Morgunblaðið - 11.04.1976, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRIL 1976
5
©
/MMUD4GUR
12. apríl
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pfanóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Gunnar Björnsson (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
Framhald á bls. 38
A1MUD4GUR
19. aprfl
annar páskadagur
18.00 lþróttir
Meðal efnis eru myndir frá
skfðalandsmótinu á Akur-
eyri.
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Keramik
Sjónvarpsleikrit eftir Jökul
Jakobsson.
Frumsýning.
Leikstjóri Hrafn Gunnlaugs-
son.
Persónur og leikendur:
Gunnar.................
.......Sigurður Karlsson
Gerður ................
...Hrönn Steingrímsdóttir
Auður .................
...Halla Guðmundsdóttir
Nonni .................
....Björn Gunnlaugsson.
Hljóðupptaka Jón Þór
Hannesson. Lýsing Ingvi
Hjörleifsson. Myndataka
Snorri Þórisson. Leikmynd
Björn Björnsson Tækni-
stjóri Örn Sveinsson. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
Tónlistin 1 leikritinu er sam-
in og flutt af Spilverki þjóð-
anna.
21.25 Ikjallaranum
Flokkur tónlistarþátta af
ýmsu tagi.
1. þáttur.
Umsjónarmaður þessa þátt-
ar er Örn Petersen.
1 þættinum koma fram Dia-
bolus in Musica: Aagot Vig-
dfs Öskarsdóttir, Guðmund-
ur Thoroddsen, Jóhanna
Þórhallsdóttir, Jón Sigur-
pálsson, Jóna Dóra Óskars-
dóttir svo og Bergþóra Arna-
dóttir.
Ennfremur er brugðið upp
myndum af erlendum
hljómsveitum, t.d. „Eart!-
Wind and Fire“ og „Edgar
Winter Group“.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
22.00 Aldrei á sunnudögum
(Never on Sunday)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1960. Leikstjóri Jules
Dassin
Aðalhlutverk Melina Mer-
couri og Jules Dassin.
Bandarfkjamaðurinn Hóm-
er kemur til Grikklands.
Hann kynnist hínni lífs-
glöðu vændiskonu Illfu, og
reynir að fá hana til að
leggja niður atvinnu sfna og
taka upp nýtt og fegurra lff.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
23.30 Dagskrárlok.
Xodak
— ávallt feti framar
Breiðholtsbúar athugið
Viö höfum opnað þessi tvö umboð í Breiðholti til þess að annast afgreiðslu
litmynda frá okkur:
Fyrir neðra BreiSholt
Arnarval, Arnarbakka 2.
Fyrir efra Breiðholt
Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar,
Hólagarði, Lóuhólum 2 — 6.
í umboðinu fáið þér einnig Kodak-filmur, leifturkubba, Instamatic- og
vasamyndavélar frá Kodak. Munið að við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum.
HANS PETERSEN HF