Alþýðublaðið - 27.09.1958, Síða 6
6
AlþýðublaðiS
Laugardagur 27. sept. 1953
Innrás liffu bílanna frá Ewopu
Þrír fatlaðir drengir leika sér í sjónum.
Enn er það vandkvæðum
bundíð, að fá hentug störf
fyrir þá, sem hafa takmark-
aða vinnugetu. Flestar Ev-
rópuþjóðir, sem reynt hafa
að leysa þetta vandamál,
hafa sett löggjöf, er skyldar
atvinnufyrirtæki til að ráða
öryrkja eða orkuskcrta til
starfa í vissu hlutfalli við
fjölda starfsliðs í fyrirtækj-
unum. I Bandaríkjum Norð-
ur-Ameríku hefur verið
reynt að fá atvinnurekendur
til samvinnu á frjáisum
grundvelli og hafin vel skipu
lögð áróðursherferð í þessu
skyni. I grein þessari, sem er
lauslega þýdd og nokkuð
stytt, segir frá starfi stjórn-
skipaðrar nefndar í Banda-
ríkjunum, er m. a- hefur unn
ið að því að auka skilning al-
mennings á því að nýta megi
starfskrafta orkuskerts fólks.
í upplýsingastarfi nefndar-
innar er beitt kjörorðum sem 2.
því, er lesa má í fyrirsögn
þessarar greinar.
EÐ'LILEGA eru um það 3.
skiptar sko'ðanir, hvernig orku
skertu fólki verði bezt tryggð- |
ur aðgangur að störfum. Sumir !'
STJÓRN Hafbergssjóðs, sem
er f vörzlu Slysavarnafélags ís
lands, hefur ákveðið að veita
14 ára pilti í Stykk.shólmi,
Jakobi Sigurbjörnssyni, kr.
1000,00 úr sjóðnum í viðurkenn
ingarskyni fyrir Það er hann
22. marz sl. bjargaði 10 ára
dreng, Snæbirni Jóhannssyni,
er fallið hafði út af hafskipa-
bryggjunni í Stykkishólmi. Var
Snæbjörn litli á reiðhjóli, on
fremst á bryggjunni rak hann
hljólið í og steyptist, á höfuðið
í sjóinn. Þar sem lágsjávað var,
var þetta mikið fall og hlaut-
drengurinn allmikinn skurð á
■höfuðið og missti þegar með-
vitund. Jakob, sem bar þarna
að, háfði engin umsvif, beldur
fleygði sér til sunds eftir pilt-
inum og tókst honum að bjarga
drengnum meðvitundarlausum
að lándi. Þykir Jakob hafa sýnt
hið.mesta. snarræði og.fórnfýsi
telja réttlátast og vænlegast til
árangurs að setja lög, er skylda
atvinnurekendur ti] að ráða úr
hcpi öryrkja vissan hundraðs-
hluta starfsmanna sinna. Aðrir
telja slíka kvöð ekki beztu ]eið-
ina og halda því fram að fyrst
af öllu þurfi að sannfæra vinnu
veitendur um, að það sé hag-
kvæm ráðstöfun að hafa þá í
vinnu sem eru orkuskertir. í
Bandaríkjum Norður-Ameríku
hefur þessi síðarnefnda leið ver
ið farin.
Haustið 1947 skipaði forseti
Bandaríkjanna nefnd manna 1:il
að sinna atvinnumálum ör-
yrkja. Verkefni nefndar þessar
ar, sem kalla mætti atvinnu-
málanefnd öryrkja, skyldi vera:
1. Vítækt starf, er miða skyldi
að því að fá til innbyrðis
samvinnu ,hin mörgu félög
og samtök, sem hvert í sínu
lagi vinna að því að köma
orkuskertu fólki til starfa.
Koma því til leiðar, að ný
félög yrðu stofnuð í þeim
landshlutum, er þess gerðj.st
þörf.
Vinna að útbreiðslu og upp-
lýsingastarfi, með það fvrir
augum að fá almenning til
að skilja og styðja þær ráð-
við þessa björgun og því mark-
legur þessarar viðurkenningar.
Hafbergssjóður er stofnaður
af Engilbert Hafberg kaup-
manni til minningar um son
hans Gunnar Hafberg, sem
fórst af slysi þ. 25. júlí 1943.
Tilgangur sjóðsins er að veita
unglingum iiihan 18 ára aldurs
viðurkenningu fyrir að bjarga
mannslífum á sjó eða landi, og
fyrir að sýna af sér sérstakan
dugnað og snarræði til hjáipar
er slys bera að höndum. Stjórn
stjóðsins skipa 3 menn og er
forseti Slysavarnafélags ís-
lands ávallt formaður hans, en
auk hans skipa sjóðstjórnina
formaður Slysavarnadeildar
Ingólfs og formaður ungmenna
deildarinnar í Reykjavík. Þeg-
ar ástæða þykir til að veita
verðlaun úr sjóðnum skulu
þau ávalt afhent viðkomandi þ.
Framhald á 8. síðu.
stafanir, sem gerðar eru tii
að koma orkuskertu fólki ti]
starfa.
Tveimur árum síðar staðfesti
Bandaríkjaþing lög um þessa
starfsemi og lýsti þá verksviði
nefndarinnar með þessum orð-
um.: ,,Að vinna að því, að orku
skert fólk komist til starfa,
með því að auka áhuga alþjóð-
ar á endurþjálfun og öryrkja-
vinnu og með því að hafa sam-
starf við alla opinbera aðila og
samtök einstaklinga, sern^ á
Fyrsta stóra verkefnið var að
sigra hina rótgrónu hleypidóma
og mótspyrnu vinnuveitenda
og fá þá til að líta á starfshæfni
hinna fötluðu. Hægt er með töl
um einum að sýna mikinn ár-
angur af þessari viðleitni. Þau
10 ár, sem nefndin hefur starf-
að, hafa rúmlega 2 miJlj. og
600 þús. öryrkjar komizt í arð-
bæra vinnu fyrir milligöngu
hinnar opinberu vinnumiðlun-
ar í Bandaríkjunum, og fjöld-
inn fer vaxandi, eftir því sem
útbreiðslustarf nefndarinnar
verður víðtækara. Síðastliðið
ár (1956) voru -t. d. fleiri öryrkj
ar endur.þjálfaðir og komið í
vinnu en nokkurt annað ár síð-
an nefndin tók til starfa, og
14% fieiri en árið áður (1955).
Áætlað er, að 7 milijónir
Bandaríkjamanna á aldri vinnu
færra manna séu verulega orku
skertir vegna sjónleysis, bækl-
unar, berkla og annarra sjúk-
dóma, er valda varanlegu orku
tapi. Að minnsta kosti 2 millj-
ónir þessa fólks er með tíman-
urn hægt að endurþjálfa og það
mun geta unnið nytsöm störf á
við aðra. Þar eð þjóðarfram-
leiðslan skal aukast, þarinast
atvinnuvegirnir mjög þessa ó-
notaða vinnuafls, og líklegt er,
að þetta fólk geti átt drýgstan
þátt í að bæta úr þeim skorti á
vinnuafli, sem gera mun vart
við sig á næstu árum.
Atvinnurekendur, sem hafa
hagað sér í samræmi við þetta
og ráðið fatlaða tip starfa,
munu fúsir til að votta, að þess
ir starfsmenn gera ekki einung-
is það, sem vænzt er af þeim,
heldur leysa þeir oft vandasöm
verk betur af hendi en full-
hraustir verkamenn. Þessi stað
reynd hefur orðið að miklu liði
við útbreiðslustarf nefndarinn-
ar.
Atvinnumálanefnd öryrkja
hóf skipulagsstarf sitt með því
Framhald á 8. atíðu
AMERÍKUMENN hafa um
lan-gan aldur haft forustu í
framleiðslu bifreiða. Þess
vegna hefur alltaf verið beðið
með eftirvæntingu eftir breyt-
ingum á þeim. Blöðj sem fjalla
um bifreiðir, fullyrða nú, að
aldrei hafi leikið eins mikil for
vitni á því hvað Ameríkumenn
tækju til bragðs í bitreiðaiðn-
aðinum, því að nú kreppir að
þeim í ýmsum greinum hvað
þetta snertir.
Áður hef ég getið þess hér í
blaðinu, að Ameríkumenn
kaupa í æ stærri stíI evrópisk-
ar bifreiðir, og þá fyrst og
fremst af minni gerðinni. Þær,
og þá aðallega alþýðubíllinn
þýzki, hafa átt vaxandi vin-
sældum að fagna, ekki sízt
vegna þess að þær eru spar-
neytnari og auðveldari í með-
förum heldur en hinir stóru am
erísku vagnar. Það er að verða
álit Ameríkumanna, eins og
það hefur lengi verið skoðun
Evrópumanna, að amerísku bíl
arnir væru of stórir, of erfiðir
og of dýrir í rekstri.
Breyta Ameríkumenn nú bif
reiðum sínum? Fara þeir að
framleiða litla bíla í stórum
stíl? Þessar spurningar eru nú
í öllum bifreiðablöðum og á
vörum allra þeirra, sem hafa á''
einn eða annan hátt afskipti af
bifreiðum.
Spurningunum er nú hægt
að svara. Það getur vel verið, í
að Ameríkumenn séu að undir. I
búa stórfelldar breytingar í bif
reiðaiðnaðinum, en þæ;r eru
enn ekki komnar fram: Gerð-
irnar fyrir næsta ár, 1959,
verða hvcrki minni né spar-
neytnari, en gerðir yfirstand-
andi ára. Það tekur langan
tírna og mikinn undirbúning að
breyta bifreiðaframleiðslunni.
Sagt er að það þurfi þrjú ár cil
þess að skapa nýja gerð bif-
reiðar, frá Því fyrsta tillögu-
teikningin er gerð og þar til
bifreiðin rennur af bandinu út
til sölumannsins.
I fáum orðum sagt: Modellin
fyrir 1959 verða enn breiðari,
j enn lægri, en þær, sem enn
j hafa sést á markaðinum — og
auk þess: enn meira ,,króm“
og enn meiri ,,stæll“.
En þrátt fyrir þetta bendir
margt til þess að Ameríku-
menn séu að undii'búa harða
sarnkeppni við evrópeisku bif-
reiðirnar. Studetoákerverksnnðj-
urnar virðast enn einu sinni
ætla að verða fyrstar til, en
þser hafa oft komið með nýjar
gerðir. Þær hafa teiknað Ii.tinn
bíl og heyrzt hefur að fyrsti
bíllinn verði tilbúinn í nóvem-
bermánuði. Hann er sagður
verða með 85 hestaíla vél. .R.isa
verksmiðjurnar General moí-
ors, Fcrd og Chrysler eru of
stórar ti] þess að geta gert
snöggar breytingar, og fullyrt
er að þær geti ekki komið með
nýjar tegundir fyrr en í fyrsta'
lagi haustið 1959. General mot-
ors hefur að vísu tilbúna teikn-
ingu að nýrri tegund. í henni er
aflvélin að aftan og hún er á
stærð við Mercedes. En þrátt
fyrir þetta mun þessi nýja gerð
ekki koma á rnarkaðinn fyrr en
eftir eitt ár.
Chevrolet kom með aLveg
nýja gerð á sl. ári. Hún hefur
náð mjög miklum vinsældum,
að minnsta kosti vestan hafs, og
farið fram úr Fcrd í sölu. Hins
vegar er talið að Ford hafi gert
það miklar breytingar nú, að-
allega í tízku-tilgangi, að Chev
rolet muni ekki geta staðizt
samkeppnina. Þess vegna kem
ur Chevrolet með enn meiri
breytingar í haust. Með þessu
brýtur Chevrolet bá reglu sína
að hafa sömu gerðina í tvö til
þrjú ár. Aðalnýjungarnar hjá
Chevrolet eru í pví íoignar, að
mjög hugvitssamlegar breyt-
ingar hafa verið gerðar á fram
og afturendum bifreiðarinnar.
Chevrolet 1959 verður með
mjög stórri framrúðu, sem nær
talsvert upp á þakið. Er það
gert til þess að gera bílstjóran-
um auðveldara að siá uraferð-
arljcsin. Framlugtirnar eru
Framhald á 5. síðu.
Hún er stolt. af kettlingunum sínum litla stúlkan á m.yhdinni,
enda roá hún vera bað. Þetta eru allra laglegustu kettlingar
og virðast kunna vel við uppátæki stúlkunnar, er hún lyftir
þeim upp á.glerplötu.