Alþýðublaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.09.1958, Blaðsíða 8
»Iþý««bIa*i8 Þriðjudagur 30, sept. 1953 Leiðir allra, sem ætla að kaupa eSa selja BiL Mggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 18032 ðssatuusx al’skonar \ atna- og hitalagnir. Hltaíagnlr s.f. Sfinai-: 33712 og 128®i. HúsnæðismiðSunm Bfla og fasteignasalan Vitastíjr 8 A. Sími 16205. KAUPUM prjónatuskur og vaS- málstuskur hæsta verði. áki Jakobsson •* Krlstján Elríksson hasstaréttar- eg héraðs ðémslögme&n. Málflutningur, imnhfeimta, saromngagetrðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sðmúðarkort Slysavamafélag íslsnds kaupa flestir. Pást hjá slysa vamadeildum um land allt. 1 Reykjavík í HannyDðavetzl uninni í Bankastr. 6, VerzL Gunnþómnnar Halldórsdótt ur og i skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekM. — * . # Mngh'oltstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sfmi 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótörviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— íækjum. MlnnSngarsp|öld JliB S. á»í hjá Happdrsétti DAS, Vesturveri, sfini 17757 — Veiöárfæraverzl. Verðanda, •íml 13788 — Sjómannafé lagl Réykjavfkur, sími 11915 •— Jónasi Bergmanin, Háteigs vegi 52, sfini 14784 — Bóká yérsú. Fróðá, Leifsgötu 4, •fihi 12037 — Ólafi Jóhanns Ráuðagerðí 15, sími — Nesbúð, Nésvegi 29 ■ Guðin. AndréSsyni gu.ll ið, Laugavegl 50, sími 13789 — í HafnarfirSi í PÓs; fefcbau, stesi 58287. p: o ro cn 3 „ UU # 18-2-18 * . PILTAR, íFÞlt EICIÐ UHÚUtTUfiA /j HÁ £& HmOA ht\ /f/ f / / iS '■ . /fJsWraef/ £ V ’ Þomldur Arf Arason, hdl. LÖGM ANNSSKKIFST OF A Skólavörðustisr 38 c/o Páll Jóh. Þorieifsson h.f. — Pósth. 621 15416 og 15417 - Símnefni; Ari SiiurSur Olason hæstaréttarlögmaður héraðsdómsiögmaður LíSfíksson Austurstræti 14 Sími 1 55 35 Ármesingaro Get bætt við mig verk- um. HILMAR JÖN pípulagningam. Margar gerðir gúmmí- stimlpa. Einnig allskonar smá- prentun. Hverfisgötu 50 Reykjavík Sími 10615. Sendum gegn póstkröfu. KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um spariíé yðax hjá oss. Faxabraut 27. Fæst f ollum Bcka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Jón Axel Pélursson síxIiíuu Framhald af 7. siðu. Jóii Axel — 4 atvinnureksturs til þess að afla atvinnu handa atvinnulausu fólki. Reynslan frá Hafnarfirði hafði og sannað, að þar hafði bæjarútgerðin bjargað hundr- uðum heimila, eins myndi hún gera hér. Tímarnir breyttust þannig, að atvinnuleysið hvarf, en bæjarútgerðin er rekin af frábærum myndarskap og dugnaði í samvinnu milli á- gætra manna, sem henni stjórna. III. Það er eins og ég sagði áð- an, ógerningur að lýsa hinum margþættu störfum Jóns Axels Péturssonar Mér hefur alltaf fundizt það einkenna félags-1 málábarátíu Jóns — og við i höfum átt margt sameiginlegt um margra ára skeið, svo að i ég ætti að þekkia hann, áð hann er ekki einskorðaður við eina tegund málefna. Margir' barátiúmenn eru það — og það er ef til viil eðHlegt. Einn snýr sér fyrst og fremst að þeim máium. sem snerta atvinnulíf- ið og fjárhagsmálefnin, skiptir sér ekki að neinu ráði af öðru. Annar hugsar eingöngu um mannúðarmálin og skiptir sér lítið af öðrum. Þannig hefur Jón Axel aldrei verið. Hann hefur jöfnum höndum barist fyrir af lifandi áhuga báðum þessum málefnaflokkum — og það hefur sannarlega allt af m/unað um hann. Hann er skap- mikill maður eins og hann á ættir til. Hann lætur ekki hlut sinn fyrir hverju sem er, á það jafnvel til að rísa þver gegn því sem meirihlutinn telur sjálfsagt. Oft hef ég heyrt spurninguna: ,,Já, en hvað seg- ir Jón Axel?“ — Málefninu er ekki ráðið til lykta fyrr en hann hefur sagt sína skoðun. Annað einkennir Jón ekki siður: Ég sagði að hann ætti það til að rísa þver 'við málum, en það er athyglisvert um þ'ennan mikla baráttumann, að allir treysta réttsýni hans ög heilbrigSÍ í skoðunum. Hann hefur oft og mörgum sinnum leyst erfiðar deilur innan flokksins. Hann hefur um-ára- tuga_skeið vérið í fararbroddi fyrir flokki sínum í samvinnu við aðra flokka. Það var eng- inn friður eða lognmolla í bæj- •arstjórn Reykjavíkur meðan Jón Axél Pétursson átti bar sæti og hafði á hendi forsvar fyrir Alþýðuflokkinn, en and- stæðingarnir trevstu honum, báru virðingu fyrir honum og leituðu til hans. Þetta stafar af því hvað Jón er hreinskipt- inn. breinlyndur. Hann er ekki undirhyggjumaður eins og lögð er venjulega merking í það orð,. Hann á það til að vera harður í deilum, mjög harður. en menn vita, að hann meinar það sem hann segir — og ekki annað. Hann ér ekki, eins og siður er sumra leiðtoga í stjórnmálum okkar, alltaf að hugsa upp gildrur fyrir and- stæðingana. Þegar Jón Axel hefur sagt sína meiningu þá er hún skjalfest. Þannig er skap- gerð hans, úrræðaviðbrögð hans — og öll framkoma. Hann er duglegur, hörkuduglegur, mannlegur, stundum jafnvel feiminn. Ég býst við, að þeir, sem þekkja hann bezt, séu mér sammála um, að hann sé mikill og óvenjulegur persónuleiki. Jón Axel er kvæntur Ástríði Einarsdóttur, hinni ágætustu konu. Þau eiga einn son. Ann- an son á Jón, sem hann eign- aðíst áður en hann kvæntist. Ég ræd'di við hann einn dag- innj bað hann um viðtal, en hann neitaði því: „Ekkert við- tal fyrr en ég verð sjötíu og finim. En ef þu skrifar þá þekkirðu mig og ég vil engin afskipti hafa af því.“ Þá þagði hann svólitla stutid, én bætti svo við: ,.Mér þvkir mjög vænt um Reykjavík. Ég hef átt hér heima í fiörutíu ög fimm ár og hún veitli mér viðtöku begar ég, ungur og óreyndur, þúrfti mest á því að ha’dá — og aldr- ei- valdið mér persónulegum vonbrigðum. Hér h'efur allt gróið og stækkað, bæði borgih sjálf.og afkoma og menning borganna.... Beztu riiinning- arnar á ég frá baráttuárunum í verkalýðshreyf mgunni. Þá kynntist ég íórnfýsi fólksins, þrotlausu starfi þess og ób.il- andi hugreklri — og þó var þetta fö'lk ekki s.ð vinna að einkahagsmunum sínum. Þá eignaðist ég flesta vini mína —• og þelr eru enn beztu vinir mínir. Þegar ég hitti nú þetta ónafngreínda alþýðufólk, er sem ég finni ylinn frá hugsjón- um alþýðunnar, — birtan frá þeim lýsir manni lengi frarn á- veginn . .. . Ég vildi mega geta siglt eftir vitaljósunum þaðan“. VSV. Framhald af 6. síðu. smáfuglar ná yfirléitt tíu ára aldri, og meðal stærri fugla er tuttugu ára aldur fremur sjald. gæfur. Aligæsir lifa langtum lengur en villtir frændur þeirra. Ein var 44 ára þegar hún féll frá og 33 tii 37 ára aldur hefur ör- ugglega verið saiinaður. Ég þekki kanarífugl, sem orðinn er 23 ára, og annar amerískur er sagður 32 ára og syngur enn. Fiskar Þeir, er menn vita orðið hafa elzta að árum erU 56 ára gamall áll og 47 ára gamall vatnakarfi. En þótt vitað sé um gullfiska, er orðið hafa 30 ára og 25 ára garnla köla, ná þó hinir stærri fiskar sjaldan hærri aldrei en tuttugu ára. Og allflestir hinna sniærri tegunda devja áður en þeir verða 10 til 12 ára. Maðurinn minn og faðir okkar, ÓSKAR ÞÓRÐARSON LÆKNIR verðúr iarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 1. októ- ber kl. 2 e. h. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á líknarstof'nanir. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Guðrún Sveinsdóttir. Auður Óskafsdóttir, Bent Óskarsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.