Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.03.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976 31 Frá bridgefélaginu Asarnir í Kópavogi: Þriggja kvölda hraðsveita- keppni með Patton- fyrirkomulagi lauk sl. mánudag hjá okkur og varð sveit Jóns Andréssonar hlutskörpust, hlaut alls 197 stig. I sveitinni eru ásamt Jóni: Garðar Þórðar- son, Valdimar Þórðarson, Haukur Hannesson, Þorvaldur Þórðarson óg Guðmundur Þórðarson. Röð efstu sveita varð annars þessi: Sveit Vilhjálms Þórssonar 186 Ólafs Lárussonar 184 Jóns Hermannssonar 181 Guðmundar Grétarssonar 164 Ekki verður spilað á morgun vegna Islandsmótsins í ein- menningi. en spilarar eru hvattir til að mæta í Domus Medica. Annan mánudag hefst tvi- menningur með Futlersfyrir- komulagi og verður sú keppni alls fjögur kvöld. XXX Firmakeppni BSl hófst sl. miðvikudag og tóku rúmlega 100 pör þátt i fyrsta kvöldinu. Keppni þessi er jafnframt Is- landsmót í einmenningi og gildir samanlagður árangur allra kvöldanna í þeirri keppni. Staða efstu einstaklinga er þessi: Baldur Kristjánsson 115 Þórarinn Sigþórsson 113 Sigfús Árnason 112 Jón Páll Sigurjónsson 111 Ingólfur Isebarn 109 Sigríður Ingibergsdóttir 109 Guðmundur Pálsson 108 Jón Arason 108 Oddur Hjaltason 107 Meðalskor 90 Næsta umferð verður spiluð á morgun, mánudag, en siðasta umferðin á fimmtudaginn. Spilað er í Domus Medica og hefst keppnin klukkan 20 báða dagana. XXX Frá bridgedeild Breiðfirð- ingafélagsins: Nú er lokið fimm kvöldum af sjö og hafa verið spilaðar 25 umferðir. Staða efstu para er nú þessi: Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 442 Einar Arnason — Þorsteinn Þorsteinsson 409 Þorvaldur Matthiasson — Guðjón Kristjánsson 331 Halldór Jóhannsson — Ölafur Jónsson 286 Guðrún Bergs — Kristjana Steingríms- dóttir 259 Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal 252 Ekki verður spilað á fimmtu- daginn kemur vegna firma- keppninnar sem lýkur þann dag. XXX Frá bridgefélagi Kópavogs. Þremur kvöldum af fimm er nú lokið i barometerkeppninni og jafnaðist keppnin mikið siðasta kvöld. Staða efstu para er nú þessi: Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 255 Ármann J. Lárusson — Sigurður Helgason 244 Sævin Bjarnason — Ragnar Björnsson 186 Rúnar Magnússon — Böðvar Magnússon 139 Öli Andreasson — Guðmundur Gunn- laugsson 129 Einar Halldórsson — Páll Dungal 127 Arnór Ragnarsson — Jóhann Lúthersson 120 Þórir Sveinsson — Tryggvi Tryggvason 113 Karl Stefánsson — Birgir Isleifsson 72 Bjarni Pétursson — Gylfi Gunnarsson 59 XXX Frá bridgefélagi kvenna: Nú stendur yfir aðalsveita- keppn: félagsins, en áður var haldin hraðsveitakeppni, og skipa 8 efstu sveitirnar úr þeirri keppni A-riðil og hinar 8 sveitirnar B-riöil. Eftir 4 um- ferðir af 7 eru eftirtaldar sveitir efstar i A-riðli: Stig Alda Hansen 63 Hugborg Hjartardóttir 60 Guðrún Einarsdóttir 47 Guðrún Bergsdóttir 42 Margrét Asgeirsdóttir 42 Eftir 4 umferðir eru eftir- taldar sveitir efstar í B-riðli: Stig Gerður Isberg 70 Aldís Schram 58 Sigríður Jónsdóttir 48 Guðbjörg Þórðardóttir 47 Sigrún Pétursdóttir 43 Fimmta umferð verður spiluð mánudaginn 29. marz í Domus Medica og hefst kl. 20 stundvís- lega, og keppa þá meðal annars i A-riðli sveitir Öldu Hansen og Hugborgar Hjartardóttur. XXX Aðalsveitakeppni Tafl- og bridgekiúbbsins er nú lokið, en sem kunnugt er sigraði sveit Trvggva Gislasonar i meistara- flokki. 1 fyrsta flokki urðu efstar eftirtaldar sveitir og spila I meistaraflokki að ári: Sveit Ölafs H. Ölafssonar 165 Rafns Kristjánsson 153 Gests Jónssonar 147 Ragnars Öskarssonar 133 A meðan fvrsti flokkur lauk keppni spilaði meistaraflokkur tvímenning í tveimur tíu para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Baldur — Zophonías 254 Guðjón — Kristján 247 Guðmundur — Ólafur 241 B-riðill: Erla — Gunnar 247 Arni — Ingólfur 246 Hörður — Þörir 241 Næsta keppni félagsins verður barometer og hefst eftir hálfan mánuð, fimmtudaginn 1. april. Þátttökutilkvnningar þurfa að berast fyrir 29. mars í síma 16548 eftir klukkan 19. Þeir sem ekki tilkvnna þátt- töku fvrir þann tíma geta ekki búist við að fá að vera með — og kemur þessi ákvörðun til vegna skipulagsatriðis. Á fimmtudaginn verður ekki spilað í félaginu vegna firma- keppninnar en spilarar eru hvattir til að fjölmenna. Frá bridgedeild Húnvetn- ingafélagsins. Lokið er sveitakeppni deildarinnar á þessum vetri. Spilað var á 10 borðum og voru óviss úrslit til síðasta leiks. Sigurvegari varð sveit Hreins Hjartarsonar og hlaut hún 132 stig. Sveitina skipa: Hreinnn Hjartarson, Bragi Bjarnason, Sigurður Ámundason, Guð- mundur Aronsson, Cyrus Hjartarson. Önnur i röðinni varð sveit Hermanns Jónsson og hlaut hún 125 stig. Sveitina skipa: Hermann Jönsson, Baldur Ásgeirsson, Eggert Hannah, Jón Sigurðsson, Ölafur Ingvarsson. Sigurvegari á síðasta ári var sveit Zóphaníasar Benedikts- sonar. Spilað var um farand- bikar gefinn af Fiatumboðinu. Efstu 5 sveitirnar hlutu eftir- farandi stigatölu: Stig Hreinn Hjartarson 132 Hermann Jónsson 125 Karl Gunnarsson 119 Zópahnías Benediktsson 109 Sigurður Kristjánsson 97 Þá hefur deildin spilað 3 kappleiki út á víð frá því um áramót og unnið alla. Við Bridgefélag Kópavogs, spilað á 12 borðum. Húnvetningar 127 stig. Bridgefélag Kópavogs 113 stig. Við bridgedeild atvinnu- bifreiðastjóra innan stéttar- félagsins Frama. Spilað á 12 borðum. Húnvetningar 147 stig, bifreiðastjórar 93 stig. Sunnudaginn 14. þ.m. voru svo Hvergerðingar heimsóttir og tóku Selfyssingar einnig þátt í keppninni. Spilað var á 10 borðum. Urslit: Húnvetningar 126 stig Hvergerðirngar + Sel- fyssingar 74 stig. Þá á deildin eftir að spila við Breiðfirðinga Einmenningskeppnin hefst svo miðvikudaginn 24. þ.m. Spilað verður í þrjú kvöld. Þátttaka tilkynnist Jakobi Þorsteinssyni í síma 33268. Mjög góð þátttaka hefur verið i öllum keppnum i vetur. Að síðustu er fyrirhugað að fara noður á Blönduös og spila við norðanmenn á meðan Húnavakan stendur yfir. Slik ferð hefur áður verið farin og tókst með ágætum. Þátttaka til- kynnist í fyrrgreint sima- númer. A.G.R. 60 wött 4 vídda stereó Öll sam- stæðan verð: 129.980 Tæknilegar upplýsingar Magnari 6—IC, 33 transistorar 22 dióður, 60 wött. Útvarp Örbylgja: (FM) 88 108 megarið Langbylgja: 150-300 kílórið Miðbylgja: 520-1605 kílórið Stuttbylgja: 6-18 megarið Segulband Hraði: 4,75 cm/s Tiðnisvörun venjulegrar kas- ettu (snældu) er 40—8000 rið. Tíðnisvörun Cr 02 kasettu er 40—12.000 rið Tónflökt og blakt (wow & flutter) betra en 0.3% RMS TÍmi hraðspólunnar á 60 min. spólu er 105 sek. Upptökukerfi: AC bias, 4 rása stereo Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun Plötuspilari Full stærð, allir hraðar, sjálf- virkur eða handstýrður. Ná- kvæm þyngdarstilling á þunga nálar á plötu. Mótskautun mið- flóttans sem tryggir litið slit á nál og plotum ásamt fullkom- inni upptöku. Magnetiskur tónhaus. Hátalarar Bassahátalari 20 cm af konískri ger8. Mi8- og hátiSni hátalari 7.7 cm af kónískri ger8. TiðnisviS 40—20.000 rið Aukahlutir Tveir hátalarar Tveir hljóðnemar Ein Cr 02 kasetta FM loftnet StuttbyIgju loftnetsvir Tæki til hreinsunar á tónhaus- um segulbands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.