Alþýðublaðið - 26.09.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 26.09.1958, Side 3
Föstudagur 26. sept. 1958 A!þý9abla8i8 3 Alþýbublaövö Otgefandi. Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Prentsmiðja Aiþýðublaðslns Hverfisgötu 8—10 Alþyðuflokkurinn Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson Eroílía Samúelsdóttir. 1 4 9 0 1 og 1 4 9 0 2. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Aiþýðuhúsið Til oí mikils mœlzt ÞJÓÐVILJTNN heldur áfraro. í forustgrein sinni í gær í:ð ræða kosningarnar t 1 næsta Alþýðusambandsþings og hefur Alþýðublaðið þar mjög milli tannanna. Hins vegar er harla athyglisvert hvað kommúnistablaðið forðast vandiega að ræð'a málefnalega þau atriði, sem Alþýðublaðið hefur iaSt megmaherzíu á og telur mestu máli skipta. Þjóðviljinn segir til dæmis í gær, að Alþýðuflokknum „þýði ekki áð afsaka s:ý með t Ivitnunum í síðasta Alþýðusambandsþing eða neinn annan liðinn atburð í verkalýðssögunni“. Þetta er óneitaniega mikil uppgjöf. Þjóðviljinn vill, að atburðir úðins tíma séu gleymd r og grafnir. En þó virðist hann ekki iiá máls á þeirri viðurkenningu, að yfirsjónir síðasta Alþýðusambandsþings hafi orðið til óheilla. Þvert á móti. Hann varði þær í líf og blóð á sunnudaginn var. En nú á þessi ágreining.ur að leggjast til hliðar af Því að málsvörnin er Þjóðviljanum erf.tt verkefni. Er þetta ekki að mælast til of mikils og af of litlum skörungsskap? Atburðir síðasía Aíþýðusambandsþings réðu þeim úr- slitom, að ný barátía kom til sögunnar í íslenzkri verka- lýðshreyfingu. AlþýÖuflokksmesm reyndu þar að koma á samstarfi til a-3 efla Alþýðusamband íslands og þar með verkalýðshreyfinguna inn á við og úí á við. Kommún- istar komu í veg fyíir þá heillabróun tii að misnota AI- þýðusambandið í flokkspólitískum tilgangi. Alþýðublað- ið hefur rifiað upp staðreyndirnar: Jafnaðarmenn áttu að fá tvo fulltrúa af níu í sambandsstjórn eða þriá af ell- efu, en atkvæðamunurinn á bessu 330 fulltrúa þingi reyndist aðeins 6:11. Og þessi sundrungariðja kornmún- ista heíur mælzt bannig fvrir í verkalýðshreyfingunni, að Þjóðviljinn hugsar með ógn og ótta íil næsta Alþýðu- sambandsþings. Þess vegna er hann svo vanstilltur sem raun ber vitni þessa dagana. Og nú ætlast hann til þess, að menn gleymi allt í einu atburðunum á síðasta Al- þýðusrambandsþingi af því að þeir eru kommúnistum óþægilegir. Alþýðublaðið þakkar fyrir gott boð. Þjóðviljinn gsrist því ósvífnari sem röksemdir hans reynast óbjörgulegri. Hann æpir að Aiþýðuflokknum, að hann vilii kcma fulltrúum atvinnurekanda til valda í Al- þýðusan jband'nu oy verkaiýðshreyfingunni. Þetta er barna- iegur áróður, sem svarar ekk. kostnaði hávaðans og fyrir- hafnarinnar. Vill Þjóðviliiii’.i tiltiefna- þá fulltrúa atvinnurekenda, sem jafna'ðafmenn ha.fi viljað koma til valda í Alþýðu- sambandi íslands 07 verkalýðshreyfmgurmi á síðasta Alþýðusambandsþingi? Og hvaða rök eru fyrir því, að verkalýðsfélögin, sem iafnaðarmenn ráða, séu íillitssam- ari við atvinnurekendur en þau, bar sem kommúnistar eiga að heita forustumenn? Alþýðublaðið nefndi á dög- unum nöfn nokkuvra verkalýðsfélaga í þessu sambandi. Þjóðviljinn reynir ekki að bera beim á brýn ódugnað í kjaramálum, enda tala verkin. Ilér skal einu nafni bætt við. Þjóðviljinn hefur talið mikið óhæfuverk, að komm- únistum skyldi þokað til hliðar í Iðiu. En hefur iðn- verkafólkið í Reykjavík tapaö á breytingunni? Eru nú- verandi forustumenn Iðiu tillitssamari við atvinnurek- endur en Björn Bjarnason og félagar bans? Þessi atriði ættu sannarlega að skipta m.áli í umræðum um verka- lýðshreyfinguna og viðliorf hennar. Þjóðvilj nn segir, að Alþýðuflokkurinn flík.i komroún- istagrýlunni mjög um of. Það er nú svo. En Alþýðuflokk- urinn lætur málefni ráða afstöðu sinni til annarra flokka — einnig kommúnista. Og málefni kommúnista og bola- brögð á síðasta Alþýðusambandsþingi réðu úrslitum um þá baráttu, sem nú er komin til sögunnar. Þjóðviljinn getur því siálfum sér um kennt. Alþýðuflokkurinn gerir sér aldrei kommúnistískt ofríki að góðu. félrifari Æfður vélritari með oúða málakunnáttu óskast i ríkisstofmm. Umsóknir auðkenndar ,,Ríkisstofn- un“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 5. októ- ber. & segir moöir öcrnum frá „nýjum pabba!” Eg reynj ævinlega að vera hreinskilin við þau. ... Ég sagði sem svo: Nú farið þið að eignast nýjan stjúpföður, sem þykir fjarska vænt um mig og ykkur. 'Hvernig fer móðir að því að skýra börnum sínum, sem hún hefur átt með tveim eiginmönn um, frá því, að til þess að verða hamingjusöm, hljóti hún að giftast þeim þriðja? Það vandamál hefur Ingrid Berg- man átt við að stríða. Hún er nú fjörutíu og eins árs að aidri og gerist um þessar mundir síð ari eiginkona sænska leikhús- stjórans Lars Schmidt. Hjónaband hennar og kvik- myndastjórans Roberto Rossel- lini hefur verið dæmt ógilt sam kvæmt ítölskum lögum á þeim forsendum að hún hafi ekki verið skilin við fyrsta mann sinn, sænska lækninn Peter Lindström, er hún kvæntíst Rossellini árið 1950. Setjið yður nú í spor Ingi- ríðar. Hvernig mynduð þér fara að því, að skýra fyrir börn um þessum ástæðuna tii að þér væruð að yfirgefa föður þeirra — manninn, sem þér dáðuð einu sinni og fóruð á mis við tveggja milljóna sterlngspunda starfslaun með því að ala hon- um son áður en þér gátuð gifzt honum? Hvernig getur sá kom- | izt hjá því að særa þau, er sjálf ur hefur kynnzt einstæðings- skap munaðarleysisins? Og gætuð þér lagt út í það, þótt þér .hefðuð komi.zt í anri- að eins áður, þótt það hjóna- j band hefði farið út um þúfur j og þér hefðuð jafnvel misst ást barnsins yðar um tíma fyrir bragðið? Þetta gerði Ingiríður, og hún hefur sagt frá því í einkavið- tali, hvernig hún fór að því að segia þeim frá bessu, ísabellu Og Ingiríði, tvíburunum, sem hún eignaðist með Rossellini og nú eru sex ára gamlar. ,,Ég kærði mig ekki um að þær fréttu það úr slúðursög- um,“ sagði hún. „Ég sagði bara: Nú farið þið að eignast nýjan stjúpföður, sem þvkir fjarska vænt um mig og ykkur.“ Litlu telpurnar vissu það. Þær höfðu hitt Lars Schmidt og leikið sér við hann. Hann var ekki eins ráðsettur og hann sýnist á blaðamyndum. Og hún skýrði fyrir þeim, hvers vegna engin sárindi væru milli sín og Rossellini föður þeirra. „Fólki finnst það skrítið," sagði hún, ,,að við skulum ver& góðir vinir ennþá. En mér er ómögulegt að fara allt í einu að bera óvild til manns, sem maður hefur eitt sinn elskað og kvænzt, og sem er faðir barna minna. Það eru ýmsar kenndir, sem ekki breytast: viðkvæmni, kunningsskapur, sameigmleg lífsreynsla, og þetta tengir okk ur saman enn. Ég sagði börn- unum frá þessu ö!lu, því ég reyni ævinlega að vera brein- skilin við þau.“ hún vissi af eigin reynd að orð- ið gat þeim jafn eitrað sem hin- ar illvígu de.lur, er fyrri skiln- aður hennar hafði í för með sér. Fyrsta kvikmyndin, sem hún lék í nefndist Escape to Happi- ness (Hcrfið til hamingjunnar) listrænum yfirburðum" þeirra í hættu með hneykslismáli. Nán ir vinir Ingiríðar segja hins veg ar, að hjá þeim sé emungis um peningana að ræða- Þessir menn gerðu nú ’nátt- setta sendiboða út á fund henn ar og létu hana vita, að það varð henni kaldhæðnisleg : væri skylda hennar að hverfa spasogn. I henni lék hún hrekk lausa stúlku, er hljópst á brott 'hoof \ v\y ! hlýju og helgi Miðjarðarhafs- landanna. Áratug síðar var hún orðin fræg kona og sýndi þá hina „dæmalausu dirfsku“, eins og það var kallað í Holly- wood, að fara eins að sjálf. Árið 1949 skildi hún við sinn rólega, sænska lækni, Lind- ström, vegna ítalans káta. og yfirgaf Hollywood til þess að geta leikið í kvikmyndivini Strombóli. Hún var þá það, sem Holiy- wood-stórmennin kalla verð- mæta eign. Þeir urðu fokvond- Og hún vildi líka forða þeim j ir yfir því. að hún skyldi dirf- frá almenningsumtalinu, sem ast að stofna „siðferðilegum og i aftur til Lindströms og þar með gera barn það munaðar- laust, er hún gekk með. Þessu hafnaði Ingiríður með fyrirlitningu. Og nú skall flóð. bylgja almenningsálitsins y-fir hana, en auk þess voru tvö börn, sem ekkt fóru varhluta af því. Renzinó, sonur Rossei- linis af fyrra hjónabandi, var grýttur af skólabræðrum sín- um, svo gera varð uppskurð á höfði hans. Pía dóttir Ingiríðar og Lindströms gat ekki gengið i í skóla og var tekin frá móður sinni- Þrátt fyrir allt þetta hvarf Ingiríður til hamingju sinnar. I febr. árið 1950 fæddi hún soii sinn Robertino, og í maí sama ár gerði hinn sveigjanlegi laga bókstafur Mexikóríkis henni fært að skilja við Lindström oft- kvænast Rossellini. í júní 1952 eignaðist hún tvíhurana. En ofsóknirnar héldu átram. Fjórum árum síðar kvartaðl Rossellini yfir því, að þau hjón. hefðu verið „einangruð" og hvorugt þeirra gseti haft ofan af fyrir sér með kvikmyuda- leik, hvorki í ítalíu né Amcr- íku. Hann hvarf til starfa á Indlandi. Sú för markaði upphafið aS endinum á síðara hjónabandi hennar. Og Hollywood-áhrif amerísku andúðarinnar tóku aS mildast. Sumarið 1956 sömdu Twen- tieth Centrury Fox við haná um að leika Anastasíu — í Ev« rópu. Það var sigur fyrir hana. Amerískir leikdómarar kölluðúi hana leikkonu ársins og trn- rnálafélög, sem reynt höfðu a<5 útiloka hana frá Ameríku fyrir ..siðferðilega svívirðu11. gátil ekki einu sinni staðið í vegl fvr;T endurkorou hennar, sem Hohvwood hafði eitt sinn sagt að aldrei mvndi eiga sér stað. Það var um hað lsvti, sem him hreif áhorfendur í Parfg með leik sírrom í T°a jmd Sym« að hún hitti Sohmidt. Urpboðsmaður h°nnar. Marjor- Brown, hvatti hana til að íe Framhald á 9. síðo.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.