Morgunblaðið - 26.03.1976, Side 6

Morgunblaðið - 26.03.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MARZ 1976 í dag er föstudagurinn 26. marz, 86. dagur ársins 1976. Árdegisflóð er í Reykjavik kl. 03.48 og síðdegisflóð kl. 16.22. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 07.07 og sólar lag kl. 20.02. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.49 og sól- arlag kl. 19.49 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 10.30. (íslandsalmanakið). Til þín var mér varpað frá móðurskauti, frá móð- ur lifi ert þú Guð minn. (Sálm. 22. 11.) LARKTT: 1. flýtir 3. ólíkir 5. brak 6. mjög 8. eignast 9. rótað 11. komst yfir 12. þjóti -r a 13. gljúfur ' LÓÐRKTT: 1. vesæla 2. spyrnti 4. uppstökkir 6. forröðurinn 7 (mvndskýr.) 10. hvílt. Lausn á síðustu LARKTT: 1. fát 3. lá 4. Ásta 8. skánar 10. tóminu 11. irj 12. NN 13. ól 15. frár. LÖÐRKTT: 1. flani 2. AA 4. ástin 5. skór 6. támjór 7. grunn 9. ann 14. lá. PEIMtMAVIIMIR__________ HÉR eru nöfn og heimilis- föng nokkurra, sem eru í leit að pennavinum: 1 Tyrklandi er 29 ára gamall kaupsýslumaður: L. Tuna, Akevler Sitesi, Polat Cad. Yesilyurt, Izmir- Turkey. — Hann skrifar á ensku. t Bandaríkjunum, 19 ára stúdent: Mr. Evward Mill- er, 19110 Dagmar Drive, Saratoga 95070, California U.S.A. 1 A-Þýzkalandi, Gerhard Sehiitze, DDR-7031 Leip- zig, Erich-Zeigner-alle 74. — skrifar á ensku — Aldur pennavina skiptir ekki máli. t Belgíu, 24 ára gamall námsmaður í blaða- mennsku skrifar líka á ensku: Bertrand de Mer- ode, 123 av Méd Derache, Bte 9 B-1050 Briissel. Á Reyðarfirði, 12 ára telpa sem vill eignast pennavini 12—13 ára krakka. Hún heitir Inga Lára — Ásgeirsdóttir, Brekkugötu 10, Reyðar- firði. t Svíþjóð þrítug húsmóð- ir (skrifar á ensku eða sænsku). Hún heitir: Iréne Karlsson, Jardalav'ágen 18b, 58529 Linköping, Sverige. MESSUR| AÐVENTKIRKJAN i Reykjavík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Steinþór Þórðar- son prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista í Keflavík. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guð- þjónusta kl. 11 árd. Sigurð- urBjarnason prédikar. fFRÁ HÖFNINIMI ~1 ÞESSI skip komu og fóru frá Reykjavíkurhöfn í gær. Frá Reykjavík á veiðar fóru þv. Ögri, bv. Maí. Af veiðum kom bv. Freyja og Ingólfur Arnarson. Bv. Víkingur kom. Grundar- foss kom af ströndinni. Esja fór í strandferð. Jap- anska loðnuflutningaskip- ið fór. Eftirlitsskipið Nord- enheim kom. | BRIDGE HÉR FER á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og Italiu í kvennaflokki i Evr- ópumótinu 1975. NorAur S. (í-10-2 II. 4-2 T. D-9-5-2 L. K-7-6-4 Vestur Austur S. 5 S. D-6-4 II. A-K-G-8-7-5-3 H.D-9-6 T. (í-10-4-3 T. K-8-7-6 L. 2 L. 9-5-3 SuAur S. A-K-9-8-7-3 II. 10 T. A L. A-D-G-10-8 Við annað borðið sátu ítölsku dömurnar N-S og þar gengu sagnir þannig: A- S- V- N P- 11- 3h- P P- 3v P- 4s’ P 4g- P- 51 P- 6s- Allir pass. Vestur tók strax slag á hjarta, en sagnhafi fann spaða drottningu og vann spilið. Við hitt borðið sátu brezku dömurnar N-S og þar gengu sagnir þannig: A- s- V- N P- ls- 4h- P P- 4s- 5h- P P- 5v P- P D-P- P- P Ekki er hægt að segja annað en opnun suður sé nokkuð óvenjuleg, því suð- ur á mun sterkari spil, en opnunin gefur til kynna. Sagnhafi fékk 11 slagi og 850 fyrir spilið, en ítalska sveitin græddi 11 stig á spilinu. ÁF4IMAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Petra Þorláks- dóttir og Örn Arnarson. Heimili þeirra er að Strandgötu 83. (Ljós- myndastofa st. Iris) GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Holsterbro- kirke, Susanne Madum og Guðmundur M. Sigurðs- son. Heimilisfang þeirra er: Sönderparken 13 — 7500 Holstebro, Danmark. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Hallveig E. Indriðadóttir og Ólafur Kristinsson. Heimili þeirra er að Maríubakka 2 Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingi- mars.) DAGANA frá og með 26. marz til 1. apríl er kvöld og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavik sem hér segir: f Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardógum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á góngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Góngu- deild er lokuð á helgidögum A virkum dogum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18 ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskírteini. « IIII/D A U l'l Q HEIMSÓKNAhTfM- OjUlMirtnUO AR: Borgarspítalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19. —19.30. laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarbeimilí Reykja- víkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30 —19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15-—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 1 9.30. Fæðingardeild: kl. 1 5—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud - —laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20 CnCAI BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUríM VÍKUR: — AOALSAFN Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl 14—18 Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardóg- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. -— KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verl -im Ás- gríms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagótu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABlLAR. bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270 — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kt. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBOkASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 A, sirpi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d. , er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — BÓKASAt NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllui opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bók? sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar. en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána. og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er cmð eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 13.30—16 — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- Iiii ■ Fyrir 50 árum varð dauðaslys á IVIDI: Laugavegmum. Er frásögn blaðsins af þvi á þessa leið ..Brynjólfur Grimsson frá Hólmi fannst s.l laugardagskvöld, (26 marz bar þá upp á föstudag, sem sé viku áður) næstum örendur á Laugaveginum Hann hafði verið mik- ið drukkinn um kvöldið og er haldið að hann hafi slangrað utani bil og fallið þannig niður. Hann lézt nokkru síðar. Brynjólfur sál var kunnugur mörgum bæjarbúum, forneskjulegur karl á marga lund, hafði verið ágætur sjómaður og framúrskarandi hraustur '' — Og sagt er frá svo mikilli fiskgengd fyrir vestan að tveggja manna för í Bolungarvík væru með 1400 punda fiskafla daglega um þær mundir. I GENGISSKRANING I NR.59 —25. marz 1976. Eining KL. 12.00 Kaup Sala i Bandaríkjadollar 175.90 176,30 1 1 Sterlingspund 338.10 339,16* 1 Kan adadollar 178,60 179,10* 100 Danskar krónur 2890,60 2898,80* 1 10» Norskar krónur 3173,75 3182,75* 1 100 Sænskar krónur 3987.50 3998,90* 1 100 Finnsk mörk 4575,85 4588,85 100 Franskir frankar 3751,05 3761,75* 100 Belg. frankar 451,40 452,70* 1 100 Svissn. frankar 6901,50 6921,10* 1 100 Gyllini 6536,55 6555,15* 100 V.-Þýzk mörk 6897,85 6917,45* 100 IJrur 20,90 20,97* 100 Austurr. Sch. 959,80 962,60* 1 100 Escudos 602,30 604,00* I 100 Pesetar 262,10 262,80* 1 100 Yen 58.68 58,85 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99,86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskipt alönd 175,90 176,30 | * Breyting frá sfðastu skráningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.