Morgunblaðið - 21.03.1976, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976
37
Fékk loðnu
á Skjálfanda
Siglufirði 18. marz.
VÉLBATURINN Dagur frá Siglu-
firði fékk 11 tonn af mjög fallegri
og óhrygndri loðnu á Skjálfanda í
gærkvöldi. Báturinn, sem er 22
lestir að stærð, fór með aflann til
Hríseyjar og seldi þar í frystingu.
Allvíða mun vera hægt að fá
loðnu hér nyrðra og ætla fleiri
bátar að leita fyrir sér. Bátar og
togarar hafa fiskað vel að undan-
förnu. Stálvík var að landa 125
tonnum eftir viku útivist. Þetta er
afbragðsfiskur.
—m.j.
Skipaskagabingó
í íþróttahöllinni
Akranesi, 19. febrúar.
Iþróttahöllin við Vesturgötu á
Akranesi ætlar að sanna ágæti
sitt einnig til annarra nota en í
þágu íþrótta. Ungmennafélagið
Skipaskagi verður þar með bingó
á sunnudagskvöldið 21. marz kl.
21. Verður þar margt góðra vinn-
inga, svo sem tvær sólarlanda-
ferðir á vegum Ferðamiðstöðv-
arinnar h.f. Þess er að vænta að
Akurnesingar og nærsveitamenn
kunni að meta þessa nýbreytni.
— Júlíus.
Lausn
skipstjórans
Hentugasti dýptarmælirinn fyrir
10—40 tonna báta, 8 skalar
niður á 720 m dýpi, skiptanleg
botnlína, er greinir fisk frá botni.
Dýpislína og venjuleg botnlína,
kasetta með 6" þurrpapplr, sem
má tvínota.
Umþoðsmenn um allt
land.
SIMRAD
Bræðraborgarstig 1,
s. 14135 — 14340.
Húsbyggjendur
Einangrunar-
plast
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆMT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
Öldrunarfræðafélag
fslands
Aðalfundur verður haldinn n.k. miðvikudag 24.
marz 1976 kl. 20.30 í föndursal Grundar
gengið inn frá Brávallagötu. aðalfundarstörf. Venjuleg
Lagabreytingar. Erindi: Heilsuvernd aldraðra Alfreð Gíslason
læknir.
Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að
fjölmenna. Stjórnin.
Ford
Granada
í fyrsta
skipti hér á
landi!
NÝR FORD GRANADA - ÞÝSKURárgerð 1976
FORD GRANADA 2000 L4ra dyra
INNIFALIÐ ER M.A.:
2000 cc. vél 99 DIN hö. Hraðaaukning 0 —100
km. á 14.1 sek.
Hámarkshraði 161 km. — Aflhemlar — Rafhituð
afturrúða — Stólar með afturhallanlegu baki. —
Leðurlíkisáklæðí á sætum. — Stærri rafgeymir
— Styrkt fjöðrun. — Hlífðarpönnur undir vél og
benzíntank. — Krómlistar á hliðum með gúmmí-
innleggi. — KrómUstar á hjólbogum. — Gúmmí-
listar á stuðurum. — Vinstri útispegill. — Teppi á
gólfi. — Fjölhraða miðstöð ásamt loftræstikerfi.
— Ljós í Hanskahólfi. — Vindlakveikjari. —
Spegill í hægra sólskyggni. — Kiukka. — Stýris-
lás. — Halogen aðalljós. — Bakkljos — Hjól-
barðar 175 SR x 14.—
Verð frá Kr 2.100.000.-
FORD GRANADA 2300GL4ra dyra
INNIFALIÐ ER MA.:
Sama og með 2000-L en auk þess: 2300 cc. vél
108 DIN hö.
Hraðaaukning 0 —100 km. á 13.7 sek. Hámarks-
hraði 164 km.—
Sjálfskifting. — Vökvastýri. — Tauáklæði á sæt-
um. — Krómlistar á sílsum. — Krómhólkur á út-
blástursröri. — Stuðarahorn. — Snúnings-
hraðamælir. —
Ofangrelndar upplýsingar um verð og útbúnað
eru háðar fyrirvaralausum breytingum af hálfu
Ford Motor Company, og án skuldbindinga af
okkar hálfu.
SVEINN EGILSS0N HF
FORD HUSINU SKEIFUNNM7 SÍMI 85100 REYKJAVÍK
Stór
Hhitavelta
í dag, sunnudag kl. 2 e.h. í húsi Iðnaðarmanna v/lngólfsstræti
Glæsilegt úrval vinninga, svo sem:
Flugferð Rvík-London-Rvík
Málverk (eftirprentun) eftir Asgrím Jónsson
Lðtið drauminn um sumarferðina rætast í dag.
Farseðill Rvik—London—Rvik fyrir aðeins kr.
50.00 ef heppnin er með.
Aðgangur ókeypis
og fjöldi annarra góðra vinninga
Látið nú ekki happ úr hendi sleppa!
Fylgist með fjöldanum á hlutaveltu K.S.Í í dag
Þetta verður sannkölluð hlutavelta ársins
*
Knattspyrnusamband Islands