Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
Jörð (kartofluræktarjörð)
til sölu.
Til sölu kartöfluræktarjörð í Þykkvabæ. Tvílyft gott steinhús, sem
hentar vel fyrir 2 fjölskyldur fylgir. Stærð lands um 65 hektarar.
Ævintýralegir möguleikar á kartöflurækt fyrir duglegan mann. Vélar og
hlutdeild í öllum nauðsynlegum vélum, sem þarf við kartöflurækt
fylgja. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Rvk. kæmi vel til greina. Verð á
jörðinni er í hóf stilt. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni
(ekki í síma)
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 1 2,
Sími: 27711.
SÍMAR 21150 < 21370
Tit sölu m.a.:
Skammt frá Sjómannaskólanum
4ra herb sérhæð um 1 10 fm i mjög góðu ástandi ásamt
risi yfir hæðinni. sem getur verið 3ja herb. íbúð eða hluti
af stórri íbúð með hæðinni. Sérinngangur. Sérhitaveita.
Nánari uppl. i skrifstofunni.
Skrifstofa — íbúð
á úrvals stað
i nýlegu steinhúsi um 70 fm húsnæði á 2. hæð með
sérhitaveitu Nú skrifstofa Með lítilli breytingu 2ja herb.
mjög góð ibúð Uppl. i skrifstofunni.
Skrifstofuhúsnæði
til eigin afnota óskast um 100 fm skrifstofuhúsnæði á
góðum stað í borginni.
Ný soluskrá heimsend.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
83000
Einbýlishús
Við Þykkvabæ í Árbæjarhverfi.
Rúmir 100 fm. á einum grunni
ásamt 40 fm bílskúr. 2 samliggj-
andi stofur, 2 svefnherb. skáli,
stórt eldhús, baðherb. og þvotta-
hús.
Raðhús við Hraunbæ
raðhús sem er á einum grunni 4
svefnherb. 40 fm stofa, eldhús
nýmálað, ný teppi á stofu,
þvottahús og búr, baðherb. flísa-
lagt, forstofuherb. Bílskúr með
geymslu undir. Laus eftir sam-
komulagi.
Parhús við M'elás Garða-
bæ
stórt parhús á tveimur hæðum,
stofur, eldhús og þvottahús á
hæðinni. Uppi 4 svefnherb,
flísalagt* baðherb. Tvöfaldur bíl-
skúr. Ræktaður garður. Laus
eftir samkomulagi.
Við Breiðás Garðabæ
vönduð og falleg 5 herb. ibúð
135 fm á 1. hæð með sérinn-
gangi. Búið að grafa fyrir sökkl-
um á bílskúr. í íbúðinni eru
vandaðar innréttingar og teppi.
Laus eftir samkomulagi.
Við Dvergabakka
sem ný 4ra herb. íbúð um 110
fm á 1. hæð ! blökk ásamt góðu
herb i kjallara með snyrtingu.
Allt frágengið úti og inni.
Við Hraunbæ
góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð um
1 1 2 fm. Allt frágengið.
Við Hvassaleiti
vönduð 4ra herb. íbúð um 100
fm í blokk. Stór stofa, 3 svefn-
herb. rúmgott eldhús með borð-
krók, flísalagt baðherb. stórar
suður svalir. Bílskúrsréttur. Laus.
Við Hjarðarhaga
vönduð 3ja herb ibúð ásamt
stóru herb. í risi sem hefur að-
gang að eldhúsi og snyrtingu.
Við Grettisgötu
4ra herb. íbúð 130 fm. á 1.
hæð. 3 svefnherb stór stofa,
stórt eldhús, með nýjum eldhús-
innréttingum og nýjum golfdúk,
baðherb. endurnýjað, svefnherb.
hjóna með skápum, sér hiti,
tvöfalt gler, dyrasími, þvotta-
herb. og geymsla í kjallara.
Við Sæviðarsund
Vönduð 3ja—4ra herb. íbúð
með þvottahúsi á hæðinni í fjór-
býlishúsi.
Við Hringbraut Hafnar-
firði
Vönduð 3ja herb. íbúð á jarð-
hæð í tvíbýlishúsi, sér
inngangur, sér hiti,
Við Bjarnarstíg.
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í
fjórbýlishúsi (steinhús)
Við Laugateig
góð 2ja herb. kjallaraibúð um
70 fm með sérinngangi. Laus
eftir samkomulagi.
Við Mestaravelli
1 35 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð í
blokk 3 svefnherb. stofa, eldhús
flísalagt bað, þvottahús og búr.
Bílskúrsréttur.
Við Ægissíðu
4ra herb. íbúð um 119 fm á 1.
hæð í þríbýlishúsi. Getur losnað
strax. Verð 7.5 millj. Útb. 6
millj.
Við Miðvang
130 fm íbúð á 3. hæð i blokk.
íbúðin er stofa, 4 svefnherb, eld-
hús og bað þvottahús og búr.
Getur losnað fljótlega.
Opið alla daga til kl. 10 e.h.
Geymið auglýsinguna.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
cnwii p^nnn sötustjon
^/11VII V *w*\y s/ LJ AuöunnHermannsson
I smíðum fokhelt
I Vesturbæ 123 ferm. miðhæð í
þríbýlishúsi. Bilageymsla fylgir.
Selst fokhelt með tvöföldu gleri
og svalarhurðum og pússað að
utan. 4 svefnherb. og stofa og
eldhús, bað þvottahús og
geymsla, suðursvalir.
Á jarðhæð hússins er 2ja
herb. íbúð sem selst á
sama byggingastigi sem
gæti fylgt hæðinni.
Beðið eftir húsnæðis-
málaláni.
4ra herb. Skaftahlið
Höfum í einkasölu 4ra herb. litið
niðurgrafna kjallaraibúð um 110
fm, 2 svefnherbergi, 2 samliggj-
andi stofur. Sérhiti og sérinn-
gangur. íbúðin er teppalögð og
LITUR MJÖG VEL ÚT. Verð
7,3 — 7,5 milljónir. Útborgun
4,5—4,7 milljónir. Losun sam-
komulag.
Vesturbær
3ja herb. mjög góð jarðhæð i
steinhúsi við Vesturvallagötu. Ný
teppalagt og ný flisalagt bað.
ÚTB. 3,5 MILLJ.
Hraunbær
4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð
með suður svölum, um 100
ferm. Harðviðar innréttingar,
teppalagt, flísalagt bað, ÚTB 6
MILLJ.
Hraunbær
5 herb. vönduð endaíbúð í
einkasölu á 2. hæð 120 fm og
að auki herb og geymsla i
kjallara. Tvennar svalir. ÚTB.
6,5 MILLJ. Laus 1.6'76.
f FASTEIGNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasfmi 37272.
Sjá einnig
fasteigna-
auglýsingar
á síöum
10, 11 og 14.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vorum að fá í sölu
Við Rofabæ
2ja herb. fallega ibúð á jarðhæð.
Við Miðvang
2ja herb. glæsileg ibúð á 8.
hæð.
Við Njálsgötu
3ja herb ibúð á 3. hæð Laus
fljótlega.
Við Blikahóla
3ja herb. ibúð á 6. hæð.
Við Álfhólsveg
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Bil-
skúrsréttur.
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð á 8. hæð. Bíl-
skúrsréttur.
Við Holtagerði
1 20 fm sérhæð með góðum bil-
skúr.
Við Þverbrekku
5 herb glæsileg ibúð á 3. hæð i
háhýsl.
í smiðum
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir t.b.
undir tréverk. Til afhendingar frá
marz til sept. á árinu '77. Beðið
eftir húsnæðismálaláni.
Við Furugrund
eigum 2, 4ra herb. íbúðir t.b.
undir tréverk. Til afhendingar í
sept. n.k. Teikningar í skrifstof-
unni.
Skólavörðustig 3a, 2.hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. séribúð
Góð 2ja herb. um 78 ferm.
ibúðarhæð í tvíbýlishúsi mið-
svæðis í Kópavogi. Sér hiti, sér
inngangur. Gæti verið laus fljót-
lega.
Efra Breiðholt
2ja herbergja
Skemmtileg, nýleg 2ja herb.
íbúðarhæð í háhýsi við Álftahóla.
Suðursvalir, björt og nýtizkuleg
ibúð.
Vesturbær
3ja herb. íbúðir
3ja herb. nýtizkuleg ca 93 ferm.
ibúð á hæð i vesturborginni. Sér-
herb. i kjallar fylgir. Ennfremur
vönduð, litið niðurgrafin að
mestu nýstandsett kjallaraibúð í
tvibýlishúsi við Ásvallagötu.
ALLT SÉR.
Heimahverfi
Til sölu vel með farin og
skemmtileg um 110 ferm. ibúð
á 1. hæð við Álfheima. Gæti
verið laus fljótlega. Einnig um
130 ferm. ibúð á 9. hæð við
Ljósheima. íbúðin þarfnast lag-
færingar að hluta. Mikíð og gott
útsýni. Sanngjarnt verð ef samið
er strax. Útb. ca 5,5 millj.
Raðhús — Fossvogur
Til sölu nýtt raðhús (Pallahús)
um 170 ferm. auk bílskúrs. á
einum eftirsóttasta stað i Foss-
vogshverfi.
— Höfum einnig á skrá ein-
býlishús og raðhús i borginm,
Selfossi og Keflavík.
Einbýli
Fjársterkur kaupandi
Höfum fjársterkan kaupanda að
vönduðu einbýlishúsi um 200
ferm. með bilskúr, helzt i Austur-
borginni.
Útb. allt að staðgreiðsla.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur tilfinnanlega á sölu-
skrá 2ja—3ja herb. íbúðir ein-
býlishús og raðhús i borginni og
nágrenni, í sumum tilfellum allt
að staðgreiðsla.
Athugið
að mikið er um eignaskipti hjá
okkur.
Jón Arason hdl.,
málflutnings og
fasteignastofa,
simar 22911 og 1 9255.
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
Við Álfhólsveg 5 herb. bilskúrs-
réttur. Skipti á 4ra herb. ibúð
koma til greina.
í Vesturborginni
3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð,
sér hiti, sér inngangur, laus
strax.
Sér hæð
Við Melabraut 5 herb. neðri hæð
í tvíbýlishúsi. sér hiti, sér inn-
gangur. Skiptanleg útborgun.
Höfum kaupanda að
5—6 herb. sérhæð eða raðhúsi,
há útborgun.
Höfum kaupanda að
Einbýlishúsi ca 200 fm. með
bilskúr. Fjársterkur kaupandi.
Jarðeigendur
Höfum kaupendur af bújörðum
eyðibýlum og sumarbústaðar-
löndum á Suðurlandi.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
2ja herb.
við Dalbrekku, Hraunbæ, Hrísa-
teig, Kríuhóla, Krummahóla,
Markland, Skerjafirði, Skóla-
gerði og Víðimel. Sjá nánari
lýsingar í auglýsingu 8.4.
3ja herb. íb.
við Efstasund, Grettisgötu,
Hraunteig og Neshaga. Sjá
nánari lýsingar í auglýsingu 8.4.
Við Lundarbrekku
90 fm vönduð 3ja herb. íbúð.
Góð sameign. Gott útsýni.
Við Hraunbæ
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
Við Lyngbrekku
1 50 fm parhús byggt á pöllum,
stór stofa, 4 svefnherbergi,
Við Kópavogsbraut
125 fm neðri hæð i tvíbýlishúsi.
4 svefnherbergi, m.m. sérinn-
gangur sérhiti. Bílskúr.
í smíðum — fokhelt
Raðhús við Seljabraut
tvær íbúðarhæðir og kjallari.
VERÐ 6,8 MILLJÓNIR Beðið
eftir veðdeildarláni.
í Mosfellssveit
raðhús tvær hæðir og kjallari
innbyggður bilskúr.
Iðnaðar
húsnæði
Iðnvogar
1 1 5 fm iðnaðarhúsnæði með yf-
irbyggingarrétti. Góðar inn-
keyrsludyr. í sama húsi einnig
falt 1 50 fm rými Sérinnkeyrsla
Góð staðsetning.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17, 3. hæð
sími 28888 kvöld- og
helgarsími 82219.
FASTEIGNAVER »/>■
Kiapparstlg 1 6,
8Ímar 11411 og 12811.
Þverbrekka
4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð i
háhýsi, sameiginlegt þvottahús i
kjallara. Sér þvottahús á hæð-
inni, vönduð teppi.
Hrafnhólar
Góð 2ja herb. ibúð á 3. hæð
(efstu) ibúðin er fullfrágengin
bilastæði malbikuð.
Fossvogur
falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Eskihlið
Rúmgóð 2ja herb., kjallaraibúð.
Samþykkt ibúð i mjög góðu
standi. Sérgeymsla. Snyrtileg
sameign.
Hraunbær
mjög góð 4ra herb. ibúð á 3.
hæð um 11 5 ferm. suðursvalir.
Hraunbær
góð ibúð um 45 ferm. á 1. hæð
stofa, eldhús og baðherbergi. sér
geymsla og þvottaherb. á
hæðinni.
Nýbýlavegur
3|a—4ra herb. ibúð á jarðhæð,
nýleg ibúð að mestu fullbúin
Hagstætt verð.
3ja herb. Bólstaðarhlíð
Höfum í einkasölu 3ja herb. mjög góða íbúð á
jarðhæð við Bólstaðarhlíð um 95 fm. Sér-
inngangur. íbúðin er teppalögð. Laus sam-
komulag. Verð 6.5 til 6.6 millj. Útb. 4.2 til 4.3
millj. Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10 A.5. hæð,
simi 24850, heimasimi 37272.