Morgunblaðið - 21.03.1976, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 21.03.1976, Qupperneq 45
I MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1976 45 VELX/AKAIMDI Velvakandi svarar í slma 10-100 kl 14—1 5, frá mánudegi til föstu- dags # Tvímennings- prestaköll Arelíus Nielsson skrifar: Kæri Velvakandi. Fáir eru áhrifameiri en þú í þessari borg, varla prestur i predikunarstól eða borgarráðs- menn i sinum tignarsætum. Nú er málefni vakið, sem verður að leysa til láns og framtíðarheilla. Nýlega var samþykkt á safnaðar- ráðsfundi i sjálfri Dómkirkju Reykjavikur sú ályktun að tvi- menningsprestaköll borgarinnar yrðu úr sögunni i núverandi mynd. Slikt fyrirkomulag á sér vart hliðstæður og hefur gefizt illa, þótt einstök dæmi séu í aðra átt. Hópar, sem nema þúsundum eða tugum þúsunda, verða aldrei sammála um tvo jafnréttháa for- ingja eða leiðsögumenn i við- kvæmum málum. Sjálfur Meistarinn mikli sagði: „Þér getið ekki þjónað tveimur herrum. Það getur enginn, því að annaðhvort mun hann hata annan og elska hinn eða aðhyllast annan og litilsvirða hinn. „Þegar presta- köll eru orðin ofviða einum presti til þjónustu, þá gæti hann með samþykki sóknarnefndar og safnaðarráðs ráðið sér aðstoðar- prest að sjálfsögðu. Það var alda- gömul hefð á íslandi. En hann á auðvitað að ráða mestu um það sjálfur. Nú er einnig annað starfs- fólk talið sjálfsagt i söfnuðum, likt og söngfólk og organisti, en það eru djáknar, félagsfræðingar og safnaðarsystur. Allt þetta fólk ætti að vera launað af almannafé líkt og prestar i tvimennings- prestaköllum eru nú. Og prestur með slikt starfslið getur þjónað fjölmennum söfnuði einn. # Söfnuði sundrað Aldrei ætti að koma til greina framar sú fjarstæða, sem nú hefur verið beitt um áratugi hér í borg, að sundra söfnuði prests i miðju starfi hans og starfstíma og á miðjum starfs- aldri og setja annan inn i hans hálfbyggðu kirkju og lítt mótaða safnaðarlif til samkeppni, ef til vill í óþökk flestra og aðeins til þjónkunar dauðum bókstaf um fólksfjölda og sóknamörk. Fáar starfstéttir mundu una slikri harðýðgi, kúgun og harðstjórn, sem hefur verkað á marga sem andleg pynding. Endurskoðun þessa starfsskipu- lags er brýn nauðsyn nú. bundist s«n hún réðst glað- *»ltt og matlystug i girnilegan ^júkling á diski hennar. — Ég þori að veðja að þau hafa ekki aðra mynt en peseta sagði David. — Og þau tlma ekki að súipta ferðat ékkunum sinum. hiu hafa rétt nðga peninga til að 8«ta ekið gegnum Frakkland og h#fa reiknað vtsindalega út hvað Þwt megi eyða miklu eða litlu og Þ«ss vegna eru þau orðin kvfðin vegna þess að skotsílfrið er að Þrjéta og þau sjð fram á f jðrhags- 'andræði áður en þau komast á sðlskinsparadfsina r~ Frfjeitt, sagði Helen. — Eg get fullvissað þig um að þekki þessar manngerðir. ^breytanlegt og ósveigjanlegt og huyndunaraflið á núlli. Helen sem sal ð méti þeim — Hættu að tala um þau. Þau að koma. — Eg ætla að vona þau séu ekki MÞa gamlir félagar Mareels. —tiéða kvöldið. sagði •Uaðurinn. — Góða kvöldið sagði konan og ^osti glaðlega. Oavid og Helen svöruðu ^úrteislega. David stóð ð frtur og MkM Æ JristáÆt Að sjálfsögðu er hægt að skipta sókn að starfsmanni horfnum og presti brottförnum, 'en röskun i miðju starfi ætti að vera útilokuð. 0 Ekki á sjó á sunnudögum F. K. skrifar: Oft hefur heyrzt talað um hvað hægt sé að gera til þess að draga úr fiskveiðum meðan fiskstofninn er að jafna sig. Sumir vilja fækka skipum og dreifa aflanum á ver- stöðvarnar, en ekki er nú öryggið um of hjá þeim, sem eiga allt undir þeirri vinnu. Mig langar lii að koma með uppástungu. Hún er sú, að öll fiskiskip taki upp þann hátt að hætta algerlega að veiða fiskinn á sunnudögum. Öll vitum við hvernig hvildardagurinn var okkur gefinn og til hvers. Svo væri nú ánægjulegt ef öll þjóðin vildi sameinast um eitt stórt átak og safna fyrir stóru og fullkomnu varðskipi og sýna þannig i verki að við erum sam- einuð i þessu máli, en ekki sundruð. Hjálpa þér sjálfur, þá hjálpar Guð þér. • Góð ráð til lausnarvanda Kæri Velvakandi, skrifar „Aðdáandi": Eins og þú veizt þá hafa einok- unarstofnanir landbúnaðarins ætið haft það að leiðarljósi að þóknast neytendum. Þess vegna hlýtur samúð neytenda að streyma til forvigismanna þessara stofnana þegar ljóst er orðið, að smjörfjallið er horfið og lagnaðar- is teppir kartöfluflutninga til landsins. Ég veit ekki hvað er til bjargar i smjörskortinum, en það má ekki með neinu móti flytja inn smjör, allra sizt danskt smjör. Auk þess kostar það gjaldeyri, sem betur er varið til sólarferða eða bilakaupa, helzt ráðherrabila. Fullur samúðar get ég hins vegar skotið þvi að forvigismönn- um Grænmetisverzlunar land- búnaðarins, að það er hugsanleg leið til að ieysa vandamálið með isilagðar hafnir i Póllandi. Ef ég man rétt, þá var lagt þétt járn- brautarnet um meginland Evrópu á siðustu öld. Siðar komu stórir vörufiutningabilar til. Kannski er hægt að flytja kartöflurnar með lest eða bilum tii næstu islausu hafnar, a.m.k. ef hungur vofir yfir islenzkum kartöfluætum. Eg kem með þessar ábendingar aðeins vegna þess, sem ég hef áður minnzt á, að Grænmetis- verzlunin hefur ætið lagt sig i líma við að hafa einungis fyrsta flokks kartöflur á boðstólum og hefur aldrei legið á liði sínu til að gera neytendum til hæfis. HOGNI HREKKVÍSI ,1976 Z-ZB MrNpuKht S»ndiriti', Inr. ,Hver skilur hurðina eftir upp á gátt?“ SIG6A V/GGA £ iiLVtmi EL'öKö vlAVlMA - V(£MöK L09NAM E.QA KLMöR V/ÓN ^KK/? V49 V-R Sö SVömm SIYI LZlM Á /UlA uskömíamma- miL lowa í ar m m&T Ui)N KANNSKl'? Vf® £R SVoRN\VJ6\VI \o-<f Varalitir & naglalökk Mary Quant naglalökkin hafa þann hentuga eigin- leika að þorna óvenju fljótt. Mary Quant varalitir eru sérstaklega mjúkir. Vinsælasti varalitur- inn á markaðnum. in- prnAfefc >i« mmmmammm Bjöm Pótursson, heildverzlun, Laugavegi 66. simi 28155 VERDLÆKKUN VEGNA TOLLALÆKKUNAR CORONELL FJOLDI NÝRRA GERÐA SENDUM I PÚSIKRÖFU LftNDSINS MESTA LAMPAIÍRVAL LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488 ÍL5KU VlAVIMA- VlVf RN \Cs Yl£Q LöVNUWA \ AR? VA9 LR W\U <b1ÖR4 SMVlNó

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.