Morgunblaðið - 21.03.1976, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 21.03.1976, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 21. MARZ 1976 PASKAFERÐ ÚLFARS í ÖRÆFASVEIT: Hin vinsæla páskaferð okkar verður farin á skírdags- morgun 15. april. Komið verður til baka annan páskadag 1 9. april. Brottför kl. 09.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Harðviður: Askur — Beyki — Iroko — Ramin Teak væntanlegt. Spónaplötur: 10 — 12 — 16 — 19 m/m finnskar. Krossviður: Beyki — Birki — Mahogni. Oregon Pine (rásaður) — Mersawa (rásaður). Plyfa Profil: Hurðakrossviður, Oregon Pine, Mahogni. Harðplast: ítalskt og norskt, fallegir litir. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO ÁRMÚLA 27 SÍMAR 86100 og 34000 Ekið verður um Suðurlandsundirlendi allt til Kirkjubæjarklausturs og gist þar fyrstu nótt. Síðan haldið að Dverghömrum, Núpsstað, Lómagnúpi, um Skeiðarársand og til þjóðgarðs- ins í Skaftafelli. Gengið að Svartafossi Gist i tvær nætur að Hofi í Öræfasveit. Ferðast um helztu staði Öræfasveitar, m.a. Jökullónið á Breiðamerkursandi, I ngólfshöfða, Fagurhóls- mýri, Svínafell, Sandfell og gengið á Skafta- fellsjökul. Gist að Kirkjubæjarklaustri á heim- leið Heitur matur framreiddur úr sérbyggðum eld- húsbíl til hagræðis fyrir þá sem þess óska. V/erð: KR. 8.500.00 m/ gistingu Kr. 14.500.00 m/gistingu og mat KARTÖFLUR Bonduelle HÁLFSTEIKTAR FRANSKAR KARTÖFLUR TILBÚNAR Á 3-5 MÍN. Kynnist töfrum Öræfasveitar um páskana FÁST í ÖLLUM HELZTU MATVÖRUVERZLUNUM LANDSINS v Ulfar Jacobsen Ferðaskrifstofa hf. Austurstræti 9, sími 13499 — 13491^ Eggert Krlstjánsson & co. hf.. Sundagörðum 4, Sími 85300. RÁÐSTEFNA HEIMDALLAR S.U.S. OG VARÐAR F.U.S. um klörflæmamállð og slarfshætti AIDlngls. HELGINA 27. OG 28. MARS Á AKUREYRI Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: Laugardagur 27. mars. kl. 10-10:45 Fáöstefnao sett kl. 10 45 Brevtmqar á Islenskri kjördaémaskfpan og megmþættir i kjórdæmaskipan nágrannaþjóða okkar (Halldór Blöndal, v’kennan) Fyrirspurmr, umræður kl. 12:00 Matarhlé kl. 13 00 Blandað kerfi hlutfallskosninga og einmennmgskjör- dæma (Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson. frkv stj ) Fyrirspurnir. umræður kl. 14 00 Emmenmngskjördæmi (Jón Magnússon. lögfræðmgur) kl. 15 00 Kosningakerfið í írska lýðveldmu (Jón Stemar Gunn- laugsson. lögfræðmgur) Umræður fyrirspurnir kl. 16:00 Kaffihlé kl. 1 6:30 Starfshættir Alþingis og nauðsynlegar breytingar á þeim (Þorsteinn Pálsson, ritstjóri) Fyrirspurmr og umræður kl. 18:00 Kynnisferð ■ Sunnudagur 28. mars kl. 9-12:00 Starfshópar starfa kl. 13:00 Umræður og mðurstöður starfshópa kynntar kl. 14:00 Drög að ályktun lögð fram Panel-umræður Ellert B Schram, Jón Stemar Gunnlaugsson, Halldór Blöndal, Þorsteinn Pálsson, Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson og Jón Magnússon, síðan frjálsar umræður og afgreiðsla álykt- , unar kl. 17:00 Ráðstefnuslit Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu Heimdallar, Bolholti 7, síma 82900 fyrir miðvikudagskvöld 24. mars, þar er og að fá frekari upplýsingar um verð og annað. Farið verður frá Reykjavik siðdegis föstudaginn zo. mars og Komio tn pana sunnu dag 28. mars, dvalið verður á Hótel Varðborg en ráðstefnan sjálf verður haldin í Sjálfstæðishúsinu ___ HEIMDALLUR — Hermennska Framhald af bls. 18 hverfi, eins konar hverfi hinna útskúfuðu. Eg kæri mig ekkert um að vera bara nafnleysingi sem gerir ekki betur en að skrimta." Önnur kona þarna i undirbún- ingsþrælkuninni tjáði mér, að í West Pöint mundi hún öðlast ein- stakt tækifæri til þess að afla sér afbragðs menntunar, auk þess kem það hleypti henni kapp i kinn ,,að reyna mig við eitthvað óvenjulegt og að leggja mig alla fram.“ ,,Var ég mér þess meðvitandi að ég yrði ein af fyrstu konunum f West Point?" þætti hún við. „Að sjálfsögðu, þó að það væri ekki ástæðan fyrir því að ég sótti um skólavist. Það er ménntunin sjálf sem ég er að sækjast eftir." Eins og að líkum lætur gekk það ekki hávaðalaust að opna her- skólann fyrir kvenfólkinu. For- mælendur hans og hérsins kepp- ast enda við að lýsa yfir, að í skólanum verði ekkert tillit tekið til þess hvort nemandinn er kona eða karl. Konurnar verða seldár undir sama agann hvort sem er í skólastofunní eða úti á æfinga- vellinum, og þær munu bera sama steingráa einkennisbúninginn og karlmennirnir, nema eitthvað er verið að ympra á að hafa treyjuna eitthvað rýmri yfir brjóstið — svo að allt komist nú fyrir! Þá verða þær að gera sér að góðu að hinar ævagömlu hefðir skólans nái einnig til þeirra, hefðir sem eru oft æði harkalegar að ekki sé meira sagt Stúlkan úr fátækrahverfinu og skólasystur hennar munu því þurfa á allri seiglu sinni að halda, ef þær eiga að standa sig. Öll „forréttindi" þeirra sem kvenna verða úr sögunni um leið og þær klæðast steingráa búningnum. Það er strax eitt, að nýliðanum er engin miskunn sýnd: hann er hverja einustu vökustund undir skilyrðislausum aga jafnt kennara sem eldri nemenda Fari þeir að reglunum eins og þeir hafa lofað — eða hótað — mega ungu konurnar því búa sig undir það að jafnvel á máltíðum verði þeim forboðið að slaka á. Sem nýliðar geta þær fyrir óveruleg- ustu yfirsjón orðið að sitja tein- réttar og hreyfingarlausar á blá- brún stólsins á meðan aðrir matast — og vei þeim ef þær jafnvel flökta augunum eða sýna önnur svipbrigði. Enginn þarf að fara í grafgötur um það, að ungu konurnar sem þrauka árin þarna og Ijúka prófi — þær munu ekki kalla allt ömmu sína þaðan i frá. KAREN SEMLER Kirkjulell V MGÓLFSSTRÆTI 6 SIMI 21090 Fermingarvörur Kirkjufells FERMINGARKERTI, SÁLMA BÆKUR, SLÆÐUR, VASA KLÚTAR, SERVÍETTUR. KÖKUSTYTTUR. GYLLUM NÖFN Á SÁLMABÆKUR OG SERVÍETTUR. ÚRVAL AF BRUÐKAUPSKERTUM OG GJAFAVORU PÓSTSENDUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.