Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976
Ægissíða
’/2 húseignin Ægissiða 54, er tii sölu.
Sólheimar
Tii sölu 2ja herb. íbúð að Sólheimum 40.
Upplýsingar gefur undirritaður:
HAFSTEINN HAFSTEINSSON HDL.,
Suðurlandsbraut 6,
sími 81335.
MAKASKIPTI — SÆVI0AR-
SUND
3ja herb. íbúð í sérflokki við Sæviðarsund.
Fæst milliliða laust í skiptum fyrir 5 — 6 herb.
góða sérhæð eða raðhús helzt í austurbæ.
Tilboð sendist Mbl. markt: „Milliliða-
laust—4978", fyrir fimmtudag, 18. marz.
^^"Vesturbær — Nesið^^™
FASTEIGNAEIGENDUR
Höfum kaupanda að góðri sérhæð eða vönduðu einbýlis- eða raðhúsi í
Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi — MIKIL ÚTBORGUN FYRIR GÓÐA
EIGN.
FASTEIGNAMIOSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTI 11.
Símar: 2 04 24 og 1 41 20
Sverrir Kristjðnsson heima 8 57 98.
......FYRIRTÆKI .
77/ sö/u snyrtivöruverz/un við Laugaveg, í fullum
rekstri.
/VL FYRIRTÆKJA-
ÞJÓNUSTAN
AUSTURSTRÆTI 17,
simi: 26600
Raðhús á Seltjarnarnesi.
Tíl sölu nýtt vandað raðhús á Seltjarnarnesi. Húsið er fullfrág. Stærð
um 180 ferm auk 40 ferm bilskúrs. Á 1. hæð er m.a. 3 herb., bað,
geymsla, þvottahús o.fl. Uppi: Stórar stofur, eldhús, W.C. Arinn í
stofu, viðarklæðningar, teppi. Eign i sérflokki. Útb. 12 millj. Frekari
upplýsingar á skrifstofunni (ekki í sima).
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12,
Simi: 27711.
Sérhæð á Högunum
Til sölu 5 herb. 130 fm vönduð sérhæð (1.
hæð) á Högunum. íbúðin skiptist í 2 stofur,
hol, 3 svefnherb., vandað baðherb., eldhús og
W.C. Bílskúrsréttur. Verð 13 millj. Útb. 9 millj.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12,
Sími: 27711.
Hraunbær
falleg 2ja—3ja herb. íbúð.
Suðursvalir. Laus strax.
Asparfell
Vönduð 2ja herb. íbúð.
Eyjabakki
rúmgóð 3ja herb. íbúð.
Vesturbær
nýtískuleg 3ja herb. risíbúð.
Asparfell
vönduð 3ja herb. íbúð.
Háaleitisbraut
Góð 3ja herb. íbúðarhæð í
skiptum fyrir stærri íbúð. 1
milljón strax í milligjöf.
Við Ægissiðu
4ra herb. ibúðarhæð.
Við Hvassaleiti
laus 4ra herb. íbúð.
Við Kóngsbakka
Falleg 4ra herb. ibúð.
Við Þverbrekku
snyrtileg 5 herb. íbúð.
Við Flókagötu
um 1 58 ferm. hæð, sala eða
skipti á 3ja—4ra herb. íbúð.
Við Hallveigarstig
hæð og ris 6 herb.
Einbýlishús
Fallegt á einni hæð um 140
ferm. ásamt bilskúr á Flöt-
unum (Garðabæ) eingöngu i
skiptum fyrir stærra hús á
svipuðum slóðum.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
HUSftNftUST?
SKIPA-FASTEIGNA og verðbrefasala
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
Verzlunar-
og iðnaðar-
húsnæði
Hafnarfjörður.
Til sölu stór eign. Húsið er 2
hæðir, grunnflötur 370 fm.
Byggingarréttur fyrir 3ju hæð-
inni, hentugt fyrir verzlun og
iðnað, vel staðsett með stóru
bilastæði. Teikningar á skrifstof-
unni.
Borgarnes.
Verzlunar- og iðnaðarhús.
Grunnflötur 400 fm. á tveim
hæðum. Á 3ju hæð 65 fm. 3ja
herb. íbúð. Hús þetta getur hent
fyrir margvíslega starfsemi.
Samt. 865 fm. Skipti koma til
greina á vönduðu einbýlishúsi
eða 3ja ibúða húsi á Seltjarnar-
nesi eða Vesturbæ. Verð ca. 40
miltj.
-HÚSftNftUSTI
SKIPA-FASTEIGNA OG VERDBREFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson
Fasteignasalan
1-30-40
Ásbraut, Kópavogi
3ja herb. 85 ferm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Góðar svalir, inn-
réttingar og teppi.
Lyngbrekka, Kópavogi
4ra herb. 114 ferm. jarðhæð.
Sér hiti, sér inngangur.
Efstasund
140 ferm. einbýlishús, samtals
7 herb. og einstaklingsíbúð i
kjallara. Góður bilskúr.
Hvassaleiti
4ra herb. ibúð á 4. hæð í blokk,
3 svefnherb. og stofa. Suður-
svalir, gott útsýni. Bílskúrsréttur.
Sólheimar
3ja herb. ibúð á 3. hæð i háhýsi
Teppalagt. Tvöfalt gler.
Hallveigarstigur
Hæð og ris i steinhúsi, samtals 6
herb. Tvöfalt gler. Teppalagt.
Framnesvegur
5 herb. íbúð, hæð og ris i stein-
húsi. Tvöfalt gler, nýjar hurðir.
Norðurtún, Álftanesi
140 ferm einbýlishús ásamt
tvöföldum bilskúr. Allt steypt.
Selst fokhelt.
Torfufell
127 ferm. endaraðhús með bil-
skúrsrétti. Aðeins i skiptum fyrir
4ra herb. íbúð.
Flókagata
1 58 ferm. sérhæð, 5 herb. ibúð,
ásamt 1 herb. i risi og 2 herb. i
kjallara. Bilskúrsréttur.
Njálsgata
3ja herb. ibúð á 3. bæð i stein-
húsi 80 ferm.
Álfaskeið, Hafnarfirði
2ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk.
Hitaveita. Sér þvottahús i ibúð-
inni. Bílskúrsréttur.
Dúfnahólar
3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk,
70—80 ferm. Selst með eða án
bilskúrs.
Laugarnesvegur
3ja herb. 88 ferm. ibúð ásamt
óinnréttuðu risi. 1 herb. í kjall-
ara. Teppalagt.
Flúðasel
4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð i
blokk, 1 herb. og geymsla i
kjallara. Selst fokheld. Teíkning-
ar á skrifstofunni.
Höfum verið beðnir að útvega
4—500 ferm. verksmiðjupláss
með góðri bilainnkeyrslu og
góðri lofthæð, um kaup eða
leigu getur verið að ræða.
Höfum kaupendur að flestum
tegundum fasteigna.
Málflutningsskrifstofa
JÓN ODDSSON,
hæstaréttarlögmaður,
Garðastræti 2,
lögfræðideild,
sími 13153,
fasteignadeild,
sími 13040,
kvöldsimi 40087.
AK.I.VSINCASIMINN KR:
2248D
Ifl^rgtinblntitþ
Höfum fengið til sölu nýjan áfanga í miðbæ Kópavogs
tveggja, þriggja og fimm herbergja íbúöir í 5 hæöa íbúöahúsnæöi með lyftu ásamt
yfirbyggðum bifreiðageymslum. Hús og útivistarsvæði er hannað fyrir fólk í hjólastólum.
FASTEIGNASALAN HÁTÚNI 4A — SÍMAR 21870 — 20998.
& <& <&&&I
26933
Kaupendur ath
Vegna fjölda nýrra eigna,
sem skráðar hafa verið í
mánuðinum, gefum við út
nýja söluskrá í næstu viku.
Seljendur ath. Það er enn
möguleiki að láta skrá eign-
ina i söluskrá okkar sem
gefin verður út í næstu viku.
Álfaskeið Hafnarf.
2ja herb. 60 fm ibúð á '2.
hæð bílskúrsréttur verð 4,8
millj. útb 3.6 millj.
Nýbýlavegur Kópav
2ja herb. 60 fm ibúð á 2.
hæð í fjórbýlishúsi, biskúr,
suðursvalir, verð 6.5 millj.
útb. 5.0 millj.
Móabarð Hafnarf.
3ja herb. mjög góð 72 fm
íbúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi,
gott útsýni, bíslkúr, lóð og
sameign frág. verð 7.5 millj.
útb. 5.2 millj.
Leirubakki
3ja herb. 90 fm ibúð á 3.
hæð ásamt herb. i kjallara,
sér þvottahús, mjög góð
eign. Verð 7.2 millj. útb. 5.2
millj.
Leirubakki
3ja herb. 90 fm ibúð á 3.
hæð ásamt herb. i kjallara sér
þvottahús, mjög góð eign.
verð 7.2 millj. útb. 5.2 millj.
Leirubakki
3ja herb. 100 fm íbúð á 1.
hæð, verð 7.2 millj. útb. 5.2
millj.
Nýbýlavegur Kópav.
3—4 herb. íbúð á 1. hæð i
fjórbýlishúsi, sér þvottahús
bilskúr verð 8.0 millj. útb.
5.0 millj.
Espigerði
Stórglæsileg 108 fm 4ra
herb. ibúð á 1. hæð, sér
þvottahús, bilskýlisréttur, lóð
frág. verð 10.3 millj. útb.
8.0 millj. Skipti á 3ja herb.
íbúð i Smáíbúðahverfi koma
til greina
Æsufell
4ra herb. 105 fm góð íbúð á
4. hæð verð 7.8—8.0 millj.
útb. 5.5 millj.
Vesturberg
4ra herb. 105 fm góð íbúð á
1. hæð sér þvottahúsð verð
7.0 millj. útb. 5.0 millj.
Eyjabakki
4ra herb 100 fm ibúð á 2.
hæð (enda), bilskúr, verð 9.0
millj. útb 6.0 millj.
Krummahólar
5 herb. 117 fm ibúð á 1.
hæð, bílskúcsréttur, verð 8.0
millj. útb. 5.5 millj.
Hofsvallagata
Neðri hæð i tvibýlishúsi, 3
svefnherb. 2 stofur, bilskúr,
verð 1 2.7 millj. útb. 8.0 m.
Hraunkambur, '
Hafnarf.
100 fm jarðhæð i tvibýlis-
húsi verð 6.0 mrllj útb 4.0
millj.
Borgarholtsbraut
Kópav.
Einbýlishús 107 fm hæð
ásamt risi, eignin skiptist i
samliggj. stofur, 2 — 3 svefn-
herb. 50 fm bílskúr, stór og
góð lóð, verð 10.2 millj. útb.
6.2 millj.
Aratún
135 fm einbýlishús á einni
hæð, Húsið er 4 svefnherb.
samliggj. stofur, bílskúr.
Skipti á 4 — 5 herb. íbúð í
Hafnarfirði eða Garðabæ
koma til greina. Verð 12.5
millj. útb. 8.0 millj.
Fljótasel — raðhús
Fokhelt raðhús 2 hæðir +
kjallari, bílskúrsréttur.
Ásbúð — Garðabæ
( byggingu parhús á tveim
hæðum 256 fm. Húsið af-
hendist í júlí n.k. frág. að
utan og tilb. undir máln.
Sléttuð lóð. Allar útihurðir
gluggar og gler en að öðru
leyti í fokh. ástandi, verð
hússins er kr. 8.0 millj. Nú er
aðeins eitt hús eftir sem fæst
á þessum sérstöku kjörum.
a
aðurinn
Slmi 26933
JP '£1 JP JP JP ■4™ •Jp JP •JP'E’ 'JP JP JP ’JP