Morgunblaðið - 21.03.1976, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976
® 22*0*22* I
RAUDARÁRSTÍG 31
------—--------'
>*BILALEIGAN
&1EYSIR •
CAR LAUGAVEGI66 ^
RENTAL 24460 £
'2BPÍ28810 R
Útvarp og stereo. kasettutæki,
LOFTLEIDIR
72 2 11 90 2 11 88
BÍLALEIGA
Car Rental
fj0* SENDUM
41660-42902 |
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, sími 81 260
Fólksbilar — stationbilar —
sendibilar — nópferðabílar.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
heldur fund i félagsheimilinu
að Baldursgötu 9 miðviku-
dagmn 24. marz kl 8.30
Frú Benný Sigurðardóttir
húsmæðrakennari heldur
sýnikennslu i gerð smárétta.
Fjölmennið
Stjórnin
Aðalfundur
íþróttafélags kvenna verður
haldinn miðvikudaginn 24
marz kl 8.30 siðdegis að
Hverfisgötu 2 1.
Stjórnin.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl
3 — 7 e.h., þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl
1—5. Sími 1 1822. Á
fimmtudögum kl. 3 — 5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunm fyrir félags-
menn.
Sjá
ennfremur
dagskrá
sjónvarps
og
hljóðvarps
fgrir
mánudag
á bls. 15.
Úlvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
21. marz
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson
vígslubiskup flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
Tónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
Flvtjendur: Kdda Moscr,
Julia Hamari, Martin Schom-
berg, Jules Bastin, Kantor-
kórinn í Briigge og Fíl-
harmoníusveitin I Antwerp-
en. Stjórnandi: Theodor
Guschlbauer. (Hljóðritun frá
belgíska útvarpinu)
a. Messa nr. 18 í c-moll
(K427).
b. Sinfónía nr. 36 í C-dúr
(K425).
11.00 Messa í Kópavogskirkju
Prestur: Séra Arni Pálsson.
Organleikari: Guðmundur
Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.15 Frindaflokkur um upp-
eldis- og sálarfræði
Andri Isaksson prófessor
flvtur sjöunda og síðasta
erindið: Kenning Piagets um
þroskaferil barna og ungl-
inga.
14.00 Asumarleiðum
Um síðari starfsár Asgríms
Jónssonar og ævikvöld.
Björn Th. Björnsson list-
fræðingur tekur saman
efnið.
Lesari með honum er Sveinn
Skorri Höskuldsson pró-
fessor. Síðari dagskrá.
14.40 Operan „Don Garlos"
eftir Giuseppe Verdi
Hljóðritun frá tónlistarhátíð-
inni í Salzhurg f ágúst.
Guðmundur Jónsson kynnir
síðari hluta verksins.
Flytjendur: Mirella Freni,
úhrista Ludwig, Nicolai
Ghjauroff, Placido Domingo,
Piero Cappuccilli o.fl. ein-
söngvarar ásamt Ríkisóperu-
kórnum og kór Tónlistarfé-
lagsins í Vínarborg og Fíl-
harmoniusveit Vínar. Stjórn-
andi: Herbert von Karajan.
16.25 Veðurfregnir. Fréttir.
16.35 Framhaldsleikritið:
„Upp á kant við kerfið“
Olle Lánsberg bjó til flutn-
ings eftir sögu Leifs Pandur-
os.
SUNNUDAGUR
21. mars 1976
18.00 Stundinokkar
Gúrika kemur 1 hcimsókn.
Sýnt verður ævintýri um
þvottabjörn og sagt frá
Múhameð, sem á heima i
Marokkó.
Sýnd brúðumynd um lítinn,
tryggan hund og húsbónda
hans og loks litið inn til
Pésa, sem er einn heima og
má engum hleypa inn.
Umsjónarm enn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
riður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristín Páls-
dóttir.
II lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 At ján grænar evjar
Færevsk mvnd um lífsskil-
yrði 1 Fa»revjum.
M.a. ra'tt við Atla Dam lög-
mann, Erlend Patursson lög-
þingsmann og Pál Patursson
kóngsbónda í Kirkjuhæ.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.05 Gamalt vin á nýjum
belgjum
Gunnarsdóttir. Leikstjóri:
Gisli Alfreðsson.
Persónur og leikendur i
fjórða þætti:
Davið ... Hjalti Rögnvaldsson
Marianna, hjúkrunarkona ....
...........HelgaStephensen
Schmidt, læknir............
...........Ævar R. Kvaran
Rektorinn ................
.......Baldvin Halldórsson
Hubert ....................
......Þórhallur Sigurðsson
Traubert ....Helgi Skúlason
Lísa ............Ragnheiður
Steindórsdóttir
17.10 Létt klassísk tónlist
17.40 Útvarpssaga barnanna:
Spjall um Indíána
Brvndís Vfglundsdóttir
Italskur myndaflokkur um
sögu skemmtanaiðnaðarins.
2. þáttur 1916—1930
Meðal þeirra, sem koma
fram í þessum þætti, eru
Min, Raffaella úarra, Nino
Taranto og Moira Orfei.
21.45 Skuggahverfi
Sænskt framhaldsleikrit í 5
þáttum
2. þáttur
Efni 1. þáttar:
Brita Ribing barónsfrú flvst
til Stokkhólms við fráfali
eiginmanns sins og tekur á
leigu herbergi i fjölbýlis-
húsi. Nábúar hennar eru fá-
ta>kar verksmiðjustúlkur.
Barónsfrúin telur, að maður
hennar hafi ekki látið eftir
sig neinar eignir, en í Ijós
kemur, að liann átti gevsi-
legar áfengisbirgðir, sem
verkfræðingur einn hyggst
komastvfir fyrir litið fé.
Þýðandi Oskar Ingimarsson.
(Nordvision—Sa-nska sjón-
varpið)
22 30 Að kvöldi dags
Sigurður Bjarnason, prcstur
aðventsafnaðarins, flytur
hugvekju.
22.40 Dagskráiok.
S
heldur áfram frásögn sinni
(8).
18.00 Stundarkorn með
spánska gitarleikaranum
Andrési Segovia
Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 „Hjónakornin Steini og
Stína“, gamanleikþáttur
eftir Svavar Gests
Persónur og leikendur í
sjötta þætti:
Steini ....Bessi Bjarnason
Stína ..ÞóraFriðriksdóttir
19.45 Frá hljómleikum Sam-
einuðu þjóðanna í Genf i
október s.l.
Suisse Romande hljómsveit-
in leikur Sinfóníu nr. 5 i e-
moll eftir Tsjaíkovský; Janos
Ferencsik-stjórnar.
20.30 Akall um réttlæti
Opið bréf frá kennara í
Uruguav, vegna dauða sonar
hans.
Jón Oskar rithöfundur les
þýðingu sína og flytur for-
málsorð.
21.00 Frá tónleikum í Há-
teigskirkju i janúar
Guðni Þ. Guðmundsson, úar-
sten Svanberg og Knud Ho-
vald leika verk eftir
Marcello, Bach og Pál Ölafs-
son frá Hjarðarholti.
21.25 „Kona á Spáni“, smá-
saga eftir Gunnar Gunnars-
son blaðamann
Höfundur les.
21.45 Kórsöngur
Karlakórinn Fóstbræður,
Erlingur Vigfússon, Kristinn
llallsson, Evgló Viktorsdóttir
og úarl Billich flvtja lög
eftir Gylfa Þ. Gislason við
Ijóð Tómasar Guðmundsson-
ar; Jón Þórarinsson stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og
kynnir.
23.25 Fréttir.
Dagskrárlok.
Þýðandi: Hólmfriður
SKJÁNUM
Mynd um
Færeyjar
Sjónvarpið tekur til sýn-
ingar í kvöld kl. 20.35 fær-
eyska mynd um lífsskilyrði í
Færeyjum. Er í myndinni
reynt að lýsa viðhorfum Fær-
eyinga til nútima tækni og
hvernig þeir reyna að færa
sér hana i nyt Þá er sagt frá
þvi hvernig þeir reyna að
aðlaga tæknina sinum sér-
stöku aðstæðum og hvernig
Færeyingar eru að reyna að
byggja upp iðnað, bæði
handiðnað og stóriðju. Inn i
þetta fléttast svo félagsleg
vandamál og samneytið við
Dani Þar koma fram vanda-
mál í sambandi við móður-
mál þeirra^færeyskuna^eink-
um varðandi skóla
I myndinni eru viðtöl við
ýmsa Færeyinga, m.a. Atla
Dam lögmann, Erlend
Patursson lögþingsmann og
Pál Patursson bónda
Þýðandi og þulur er Ingi
Karl Jóhannesson.
Ferill og
viðhorf
Asgríms
Jónssonar
Björn Th Björnsson listfræðingur
flytur í hljóðvarpi síðari hluta dag-
skrár um starfsár Ásgríms Jóns-
sonar Heitir þátturinn Á sumarleið
um og fjallar að miklu leyti um ferðir
Ásgrims um landið Þá er lýst breyt-
ingum á list Ásgríms, að miklu leyti
eftFr 1938 Hann var um tíma í
Þýskalandi og er sagt frá endurkynn-
um hans við ýmsa franska málara,
m a Van Gough Þá eru raktar ferðir
Ásgríms um landið og hvar hann
málar. Hann fór mjög víða og hélt
árlega sýningar sem segja má að
séu ems konar landkönnunarsýn-
ingar Hann var nokkurs konar land-
könnuður og var t d fyrstur til að
lýsa stöðum eins og Landmanna-
laugum, Kerlmgarfjöllum, Hveradöl-
um og Þórsmörk
Þá er í þættinum lesið úr minning-
um Ásgrims og ferli hans fylgt alveg
fram á siðasta árið
Lesari með Birni Th Björnssyni er
Sveinn Skorri Höskuldsson prófess-
or
Brot á mann
réttindum
I KVÖLD er í hljóðvarpi kl.
20.30 þáttur sem nefnist Akall
um réttlæti. Er það opið bréf
sem barst samtökunum
Amnesty International frá
kennara i Uruguay. Er bréfið
stílað til forseta Uruguay,. í
bréfinu segir að sonur þessa
1-4^- B
ERf^ rqI ( HEVRR! 7
kennara hafi verið tekinn
höndum og pyntaður til dauða.
Lifði hann ekki nema um einn
dag í höndum lögreglunnar. Er
bréfið lýsing á tilraunum fjöl-
skyldu mannsins til að fá vit-
neskju um atburðinn og ástæð-
urnar fyrir handtökunni. Bréf-
ið er eins og nafn þáttarins ber
með sér beiðni um réttlæti. I
þvi eru ekki notuð stór orð
heldur eingöngu taldar upp
staðreyndir og rök. Faðirinn
sem ritar bréfið veit ekki fyrir
hvað sonur hans var tekinn
fastur. Hann var að því er
virðist venjulegur fjölskyldu-
maður 31 árs og starfaði hjá
verzlunarfyrirtæki. Lagði hann
einnig stund á tónlist og var
efnilegur píanóleikari en lék
einnig á önnur hljóðfæri.
Eínhvér lögréglúihaður lét
orð falla um að faðirinn væri
leiðtogi kennarasamtaka í Uru-
guay. Sagðist faðirinn nú
spyrja sjálfan sig hvort hugsan-
lega séu einhver tengsl þarna á
milli. Bréfið er raunverulega
spurningar, lýsingar á stað-
reyndum og ákall um réttlæti.
Það er Jón Óskar rithöfuridur
sem les þýðingu sína og flytur
einnig formálsorð um brot á
mannréttindum í Uruguay og
víðar.
Asgrímur Jónsson listmálari
við eitt verka sinna.
Frá úruguay en þar hefur
fjöldi manns látist af völdum
pyntinga á undanförnu ári sam-
kvæmt skýrslu Amnesty Inter-
national.