Morgunblaðið - 11.04.1976, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
9
Kríuhólar
2ja herb. íbúð á 6. hæð ca. 53
ferm. fallegar innréttingar og
teppi. Stórar svalir. Laus í júní
Verð 4,7 millj. Útb. 4,5 millj.
Hjarðarhagi
3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýl-
ishúsi ásamt stóru íbúðarher-
bergi á 5. hæð með aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu. Endurnýj-
uð og góð íbúð. Nýlegur bílskúr
fylgir. Verð 8,5 millj.
Hagamelur
4ra herb. neðri hæð í tvílyftu
húsi. Endurnýjað eldhús, bað-
herbergi, hurðir og karmar einn-
ig endurnýjað. Sér hitalögn. Tvö
herbergi í risi fylgja.
Álfhei mar
4ra herb. íbúð á 2. hæð um 1 20
ferm. íbúðin er suðurstofa hjóna-
herbergi með skápum, 2 barna-
herbergi, annað með skápum,
eldhús, forstofa innri og ytri, og
baðherbergi. Svalir til suðurs.
Teppi í íbúðinni og á stigum.
Lindarbraut
5 herb. glæsileg sérhæð á mið-
hæð í 10 ára gömlu steinhúsi.
Ein stofa. 4 svefnherbergi,
þvottaherbergi og búr inn af eld-
húsi. Ný teppi. 2falt verksm.
gler. Verð 13,5 millj.
Tjarnarból
Ný og glæsileg 6 herbergja íbúð
1 30 ferm. í fjölbýlishúsi. 2 stof-
ur og 4 svefnherbergi. Stórar
suðursvalir. Laus í vor. Verð 1 2
millj.
Einstaklingsibúð
Ný og snotur við Seljaland. 1
rúmgott herbergi með eldhús-
krók. Gott baðherbergi. Verð 3,0
millj. Útb. 2,5.millj. Laus strax.
Hringbraut
3ja herb. íbúð á 3. hæð i fjölbýl-
ishúsl ca. 90 ferm. 1 stofa, 2
rúmgóð svefnherbergi með skáp-
um. Verð 7,0 millj.
Rofabær
4ra herb. vel útlitandi endaíbúð
á 3. hæð ca. 103 ferm. 1 stofa,
3 svefnherbergi, góðir skápar.
Teppi á öllu. Verð 8,4 millj.
Melhagi
Stór og björt 2ja herbergja ibúð i
kjallara. 1 stór stofa, 1 svefnher-
bergi, rúmgott eldhús og bað-
herbergi. Sér hiti. Sér inngang-
ur. Samþykkt íbúð. Laus strax.
Verð 5,2 millj.
Háaleitisbraut
5 herb. íbúð á 2. hæð. 1 stór
stofa, 4 svefnherbergi, tvennar
svalir, ný teppi. Frágengin lóð.
Verð 1 1,0 millj.
Háagerði
4ra herb. hæð í steinhúsi tæpl.
100 ferm. 2 stofur, 2 svefnher-
bergi. Góðar innréttingar, 2falt
gler. Laus 1. júní. Verð 8,0 millj.
Einbýlishús
i Holtahverfi í Mosfellssveit, alls
136 ferm. á einni hæð, stein-
steypt með timburþaki. Húsið
sem er 5 ára gamalt er 1 stofa 4
svefnherbergi, stórt eldhús og
fallegt baðherbergi. Parket og
teppi á gólfum. Bilskúr fylgir.
Verð 1 4 millj.
Nýjar íbúðir bætast á
söluskrá daglega.
Vagn E.Jónsson
MéHlutnings og mnhsimtu
skrrfstofa — Fastoignasala
Atll Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Húa OKufélagsins h/f)
Slmar: 21410 (2 Ifnur) og
82110
Hafnarfjörður
Til sölu
3ja til 4ra herb. risibúð við
Hringbraut. Laus strax.
4ra herb.
sérhæð við Álfaskeið.
2ja herb.
íbúð við Miðvang.
3ja herb.
ibúð við Tjarnarbraut. Verð 4.5
millj.
Glæsileg 6 herb.
íbúð við Hjallabraut. Mikið út-
sýni.
Garðabær
glæsilegt raðhús í byggingu við
Þrastarlund.
Fokhelt einbýlishús
við Norðurtún á Álftanesi.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Austurgötu 4,
Hafnarfirði, sími 50318.
Verzlunarhúsnæði
ca. 100 fermetra verzlunarhúsnæði, í gamla
miðbænum, gæti verið til leigu frá næstu
áramótum.
Umsóknir leggist í pósthólf 294, Reykjavík
2 7711
Raðhús í Fossvogi.
Höfum til sölu palla-raðhús á
góðum stað i Fossvogi. Húsið er
samt* 200 fm að stærð 7 — 8
herb. Bílskúr. Húsið er ekki
alveg fullgert. Útb. 11-12
millj. Allar nánari upþlýsingar
á skrifstofunni (ekki í sima).
Einbýlishús á
Álftanesi
136 ferm. fullbúið nýlegt ein-
býlishús á fallegum stað á Álfta-
nesi. Húsið er m.a. 4 herb. góð
stofa o.fl. Arinn í stofu. 2000
ferm. eignarlóð. 35 ferm. bíl-
skúr. Aðstaða fyrir bát. Utb.
9—10 millj. Skipti á hæð i
Rvk. eða á Seltjarnarnesi, kemur
vel til greina.
Parhús við Lyngbrekku
Höfum til sölu 1 50 fm 4 herb.
vandað parhús við Lyngbrekku,
Kópavogi Arinn i stofu. Glæsi-
legt útsýni Utb. 8 millj.
í Sandgerði.
Höfum til sölu 120 fm nýtt og
vandað norskt timburhús í Sand-
gerði. Útb. 4,5 millj.
Sérhæð á
Seltjarnarnesi
5—6 herb. góð sérhæð. íbúðin
er m.a. stofa, 4 herb. o.fl. Bil-
skúrsplata. Útb. 8,5 — 9.5 millj.
Við Kóngsbakka.
6 herb. 135 fm vönduð íbúð á
2. hæð. Útb. 6,5 millj.
Við Bræðraborgarstig
5 herb. 1 25 fm falleg íbúð á 1.
hæð. Gott skáparými. Svalir.
Sérhiti. Útb. 6,8—7 millj.
Á Teigunum
4ra herb. góð risíbúð. íbúðin er
laus nú þegar. Utb. 4,5 millj.
Við Eyjabakka.
4ra herb vönduð ibúð á 3. hæð
(efstu) Útb. 5,5—6 millj.
í Smáíbúðarhverfi.
4ra herb. 100 fm ibúðarhæð.
Útb. 5,5 millj.
Við Vesturberg.
4ra herb. vönduð ibúð á 4. hæð.
Útb. 5,5 millj.
Á Högunum.
3ja herb. góð kj. ibúð. Sér inng.
Sér hitalögn. Eign i góðu ásig-
komulagi. Laus nú þegar. íbúðin
er samþykkt. Útb. 4,5 millj.
í Vesturbæ.
3ja herb. ný og vönduð ibúð á 2.
hæð. Útb. 6 millj.
Á Selfossi.
2ja herb. ný ibúð á 2. hæð i
biokk. Útb. 2—2,5 millj.
í Fossvogi.
2ja herb. vönduð íbúð á jarð-
hæð. Útb. 4,3—4,5 millj.
Við Ljósheima
2ja herb. póð ibúð á 4. hæð i
lyftuhúsi. Útb. 4.5 millj.
Austurbæ,
Kópavogi
2ja herb. góð ibúð á jarðhæð i
nýlegu fjórbýlishúsi. Sér hiti og
sér inng. Útb. 3 millj.
Við Mosgerði.
2ja herb. snotur risibúð. Utb.
3,3 millj.
Við Álftavatn.
Sumarbústaður.
35 ferm. vandaður sumar-
bústaður á fallegum stað við
Álftavatn. 3500 ferm. birki og
kjarrvaxið eignarland fylgir. Báts-
skýli og veiðiréttur i Álftavatni.
Litmyndir og frekari upplýsingar
á skrifstofunni. (ekki i sima)
Útb. 2—2,5 millj.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjon Sverrir Kristinsson
EIGNA8ALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HJALLABRAUT
1 50 ferm. íbúð á efstu hæð i
nýlegu fjölbýlishúsi. íbúðin
skiptist í rúmgóða stofu, sjón-
varpsherb. húsbóndaherb. 3
svefnherb. og bað á sér gangi.
Eldhús og þvottahús innr' þv'.
(geta verið 5 sv ’.erb.)
Tvennar svalir. Allar r-ttingar
mjög vandaðar. Óvenju glæsi-
legt útsýni.
BREIÐVANGUR
RAÐHÚS
Um 180 ferm. raðhús á einni
hæð við Breiðvang (endarað-
hús). Húsið skiptist í stofur og 4
svefnherbergi m.m. Innbyggður
bílskúr. Sala eða skipti á 4 — 5
herb. íbúð með bílskúr. Húsið
ekki fullfrágengið en vel íbúðar-
hæft.
HÁALEITISBRAUT
120 ferm. ibúð á 1. hæð 2
samliggjandi stofur og 3 svefn-
herbergi. Bílskúr fylgir.
EINBÝLISHÚS
í Garðabæ. Húsið er á einni hæð
og skiptist í stóra stofu og 4
svefnherb. m.m. Húsið allt i
mjög góðu standi. Stór bilskúr
fylgir. Stór ræktuð lóð.
EYJABAKKI
110 ferm. 4ra herbergja ibúð á
3. (efstu) hæð. íbúðin öll mjög
vönduð, rúmgóð barnaherbergi.
Sér þvottahús á hæðinni.
HRAUNBÆR
Vönduð 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Góð
sameign. Frágengin lóð og mal-
bikuð bilastæði.
í SMÍÐUM
3JA HERBERGJA
Ibúð í Miðborginni. íbúðin selst
tilbúin undir tréverk og máln-
ingu með tvöföldu verksmiðju-
gleri i gluggum og fullfrágeng-
inni sameign. Tilbúin til afhend-
ingar fljótlega.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Haildórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
81066
Ljósheimar
4ra herb. 1 10 fm ibúð á 8. hæð.
Falleg ibúð, með góðu útsýni.
Eyjabakki
4ra herb. 1 1 0 fm ibúð á 3. hæð.
Gestasnyrting. Sérþvottahús.
(búð i sérflokki.
Skipasund
4ra herb. 90 fm á 1. hæð i
þríbýlishúsi. íbúðin skiptist i 2
svefnherb. og 2 stofur, ný teppi,
gott ástand.
Maríubakki
2ja herb. 65 fm ibúð á 1. hæð i
góðu ástandi.
Hraunteigur
3ja til 4ra herb. 90 fm risibúð i
ágætu ástandi. Útb. 4 millj.
í smiðum
Krummahólar
2ja herb. íbúð á 5. hæð með
góðu útsýni. Verð með bil-
geymslu 5.2 millj. Beðið eftir
láni veðdeildar 2.3 millj. Útb
aðeins 2.9 millj.
Vesturbær
125 fm hæð t.b. undir tréverk
sem skiptist i 3 svefnherb hol
og stofu.
Höfum kaupanda
að raðhúsi i Fossvogi. Há útb.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. ibúð i Hraunbæ.
ö HÚSAFELL
FASTEIGNASALA Armula42 81066
Luðvik Halldorsson
Petur Guömundsson
Bergur Guönason hdl
Al (.l,VSI\(iASIMINN KU:
22480