Alþýðublaðið - 30.09.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 30.09.1958, Síða 5
S’riðjudagur 30. sept. 1953 AlþýSablaSið 5T v V. lýSveldið franska Framhald af bls. 1. ÖLDUNGADEILDIN ræðir lög og stefnu stjornar- innar. FORSETI FULLTRÚADEILDAR tekur við embætti forseta lýðveldisins, ef hann deyr í embætti. STJÓRNARSKRÁRRÁÐ tilnefnt af forseta lýðveíriis ins og fulltrúadeildinni. Það hefur eftirlit með kosn ingum og því, að lög séu í samræmi við stjórnar- skrána. HÆSTIRÉTTUR. Meðlimir lír báðum þingdeilriwm. Geíur dæmt forseta lýðveldisins fyrir landráð og ráð lierra fyrir afbrot og lagabrot í embættisrekstri. XXX ÞEGAR STJÓRNARSKRÁIN HEFUR NÚ VERIÐ SAMÞYKKT fær stjórn de Gaulles alræðisvald í 4 mánuði og umboð til að : Gefa út með tilskipunum nauðsynleg lög til að stjórnarskráin sé framkvæmanleg. Samþykkja bin nýju kosningalög. 16. nóvember: Kosningar til fulltrúadeildar eftir bin um nýju kosningalögum. Um miðjan desember : Kjör forseta 5. lýðvelriisins. Janúar 1959 : Forsetinn útnefnir forsætisráðherra. stjdrn er rnynduð og hið nýja stjórnarform kemur til framkvæmda. g komin í námunda við tundur- spillinn ,,Decoy“, sem sendur hafði verlð togaranum til hjálp ar Og skollin á niðaþoka. Þess skal sérstaklega getið, að meðan á eftirförinni stóð, fékk skipstjóri íogarans skeyti frá útgerð sinni um að hún styddi tilraun hans til þess að komast undan hvað sem það kostaði. Kaffibrennsía Ákureyrar hefur framleiðslu á Santoskaffi Stúdentafélaglð Framhald aí 12. jíðu. helgismálið, þar sem lítt var hirt um hinn sögulega rétt og virtist betur til þess fallin að færa sönnur á að miða ætti að- gerðir í landhelgismálinu við 4 sjómílur. Gunnlaugur hrakti þær fullyrðingar Ólafs Thors, að sundrung hefði verið í rík- isstjórninni nú um útfærslu landhelginnar, heldur hefði að eins verið ágreiningur um eitt formsatriði. Fór hann nokkrum orðum um framkomu Morgun- blaðsins og Sjálfstæðisflokks- ins í sambandi við 12 mílna út- færsluna og benti á, að íhaldið hefð ekkert háft til málanna að leggja ánnað en óljósar ábend- ingar um breytingar á þeim. grunnlínum, er Sjálfstæðis- flokkurinn hefði sjálfur átt xnestan þátt í að setja. ÓLAFUR MISSIR STJÓRN Á SKAPI SÍNU Eftir að Gunnlaugur háfði lokið máli sínu, tók Ólafur Thors tii máls. Hafði hann þá gersamlega misst stjórn á skapi sínu og hellti hann nú fúkyrð- um yfir Gunnlaug Þórðarson og lét að því liggja, að Gunnlaug- ur Þórðarson hefði fengið dokt orsnafnbót út á verk Hans An- dersens. Var ræða hans ein- göngu samantvinnuð fúkyrði um Gunnlaug, en á hinn bóginn lof um hann sjálfan eins og áð- ur. Hins vegar gerði Ólafur enga tilraun til þess að hrekja fullyrðingar og tilvitnanir dr. Gunnlaugs um fyrri afstöðu hans í málinu. HÓTANIR ÓLAFS THORS í sainni ræðu sinni hrakti dr. Gunnlaugur það ,er sneri að m'álinu, en var ekki með neir.ar persónulegar svívirðingar eins og Ólafur Thors. Hins vegar skýrði Gunnlaugur frá því, að rétt áður en hann hefði farið til Parísar að verja doktorsrit- gerð sína, hefði Ólafur Thors hótað því að senda Hans An- ■dersen á eftir honum til París- ar til þess að rífa niður kenn- ángar hans. Jú'líus Havsteen tók einnig til mals. Hefur ætlun íhaldsins vafalaust verið sú að fundur þessi yrði eins konar Varðar- fundur, með viðeigandi klapp- liði, þar sem forustumenn Sjálfstæðisflokksins bæru einn af öðrum lof á formann sinn, því þeir voru þar flestir mætt- ir og átti það að tryggja, að engan skugga bæri á Ólaf Thors í laridhelgismálinu, en nokkrar „óþægilegar11 stað- reyndir, er dr. Gunnlaugur Þórðarson. rakti á fundinum, ] urðu til þess að breyta þessu. i Að lokum gerði fundurinn á- lyktun um landhelgismálið og fagnaði þar útfærslu landhelg- innar í 12 mílur. Landhefgin (Frh. af l síOu.i stjórnandi hans er Commodore Anderson. Er tundurspillirinn kom að skipunum á mikilli ferð virtist hann ætla að sigla á milli togarans og Maríu Júl- íu. Vék varðskipið sér þá und- an og fór aftur fyrir togarann, en svo mikil ferð var á tundur- spiliinum, að hann rakst aftan tll á togarann. Var höggið svó rnikið, að svo virtist sem togar- inn ætlaði að leggjast á hliðina. Stórskemmdir urðu á bakborðs. hlið togarans, þar sem m. a. brotnaði bátaþilfar og björgun- arbátur. SKIPAÐI NORTHERN FOAM AÐ FARA HEIM Skipverjar á Maríu Júlíu horfðu á atburð þenna úr lít- illi fjarlægð. Af samtali, er átti sér stað miiii herskipsins og tog arans á eftir, var svo að skilja, að Commodore Anderson ráð- legði skipstjóra togarans að hætta veiðum og fara heim til Englands. ELTINGALEIKUR ÚT AF GRÍMSEY í fyrrinótt varð varðskipið Æg:r vart við brezka togarann „Afridi“, sem var á austurleið langt innan landhelgislínu, norður af Grímsey, ■— en tog- ari þessi hefur nýlega verið kærður fyrir landhelgisbrot, a. m. k. tvisvar sinnum. Var tog- aranum gefið merki um að nema staðar, en hann sneri þeg- ar við og hélt sem hraðast vest- ur, um leið og hann kallaði sem óðast á hjálp brezkra herskipa. ! Hófst nú eltingaleikur, sem stóð tæpar tvær klst. og voru togaranum stöðugt gefin stöðv- unarmerki, en hann svaraði þeim aldrei neinu. hvorki ljós- og hljóðmerkjum né 2 lausum fallbyssuskotum. Um kl. hálf fjögur um nóttina var eftirfor- inni hætt, en þá voru skipin Framhald af 1. rtffn. um, cg er leiðin þar með opin til fu:is sjálfstæðis Guinea, sem er í Vestur-Afríku. Stiórn in sat þar á fundi allan daginn til að ræða hið nýja ástand, sem skapazt hefur við að frum. varpið var fellt. Telja menn, að stjórnin muni reyna að heija samninga við Frakka um bið- tíiria fyrir fullt sjálfstæði. MIKIL ,,STEMNING“ 1 Aigsirsborg var mikil „stemning“ bæði meðal hvítra manna og múhammeðstrúar. manna, en öryggissveitir héidu vörð á götum vegna hættu á hermdárverkum FLN. Hinn mikli stuðningur múhammeðs- trúarmanna við frumvarpið er tekinn sem mikið traust á hina nýju stjórn í Frakklandi. MÁLAMIÐLUNARLAUSN Það verk, sem nú bíður de Gaulles, er að finna málamiðl- unarlausn milli afstöðu Evrópu búa, múhammeðstrúarmanna og hersins í Algier, og er hann ekki talinn öfundsverður af því verki. Talið er, að eitt hið fyrsta, sem hann muni gera, sé að hækka skatta á evrópskum borgurum. FYRR á tímum var kaffi reynt á forhertum glæpamönn- um með undraverðum árahgri. Síðan hefur það la-gt unriir sig lönd og álfur og víða orðið þjóðardrykkur. j Kaffið er þjóðardrykkur ís- lendinga, en kaffitrén vaxa að eins á suðlægum slóðum. Kafí- * ið eins og við neytum þess er hita- og hressingarlyf og kemur ' sér einstaklega vel, þar sem1 náttúran sker sól og hita við nögl. Auðvitað ættum við að bregða okkur til Brazilíu, þar | sem þeldökkt fólk vinnur áj stærstu kaffiekrum heims og! fylgjast með því, hvenær og hvernig ávextirn'r ,hinar vel þekktu kaffibaunir þroskast og ef tij vill gætum við orðið þeim samferða til íslands. En í þetta ! skipti látum við okkur nægja 1 að ganga út á Oddeyrina á Ak- ' ureyri. Þangað eru baunirnar Itomnar og þar eru þær brennd , ar án afláts. Enginn vandi er | að rata, bara að reka nefið í , hægan andvarann og lát það ráða. Þar er hin nýja verk- smiðja Kaffibrennsla Akureyr- ar h.f. við Tryggvabraut. Bygg. ingin er stór og vönduð og vél- ar mjög fullkomnar. Þar er Bragakaffið framleitt, landsms baztá kaffi, segja þeir, sem nota það. Sumir nota Þó annað kafíi og það er þeirra bezta kaffi. Vélar þessarar verksmiðju geta brennt og malað 4—5 tonn af kaffibaunum á dag, eða með öðrum orðum, framleitt allt það kaffi, sem landið þarf. Þessar vélar eru sjálfvirkar, svo mannshöndin kemur þar naumast riærri og nú er ekki lengur hætta á að kaffið veroi öðruvísi á morgun en það var í dag. En slíkt getur hent þar sem vélar og húsakynni eru frá gamla tímanum. Kaffið er síð- an sent út um allt land og kem ur m. a. daglega til Reykjavík- ur. NÝTT KAFFI, T ; SANTOS-KAFFIÐ Þessa dagna er nýtt kaffr frá þessari verksmiðju að koma á markaðinn, ásamt Braga- kaff nu, sem. allir þekkja. Það er Santoskaffi og hefur þa5 ekki áður verið framleitt hér á iandi, en er í miklum metum á Ncrðurlöndum. Þetta kaffi er oskaffi er í dýrara gæðaflokki en annað kaffi hér á markaðn- um. Það mretti því hugsa sér a? Santoskaffið yrði keypt þegar fólk vill gera sér dagamun uin helgar og á hátíðum. Þetta. kaffi er einnig ættað frá Brazi. líu. Santos-kaffí er pakkað eins og Braga-kaffið, í loftþéttar umbúðir. FANGARNIR LIFÐU FANGAVERÐIRNIR DÓU Enginn fer víst að tala unr bað. hvort holl't sé að drekka kaffi, Santos-kaffi, Bragakaffi eða eitthvað annað kaffi. Bless að kaffið er nefnilega vaxiö upp úr öllum læknavísindum: og einnig' kerlingabókum og- heldur velli svo myndarlega aö það er eit-t af því fáa á síðustu og mestu tímum vísindannav sem maður getur látið í mag- ann án þess að minnast krabba eða bráðkveddu. Þjóðhöfðingi einn á fyr-ri Framhalri á 11. ií3u. mið- nætur- hljómleikar í Austurbæiarhíói n.k. miðvikudags- kvöld kl. 11,15. FILJÓMSVEITIR og 5 söngvarar ásamt fjöl- mennri „jam-session”. Kynnir: Baídur Georgs. Aðgöngumiðár s'cldir í Hljóðfærahúsinu, Bankastræti 7 o'g Vesturvcri. S S s s s s s s s s s s I S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Höfum opnað kjörbúð að Sólheimum 35 undir nafninu Auk fjölbreytts úrvals af nýlenduvörum, seljum við mjólk og kjötvörur. Sólheimum 35 — Sírni 35-495. S s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.