Morgunblaðið - 18.02.1976, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRUAR 1976
21
fclk f
fréttum
s
A
hálum
baðkerið
+ Árið 1959 háði tékkneskt
(shokkflið kappleik f Kanada
við þarlent lið, McFarlands,
sem vann með yfirburðum,
7—2. Það vakti mikla athygli
og undrun er kanadfska liðið
tapaði f seinni leik liðanna f
Prag, 3—5. Þetta þykir þó að-
eins I frásögur færandi vegna
nýlegra ummæla tékknesks
fþróttafulltrúa, er staðhæfir að
leynilögreglan f landi hans hafi
dyggil'ega gengið fram f að sjá
svo um, að kanadfsku liðsmenn-
ina skorti ekki „félagsskap"
eftir komuna til Prag. Floyd
Crawford, sem var fyrirliði
kanadfska liðsins f keppnisför
þessari hefur vfsað ummælum
tékkans harðlega á bug.
Haft er eftir tékkneska
fþróttafulltrúanum, sem nú er
hættur störfum, að „undir-
búningurinn“ fyrir leikinn
hafi lánast fullkomlega og
kanadamennirnir mætt þreytu-
legir til leiks daginn eftir.
Boeing
undir
Gloria Swanson og William Dufty
+ „Þetta kom alveg eins og
þruma úr heiðskfru lofti. Eg
hafði ekki verið gift frá 1948.“
Þannig lýsti Gloria Swanson,
hin 76 ára gamla Hollywood-
leikkona (Sunset Boulevard)
uppákomunni, er rithöfundur-
inn William Dufty bað hennar
fyrir skömmu. Þegar Gloria
hitti hann f fyrsta sinn átti hún
að baki fimm hjónabönd og
jafnmarga skilnaði. Það var
fyrir 20 árum. William Dufty
var þá aðstoðarritstjóri hjá
New York Post. „Hann var
einna lfkastur Búdda," segir
hún, „svo akfeitur var hann,
a.ni.k. 110—112 kg.“ Gloria er
heitur fylgismaður náttúru-
lækninga og hún fékk William
til að hafna sykuráti og annarri
óhollustu — og giftist honum
2. febr. s.l. á Manhattan. Þetta
er hans annað hjónaband.
„Hann hefur algerlega söðlað
um og borðar aðeins náttúru-
lækningafæði eins og ég,“ segir
Gloria hróðug, „og nú vegur
hann 71 kfló.“ William er m.a.
höfundur ævisögu Billie Holly-
days, Lady Sings the Blues.
Hann er nú sextugur að aldri
03 segist ætla að tileinka Billie
Holliday og Gloriu Swanson
næstu bók sfna, Sugar Blues,
sem fjallar um heilsusamlegt
mataræði. „Þessar tvær konur
breyttu allri tilveru minni,“
segir hann, „Billie með dauða
sfnum og Gloria með lffi sfnu.“
(Time Newsweek)
+ Keisaraynjan af Iran, Farah
Diba, kom til Parfsar 11. janúar
s.l. til að gera minni háttar inn-
kaup,m.a. að kaupa marmara f
nýja sundlaug handa fjölskyld-
unni. Meðan á heimsókninni
stóð snæddi hún eitt sinn
hádegisverð með franska for-
setanum, Valery Giscard
d’Estaing. Hún flaug svo heim
á leið, er hún hafði erindað lyst
sfna, f Boeing-727 einkaþotu
sinni og á eftir fylgdi Boeing-
707 þota frá franska hernum
með dótið hennar og 3 tonn af
marmara f nýju sundlaugina
keisarans.
+ Kvikmyndaleikarinn Sal Mineo var stunginn til bana á fimmtu-
dagskvöldið skammt frá heimili sfnu f vesturhluta Hollywoodborg-
ar. Vitni sögðust hafa heyrt hann hrópa og séð mann hlaupa á brott.
Hér er lögreglan að taka myndir á morðstaðnum. Sal Mineo var 37
áragamall.
BO BB & BO
39S-/J- 7S
StG-MOrJO *
Astar-
brími í
Frans
+ Astsjúkur ungur frans-
maður, sem var alveg viðþols-
laus af þrá eftir elskunni sinni,
fann upp á nýrri aðferð til að
fjölga sameiginlegum unaðs-
stundum þeirra. Sjö sinnum á
tveimur vikum hringdi hann úr
krá einni f gagnfræðaskólann
hinum megin við götuna í
Dammarieles-Lys — nálægt
París — þar sem stúlkan hans
sat f kennslustund. Tilkynnti
hann að sprengja væri falin f
skólahúsinu og mundi springa
þá og þegar. 1 öll skiptin voru
nemendurnir látnir yfirgefa
húsið á stundinni, — og hann
náði fundi sinnar heitt elskuðu.
Það var eigandi fyrrnefndrar
krár, sem kom upp um kauða
— fannst hann eyða grunsam-
lega miklu af vasafé sínu f sfm-
töl.
Greinargerð frá bæjar-
stjóm Vestmannaeyja
yegna Sigfinnsmálsins
MORGUNBLAÐINU hefur borizt
eftirfarandi greinargerð frá bæj-
arstjórn Vestmannaeyja vegna
uppsagnar Sigfinns Sigurðssonar
bæjarstjóra:
A fundi bæjarstjórnar Vest-
mannaeyja laugardaginn 31. jan-
úar 1976 var samþykkt að leysa
Sigfinn Sigurðsson, þáverandi
bæjarstjóra, frá störfum fyrir-
varalaust frá og með þeim degi að
telja.
Ástæður þessarar skyndilegu
ákvörðunar bæjarstjórnar voru
eftirfarandi:
A árinu 1973, nánar tiltekið á
timabilinu 30. janúar til 4. maí,
lögðu ýmis sveitarfélög í Suður-
landskjördæmi fram fé til Vest-
mannaeyjasöfnunar, sem fram
fór þá um land allt vegna jarðeld-
anna. Sum sveitarfélög sendu sin
framlög beint til Vestmannaeyja-
kaupstaðar, en önnur, samtals 22,
sendu framlög sín á skrifstofu
Samtaka sveitarfélaga í Suður-
landskjördæmi. Þáverandi fram-
kvæmdastjóri Samtakanna, Sig-
finnur Sigurðsson, tók við þessum
greiðslum og lagði á sérstakan
reikning við útibú Landsbanda Is-
lands á Selfossi á nafni Samtak-
anna.
Samkvæmt yfirliti, sem nú ligg-
ur fyrir nam söfnunarféð á
greindum reikningi kr. 3.542.500,-
1 árslok 1973 voru vextir af inn-
stæðu á reikningnum kr. 16.734,-
þannig að heildarupphæðin varð
kr. 3.559.234,-
Greiðslur af greindum söfnun-
arfjárreikningi fóru fram með
eftirgreindum hætti:
1. Greitt 7. febrúar 1973 til
Vestmannaeyja 1.000.000,-
2. Greitt 22. febrúar 1973
til Vestmannaeyja 1.000.000.-
3. Millifært framlag
Vestmannaeyja 1973
til Samtakanna 371.210,-
4. Millifært framlag
Vestmannaeyjatil
Samtakanna
fyrir 1974 829.200,-
2.860.410,-
I apríl 1974 eru útteknar eftir-
stöðvar á reikningnum, kr.
54.234,- og innstæða þar með
þurrkuð út, en þá er óskilað til
Vestmannaeyja fjárhæð kr.
698.824,-.
Tekið skal fram, að greinargerð
um fyrrgreinda fjársöfnun hafði
ekki borist Vestmannaeyjakaup-
stað. Kvittanir fyrir framlögum
Vestmannaeyja til Samtakanna
fyrir árin 1973 og 1974 hafa held-
ur ekki borist til kaupstaðarins.
Hinn 31. desember 1975 eru
greiddar inn á hlaupareikning
Bæjarsjóðs Vestmannaeyja við
útibú Útvegsbanka Islands i Vest-
mannaeyjum nr. 1300 kr. 222.090-
Þáverandi bæjarstjóri, Sigfinnur
Sigurðsson, innti þessar greiðslur
af hendi í nafni Samtaka sveitar-
félaga í Suðurlandskjördæmi og
aðspurður um þessa greiðslu auð-
kenndi hann kvittun fyrir greiðsl-
unni með orðinu gjafafé.
Athugun á endanlegum skilum
gjafafjár í árslok 1975 leiddi í
ljós, að enn var óskilað af gjafa-
fjárreikningi kr. 476,734,-. Þessi
fjárhæð, að viðbættum reiknuð-
um vöxtum, að fjárhæð kr.
89.751,-, eða samtals kr. 566.485,-
var greidd inn á reikning Sam-
taka sveitarfélaga í Suðurlands-
kjördæmi nr. 2702 við útibú
Landsbankans á Selfossi hinn 3.
febrúar 1976, innborguð af Sig-
finni Sigurðssyni, eða þrem dög-
um síðar en ákvörðun bæjar-
stjórnar um uppsögn var tekin.
Bæjarstjórn telur að hér sé ekki
um fullnaðargreiðslur að ræða.
þar sem reiknaðir vextir eru mun
lægri en bæjarsjóður hefði feng-
ið, ef fullnaðarskil söfnunarfjár
hefði farið fram á réttum tima.
Bæjarstjórn mótmælir þeirri
fullyrðingu Sigfinns Sigurðsson-
ar, að hafðar séu f frammi póli-
tískar ofsóknir gegn honum. Bæj-
arstjórn samþykkti einróma að
leysa hann frá störfum af ástæð-
um, sem fram koma í þessari
greinargerð, enda samþykkti bæj-
arstjórn jafnframt á fundi sinum
31. janúar að láta fara fram könn-
un á fjármálaviðskiptum Sigfinns
Sigurðssonar gagnvart bæjar-
sjóði, og kynnu þar að reynast
óuppgerð viðskipti.
Tíðar rafmagnstrufl-
anir á Snæfellsnesi
Olafsvfk 16. feb.
MIKIÐ hefur verið um rafmagns-
truflanir hér I vetur. Þó keyrði
um þverbak nú um helgina en þá
rofnaði straumurinn nokkrum
sinnum, reyndar skamman tfma
hvert sinn. Lengsta straumleysið
stóð ( rúma klukkustund á sunnu-
dagskvöld. Enn varð svo straum-
rof um klukkan 9.30 f morgun.
Virðast mönnum rafmagnsbil-
anirnar tfðari eftir að samteng-
ingin við Andakflsárvirkjun
komst á.
Að sögn starfsmanna RARIK í
Ólafsvfk bar ýmislegt til varðandi
traumrofin nú um helgina. Til
dæmis bilaði rofi á Vegamótum í
Miklaholtshreppi, einn«g slitnaði
lfna f Staðarsveit. Slæmt veður
var um helgina, hvassviðri með
éljagangi og tefur það eðlilega
viðgerðir. Hafa starfsmenn
RARIK iðulega þurft að leggja sig
f beina Hfshættu við að finna og
gera við bilanir á lfnum i verstu
vetrarveðrunum.
Allmikið er um það hér, að hús
séu hituð upp með rafmagni. Eru
það einkum ný hús. Mörgum þyk-
ir kostnaðurinn við rafhitunina of
mikill til þess að það sé hvetjandi
fyrir fólk að nota innlendu ork-
una. Algengt gjald fyrir rafhita í
ný einbýlishús er á bilinu 10—15
þúsund á mánuði með söluskatti
og venjuleg heimilisnotkun 4—6
þúsun á mánuði. Kostnaður við
upphitun með oliu er nokkuð mis-
jafn, en algengt er 10—15 þúsund
á venjulega íbúðarhæð á mánuði
og 15—25 þúsund á einbýlishús
eftir gerð húsanna og ástandi
kynditækjanna. Styrkur til
þeirra, sem olíu nota til kynd-
ingar, er aftur á móti um 700
krónur á mánuði fyrir hvern ein-
stakling. A. því sést að olíu-
styrkurinn vegur lítt á móti
kostnaði þar sem fátt er í heimili.
Símakostnaður þykir nokkuð
tilfinnanlegur hér. Algengt gjald
fyrir notkun sima á heimili er
3—6 þúsund á mánuði. Nokkrir
sleppa með minna en margir
þurfa að greiða meira. Eg varð
t.d. vitni að því uth daginn að
heimilisfaðir greiddi rúmlega 40
þúsund krónur íyur þriggja
mánaða simanotk$U|, t pessari
upptalningu er í dæminu
kostnaður við rekjitef, fyrirtækja
en söluskattur etP Ttijinn með.
Lestur dagblaOÍjjWf er einn
kostnaðarliður af sem ekki
þarf að greiða hæaSBÍerði hér en
á Reykjavikursvæí|j$aí— Helgi.