Morgunblaðið - 20.02.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.02.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRUAR 1976 Seljendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar höfum við jafnan kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa. Kvöld og helgarsími 4261 8. Til sölu eða í skiptum fok held 4ra herb. íbúð í Breiðholti ÍBÚÐA- SALAN liegnt fiamla Kíói sími I2I9 Kvöld- og helgarsími 2«! 99 Breiðholt — 4 herb. Við höfum verið beðnir að selja í einkasölu íbúð sem er rúmlega 100 fm að stærð. íbúðin er á jarðhæð og lítur Ijómandi vel út, auk þess sem hún hefur þá kosti að allt er á sömu hæð, bæði sérgeymsla og þvottahús. Mjög hagstætt verð. Laufás sf. Lækjargata 6-B, Símar: 15610 — 25556. Flauelsbuxurnar margeftirspurðu nýkomnar Tvíhleypt efni, vönduð vara, nr. 28—35 kr. 2060. —. Karlmannaföt, nýkomin kr. 10.975.— tækifæris- kaup. Á útsölunni: terylenebuxur kr. 1975. —, úlpur kr. 2675.—, nærbuxur kr. 1 50.— o.fl. Opið föstudag til kl. 7 og laugardag til kl. 12. Andrés, Skólavörðustíg 22. Akraness gildið í Reykjavík minnir félaga sína og félaga annarra gilda á fundinn, sunnudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Nordmannslaget Nordmannslaget Námskeið í norsku Námskeið í norsku verður haldið í Norræna húsinu, ef næg þátttaka fæst, og hefst þ. 1 marz n.k. Kennari verður norski sendikennarinn frk. Ingeborg Hafsdað. Allar nánari upplýsingar veittar hjá frú Else Aass, sími 25096 og Ingeborg Hafsdað í síma 27471 Stjórnin. Blaðburðarfólk óskast__________ AUSTURBÆR: Óðinsgata, VESTURBÆR: Nesvegur 40—82 UPPL. í SÍMA 35408 Hef kaupanda að sérhæð í Kópavogi hæðin þarf að vera 5 herb. og eldhús og helst með bílgeymslu. Góð útb. Sigurður Helgason hrl., Þingbólsbraut 53, sími 42390. Til sölu í Hafnarfiröi falleg 3ja herb. íbúð við Miðvang. Þvottaherb. og búr á hæð inni. Frystihólf og geymsla í kjallara. Öll ídiicl a sameign full IBUtlA- frágengin. SALAN Glæsilegt Gegnl Gamla Kíói sími 12I8II útsýni. kvöid- og 26200 ■ 26200 Einbýlishús Garðabæ Einstaklega vandað og vel útlítandi einbýlishús við Ásbúð. Stærð hússins er 125 ferm. Rúm- góður bílskúr. Útborgun 8 milljónir. 6 milljónir við samning Fossvogur — Stóragerðissvæði Við höfum verið beðnir um að útvega ca 1 30 fm íbúð í ofangreindu hverfi. Þarf ekki að losna strax. FASTEIG\1SALA\ MORGIHVBLABSHÚSIN'U Óskar Kristjánsson SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. 3ja herb. séríbúð við Skipholt jarðhæð um 100 fm ekkert niðurgrafin. Ný máluð og teppalögð. Hitaveita. Inngangur og þvotta- hús allt sér. Laus strax. Ferjuvogur — Hraunteigur 3ja herb. stórar og mjög góðar samþykktar kjallaraíbúðir Sérhitaveita. Sérinngangur. 2ja herb. nýleg íbúð við Blikahóla á 1 hæð gott herbergi fylgir á jarðhæð. Vélaþvottahús. Ennfremur 2ja herb. nýlegar íbúðir við Hraunbæ og Asparfell 4ra herb. góð íbúð við Æsufell í háhýsi góð frágengin sameign. Útsýni Ennfremur góðar 4ra herb. ibúðir við Leifsgötu og Mávahlíð 4ra herb. endurnýjuð íbúð við Bergstaðastræti 2. hæð i steinhúsi 106 fm. Sérhita- veita. Mjög gott lán fylgir. Laus strax. Við Njálsgötu 3ja herb ibúð í gömlu steinhúsi á 1. hæð um 75 fm. Þarfnast standsetningar. Góð kjör. Heiðargerði — nágrenni gott einbýlishús óskast. Traustur kaupandi í austurborginni að Fossvogi góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Útborgun á kaup- verði kemur til greina. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND ALMENNA FAST ElGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Leiðrétting Ekki voru allskostar réttar upp- lýsingar þær sem Morgunblaðið birti um verkalýðsfélög er ekki hefðu sagt upp samningum. Þar var t.d. sagt að í þeim hópi væru verkalýðsfélögin Báran á Eyrar- bakka og Bjarmi á Stokkseyri, en bæði þessi félög voru meðal hinna fyrstu er tilkynntu um verkfall frá og með 17. þ.m. að sögn for- svarsmanna ASl. Þá var sagt að verkalýðsfélagið á Vatnsleysu- strönd og Flóki í Hagánesvík hefðu ekki boðað verkfall, en hið rétta er að bæði þessi félög eru nú úr sögunni. Þá hafa tvö þeirra félaga sem nefnd voru í fréttinni siðan boðað verkfall — þ.e. félagið á Fáskrúðsfirði og verka- lýðsfélagið í Grýtubakkahreppi, bæði i kringum miðja næstu viku. Sléttahraun 70 fm falleg 2ja herbergja ibúð á 2. hæð i nýlegri 4ra hæða blokk. Innbyggðir harðviðarskápar, flisalagt bað, gott eldhús með borðkrók, ný teppi á gólfum. Sér þvottahús. Suður svalir. Frágengin lóð. Verð 5.5 millj. útb. 4 millj. sem dreifast má á 1 0 mánuði. Hjallabraut 104fm stór og glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýrri blokk. Endaibúð með glugga á 3 hliðar. Mjög vandaðar innréttingar, ný teppi, sér þvottahús. Verð 8 millj. útb. 5.5 millj. Jörfabakki 83 frn smekkleg íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Innb. skápar flísalagt bað, gott eldhús með borðkrók. Sameign fullfrá- gengin. Lítið áhvílandi. Verð 7.0 millj. útb. 4.7 millj. Miðvangur 90 fm Sérlega skemmtileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk. Sér þvottaherb. innaf eldhúsi. í sameign sem er fullfrágengin er m.a. stórt saunabað í kjallara. Sérfrystiklefi. Stórar suðursvalir. Þetta er syðsta húsið við Mið- vang og ekkert skyggir því á útsýni til suðurs. Verð 6.9 millj. útb. 5 millj. Hraunbær 11 0 fm 4ra herb. endaibúð á 3. hæð i blokk. Stofa er 30 fm. 3 svefn- herb. Flisalagt bað með rnnlögn fyrir þvottavél. Innb. skápar. Gott eldhús með borðkrúk, AEG eldunarsamstæðu. Skjúlgúðar suð-austur súlarsvalir. Litið áhvil- andi. Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj. Vesturberg 101 fm 4ra herb. ibúð á jarðhæð i Ein- hamarsblokk. Gúðar innrétt- ingar. Flisalagt bað. Innb. skápar. Teppi á gúlfum. Þvotta- hús á hæðinnl. Sérgeymsla á hæðinni. Sérlúð. Litið áhvílandi. Verð 6.9 millj. útb. 5 millj. Vantar strax í sölu í Reykjavík, bæði í austur- og vesturbæ íbúðir af öllum stærðum, LAUFÁS FASTEIGNASALA UEKJARGATA6B S:156X) SIGURÐURGEORGSSON HDL. STEFAN FÁLSSON HDL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.