Morgunblaðið - 26.03.1976, Síða 30
30
MORCUNBLAÐIÐ, FÖSTL'DAOUR 26. MARZ 1976
þrssa artslort.
Istendiní’ar hafa okki áll full-
trúa hjá alþjóúa Olympiunofnd-
Júdómótinu
fram haldið
ISLANDSMOTINU í júdó veróur
fram haldió nú um hclKÍna og þá
kcppt f opnum fiokki, án
þyngdarlakniarkana. Kcr kcppn-
in fram i Iþróttahúsi IlaKaskóla á
morgun ok hcfst kl. 14.00.
Kvrsl veróur kcppt í karla-
flokki ok cr húi/t vió þáltlöku
allra hc/tu júdómanna landsins.
Kcppl cr um vcKlcnan vcrólauna-
hikar, DATSUN-bikarinn, cn
handhafi hans nú cr Svavar Uarl-
scn. Strax aó lokinni kcppni
karlanna fcr fram kcppni kvcnna
í opnum flokki, ok cinnin þar cr
búi/t vió KÓóri þátttoku.
A sunnudaK, 2X. marz, vcróur
svo kcppl í þvnKdarflokkum unK-
linKa 15—17 ára í a-finKasal .1 údó-
fclaKs Rcvkjavíkur aó Brautar-
holti 1K. Kcppnin þar hcfst kl.
14.00, cn kcppcndur þurfa aó vcra
ma-ltir kl. 13.00.
I.ilja Ouómundsdóttir — stóó sig
mjög vcl í víóavanKshlaupinu í
Stokkhólmi.
Scnnilcga njóta þcssir „Kömlu
drcnKÍr" ckki kóós af crlcnda
þjálfaranum, cn þcir sanna hins
vcKar aö blak cr k<»ó íþrótt fyrir
fólk á öllum aldri.
stofnfundinum og í skýrslu hans
frá þeim fundi kemur fram aö
Islendingar eiga kost á þessari
aöstix) OL-samhjálparinnar. I
janúar, er landsliö Islands í blaki
var í keppni á Italiu hitti Ingimar
Jónsson, formaöur blaksambands
Islands, framkvæmdarstjóra Al-
þjööasambandsins, ok Olympíu-
samhjálparinnar um leiö, og
ræddi viö hann um möguleika á
aö fá hingaö til lands leiöbein-
anda í blakþjálfun. — Málin hafa
síöan þröast þannig aö Olympiu-
Jöfn keppni
1 frásögn Morgunblaðsins af
Reykjavikurmeistaramótinu í 15
km skíðagöngu er birtist í blaðinu
á þriðjudag, kom fram að Páll
Guðbjörnsson, SR, heföi unnið
keppnina með nokkrum yfirburð-
um. Þarna var ekki alls kostar
fariö meö rétt mál, þar sem
keppnin var mjög tvísýn og jöfn,
hvaö bezt má sjá af tíma göngu-
mannanna. Gekk Páll á 72,43
mín., Jöhann Jakobsson, Hrönn,
sem varö annar, gekk á 72,57 min.
og Hermann Guðbjörnsson, sem
varð þriðji, gekk á 75,23 min.
Ólafur H. Jónsson mun ekki eiga Iftinn þátt f því aó Dankersen hefur
tryggt sér rétt til að leika úrslitalcikinn f Evrópubikarkeppninni en að
sögn þeirra sem séð hafa Dankersenlióió leika ber Ólafur þar af,
sérstaklega sem varnarleikmaóur.
Dankersen íúrslitum
DANKERSEN vestur-þýzka hand-
knattleiksliðið, sem þeir Ólafur
H. Jónsson og Axel Axelsson leika
meö, hefur tryggt sér rétt til þess
að leika til úrslita í Evröpubikar-
keppni bikarhafa í handknattleik.
I fyrrakvöld sigraði það sviss-
neska liðið Bern með 22 mörkum
gegn 15 í leik sem fram fór í
Bremen. Er sennilegt að Danker-
sen mæti spánska liöinu Granoll-
ers i úrslitaleik, en það lið mætti
norska liðinu Oppsal i undanúr-
slitunum. Hefur fyrri leikur lið-
anna farið fram og var þá keppt í
Noregi. Sigruðu Spánverjarnir í
þeim leik 15:13, þannig að mögu-
leikar þeirra eru alla vega mjög
miklir. Sem kunnugt er þá var
það Oppsalliðiö sem sló FH-út úr
keppninni þegar í fyrstu umferð.
Að þessu sinni tóku lið frá
nokkrum Austur-Evrópuþjóðum
ekki þátt í keppninni, m.a. vegna
undankeppni Olympíuleikanna
og með tilliti til leikanna sjálfra,
Badmintonmót á Akranesi
S.L. LAUGARDAG fór fram á
Akranesi opió mót i badminton.
Keppt var í a- og h-flokki í öllum
grcinum, ncma tvilióalcik kvcnna
( a-flokki. Kcppcndur á mótinu
voru um 40.
Urslitalcikir í cinstökum grcin-
um fóru þannig:
Einlióalcikur karla A-flokkur:
Ingólfur Jónsson, KR, — Kjartan
Nielssen KR, 17—14 og 15—9.
Einlióalcikur kvcnna A-flokkur:
Lilja Viðarsdóttir IA, — Asdís
Þörarinsdóttir, 1A, 9—11, 11—6
og 1 1 —4.
Tvíliðaleikur karla A-flokkur
Ingölfur Jónsson og Þorsteinn
Birgisson, KR, — Halldór Snæ-
land og Kjartan Nielssen KR
15—0, 10—15 og 17—16.
Tvenndarleikur A-flokkur:
Asdís Þörarinsdóttir IA. og Sig-
urður Jensson, TBR — Hlaðgerð-
ur Laxdal og Walter Lenz, KR,
17—16 og 15—9.
Einlióaleikur karla K-flokkur:
Víðir Bragason IA, — Hjalti
Helgason, KR, 15—9, 11—15,
15—5.
Einliðaleikur kvenna B-flokkur:
Elínborg Olafsdóttir, BH, —
Birna Steingrímsdóttir, Vík, 4—
11, 11—6og 11—7
Tvílióaleikur karla B-flokkur:
Fáll Fálsson og Víðir Bragasot:
IA, — Atli Hauksson og Þorsteinn
Þórðarson, Vikingi, 15—6 og
15—10.
Tvíliðaleikur kvenna B-flokkur:
Elínborg Ölafsdóttir og Helga
Ragnarsdóttir, BH, — Benedikta
Steingrímsdóttir, Völsungi, og
Hallfríður Helgadóttir ÍA, 15—8,
15—12.
Tvenndarleikur B-flokkur:
Benedikta Steingrímsdóttir, Völs-
ungi, og Víðir Bragason ÍA, —
Birna Steingrímsdóttir og Atli
Hauksson Víkingi, 15—7 og 15—
7.
þar sem landsliðunum er ge
forgangur til æfinga i ár og
árangri félagsliða fórnað vegna
þeirra
I leiknum í fyrrakvöld hafði
Dankersen forystu allan leikinn
og náðu Svisslendingarnir aldrei
að sýna eins góðan leik og þeir
gerðu er liðin mættust í Sviss, en
þá urðu úrslit þau að Dankersen
vann nauman sigur, 15:13. Heldur
þýzka liðið því áfram með 37:28
samanlagða markatölu. Ekki bar
mikið á þeim félögum Ólafi og
Axel í leiknum í fyrrakvöld, en
sem kunnugt er hefur Axel átt við
meiðsli að stríða og þvi lítið getað
verið með. Skoruðu þeir Ólafur og
Axel sitt markið hvor í leiknum,
en landsliðsmaðurinn Busch var
markhæstur þeirra Dankersen-
manna með 6 mörk.
Telja verður að Dankersen eigi
mikla möguleika á Evrópumeist-
aratitlinum, þar sem úrslitaleikur
keppninnar verður háður í Þýzka-
landi. Hefur leikdagurinn ekki
verið ákveðinn ennþá, en líklega
verður leikurinn ummiðjan apríl.
Hartono og Pri byrja vel
„ALL ENGLAND“-keppnin í bad-
minton stcndur nú yfir og mun
Ijúka um helgina Þarna er nán-
ast um óopinhera heimsmcistara-
keppni í þessari fþróttagrein að
ræða, þar sem allir bcztu badmin-
tonlcikmcnn hcims mæta þarna
til kcppni, og sigur þvkir gffur-
lega eftirsóknarveróur.
Að þessu sinni mun athyglin
beinast mest að Dananum Svend
Lilja þriðja í mikln víða-
vangshlanpi í Stokkhólmi
LII.JA Guómundsdóttir úr tR tók
þátt í víðavangshlaupi scm fram
fór í Stokkhólmi nvlega. Var
vegalengdin sem hlaupin var
röskir tveir kílómetrar og var
tími Lilju 8.08 mín., sem teljast
verður mjög góóur árangur.
— Það voru um 3000 þátt-
takendur í þessu hlaupi og var
keppt í 16 hópum, sagði Lilja í
viðtali við Morgunblaðíö I
flokknum sem ég keppti í voru
keppendurnir 37 talsins og þeirra
á meðal voru beztu hlaupastúlkur
Svíþjóðar í lengrí hlaupunum.
þær Inger Knutsson og Eva
Gustafsson, en sú síðarnefnda á
t.d. tímann 9:21 mín. í 3000 metra
hlaupi. Brautin var mjög
skemmtileg og fjölmargir áhorf-
endur fylgdust með hlaupinu
þrátt fyrir 12 stiga frost og élja-
gang.
Lilja sagðist hafa vitað að þær
Inger og Eva myndu vera beztar,
en hinir keppendurnir síðan svip-
aðir að styrkleika og hún sjálf. —
Eg reyndi að hanga eins lengi og
ég gat í þeim Inger og Evu, en
varð að sleppa þeim í einni brekk-
unni, þegar skammt var eftir í
markið. Þriðja sætinu hélt ég hins
vegar allt hlaupið. Timi Inger var
7.17 mín., Eva hljóp á 7.30 mín.,
Lilja á 8.08 mín. og sú sem varð
fjórða hljóp á8.18 min.
— Ég er nokkuð ánægð með
þetta hlaup, sagði Lilja — og bíð
spennt eftir að sjá hvað ég geri í
1500 og 3000 metra hlaupunum í
sumar. Eg stefni að því að hlaupa
3000 metrana á 9.50 min. Fyrsta
mótið sem ég tek þátt í nú í vor
verður 20. maí og þá mun ég
keppa í 1500 metra hlaupi.
Rudy Hartono — tekst honum aó
sigra i áttunda sinn.
Pri sem sigraði í keppninni í
fyrra og Indónesanum Rudy Hart-
ono, sem sigrað hefur í keppni
þessari alls sjö sinnum. Hefur að-
eins einum badmintonmanni tek-
ist slíkt, auk Hartonos, Erland
Kops, sem sigraði sjö sinnum í röð
í keppninni.
Hartono hafði ekki keppt gegn
Evrópubúa á þessu keppnistíma-
bili er keppnin í „All England"
hófst að þessu sinni, og hann var
heldur ekki meðal keppenda í
fyrsta móti heimsbikarkeppninn-
ar í badminton sem fram fór fyrir
skömmu i Kuala Lumpur. I því
móti vann landi hans Liem Swie
King sigur í úrslitaleik við
Flemmings Delfs frá Danmörku.
Var haft eftir Hartono að hann
hefði ekki tekið þátt í móti þessu,
þar sem það hefði ekki fallið inn í
æfingakerfi hans fyrir „All Eng-
Iand“-keppnina, sem hann leggur
svo mikið kapp á að vinna.
Fyrstu leikir mótsins benda til
þess að Hartono sé í mjög góðu
formi. Hann lék sinn fyrsta leik
þar við Roy Diaz Gonzales frá
Mexikó og vann næsta auðveldan
sigur 15:2 og 15:2 og í næstu um-
ferð vann Hartono Kurt Johnsson
frá Svíþjóð 15:5 og,15:3
Svend Pri, sem átt hefur við
þrálát meiðsli að stríða að undan-
förnu lék í fyrstu umferð við
Tredgett frá Englandi og sigraði
15:12 og 15:10 og i næstu umferð
vann hann svo Wangberg frá Sví-
þjóð 15:4 og 15:6. Sjálfur segist
Pri ekki gera sér miklar vonir um
sigur í mótinu að þessu sinni.
Hann sé ekki búinn að ná sér að
fullu eftir meiðslin og auk þess
hafi hann misst dýrmætan tíma
úr við æfingar vegna þeirra.
ISLENSKIR blakþjálfarar fá
heldur bdur páskaglaóning þctta
árió því va-ntanlcgur cr hingaó
crlcndur blakþjálfari í vegum
Olympíusamhjálparinnar, en það
cr stofnun innan Alþjóóa
Olvmpíusambandsins. — Hlut-
vcrk þessarar samhjálpar cr aó
vcita vanþróuðum ríkjum á sviói
íþrótta aóstoó vió þjálfun og lció-
bciningar. Þcssi stofnun hcfur
ckki mikió vcrió notuó í Evrópu,
aóeins lrland hcfur þcgió þcssa
aóstoó og núna vió. Aó sögn
Svcins Bjiirnssonar scm cr full-
trúi í Olympíuncfnd Islands hafa
ríki i Suóur-Ameríku mcst notaó
inni en það eru aðeins 50 ríki sem
eiga fulltrúa þar. En í haust voru
stofnuð samtök þeirra ríkja sem
þátt taka í Olympíuleikum n.k.,
Alþjöða ölympiusamband nr. 2.
Sveinn Björnsson var staddur á
nefnd Islands bað um þessa að-
stoð til handa Blaksambandinu og
hefur hún verið veitt. Mun þjálf-
arinn koma hingað i apríl og
halda 10 daga námskeið, dagana
12.—22. apríl. Þar munu væntan-
lega öllum sem áhuga hafa á blak-
þjálfun gefast kostur á þátttöku,
en nánar mun verða greint frá því
siðar hver kemur, hvar námskeið-
ið verður haldið o.s.frv. — Þetta
ætti að vera mikil lyftistöng fyrir
íslenskt blak og mun betri leið til
að mennta menn í blakþjálfun en
að senda einn og tvo menn utan
með misjöfnum árangri.
Blakmenn fá páskaglaðning