Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976 FRÉ r T IR BORGARRAÐ hefur falið íþróttafulltrúa sínum að sjá um að koma til móts við óskir Iþróttafélags fatlaðra um aðstöðu fyrir félags- menn í sundlaug Árbæjar- skóla. lóðaUthlutanir. Borgarráó Reykjavíkur hefur samþykkt úthlutun lóða við götur í Selja- hverfi, sem hér segir: Staðarsel 4: Guðmundur Ingimundarson, Hraunbæ 158, Staðarsel 6: Guðjón í DAG er sunnudagurinn 1 1 apríl — pálmasunnudagur Ambrósiusmessa, 102 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 03 38 og siðdeg- isflóð kl. 16.10 Sólarupprás i Reykjavik er kl 06 1 0 og sól- arlag kl 20 50 Sólarupprás á Akureyri er kl 05 48 og sólar- lag kl 20 41 Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 23 10 (íslandsalmanakið) Jesús sagði við þá: „ Ég er brauð lifsins. Þann mun eigi hungra. sem til mín kemur, og þann aldrei þyrsta. sem á mig trúir. (Jóh. 6. 35.) LARÉTT: 1. sk.st. 3. bar- dagi 5. skófla 6. lengra úti 8. athuga 9. lærdómur 11. kambur 12. tónn 13. gyðja LÓÐRETT: 1. brak 2. grjótið 4. sterkar 6. (mynd- skýr.) 7. vökva 10. hvílt. LAUSN A SÍÐUSTU LARHTT: 1. mús 3. at 4. agat 8. kofann 10. klárar 11. AAN 12. má 13. um 15. smár. LÖÐRETT: 1. fæðir 2. út 4. akkar 5. gola 6. afanum 7. ónrás 9. nam 14. má. ÞJÁNINGARBRÆÐUR My dear friend. — Gætirðu ekki beðið freigáturnar að passa okkur líka?! Guðjónsson, Samtúni 6, Stafnasel 4: Kristinn A. E. Antonsson, Ferjubakka 6, Stapasel 3: Ásgeir Öskars- son, Sæviðarsundi 25, Stapasel 13: Guðmundur Jónsson, Nökkvavogi 27, Stekkjarsel 3: Gunnar Hjartarson, Framnesvegi 27, Stekkjarsel 5: Magnús R. D. Jónsson, Þórufelli 10, Stekkjarsel 7: Ölafur Sigurðsson, Leirubakka 22, Stekkjarsel 9: Ragnar Þ. Guðmundsson, Stigahlíð 41. FATAUTHLUTUN á veg- um Systrafél. Alfa fer fram n.k. þriðjudag kl. 2 síðd. KVENFÉLAG Bústaða- söknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 8.30 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Dr. Gunnar Schram kemur á fundinn og ræðir um stjórnarskrána og svarar fyrirspurnum. Sumarferðalögin verða á dagskrá. KVENNADEILD Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund á þriðjudags- kvöldið kl. 8.30 Spiluð verður félagsvist. ÁRIMAO MEILLA SYSTRABRUÐKAUP GEFIN hafa verið saraan i hjónaband Kristjana Arnardóttir og Guðmund- ur Hagalín Guðmundsson, heimili þeirra er að Rofa- bæ 29 Rvik; og Kristin Arnardóttir og Guðmund- ur Kristjánsson. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 80 Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). I gær voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Svanhildur Blöndal, Skóla- gerði 67, Kópavogi, og Andrés Andrésson, Hraun- tungu 11, Kópavogi. Heimili þeirra veróur að Austurbergi 18, Rvk. [~FRÁ HÖFNINNI ÞEGAR þetta er skrifað undir kvöld á föstudegi en þá er Dagbók sunnudags- blaðsins lokað hafði Hekla komið af ströndinni siðd. föstudag, Tungufoss var farinn til útlanda og Skógafoss kominn af ströndinni. Togarinn Víkingur kom. Síðdegis í gær var Laxá væntanlég að utan og slðdegis í dag er Gljáfoss væntanlégur frá útiöndum. Von var á fær- eyskum línuveiðara af Grænlandsmiðum vegna bilunar. Gestavísa I SJÖNVARPSÞÆTTINUM það eru komnir gestir s.l. sunnudagskvöld þar sem Arni Jóhnsen ræddi við Svövu á Hrófbergi, Jör- und á Hellu og Stefán frá Möðrudal, varpaði Jörundur fram vísukorni í lok þáttarins. Margir hafa spurt um vísuna og fer hún hér á Þá er endi á orða prjáli og axarsköftunum. Arni lætur lokið máli og lokar kjöftunum. DAGANA frá og með 9. apríl til 15. apríl er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik sem hér segir. í Apóteki Austur bæjar, en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sínii 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinní kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánud. kl. 1 6.30—1 7.30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskirteini. C lílkQAUHQ HEIMSÓKNARTÍM uJUItnnllUö AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, taugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á taugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga '-— föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—-20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15 15—16.15 og kl 19 30—20 SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR! Sýning á verkum Ásgrims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sinii 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið ti! almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i síma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar haga 26. 4. hæð t.v . er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti tlmarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud , þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1 3.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I' M m n | Skýrir frá því þennan dag fyr- (VI DL: ir 50 árum að vestur á ísafirði hafi fram farið almenn atkvæðagreiðsla um það í bænum daginn áður hvort þar skyldi stofna bæjarstjóraembætti. Var það í fjórða skiptiðsem slík atkvæðagreiðsla fór fram um þetta meðal bæjarbúa. Við þessa fjórðu atkvæðagreiðslu höfðu verið að kjörskrá 947 manns, en þátt- takan í atkvæðagreiðslunni var að alls höfðu 554 greitt atkvæði, Höfðu þau fallið þannig, að á móti því að stofna þetta embætti í bænum voru 300 en með því höfðu greitt atkvæði sitt 216 bæjarbúa. Ógildir seðlar höfðu veríð 30. — Og þennan dag skýrir Mbl frá því, að til landsins hafi borizt hettusótt. Var það fjögurra ára barn sem borið hafði veikina til landsins frá Kaup- mannahöfn með ..íslandi.” Barnið var flutt í sóttvarnarhúsið að skipan landlæknis. GENGISSKRANING NR. 70 — 9. apríl 1976 Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 178,20 178,60* 1 Sterlingspund 327,60 328,60* 1 Kanadadollar 181,90 182,40* 100 Danskarkrónur 2937,50 2945,70* 100 Norskar krónur 3241,00 3250.10* 100 Sænskar krónur 4042,10 4053,50* 100 Finnsk mörk 4629,70 4642,70* 100 Franskir frankar 3822,70 3833,50* 100 Belg. frankar 456,65 457,95* 100 Svissn. frankar 7035,15 7054,85* 100 Gyllini 6630,10 6648,70* 100 V.-Þýzk mörk 7055,90 7075,70* 100 Lírur 20,21 20,27* 100 Austurr. Sch 979,90 982,70* 100 Fscudos 602,35 604,05* 100 Pesetar 264,80 265,50* 100 Yen 59,80 59,96* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 178,20 178,60* * Breyting frá síðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.