Alþýðublaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 30. sept. 1958 AtþýJsblaSl* f Alþýöublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri:. Ri tstj ór narsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusí mi: Aðsetur: Alþýftuflokkurlno. Helgi Sæmundsson. S i g v a 1 d i Hjalmarsson Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 A I þ ý ð u h ú s i 8 Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—1Q. C Sameinuðu Þjóóunum^) Hneykslanleg framkoma ÞJÓÐVILJINN hefur undanfarna daga lagt Þjóðarein- ingunni í landhelgismálinu lið með harla einkennilegum h.ætti. Sömu dagana og mál.ð er á dagskrá á allsherjarþingi Samieinuðu þjóðanna re'ynir hann að efna tij æsinga út af framkvæmd landhelgisgæzlunnar. Og auðvitað lætur kom- múnistablaðið sér ekki nægja að gagnrýna málefnalega það, sem á að heita tilefni skapsmunakasts.ns. Það ræðst með stóryrðum á Hermann Jónasson af því að hann vildi ekki láta handtöku fyrsta brezka veiðiþjófsins eftir stækk- un landhelginnar bera að í sambandi við sjúkraflutninga til lands. Belgir Þjóð.viljinn sig út eins og hann viti og skilji allt og komi rök forsætisráðherrans ekkert við. Og svo hefur Ólafur Thors bætzt í hópinn á stúdentafélags- fundi með ástarbros í áttina til komimúnista. Alþýðublaðið telur engum vafa bundið, að ráðstöfun forsætisráðherrans, sem hér er um deilt, hafi verið í alla stað. siálfsögð. íslendingar mega ekki láta neinn blett falla á skjöld sinn í landhelgismálinu og sízt af öllu sömu dag- ana og verið er að ræða það á allsherjarþingi Sameinuðu •þjóðanna. Okkur ríður á velvilja og skilningi þeirra Þjóða, sem viðurkennt hafa stækkun landhelg.nnar í framkvæmd og ekki látið ofríki fylgja mótmælum. Yfirsjónir eða glappaskot yrðu hins vegar vopn í höndum andstæðinga okkar — og til slíks má ekki koma. Þá væri hinn góði mál- staður íslendinga í hættu. Annars er framkoma Þjóðviljans hneykslanleg livern- ig sem á hana er litið. Framkvæmd landhelgisgæzlunnar hefur tekizt með einstökum ágætuni og vakið þökk og virðingu gervallrar þjóðarinnar. Þó liggur í augum uppi, að yfirstjórn þeirra mála hafi verið margur vandi á liöndum síðan 1. sentember. En í fyrsta og eina skiptið, sem tilefni gefst að gagnrýna algert aukaatriði, sem þó ■gæti skipt okkur miklu má!i út á við, ætlar Þjóðviljinn af göflunum að ganga með persónulegum stóryrðum og heitingum í gárð Hermanns Jónassonar forsætisráðherra. Fátt sýn;r betur hversu erfitt er að hafa samvinnu við íslenzka kommúnista í stórum og viðkvæmum mótum, er varða þióðarhag á líðandi stund Oor um alla- framtíð. Þetta er sama framkoman og Þióðviliinn temur sér gagn- vart Guðmundi í. Guðmundssyni utanríkisráðherra. Kom- múnistablað.ð virðist leggja höfuð sitt í bleyti dag hvern til að reyna að grafa unp ágreiningsatriði sem gætu orðið utanríkisráðherranum til trafala í starfi hans. Og Þjóðvilj- inn leggur ofurkapp á þessa iðju sömu dagana og ráðherr- ann er að beriast fvr r sigri íslenzka málstaðarins á alþjóð- !egum vettvangi, flytia mál, sem enginn ágreiningur er um í ríkisstjórninni, túlka íslenzkan þióðarvilia og vinna önnur ríki til fylgis við þá'lífsnauðsyn okkar, sem stækkun land- helgmnar sannanlega er. Kennir hér þeirrar viðleitni kom- múnistablaðsins, að því virðist fyrirmunað að hugsa til Guðmundar í. Guðmundssonar öðruvísi en í haturshug. Og strax og út af ber af því tilefni, að Þjóðviljinn vi.ll ofstopa í framkvæmd landhelgisgæzlunnar, en yfirstjórn hennar framsýni og stillingu, þá kemur röðin að Hermanni Jónas- syni forsætisráðherra. Hann er borinn vömmum og skömm- um að tilefnislausu og að bví er virðist í þeim tilgangi ein- um að fá andstæðingum okkar í landhelgisdeilunni vopn í hendur. Væri ekki tímabært, að úr því yrði skorið, hvort þessi asnaspörk Þjóðviljans eru með vitund og vilia ráðherra Alþýðubandalagsins? Verður öllu lengur hiá því komizt, ■?ð þeir geri upp við sig, hvort ódrengskapur Þjóðviljans á að heita málstaður þeirra? ELLISTYRKIR og umhyggja fyrir hinum öldruóu í þjóðfé- laginu er félagslegt réttlæti en ekki góðgerðarstarfsemi. Þetta er skoðun sérfræðinganefndar, sem nýlega kom saman í Qsló á vegum AJþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar — WHQ — til þess að bera saman bækur ■sinar um, hvað þjóð'félaginu hæri að gera fyrir þá þjóðfé- lagsborgara, sem látið hafa af sínusm fyrri störfum sökum ald urs. Aldrað fólk ætti áð hafa rétt til þess eins og hver ann- ar að velja sér starf og hafa ofan af fyrir sér, meðan heilsa og kraftar endast. I allmörgum löndum Evr- ópu er þetta atriði nú ofarlega á baugi. Dregið hefnr úr barns- fæðingum og bætt kjör fólks og framfarir læknavísindanna valda því, að meðalaldur mannsins eykst, og af þessu leiðir, að verulegur hluti íbúa hvers lands er aldrað' fólk. V/HO leit svo á, að það væri þýðingarmikið að kynna sér málið frá félagslegu, heilbrigð- islegu og fjárhagslegu sjónar- miði. í sérfræðinganefndinni, sem WHO kallaði saman í Osló, voru sérfræðingar frá efíirtöldum 11 þjóðum: 3ví- þjóð, Noregi, Finnlandi, Belgía, Frakklandi, Hollandi, Ítalíu, Júgóslavíu, Stóra Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi og Sovét- ríkjunum. Ein af þýðingarmestu niður- stöSunum, sem nefndin var sammála um, er að nauðsyn- legt sé að hjálpa fólki, sem lætur af störfúm sökam ald- urs, til þess að finna nýjan starfa, t. d. tímavinnu. Félags- og heilbrigðismál eru mikil- væg atriði, en hitt er aðalatrið- nákvæmlega með síðan 1933. Þessar upplýsingar voru gefnar á læknafandi í Stokk- hólmi á dögunum, sem boðað var til af Alþjóðaheilbrigðis- stofnuninni — WHO. Læknafundurinn gerði ráð fyrir, að nýr A-inflúenzufar- aldur yrði mun mildari en í fyrra. Auk þess eru nú fyrir- liggjandi miklar birgðir af bóluefni gegn A-flenzu víða um lönd. fyrir hinum öldruðu þjóðfélags þegnam, var eftirfarandi: ' 1. Nauðsynlegt er að fylgjast með heilsufari aldraðs fólks. 2. Gera sér ljóst, hvaða kröf- ur, líkamlegar og andlegar, eru gerðar til starfa, sem standa öldruðu fólki til boða. 3. Rannsaka ber atvinnuþörf aldraðs fólks í löndum Evr- ópu. 4. Nauðsyn á betri upplýsing- um um heilbrigði og aldur. 5. Beiri hagskýrslur um sjúk- dóma og aldur. Loks lögðu nérfræðingarnir til, að húsnæðismál aldraðs fólks yrðu tekin til rækilegr- ar íhugunar. Smáíbúðir á neðstu hæðum hárra húsa voru nefndar sem hugsanleg lansn. Sérfræðingarnir töldu, að hvert | Líbanon 190 eftiriitsmenn frá land fyrir sig yrði að leysa; Sameinuðu þjóðununt frá 15 í Líbanon frá Norðurlöndum í LOK ágústmánaðar voi’u í húsnæðisvandamálin með iil- liti til venju og getu hverrar þjóðar fyrir sig. ÞAÐ ER reiknað með, að vir- usinn, sem ol!i hinni svonefndu Asíu-inflúenzu 1957, sé enn á ferðinni og eigi eftir að gera mörgum lífið leitt, en þó varla í jafn ríkum mæli og síðast. Allir þeir, sem tóku veikina Frétiir frá SÞ — 3 í faraldrinum í fyrra — um belmingur mannkynsins — eru meira eða minna ónæmir fyrir veikinni og ættu að kom- ast hjá að verða veikir, ef A- löndum. Auk þess voru þar 80 flugmenn. Flestir eftirlits- maraianna voru frá Norður- löndum, eða sem hér segir: Danmörku 20, F'innlandi 8, Noregi 15 og Svíþjóð 16. — Flugmenn og vélamenn voru samtals 15 frá Danmörku, 7 frá Noregi og 34 frá Svíþjóð. Til viðbótar hafa nú verið ráðnir 2 frá Danmörku, 9 frá Noregi og 3 frá Svíþjóð. ið, að aldraður maður, sem vill ; flenzan skyldi gjósa upp á kom vinna og getur það, fái tæki- ; andi vetri. færi til þess. Meðal sérstakra ráðstafaha, sem sérfræðinganefndin ráð- Það einkenndi flenzupestina í fyrra, að hún var ólík allri annarri inflúenzu, sem lækna- lagði í sambandi við umhvggju vísindin þekkja og hafa fylgzt takmark L0Á0 Hjartans þakkir til allra þeirra, sem mmntust mín á 80 ára afmælisdeginum 24. þ. m. ÞÓRA EIRÍKSDÓTTIR, Skerseyrarvegi 2, Hafnarfirði. ALÞJOÐAFLUGMALA- STOFNUNIN — ICAO — í Montreal, sem eins og kunn- ugt er, er ein af sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna, hefur nýlega minnt á, að tilgangur stofnunarinnar er að stuðla að frjálsu flugi hvað snertir far- þegaftug, vcil'uiFutningaflug og áhöfn á öllum alþjóðaflug- leiðum í heiminum. Þessu tak- marki er hægt að ná með því að draga úr skriffinnsku, sem nú á sér stað, og sem m. a. myndi hafa í för með sér, að minni tafir yrðu á flugvöll- unum. í þrettán ár hefur ICAO unnið að því að draga úr skrif- finnsku í sambandi við al- þjóðaflug og orðið talsvert á-, gengt. Framkvæmdastjóri ICAO, Carl Ljungberg, áem er Svíi, hefur nýlega bent á, að með komu hinna nýju hrað- fleygu þrýstiloftsflugvéla sé enn meiri nauðsyn en áður að afgreiðsla flugvélanna í Rug- höfnunum g'angi fljótt og vel til þess, að farþegarnir þurfi ekki að bíða lengi. Bent er á, að ef tvær klukkustundir fara í að afgreiða farþega, sem koma með skipi og sem hafa verið fimm daga á leiðinni, fer Sjómannaiélag Framhald af bls. 1. inu við síðustu Alþýðusam- bandskosningar og sátu þá 2 kommúnistar úr Sjómannafé- lagi Hafnarfjarðar þing ASÍ. Aðalfulltrúar Sjómannafé- lags Hafnarfjarðar á Alþýðu- sambandsþingi eru: Einar Jóns son og Kristján Kristjánsson, en varafulltrúar: Guðjón Frí- mannsson og Sigurður Péturs- son. aðeins 3% ferðatímans í slíkt eftirlit og afgreiðslu, en fari jafn'angur tími í að afgreiða flugvél, sem verið hefur 12 tíma á leiðinni, er það 33% af ferðatímanum, sem fer í af- greiðslu. Þegar flugtíminn milli New York og Londoxi minnkar um 6 klst., er þrýsti- loftsvélarnar verða teknar í notkun, verður núverandi af- greiðslutími alltof langur. Ljungberg forstjóri gat þess, að það væri ógerningur að reikna út, hvers virði í tíma- sparnaði sú vinna væri, er þeg- ar hefur verið lögð fram. En það eru margir aðilar, sem koma til greina, er afgreiða þarf farþega. Tollur, útlend- , ingaef tirlit, f arþegaaf grei ðsla og farangursafgreiðsla. ICAO er ljóst, segir Ljung- berg, að það er ekki hægt að losna við allt eftirlit, en hitc er jafnsatt, að oft er krafizt meira eftirliís og skriffinsku en nauðsynlegt er. ICAO hefur hvatt allar að- ildarþjóðir sínar, sem nú eru 73, til að draga úr óþarfa eftir- liti með farþegum eins og mögulegt er til þess að tryggja, að alþjóðaFugið verði eins friálst OEf nháð off möffulest er. Ánægja veslra. Framhald al 12. síðu, Talsmenn fjölda ríkisstjórna benda annars á, að það» sem mest kom á óvart við kosning- arnar sé hið litla aðhald, sem kommúnistar hafa haft á kjós- endum sínum. Talsmaður Bandaríkjastjórn- ar kvað stjórnina enn ekki vilja segja neitt um úrslitin. í Lond- on eru menn mest undrandi yf- ir lélegri frammistöðu komm- únista við atkvæðagreiðsluna, og segja góðar hemnildir, að brezka stjórnin sé ánægð með úrslitin. í fréttasendingu í Moskvu- tvarpinu sagði, að úrslit þjóð- aratkvæðisins þýði fyrst o g fremst, að franska þjóðin hafi gert byltinguna frá í vor lög- lega. Útvarpi^ kvað kjósendur hafa geng.ð til atkvæða fulla óvissu, en sá dagur kunni að koma, að Frakkar sjái skýrt á ný. Flestar sendinefndir hjá SÞ hafa tekið fréttunum með á- nægju. Er einkum bent á, að a. m. k. 30% vinstrimanna í Frakklandi hafi að þessu sinni stutt de Gaulle. Er tal.ð, að með tilliti til þessa muni hershöfð- inginn reyna að leysa Alger- | málið á eins frjálslyndan hátt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.