Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 67. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 26. IVlARZ 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Neita fréttum um leynifundi FRÉTTUM frá Kaupniannahöfn um leyniviðræður í Stokkhólmi um lausn fiskveiðideilu ts- lendinga og Breta var vísað á bug í gær. Fréttirnar standa í sambandi Aðgerðir gegn Kúbu í athugun Washington, 25. marz. Reuter FORD forseti hefur kallað saman Þjóðarörvggisráðið til að ræða hugsanlegar aðgerðir tii að mæta hvers konar frekari ihlutun Kúbu í öðrum löndum og yfirmenn allra greina heraflans taka þátt í viðræðunum að sögn Hvlta hússins og Pentagon í dag. Ron Nessen blaðafulltrúi sagði að forsetinn væri að kynna sér áætlanir um þá möguleika sem væru fyrir hendi og hvatti Kúbumenn til að taka mark á tíðum viðvör- unum Fords og Kissingers utanrlkisráðherra. Nessen neitaði að skýra frá því hvaða aðgerðir Ford kvnni að fvrirskipa og ræða lög sem banna beitingu bandarísks herliðs erlendis án samþvkkis þingsins. 1 Washington hefur verið rætt um möguleika á kúbanskri fhlutun i Rhódeslu. við fund utanríkisráðherra Norðurlanda sem Einar Ágústs- son utanríkisráðherra situr fvrir lslands hönd. Hann sagði um þessar fréttir samkvæmt fréttastofufréttum: .Jíngar slfkar viðræður fara fram I Stokkhólmi. lslendingar binda vonir sfnar við hafréttarráðstefn- una sem nú situr að störfum i New York.“ Utanrikisráðherra kvaðst treysta þvi að utanríkisráðherr- arnir ítrekuðu í sameiginlegri yfirlýsingu um viðræður sínar stuðningsyfirlýsingu fundar Norðurlandaráðs í Kaupmanna- höfn við málstað íslendinga í fisk- veiðideilunni. Seint i gærkvöldi sagði Einar Ágústsson í samtali við Mbl. að landhelgismálið hefði ekkert ver- ið rætt á fundum utanríkisráð- herranna, en það yrði gert eftir hádegi i dag, föstudag. Neitað f London Jafnframt bar brezka utanrikis- ráðuneytið til baka danska út- varpsfrétt um að Bretar og Islendingar væru í þann veginn ^ð ná samkomulagi um lausn fisk- veiðideilunnar. Talsmaður ráöuneytisins sagði að engar leyniviðræður hefðu far- ið fram milli Breta og islendinga þótt nokkur NATO-riki hefðu lagt fram hugmyndir sem gætu stuðl- að að lausn. Hann lagði á það áherzlu að þrátt fyrir þetta væri ekkert um það hægt að segja enn sem komið Framhald á bls. 18 Sprengjuhótun Rússa mótmælt Moskvu, 25. marz. Reuter. SPRENGJUHÓTUN truflaði störf bandariska sendiráðsins í Moskvu í dag og starfsmenn og börn voru flutt úr byggingunni. Hótunin reyndist vera gabb og sendiráðið kallaði hana lið í opinberri her- ferð sem hafi verið haldið uppi gegn sendiráðinu í hefndarskyni við mótmæli Gyðinga gegn sovézkum fulltrúum í New York. Maður sem hringdi í sendiráðið varaði við yfirvofandi sprengingu í byggingunni. Bandarískir diplómatar hafa fengið margar hringingar frá Rússum siðan á mánudag og aó minnsta kosti einn þeirra sem hringdi hötaði að skjóta viðmælanda sinn. Sendiráðið sendi sovézka utan- ríkisráðunevtinu mótmæli í gær Framhald á bls. 18 HJÁ KONUNGI — Utanríkisráöherrar Norðurlanda i boði Svíakonungs í kon- ungshöllinni í Stokkhólmi: Einar Ágústsson. K.B. Andersen, Sven Andersson, Karl Gústaf XVI, Kalevi Sorsa og Knut Frydenlund. Jenkins og Benn draga sig til baka London, 25. marz. Reuter. MICHAEL Foot atvinnumálaráð- herra úr vinstri armi Verka- mannaflokksins hlaut flest at- kvæði f fvrstu atkva'ðagreiðsl- unni um næsta forsætisráðherra Bretlands, en lítill munur var á fylgi hans og James Callaghans utanríkisrá<>herra, sem er miðju- maður i flokknum. Lfklegt er talið að úrslit fáist í næstu at- kvæðagreiðslu og Callaghan er spáð sigri. Foot hlaut 90 af 314 greiddum atkvæðum, Callaghan 84 og Roy Jenkins varð í þriðja sæti með 56 atkvæði sem þykir góð frammi- staða. Vinstrimaðurinn Tony Benn orkumálaráðherra hlaut 37 atkvæði, Denis Healey, fjármála- ráðherra 30 og Anthony Crosland FOOT ('allaghan Crosland er úr leik vegna lítils fylgis. Aður en Jenkins dró sig i hlé var talið líklegt að þrjár atkvæða- greiðslur væru óhjákvæmilegar þar sem hartn mundi draga íylgi frá Callaghan og Foot fengi at- kvæði Benns og nokkur í viðbót. Jenkins gaf hins vegar út yfirlýs- ingu þar sem hann sagði að flokk- Framhald á bls. 18 17 at- umhverfismálaráðherra kvæði. Jenkins og Benn drógu sig í hlé skömmu eftir atkvæðagreiðsluna og ákváðu að styðja Callaghan og Foot þar sem þeir viðurkenndu að þeir gætu ekki sigrað. Önnur at- kvæðagreiðsla er þegar hafin og henni lýkur á hádegi á þriðjudag. Hattersley svartsýnn álOOmílur London, 25. marz. AP. ÓLlKLEGT er að Bretar fái 100 mílna einkalögsögu eins og brezki sjávarútvegurinn hefur krafizt að því er Roy Hattersley aðstoðarutanríkis- ráðherra hefur tjáð þingnefnd sem hefur til meðferðar tillög- ur Efnahagsbandalagsins um fiskveiðilögsögu. „Ég tel ekki að við fáum þá 100 mílna einkalögsögu sem sjávarútvegurinn hefur farið fram á,“ sagði Hattersley. Framhald á bls. 18 Herinn í Argentínu treystir sig í sessi Buenos Aires. 25 marz. Reuter — AP, NYJA herforingjastjórnin í Argentfnu skipaði öllum óbreytt- um borgurum í dag að afhendaöll skotvopn og sprengiefni sem þeir hefðu I fórum sinum og hótaði þeim sem óhlýðnuðust tiu ára fangelsi. Önnur tilskipun nýju stjórnarinnar kveður á um dauða- refsingu við árásum á hermenn. Allt virðist vera með kyrrum kjörum eftir bvltinguna gegn Maríu Estellu Peron forseta f gær en fréttir frá iðnaðarborginni Cordoba segja frá f jöldahandtök- um. Landsmenn eru hvattir til að haldasig innandvra að næturlagi. Samkvæmt opinberri tilkynn- ingu hefur fundizt mikið magn hergagna og sprengiefnis í aðal- stöðvum sambands járniðnaðar- manna í Buenos Aires. Leiðtogi sambandsins, Lorenzo Miguel, er einn úr hópi fjölmargra stuðn- ingsmanna frú Perons sem hafa verið handteknir. Algerri ritskoðun hefur verið komið á, en nokkur blöð birta ritstjórnargreinar þar sem segir að byltingin hefi verið óhjá- kvæmileg. La Prensa segir að lok- ið sé einu hörmulegasta og ótrú- legasta tímabili í sögu þjóðarinn- ar. St arfsemi st jórnmálaflokka hefur verið lömuð og merki þeirra fjarlægð af byggingum. Verkalýðsfélög og samtök kaup- sýslumanna hafa verið leyst upp. P’rú Peron er enn í haldi á sveitasetri 1600 km. norður, af Buenos Aires og æðsti biskup Argentínu hefur rætt við leiðtoga herforingjastjórnarinnar um aðbúnað hennar og heitið sam- vinnu við stjórnina. Franjieh er flúinn Beirút, 25. marz. Reuter. SULEIMAN Franjieh, forseti Libanons, flýði úr höll sinni i dag eftir áras vinstrisinna, sem berjast fyrir því að víkja honum frá völdum, en lýsti þvi vfir að hann mundi gegna áfram embætti. Forsetinn flýði til smábæjar norðan við Beirút og leitaði hælis i ráðhúsi bæjarins. t op- inberri tilkynningu sagði að hann vrði þar aðeins til bráða- birgða. Þar með eru litlir mögu'eik- ar taldir á skjótri lausn deilu- málanna f Líbanon. Liðsafli vinstrisinna undir forvstu sós- falistaleiðtogans Kamal Jun- blatt virðist staðráðinn i að halda bardögunum áfram unz þeir hafa bolað Franjieh frá völdum. Sjónvarpsstöð sem styður Franjieh og er skammt frá for- setahöllinni hætti útsending- um í kvöld og ekki var Ijóst hvers vegna, en barizt var í nágrenninu í allan dag. Heimabær Franjieh, Zamarta. var að þvi kominn að falla i Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.