Morgunblaðið - 11.04.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
LOFTLEIDIR
^BÍLALEIGA
-E- 2 11 90 2 11 88
/^BILALEIGAN—
IV^IPYQIP 7
N
E
28810 n
Utvarp og stereo,. kasettutæki
CAR
RENTAL
LAUGAVEGI 66
24460
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, sími 81260
Fólksbílar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabílar.
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miöborg
Car Rental ■■ n a nol
Sendum l-V4-V^|
BÍLALEIGA
Car Rental
SENDUM
41660-42902
Hjartans þakkir færi ég öllum
þeim, sem glöddu mig á átta-
tíuára afmæli mínu 5. apríl sl.,
með heimsóknum, gjöfum og
skeytum.
Júhana Einarsdóttir,
Fremri — Langey.
Dísel-
stilllngar
Sérhæfðir menn —
fullkomin tæki.
Bosch Rafgeymir
Öflugri gangsetning í
kuldum.
BOSCH
Viðgerða- og
uarahluta þjðnusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
AUGLÝSINGASÍMíNN ER:
22480
JRareunblobib
Útvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
11. apríl
Pálmasunnudagur
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Pétur Sigurgeirsson
vlglubiskup flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir og veðurfregnir.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Dúó nr. 1 í C-dúr fyrir
klarincttu og fagott eftir
Beethoven. Béla Kovács og
Tíbor Fiilemile leika.
b. Píanósónata í A-dúr eftir
Schubert. Wilhelm Kempff
leikur.
c. Serenaða í C-dúr fyrir
strengjaveit op. 48 eftir
Tsjaíkovský. Sinfónfhljóm-
sveit Lundúna leikur; Sir
John Barbirolli stj.
11.00 Messa I Hallgrímskirkju
Prestur; Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Organleikari: Páll Halldórs-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 Þættir úr nýlendusögu
Jón Þ. Þór cand. mag. flytur
þriðja hádegiserindi sitt;
Bretland, Frakkland og Hol-
land gerast nýlenduveldi.
14.15 Miðdegistónleikar:
„Sköpunin" eftir Joseph
Havdn
F’lytjendur: Sheila Arm-
strong, Robert Tear, John
Shirley-Quirk, Sinfóníu-
hljómsveit og kórar breska
útvarpsins.
Stjórnandi: Alun Francis.
(Hljóðritun frá brezka út-
varpinu).
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikritið
„Upp á kant við kerfið"
Olle Lánsberg bjó til flutn-
ings eftir sögu Leifs Pandur-
os.
Þýðandi: Hólmfríður Gunn-
arsdóttir. Leikstjóri: Gísli
Alfreðsson.
Persónur og leikendur f sjö-
unda þætti:
SUNNUDAGUR
11. aprli
18.00 Stundin okkar
t þessum þætti hefst nýr,
fsienskur myndaflokkur um
litla stúlku, sem eignast for-
vitnilega kommóðu, og
Valdfs Guðmundsdóttir sýn-
ir fimleika. Baldvin
Halldórsson segir fyrri
hluta sögunnar um papana
þrjá. Teikningar við söguna
gerði Halldór Pétursson.
Síðan verður sýnd mynd af
börnum að leik, og mynd úr
myndaflokknum „Enginn
heima“, og loks sýnir Valdís
Ösk Jónasdóttir, hvernig
húa má til páskaskraut.
Umsjónarmenn Sigríður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttir.
18.55 Skákeinvfgi f sjón-
varpssal
Fimmta einvfgisskák Frið-
riks Ölafssonar og Guð-
mundar Sigurjónssonar.
Skýringar Guðmundur Arn-
laugsson.
19.25 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kynning á hátíðadag-
skrá Sjónvarpsins
V
Davíð/ Hjalti Rögnvaldsson
Schmidt, læknir / Ævar R.
Kvaran
Rektorinn / Baldvin Ilall-
dórsson
Traubert / Helgi Skúlason
Lfsa / Ragnheiður Steindórs-
dóttir
Ilubert / Þórhallur Sigurðs-
soi;
17.00 Létt-klassfsk tónlist
llmsjónarmaður Björn
Baldursson. Kvnnir Elín-
borg Stefánsdóttir. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
20.55 Kaliforniuflói
Bresk heimildamynd um
dýralíf og veiðar við flóann.
Þvðandi og þulur Jón O.
Edwald.
21.45 Gamalt vín á nýjum
belgjum
ttalskur myndaflokkur um
sögu skemmtanaiðnaðarins.
Lokaþáttur. 1960—1975
t þessum þætti koma fram
m.a. Mina, Raffaella Carra.
Sammy Barbot og Alex
Rebar.
22.30 Skuggahverfi
Sænskt framhaldsieikrit.
Lokaþáttur.
Efni 4. þáttar:
Brita Ribing bfður þess, að
Sven nái vfninu úr höllinni,
<>g hreiðrar um sig f
„kvennahúsinu" f Skugga-
hverfi. Hún leitar að at-
vinnu og fær áhuga á kven-
réttindaharáttunni.
Blombergson fær hana til að
fallast á að afhenda ríkinu
það sem eftir er af áfenginu.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
(Nordvision-Sænska sjón-
varpið)
23.25 Að kvöldi dags
23.35 Dagskráriok
J
17.40 Utvarpssaga barnanna:
Spjall um Indíána
Bryndís Vlglundsdóttir end-
ar frásögn sfna (17).
18.00 Stundarkorn með
danska harmonikuleikaran-
um Mogens Ellegárd
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 „Hjónakornin Steini og
Stfna“, gamanleikþáttur eft-
ir Svavar Gests
Persónur og leikendur f
nfunda þætti:
Steini / Bessi Bjarnason
Stfna / Þóra Friðriksdóttir
Maddý / Valgerður Dan
Stjórnandi: Svavar Gests.
19.45 Sígild tónlist
flutt af þekktum listamönn-
um.
20.20 Ölafur Jóhann Sigurðs-
son — hókmenntakynning
hljóðrituð í Norræna húsinu
7. f.m.
Vésteinn Ölafsson lektor
flytur erindi um skáldið og
verk þess. Gfsli Halldórsson,
Edda Þórarinsdóttir og Þor-
leifur Hauksson lesa úr
Ijóðabókunum þremur, Þór-
arinn Guðnason les kafla úr
skáldsögunni „Hreiðrinu",
og loks flytur skáldið sjálft
nokkur óprentuð kvæði.
Nokkur formálsorð flytur
Þorleifur Einarsson formað-
ur bókmenntafélagsins Máls
og menningar.
21.30 „Biblfuljóð" eftir
Antonfn Dvorák
Halldór Vilhelmsson syngur;
Gústaf Jóhannesson leikur
undir.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Dýralíf og
veiðar . . .
0 Mynd um Kalifornfuflóa
verður í sjónvarpi kl. 20.55 í
kvöld. Þetta er bresk heimild-
armynd og er fylgst með banda-
rískum leiðangri sem stundaði
rannsóknir á þessum slóðum.
Þýðandi og þulur er Jón O. Ed-
wald.
Jón sagði að 1 Kaliforníuflóa
væri mjög mikið dýralíf og fátt
ferðamanna. Leiðangurinn var
aðallega farinn til að kanna
fuglabyggð við flóann en þarna
eru aðallega tvær fuglategund-
ir ríkjandi. Er það annars vegar
mávategund og hins vegar
þernutegund, ekki svo ósvipað
kríunni. Sambúðin er ekki allt-
af upp á það bezta eins og við
var að búast.
Þá var einnig kannaður hafs-
botninn í flóanum og voru
froskmenn með í leiðangrinum.
Þeir könnuðu dýralíf á hafs-
botninum og gróðurfar.
Þá sagði Jón að mjög mikið
væri um hvaii og væru í mynd-
inni sýndar gífurlega miklar
höfrungatorfur. Þá sjást einnig
stórir hvalir koma upp og blása.
Flóinn er mjög lífríkur enda
er í honum mikill gróður. I fíó-
ann falla stórfljót sem bera
með sér mikið af steinefnum.
Fuglabyggðin þarna er með
þeim stærstu sem finnast sagði
Jón að lokum.
Háhyrningur leikur listir f
dýragarði. Hvalir koma við
sögu í myndinni um
Kaliforntuflóann.
0 1 Stundinni okkar sem hefst
kl. 18.00 er meðal annars fyrsti
þáttur i nýjum islenzkum
myndaflokki. Sigríður Margrét
Guðmundsdóttir sem er um-
sjónarmaður stundarinnar
ásamt Hermanni Ragnari
Stefánssyni sagði að þetta væri
lítill leikþáttur. Fjallaði hann
um litla stelpu sem eignast
gamla kommóðu en í
kommóðunni leynist brúða sem
mikið kemur við sögu í
þættinum. Leikþátturinn er
saminn af Herdísi Egilsdóttur
en í þessum fyrsta þætti eru
leikararnir þau Margrét
Svavarsdóttir sem er 10 ára
gömul, Arni Tryggvason og
Kristín Anna Þórarinsdóttir.
Leikstjóri er Herdís Þorvalds-
dóttir.
Þá verður einnig svolítil fim-
leikasýning 1 Stundinni okkar
og mun Valdís Guðmundsdóttir
sýna en hún er ung og bráðefni-
leg fimleikakona.
Ennfremur mun Baldvin
Halldórsson leikari lesa fyrri
hluta þjóðsögunnar um papana
þrjá. Sagan gerist í Rússlandi
og verður seinni hluti hennar
lesinn á sunnudag eftir viku.
þ.e. páskadag.
Þá verður mynd þar sem
krökkum eru kenndir nýir
leikir og eru það leikirnir
Leyndarmál risans og Húfu-
leikur sem svo hefur verið
kallaður.
0 Leikritið Upp á kant við
kerfið er í hljóðvarði í dag kl.
16.25 en þetta er framhalds-
leikrit í átta þáttum og er sá
sjöundi i dag. Leikritið er byggt
á sögu eftir Leif Panduro en
leikgerð er eftir Olle Lansberg.
Hólmfrióur Gunnarsdóttir
þýddi leikritið en leikstjóri er
Gísli Alfreðsson
Söguna sem leikritið er byggt
á skrifaði Panduro 1958 og
fjallar um unglingsárin, þegar
bernskunni lýkur og fullorðins-
árin taka við með öllum sínum
takmörkunum, reglugerðum og
lagaboðum. Aðalpersónan
Davíð, leikinn af Hjalta Rögn-
valdssyni, neitar að verða
fullorðin, því að eins og hann
segir er það „eins konar inn-
vortis sjúkdómur, of stór
skammtur af því rétta“. En þótt
heimur vélmenningarinnar
kringum hann sé eins og múr-
veggur er ljóst að höfundur
hefur trú á að honum takist að
klifa hann.
Upptaka á framhaldsleikriti hljóðvarpsins Upp á kant við kerfið.