Alþýðublaðið - 27.09.1958, Síða 9
Laugardagur 27. sept. 1958
AlþýSuMaðið
IÞrófltlr
Harbig-mótið á niorglin
Á MORGUN fer fram í Dres-
den í Austur-Þýzkalandi minn
ingarmót um Rudolf Harbig,
einn frægasta hlaupara Þjó3-
verja. Aðalgreinin á móti
þessu er 800 m. hlaupið, en
eins og kunnugt er áfti Harbig
heimsmetið í þeirri grein ár-
um saman.
Hinn ágæti hlaupari okkar,
Svavar . Markússoh, sigraði í
þessu hlaupi f fyrra og kom
.það býsna mikið á óvænt, því
að margir þekktir hlauparar
voru með. Að þessu §inni verð-
ur barátta Svavars ennþá erf-
iðari, því að flestir keppend-
anna eru meðal beztu 800 m.
hlaupara Evrópu. Þessir tíu
kappar taka þátt í hlaupinu,
bezti árangur þeirra fylgir:
Kazimierski, PóUancli, 1:4«,9
Keiimage), A-Þýzkal., 1:47,7
Lcwandowsky, Pólíandi, 1:48,5
Hermami, A-Þýzkal., 1:48,5
Kichtzenhain, A-Þýzkah, 1:48,9
líamarsláiul, Noregi, 1:49,1
Hanka, Tékkóslóvaidu, 1:50,1
Svavar Markússon, ísl„, 1:50,5
Fischer, A-Þýzkal., 1:51 til 1:52
Stamer, A-Þýzkal., 1:51 til 1:52
Eins og sést á Þessari upp-
talningu, hafa sjö af tíu kepp-
endum í hlaupinu náð betri
tíma en Svavar og aðeins tveir
lakari. Það má því kallast gott,
ef hann verður einhvers stað-
ar í miðjum hópnum að þessu
sinni. — Valbjörn Þorláksson
KEPPNI í frjálsum íþróttum
er enn í fullu fjöri í Noregi.
Björn Nilsen hljóp fyrir
skemmstu 200 m á 21,4 sek. Eg-
il Danielsen kastaði spjótin'u
81,25 m, en eins og kunnugt er
á hann bezta heimsárangurinn
á þessu ári 82,49 m.
*
Á móti í Gautáborg um síð-
ustu helgí reyndi Dan Waern í
fyrsta skipti við 3000 m og náði
átfeemte árangri, 8:05,4 mín.
Er það bezta afrek Svía á þessu
sumri. Annar í hlaupinu varð
Arne Hamarsland, Noregi
8:14,0 mín.
*
Hér sést Svavar (No. 131 setja met í 800 m. hlaupi á Evrópu-
meistaramótinu í Stokkhólmi.
keppir einnig og að sjálfsögðn
í stangarstökki. Fararstjóri ís-
lendinganna er Guðmundur
Sigurjónsson, varaformaður
FRÍ.
Á heimsmeistarakeppninni í
lyftingum í Stokkhólmi fyrir
nokkrum dögum stóð aðalbar-
áttan milli Rússa og Banda-
ríkjamanna. Rússar hlutu þó
bæði fleiri sigurvegara og urðu
stighærri.
*
Vestur-Þj óðver j ar sigruðu
Rússa óvænt í landskeppni í
frjálsum íþróttum með 115:
105. Keppnin fór fram í Augs-
burg að viðstöddum 45 þúsund
áhorfendum hvorn dag. Það var
sannkölluð landkeppnisstemn-
ing á leikvanginum í Augsburg
og hvöttu þýzku áhorfendurnir
II 0
Iðnö
landa sína óstjórnlega. Það sem
mest kom á óvart í keppninni
var sigur Miillers í 5 og 10 km
hlaupi, en hann var aðeins vara
maður og komst í keppnina, þar
sem annar aðalmaðurinn for-
fallaðist. Tímar Mullers voru
14:06,8 mín. í 5 km og 29:52,6 í
10 km. Samozvetov náði frá-
bærum árangri í sleggjukasti,
66,13 m. Kashkarov sigraði í há
stökki með 2,08 m, en Stepan-
cv varð síðastur. Hary sigraði í
100 m á 10,3 og Germar varð
annar á 10,4. Þetta snerist við
í 200 m og þar voru tímarnir
20,8 og 20,9. Rússinn Trusenev
sigraði í kringlukasti með 54,52
m og Rjachovski í þrístökki
með 15,68 m.
*
Á meistaramóti norskra her-
manna hljóp Björn Nilsen 100
m á 10,3 sek.
DANSLEIKUR
í kvöld ldukkan 9.
* ÓSKALÖG
* ELLY VILHJÁLMS
* RAGNAR BJARNASON og
* K.K, sextetíinn leikur nýjustu
calypsó, rock og dægurlögin.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6.
Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð.
vantar unglinga til að bera út blaðið í þcssi,
hverfi:
BARÓNSSTÍG
ÁSVALLAGÖTU
VESTURGÖTU
MELUNUM
MIÐBÆNUM
LAUGATEIG
GRÍMSSTAÐAHOLTI
ÁLFHÓLSVEGI
HVERFISGÖTU.
HÖFÐAHVERFI
Talið við afgrciðsluna. — Sími 14-800.
Alþýðuhlaðið
Á myndinni sést Þjóðverjinn
L. Múller sigra í 5000 m. hlaupi,
en liann kom mest á óvart í
landskeppni Rússa og V.-Þjóð-
verja.
Mmii-ð :
Eingöngu Shell-
benzín inniheldur
I. C. A,
BifreS'öin gengur þýSar
á Shell-benzíni meS 1. C, A.
SannreyniS það .7
r
I
yðar eigin
bifreið.