Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.03.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MARZ 1976 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Get bætt við mig sprautun á bilum. Föst tilboð Simi 41 583. Húseigendur Tökum áð okkur allar við- gerðir og breytingar á fast- eignum. Gerum bindandi til- boð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða. Vinsam- legast gerið verkpantanir fyrir sumarið. Sími 41070. Gluggatjöld sauma gluggatjöld. Vönduð vinna. Sími 14643. B if reiðaeigendur Útvegum varahluti i flestar tegundir bifreiða. Nestor umboðs- og heild- verslun, Lækjargötu 2 (Nýja Bíóhúsinu) s-25590. Afgreiðslustúlka óskast eftir hádegi. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. i Fönn, Langholtsvegi 113. Knattspyrnuþjálfari Ungmannasamband Austur Húnvetninga óskar að ráða knattspyrnuþjálfara næsta sumar Upplýsingar gefur Hilmar Kristjánsson, i sima 4123 eða 4311. íslenskar gógóstúlkur óskast til að dansa á skemmtistað. Góð laun í boði. Uppl. í síma 26288. ‘ ýmislegt 1 Telex Fyrirtæki óskar eftir sam- bandi við aðila sem hafa hug á að komast i telexsamband. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu vinsamlegast leggi umsóknir inn á af- greiðslu Morgunblaðsins. Merkt „telex — 11 34". Brotamálmur f er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Heildverslun Starfandi heildverslun óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt: Hagkvæm kjör 2293. VT" tii sölu Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, s. 15581. Margar gerðir svefnbekkja. 1 og 2ja manna. Svefnstólar. Póstsendum. Til sölu Svithun barnavagn 1 árs sem breyta má í kerru Upplýsing- ar i s. 51439. Til sölu biar Mazda 929 Coupe Til sölu er Mazda 929 Coupe árgerð 1974, skoðaður 1 976. Uppl. i simum 36946 og 32640. Kaupi ísl. frímerki Safnarar sendið vöntunar- lista. Jón Þorsteinsson, Tjarnarst. 3, Seltjarnarnesi, simi 1 7469. Bátar Óskum að taka 10—12 tonna trillu til leigu (helzt með rafmagnsrúllum) Vin- samlegast hringið i sima 74047. Peningar — Lán kr. 500 þús i eitt ár. Góð fasteignatrygging skilyrði. Tilboð sendist Mbl. merkt: Traust — 2291. Til sölu Jarðýtur: CAT. 6B, 04. IH TD-14, BTD-8 Gröfur: HY-MAC 580, BRÖYT X-2, JCB-3D J.D.400, Vélskólfur: Michigan 85, 75A IH H30, Traktorpressur, steypuhræri- vélar, snjóplógur o.fl. Bilkranar: ýmsar gerðir frá 1 2 til 30 tonna Leitið nánari upplýsinga. Ragnar Bernburg — vélasala Laugavegi 22 S. 27020 kv.s. 82933. □ GIMLI 59763157 — I frl. I.0.0.F, 10 = 1573158'/j Bingó. □ MÍMIR 59763157 = 2 frl. 1.0.0.F. 3 = 1573158 Bridge. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður i Kristniboðs húsinu, Laufásvegi 13, mánudagskvöldið 15. marz kl. 20.30. Björn Eiríksson kennari sér um fundarefni og sýnir m.a. litskuggamyndir frá landinu helga. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin Elím Grettisgötu 62 i dag sunnudag sunnudaga- skóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 5. Allir velkomnir. Keflavík — Suðurnes Sunnudagaskólinn kl. 1 1 f.h. öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 2 e.h. Ungt fólk úr Reykjavik talar og syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður í anddyri Breiðholtsskóla fimmtudag- inn 18. marz kl. 20.30. Félagskonur sýna tízkufatnað frá verzlununum Verðlistinn, og Búðinni við Brunninn. undirstjórn Bryndísar Guðmundsdóttur. Fjöl- mennum. konur og karlar. Stjórnin A Spilakvöld verður fimmtudaginn 18. marz kl. 8.30 að Laufásvegi 41. Félagsvist ofl. Farfuglar. Filadelfia Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Einar Gíslason og fleiri. Fjölbreyttur söngur. Lúðrasveitin leikur. Ein- söngvari Svavar Guðmunds- son. Kærleiksfórn tekin fyrir orgelið. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld sunnudag kl. 8. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h., þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Njarðvíkingar takið eftir, sunnudagaskóli i Barnaskólanum kl. 11 f.h. Trúboðarnir Frimann og Auður, sýna myndir frá Afriku. Foreldrar og börn vel- komin. Munið Frimannssjóð. Kristján Reykdal ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 14. 3. kl. 13 1. Trollafoss og nágr. Fararstj. Friðrik Danielsson 2. Móskarðshnúkar æfingar i meðferð isaxar og fjallavaðs. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr. Brottför frá B.S.Í. vestanverðu. Útívist Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki i sókninni i kaffi i félagsheimilinu sunnu- daginn 14. marz að lokinni guðþjónustu i kirkjunni sem hefst kl. 2 Kvennadeild Breið- firðingafélagsins Fundinum sem vera átti 16. marz er frestað til þriðjudags 23. marz. Stjórnin Hjálpræðisherinn sunnudag kl. 11, helgunar- samkoma kl. 14 sunnudaga- skóli kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Daníel Glad talar. Allir velkomnir. Sunnudagur 14. mars kl. 13.00 Gönguferð um Gálgahraun Fararstjóri: Einar Ólafsson, Fargjald kr. 400 gr. v Bilinn. Lagt upp frá Umferðamið- stöðinni (að austanverðu) Ferðafélag (slands. Kvenfélagið Heimaey Fundur verður haldinn þriðjudaginn 16. marz i Domus Medica kl. 8.30 Venjuleg fundarstörf. Bingó. Mætið stundvislega. Stjórnin Dýrfirðingafélagið býður eldri félögum og gest- um þeirra til kaffifundar og myndasýningar sunnud 21. marz n.k. i safnaðarheimili Langholtskirkju að lokinni Guðþjónustu i kirkjunni, sem hefst kl. 14. Skemmtinefndin Valsmenn Árshátið félagsins verður haldin, laugardaginn 20. marz n.k. að Hótel Loftleið- um, Vikingasal og hefst hún með borðhaldi kl.19.0Ö, Miðasala i Valsheimilinu. frá og með 15. marz frá k» 17.00 dag hvern. Borðak pantanir föstudagskvöld 1 a' marz milli kl. 19.00—21.0CT og laugardag 20. marz milli 13.00 — 16.00 á sama stað. Reykjavikurmót í alpagreinum fyrir kvenna- og karlaflokka verður haldið i Bláfjöllum, laugardaginn 20. marz. Þátt- tökutilkynningar sendist til Halldórs Sigfússonar, fyrir 1 6. marz. Dagskrá auglýst síðar. K nattspyrnuf élagið Valur Bridgekeppni 2ja kvölda tvímennings- keppni verður haldin mánu- dagana 15. marz og 22. marz kl. 8. Þátttaka tilkynnist til Arnars Ingólfssonar mánu- daginn í síma 33880. Félag einstæðra for- eldra heldur félagsfund á Hótel Esju þriðjudag 16. marz kl. 21. Rætt verður um með- lagsmál og þingmönnum heilbrigðis og trygginga- nefndar efri deildar alþingis hefur verið boðið á fundinn að kynna sér sjónarmið félaga og ræða þau. Mætið stundvislega og takið með ykkur nýja félaga. Nefndin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö sem auglýst var i 86. 88. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Kirkjuvegur 32, Keflavik, þinglesin eign Guðna Gestssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 8. marz 1 976 kl. 13. Bæjarfógetinn i Keflavik. sem auglýst var i 13. 1 5. og 1 7. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1974 á fasteigninni Kirkjuvegur 27, efri hæð og ris, Keflavík, þinglesin eigh Þorkels Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 8. marz 1 976 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavik sem auglýst var i 23. 25. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Þverholt 2, Keflavik, þinglesin eign Auðuns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 1 7. marz 1 976 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavik sem auglýst var i 86. 88. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Smáratún 34, Keflavik. þinglesin eign Karl G. Sævar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. marz 1976 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Keflavik sem auglýst var í 80. 81. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Grófin 5, Keflavik, þinglesin eign Sveins og Þórhalls s.f., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. marz 1976 kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem aug/ýst var í 23. 25. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á m/b Ingibjörgu KE 114, þinglesin eign Ver h.f., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. marz 1976 kl. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á íshúsi i Gerðarhreppi, þinglesin eign Fiskiðju Suðurnesja h.f, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. marz 1976 kl. 14. Sýslumaðurinn í Gu/lbirngusýslu. húsnæöi í boöi 2ja herb. íbúð Til sölu er 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Miklubraut. Uppl. gefur Gissur V. Kristjánsson, lögfr., sími 52963. I. skrifstofuhæð og geymslurými til leigu að Hafnarstræti II. frá 14. maí eða fyrr. Upplýsingar í síma 14824. Akranes Til sölu nýlegt raðhús á tveim hæðum ásarnt bílskúr við Vogabraut. Neðri hæð, eldhús, skáli stofur, þvottahús og búr. Efri hæð, 3 svefnherb. og baðherb. Sigurður G. Sigurðsson, löggiltur fasteignasali. Esjubraut 2, sími 2 120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.