Morgunblaðið - 21.03.1976, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976
NJÓSNIRI
Örbylgjur á öreigaslóðum
Steingráu
stúlkurnar
í West Point
Þann 7. júlí næstkomandi munu
allt að eitt hundraú kvenmenn
verúa á medal busanna sem þá
hefja nám í West Point, hinum
sögu fræga 176 ára jíamla herskóla
Bandaríkjamanna Petta er í
fyrsta skiptið sem konur fá aó-
t>anp aó þessu ósvikna karlmanns-
hreiðri, og þær verða með mörgu
svipmótfnu og af hinum margvis-
legasta uppruna einkennis-
klædd u
stúlkurnar
sem sundra
nú þessu
ramm-
gerðasta vígi
„sterkara
kynsins" svo
um munar og
þar með
væntanlega
fyrir fullt og
allt.
Margar
verða með
umtals-
verðan náms-
feril að baki
og sumar
jafnvel með
háskólapróf,
og ýmsar úr
þeim hópi fá
aðgang að
herskólanum
fyrir milli-
göngu þing-
manna í
Washington,
sent sant-
kvæmt gant-
alli hefð hafa
1 ak mark aóan
rétt til að senda nýja nemendur í
skoianli. /Lði mai gai l;al„ aíh um
þ ;k! rutt sér leiðina upp á eigin
spýtur; þ.e.a.s. að þær hafa keppt
um vistina við hundruð annarra
kvenna og komið með sigur útúr
þeim slag. Þær hafa flestar
raunar þegar haft re.vnslu af her-
mennskunni, koma úr hernum og
vilja nú freista þess að komast í
gegnum þennan víðfræga skóla
hans, sent er þó sannarlega ekki á
allra færi. Sautján úr þessum hóp
eru þegar byrjaðar að takast á við
frumraunina og hafa síðan i'
janúar verið nemendur i undir-
búningsdeild, sem West Point
hefur á sinum snærum í því
augnamiði að vinsa hismið frá
kjarnanum. Þessar sautján voru
— og teljast raunar enn —
óhreyttir dátar i hernum, og nú
reynir á hvort þær komast klakk-
laust þennan fyrsta sprett, þar
sem skóladagurinn er allt upp í
tólf stundir og felur meðal annars
í sér minnst þriggja stunda
líkamsþjálfun hvern guðsgefinn
dag — allt upp i lyftingar!
Undirrituð ræddi við einn af
þessum brautryðjendum, stúlku
að nafni Julie Herrmann. Mig
fýsti einkum að komast að þvi,
hvað ylli því, að hún legði út á
þessa námsbraut, sem er ef til vill
með því erfiðasta sem hún hefði
getað'valið sér
„Hvað vil ég hérna.’" ansaði
hún. „Nú allt hefur sinar ástæð-
ur, satt er það. Eg vil verða eitt-
hvað. Eg vil afreka eitthvað sem
skiptir máli, eitthvað sem ég get
verið hreykin af. Eg hefði getað
haldið áfram að vera öbreyttur
liðsmaður i hernum eins og ég er
núna, en ég ólst upp i fátækra-
Framhald á bls. 20
NÆR átta árum eftir óeirðaöld-
una i París, sem þá var að mestu
skrifuð á kostnað stúdenta, eru
ýmsir Frakkar farnir að óttast, að
unga fólkið á þessum slöðum sé
enn „að komast í haráttuhug".
Ekki svo að skilja, að menn þykist
geta slégið því föstu, að allt fari
enn á hál og brand á næstunni, en
það er talað um „ökyrrð" meðal
unga fólksins, „eirðarleysi".
Nýja kveikjan er atvinnuleysið,
sent nú herjar á unga Frakka. Um
það bil hálf milljón manna undir
25 ára aldri er þegar skráð
atvinnulaus, sem er um fimm
prósent allra vinnufærra manna.
Andsta*ðingar Valery Giseard
d'Estaing forseta fullyrða raunar
að réttatalansé hærri
Hið vaxandi atvinnuleysi
stækkar enn kynslóðabilið í þessu
landi þar sent um þriðjungur
þjóðarinnar er yngri en 25 ára og
fjörutiu af hundraði aftur á móti
komnir yfir fertugt. Fjöldi ungra
Bandarisku sendiráðsmennirn-
ir í Moskvu eiga við leiðinda-
straum og -skjálfta að stríða
þessa dagana. Er hvort tveggja, að
Rússar senda þeim ástarkveðjur á
örbylgjum kvölds og morgna og
um miðjan dag og svo hitt, að
bandarískir embættismenn fara
með málið eins og mannsmorð og
IJngir Fraklí-
ar hvekktir á
atvinnuleysinu
Hálf milljón æskir vinnu — með
skilvrðum.
Frakka, sem nú er að ljúka skóla-
göngu, hverfur beint inn i raðir
atvinnuleysingjanna. Menn eru
þora naumast neitt um það að
segja. Flestir vita því litið um
það, sem er að gerast og eru marg-
ir orðnir taugaóstyrkir af þeim
sökum.
Fyrir nokkrum vikum voru
Bandaríkjamenn i Moskvu boðað-
ir til sendiráðsins. Á þeim fundi
átti að reyna að eyða ótta þeirra
jafnvel byrjaðir að tala um nýja
„glataða kynslóð" og eiga þar við
unga fólkið, sot.i streymir til
frönsku borganna i leit að vinnu,
sem stendur ýmist ekki til boða
eða krefst meiri þekkingar en
umsækjendurnir ráða yfirleitt
yfir.
Ymsir kenna skólakerfinu um
hvernig komið er. Morvan
Duhamel, sem er háttsettur
embættismaður sem fæst við
atvinnumál, segir hiklaust, að
skólarnir nánast innræti nemend-
um sínum, að það sé niðurlægj-
andí að „vinna með höndunum".
Og þeir sem útskrifast vilja því
ekki „líkamlega vinnu“.
Duhamel tjáði undirrituðum að
100.000 stöður af ýmsu tagi væru
nú í boði í Frakklandi, sem ungt
fólk gæti fengið ef það kærði sig
um.
„En það vill ekki óhreinka á sér
hendurnar,” bætti hann við.
— JAMES F. CLARITY
við hættuleg áhrif af örhylgjum
frá Rússunum, Það mun því mið-
ur ekki hafa tekizt fyllilega.
Eimbættismenn báru það að vísu,
að sérfræðingar hefðu mælt allt,
sem mælt varð í sendiráðsbygg-
ingunni og áreiðanlega væri
engin geislunarhætta á fyrstu
hæð hennar. En um geislunar-
hættu á hinum hæðunum átta
vildu þeir ekkert segja
Það eru auðvitað sendiráðs-
menn, sem eru í mestri hættu.
Hefur ýmislegt verið reynt til að
sefa þá. Meðal annars kom sérleg-
ur fræðingur frá Bandarikjunum
og taldi hvitu blóðkornin i þeim
öllum og fjölskyldum þeirra, til
þess að ganga úr skugga um það,
hvort örbylgjusendingarnar
hefðu valdið eibhverjum merkj-
anlegum spjöllum. En það eiga
fleiri hlut að máli en starfsmenn I
sendiráðinu. Þangað koma á
hverjum degi fjölmargir menn í
ýmsum erindum og þeir eiga þess
litinn kost að vita, hvort þeir hafa
orðið fyrir hættulegri geislun eða
ekki. Þeim sendiráðsmönnum,
sem almest hætta stafar af geisl-
uninni hefur verið boðið að fara
heim til sín og yrðí þeim ekki láð,
þótt þeir tækju þann kost. Enginn
hefur þó tekið þessu boði enn sem
komið er. Hins vegar hafa margir
gert varúðarráðstafanir hver á
sinum kontór. Verður mönnum
helzt til varna að setja plastrúður
innan á glerrúðurnar i gluggun-
um, í þvi skyni að stöðva ör-
bylgjurnar.
Ekkert hefur verið á óvanalegri
geislun í öðrum sendiráðum en
þvi bandaríska. Að minnsta kosti
fara ekki sögur af slíku. Það kann
að valda nokkru um raunir
Bandaríkjamannanna, að sér-
fræðingur þeirra hafi búið sendi-
ráðsbygginguna svo vel gegn hler-
unartækjum í fyrra, að Sovét-
menn hafi orðið að finna nýjar og
lævísari hlerunaraðferðir. En
ótrúlegast er, að geislunin stafi
frá hlerunartækjunum. Virðast
Bandarikjamenn ráðlausir gegn
þessum fjanda og það svo, að þeir
eru nú að reyna að semja við
Sovétmenn um það að hætta út-
geisluninni.
En meðan á samningum stend-
ur reyna sendiráðsmenn að hafa
úr sér hrollinn með skrýtlum.
Hafa margar og misgóðar orðið til
um þetta hlerunarmál, og set ég
eina hér i lokin:
„Italski kokkurinn, hann Alfredo,
er steinhættur að setja ham-
borgarana i örbylgjuofninn. Núna
ber hann þá bara upp að gluggan-
um......“
— MICHAEL CHESNEY.
Hollenzka konungsættin fór vel
af stað. Hún byrjaði með Vilhjálmi
konungi þögla. En nú getur svo
farið, að hún hrökklist frá völdum
— vegna lausmælgi. Sú saga ei
nefnilega komin á kreik sem al-
kunna er, að Bernharð prins,
eiginmaður Júliönu drottningar,
hafi þegið milljón doliara (u.þ.b.
170 millj. isl. kr.) af Lockheed-
flugvélasmiðjunum og hafi hann i
staðinn komið þvi I kring, að Hol-
lendingar keyptu Starfighter-
orrustuþotur af Lockheed.
Bernharð hefur borið af sér allar
sakir fram að þessu. Sagði hann
fyrir stuttu, að hann og kona hans
hefðu skellihlegið, er þau heyrðu
um „múturnar"; svo þætti þeim
málið fráleitt Eflaust eru margir
Hollendingar á bandi Bernharðs.
en fáum mun þó þykja mál þetta
jafnfyndið og honum. Að minnsta
kosti eru allir stjórnmálamenn og
blaðamenn á einu máli um það, að
óvist sé nú um völd og framtið
konungsættarinnar.
Óraníuættin, konungsættin i
Hollandi. hefur svo sem ekki alltaf
verið föst i sessi áður. Vilhjálmur
þögli var fyrsti konungur af
Óraniuætt. Hann kom til valda
fyrir fjórum öldum. Hann leiddi
Hollendinga til sigurs i hinu lang-
vinna striði þeirra við Spánverja.
Er hann þjóðhetja Hollendinga og
þakka þeir honum frelsi sitt. En
Hennar
hátign og
prinsinn
hennar
eftirmenn hans komust i kast við
kaupmannavaldið, sem þá var
afarmikið. Fór svo, að kaupfurstar
bundu endi á völd konungsættar
innar en hirtu þau sjálfir. Þetta var
um Ifkt leyti og Oliver Cromwell
komst til valda í Englandi.
Árið 1672 komst Óranfuættin
aftur til vegs; það varð fyrir at-
beina Vilhjálms nokkurs af
Óranfu. Hann hafði kvænzt Marfu,
dóttur James II Englandskonungs,
fjórum árum áður, og varð sjálfur
konungur f Englandi 1688. Það
var hann, sem bældi kaþólikka i
Ulster. Varð hann fyrir það vinsæll
mjög af frskum mótmælendum
Hann var miður vinsæll f ættlandi
sfnu, Hollandi. Ráku kaupfurstar
eftirmenn hans frá. Leið svo og
beið fram til 1 747. Þá var mikil vá
fyrir dyrum Hollendinga Voru þá
Óranfumenn aftur kvaddir til að
stjórna. Nú sátu þeir f hálfa öld.
En þá varð franska byltingin og
frelsishugsjónir urðu allsráðandi I
Evrópu. Enn hrökkluðust Óranfu-
menn frá völdum. Þeir áttu ekki
afturkvæmt fyrr en Napóleón varð
sigraður 1814, en upp frá því hafa
þeir rfkt yfir Hollendingum.
Júlfana drottning, sem nú er,
tók við völdum af Vilhelmfnu
móður sinni árið 1948. Það er
naumast hægt að segja, að
Júlíana hafi setið f friði á rfkis-
stjórnarárum sfnum, sem liðin eru.
Alltaf við og við hefur eitthvert
leiðindamál komið upp úr kafinu.
Fyrir tuttugu árum skipaði hol-
lenzka rfkisstjórnin t.d. nefnd til
að athuga samband drottningar
við kellingu eina, sem þóttist geta
læknað menn fyrir trú. Stóð Hol
lendingum mesti stuggur af henni
og þótti hún minna á Raspútfn
gamla, sem frægur er f sögum.
Júlfana drottning hafði stefnt til
sín kuklara þessum til að hún
mætti lækna Marijku, yngstu
dóttur drottningar af vondum
augnsjúkdómi. Þessu fáránlega
máli lauk þannig, að nefnd stjórn-
arinnar skipaði skottulækninum
að verða á brott frá hirð drottn-
ingar og koma ekki aftur.
Tíu árum seinna lá við borð, að
Júlfana yrði að fara frá völdum,
vegna þess, að dóttir hennar
ætlaði að giftast kaþólskum
prinsi, spænskum. En Spánverjar
eru erkióvinir Hollendinga. Tveim
árum síðar ætlaði önnur dóttir
drottningar að giftast þýzkum
diplómat. Þá ráku Hollendingar
upp ramakvein. Mundu þeir Þjóð-
verja vel frá þvf f strfðinu og þótti
ekki ástæða til að flytja þá inn.
Bernharð, eiginmaður Júlfönu,
er reyndar þýzkur að ætt. Þau
kynntust fyrir réttum 40 árum og
gengu f hjónaband ári sfðar. Þar
með sagði Bernharð sig úr lögum
við þjóð sfna og gekk annarri á
hönd, enda varð hann að flýja til
Englands, þegar nasistar réðust
inn í Holland. Bernharð prins þykir
maður greindur og fáir munu frýja
honum fjármálavits. Hann hefur
vakið reiði Hollendinga fyrr en nú.
Hann er talsvert hægrisinnaður og
ekki eru nema fá ár frá þvf hann
lét svo um mælt við blaðamann,
að réttast væri að hollenzka
þingið yrði leyst upp og kæmi ekki
saman f nokkur ár.
Júlfana drottning hefur jafnan
þótt greind og sjálfstæð Ifka. Hafa
Hollendingar orð á þvf stundum,
að Englandsdrottning lesi veð-
hlaupasfður dagblaðanna, en Hol
landsdrottning lesi heimspeking-
inn Spinoza.
En Júlfana er ekki aðeins greind
kona, hún er Ifka auðug að fé. Þó
skirrðist hún ekki við að krefjast
100% launahækkunar einu sinni,
þegar Hollendingar voru sem verst
leiknir af verðbólgunni. Sannaðist
þar enn, að mikið vill meira. Þykir
mörgum, að hugsjónir Óranfu-
ættarinnar hafi dofnað nokkuð á
þeim fjórum öldum frá þvf, að
Vilhjálmur þögli var á dögum.
Hann heimtaði ekki kauphækkan-
ir. Hann lét allar eigur sfnar og
loks líf sitt fyrir frelsi í Hollandi.
— WILLIAM FORREST.
VANGASVIPUR