboð fyrir ákveöna vöru
eða selji hana þá er svarið
aö finna í "ÍSLENSK
FYRIRTÆKI” sem birtir skrá
yfir umboðsmenn, vöruflokka
og þjónustu sem íslensk fyrir-
tæki bjóða upp á.
Sláið upp i
”ÍSLENSK FYRIRTÆKI”
og finniö svarið.
FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. |
kJ|i|' li
HLjK i
!|1 Sf- |j!
1111 IHr^
i|li|| S|
Útgefandi. FRJÁLST FRAMTAK hf.
Laugavegi 178 - Símar . 82300 82302
AUGLÝSINGASIMINN ER:
22480
JR*rjjunbI«í>it>
Skora á stjórnvöld að
hækka ekki verð á bensíni
Blaðinu hefur borizt eftirfarandi
frá Félagi islenzkra bifreiðaeigenda:
FYRIR verðlagsráði mun liggja umsókn
frá olíuinnflytjendum um 4 króna
hækkun á bensinlitra vegna erlendra
hækkana
Stjórn Félags íslenzkra bifreiðaeig-
enda skorar af því tilefni á stjórnvöld
að halda hækkunum á eldsneyti bif-
reiða í lágmarki, enda er það viður-
kennt. að eldsneytishækkanir flutn-
ingatækja eru einn mesti verðbólgu-
valdur hér á landi
Full ástæða er til að benda á, að
nálægt helmingur 'þessarar boðuðu
hækkunar mun ekki mæta erlendri
verðhækkun, heldur renna i rikissjóð
sem auknar tollatekjur og söluskatts
tekjur Slíkt hið sama hefur gerst við
fyrri hækkanir bensíns, að nálægt
helmingur hækkunarinnar hefur
runnið til ríkissjóðs
Fram hefur komið frumvarp á Al-
þingi um breytingu á tollalögum,
þannig að eldsneyti verði tcllað með
magntolli i stað verðtolls, en með því
móti mundu tollatekjur ríkisins ekki
aukast sjálfkrafa vegna erlendra verð-
hækkana, og þannig yrði hafður hemill
á verðbólguáhrifum olíuhækkana
Þetta frumvarp hefur ekki náð fram
að ganga
Einnig er full ástæða til að benda
enn einu sinni á, að 16 krónur af verði
hvers bensinlítra rennur sem sérskattur
til Vegasjóðs. en síðan er þessi sér
skattur aukinn með söluskatti um kr
3.20 Þannig hefur ríkið um árabil
innheimt söluskatt af skattlagningu
sinni. rétt á sama hátt og fjármálaráðu
neytið drýgði tekjur sinar á komandi
sumri með þvi að bæta söluskatti ofan
á tekjuskatt
Stjórn F í B er Ijóst að erlendar
verðhækkanir verða ekki umflúnar. en
telur sig hér hafa bent á fullnægjandi
leiðir til að mæta erlendum verðhækk-
unum án þess þær komi fram í hækk-
uðu útsöluverði, ef ríkisvaldið vill
Framhald á bls. 18
NOTAÐAR
DRÁTTARVÉLAR
VÉLABORG
Sundaborg — Klettagörðum 1. Sími 86680.
URSUS C 355 60 hö. árg. 1 974 keyrð 1 55 klst.
í góðu lagi verð 400.000,-
Int. Farmall 30 hö. árg. 1 959
í góðu lagi verð 200.000,-
Deutz 32 hö árg. 1 965
í góðu lagi verð 300.000,-
Ursus C-355 60 hö. árg. 1 973
í góðu lagi verð 500.000.-
Massey Ferguson hö. árg. 1963. Góð dekk
verð 300.000,-
Zeteor47 hö. 4718 árg. 1972 keyrð 1400 klst
i góðu lagi verð 450.000.
Mallorkaferðir
1975
ENDURFUNDIR
GRÍSAVEIZLA
í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 19.30 Far-
þegar 1975 og gestir þeirra
sumaráætlun 1976 kynnt.
8.febrúar
13.febrúar
Farþegar í ferðum
24. marz — 21. maí — 6. júní
— 20. júní
Farþegar í ferðum
4. júlí — 18. júlí -— 1. ágúst
15.febrúar Farþegar í ferðum
15. ágúst — 22. ágúst — 29.
ágúst
22. febrúar Farþegar i ferðum
5. sept. — 12. sept. — 26.
sept. — 10. okt.
Borðapantanir á skrifstofunni