Morgunblaðið - 26.03.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976
LOFTLEIBIR
H 2 11 90 2 11 88
felEYSIR
BILALEIGAN—
p
i
o
i\j
24460 ^
28810 n
Utvarpog stereo,.kasettutæki
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, sími 81260
Fólksbilar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabílar.
DATSUN _
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental | oa ool
Sendum l-94‘92|
SJÓNVARPS-
BINGO
I auglýsing-
unni í gær
átti talan 52
að vera 42-
Leiðréttist
þetta hérmeð
Lionsklúbburinn
ÆGIR
Námskeið um
leikhústónlist
VASA-námskeiðunum sem eru fram-
haldsnámskeið á sviði leiklistar
verður f ár slegið saman i eitt nám-
skeið sem haldið verður í Holstebro í
júni. Fjallar námskeiðið um tónlist i
leikritum og er ætlað leikritahóf
undum, leikhústónskáldum, leik-
stjórum, leikurum, hljóðfæraleik-
urum í leikhúsum og leiklistarkenn-
urum. Námskeiðið verður i ár helm-
ingi fjölmennara en áður þar sem nú
er slegið saman tveim námskeiðum.
Gert er ráð fyrir að íslendingar geti
sent allt að 8 þátttakendur en kostnað-
ur við námskeiðið er að nokkru niður-
greiddur af norrænu framlagi til VASA-
námskeiðanna Samin verða fimm tón-
verk við stutta leiksýningu sem samin
var til undirbúnings verklegum þætti
námskeiðsins Verða þessi tónverk not-
uð á námskeiðinu til verklegra æfinga
og frekari útfærslu ennfremur verða á
námskeiðinu fyrirlestrar og umræður
þótt námskeiðið sé einkum hugsað
sem vinnunámskeið með verklegum
æfingum
VASA-námskeiðin eru fjármögnuð af
norræna ráðherraráðinu en fulltrúi ís-
lands i VASA-nefndinni er Stefán Bald-
ursson leikstjóri
Þátttökuumsóknir fyrir námskeiðið
þurfa að hafa borist fyrir 21 aprll
AUGIÁSINGASÍMINN ER:
22480
JHörjjunblaþiþ
utvarp Reykjavík
FÖSTUDKGUR
26. marz
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og for-
ustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund harnanna kl.
8.45: Eyvindur Eiríksson
heldur áfram að lesa söguna
„Safnarana“ eftir Mary
Norton (3),
Tilkvnningar kl. 9.30
Þingfréttir kl. 9.45 Létt lög
milli atriða.
Spjallað við bændur ki. 10.05
Úr handraðanum kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jörg Demus og félagar í
Barvlli kvartettinum leika
kvartett í Evdúr op. 47 fyrir
pianó og strengi eftir
Schumann / Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna og Itzhak
Perlman leika „Symhponie
Espagnple" í d-moll op. 21
eftir Lalo; André Previn
st jórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkvnningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkvnningar.
SIÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár“ eftir
Guðrún Lárusdóttur, Olga
Sigurðardóttir les (3).
15.00 Miðdegistónleikar Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna
leikur Sinfóníu nr. 5 í B-dúr
op. 100 eftir Prokofjeff;
André Previn stjórnar.
(Hljóðritun frá austuriska
útvarpinu).
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
Spjall um Indíána Bryndis
Víglundsdóttir heldur áfram
fásögn sinni (10).
17.30 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Þingsjá Kári Jónasson
sér um þáttinn.
20.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar Islands í
Háskólabíói kvöldið áður.
Einleikari á selló: Eric Wil-
son frá Bandarikjunum.
Karlakór Reykjavikur svng-
ur með hljómsveitinni.
- Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
a. „Svarað í sumartungl“,
tónsmið fyrir hljómsveit og
karlakór eftir Pál P. Pálsson
við Ijóð eftir Þorstein Valdi-
marsson (frumflutningur).
b. „Schelomo", hebresk
rapsódía fyrir selló og hljóm-
sveit eftir Ernst Block
c. Sinfónía nr. 3 f c-moll eftir
Camille Saint-Saéns. — Jón
Múli Árnason kynnir tón-
leikana.
21.30 Útvarpssagan: „Síðasta
freistingin“ eftir Nikos
Kazantzakis Kristinn Björns-
son íslenzkaði. Sigurður A.
Magnússon les (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Lestur Passíusálma (33).
22.25 Dvöl Þáttur um
bókmenntir. Umsjón: Gylfi
Gröndal.
22.55 Áfangar Tónlistarþáttur
í umsjá Ásmundar Jónssonar
og Guðna Rúnars Agnars-
sonar.
23.45 Fréttir Dagskrárlok.
mmmm
FÓSTÚDAGUR
26. mars
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós
limsjónaimaður Eiður
Guðnason.
21.40 Grænlenskar verkakon-
ur
Dönsk heimildamynd utn
konur á Grænlandi sem
vinna við rækjuvinnslu og
viðhorf þeirra til starfsins.
Þýðandi Jón Thor Har-
aldsson
(Nordvision-Danska sjón-
varpið)
22.00 Heimferðin
(The Ride Back)
Bandarísk biómvnd frá árin
1957.
Aðalhlutverk Anthony
Quinn, William Conrad og
Lita Milan.
Kallen hefur orðið manni að
bana og flýr (il Mexíkó.
Vörður laganna finnur hann
þar og leggur af stað með
hann til Bandaríkjanna.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.15 Dagskrárlok
Viötal
við Thor
Vilhjáhmson
í kvöld kl. 22.25 er í hljóðvarpi
þátturinn Dvöl, sem fjallar um bók-
menntir. Umsjónarmaður þáttarins
er Gylfi Gröndal og sagði hann, að í
þættinum í kvöld yrði rætt við Thor
Vilhjálmsson rithöfund.
í viðtalinu við Thor, sem er langt
og ítarlegt, er nokkuð farið aftur í
tímann og rifjað upp þegar Thor hóf
ritferil sinn fyrir 25 árum Dvaldi
hann um skeið í París en kom heim
og gaf út sfna fyrstu bók sem hét
Maðurinn er alltaf einn
Þá koma í viðtalinu fram viðhorf
Thors til menningarlffs þessa tíma á
íslandi eða um 1950 en þá voru
miklir umbrotatímar einkum hvað
varðaði kveðskap og mikið deilt um
hvort Ijóð ættu að vera rímuð eða
órimuð Einnig er rætt um Birting en
Thor var einn af Birtingsmönnum
svonefndum
Megininntak viðtalsins er þó um-
ræður um Fuglaskottfs en þátturinn
er 30 mínútna langur.
Thor Vilhjálmsson rithöfundur
Anthony Quinn
Hetjan Anthony Quinn leikur
annaó aóalhlutverkió i mynd
sjónvarpsins í kvöld. Myndin
heitir Heimferðin og er frá
árinu 1957. Önnur kvikmynda-
handbókin segir aö það sé allt i
lagi að sjá myndina ef maöur
hefur ekkert betra að gera. Hin
bókin segir myndina hins vegar
góða. Að vísu sé þetta nokkuð
venjulegur vestri en Anthony
Quinn geri meira úr henni með
tlr mynd sjónvarps-
ins í kvöld.
góðum leik sinum heldur en
virðist mögulegt. Myndin grein-
ir frá þvi er vörður laganna og
fangi hans neyðast til að snúa
bökum saman og hjálpa hvor
öðrum I hættulegri ferð gegn-
um land Apache-Indíána.
Efling landhelgisgœzlunnar
Kastljós er á dagskrá sjónvarps-
ins kl. 20.40 í kvöld. Umsjónar-
maður er Eiður Guðnason og sagði
hann að þrjú mál yrðu tekin fyrir í
þættinum. Verður fyrst rætt um þær
verðhækkanir sem hafa orðið und-
anfarið Mun Einar Karl Haraldsson
ræða um þau mál við fulltrúa frá ASÍ
og fulltrúa verðlagsnefndar.
Annað málið mun Þórleifur Ólafs-
son sjá um og verður fjallað um
smáfiskadráp Mun Þórleifur ræða
við Marlas Guðmundsson frá isafirði
og Ólaf Björnsson frá Keflavik um
það
Þriðja mál Kastljóss verður efling
landhelgisgæzlunnar Er það i fram-
haldi af þeim umræðum sem undan-
farið hafa farið fram um eflingu
gæzlunnar og eins og kunnugt er af
fréttum eru nú tveir skipherrar land-
helgisgæzlunnar erlendis að skoða
báta sem hugsanlegt er að landhelg-
isgæzlan festi kaup á til gæzlustarfa
Eiður Guðnason ræðir þessi mál við
alþingismenninga Benedikt Gröndal
og Jón Skaftason