Morgunblaðið - 11.04.1976, Síða 10

Morgunblaðið - 11.04.1976, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1976 ----------Einbýlishús----------------------- Til sölu vandað ca. 1 70 fm. einbýlishús ásamt bílskúr á Flötum, Garðabæ. LAUST FLJÓTT. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. Símar: 2 04 24 — 1 41 20. Heima: 8 57 98 — 3 00 08. Af sérstökum ástæðum höfum vér til sölu 4ra — 5 herb. íbúð á þriðju hæð við Kríuhóla 4, Reykjavík. Verð 9 milljónir. Útborgun 5,5 — 6 milljónir. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri. Málflutningsskrifstofa, Sigriður Ásgeirsdóttir hdl., Hafsteinn Baldvinsson hrl. Símar 18711,27410. Einbýlishús í Garðabæ Vorum að fá i sölu lítið og skemmtilegt eimngahús við Flvannalund. Ffúsið er tæpir 100 fm auk bílskúrs og skiptist i 2 saml. stofur, skála, 2 til 3 svefnherb. rúmgott eldhús með borðkrók, flísalagt baðherb. Stór og góður bílskúr. Flitaveita. Lóð frágengin. Fasteignasalan, Hátúni 4 A. símar 21 870 — 20998 Helgarsímar 71714—27841. Raðhús til sölu Var að fá í einkasölu raðhús við Víkurbakka í Breiðholti I. Húsið er 2 samliggjandi stofur, gott eldhús, 3 svefnherbergi, húsbóndaher- bergi, sjónvarpsherbergi, bað, snyrting, herb. fyrir sturtu og gufubað anddyri, þvottahús ofl. Stór bílskúr. Arin i stofu. Húsið er ekki fullgert, en ágætlega íbúðarhæft. Allt vandað.sem búið er að gera. Lóð frágengin að mestu. Stutt í verzlanir, skóla ofl. Teikning til sýnis. Eftirsótt hverfi Útborgun um 12.5 milljónir. Upplýs- ingar á sunnudag í síma 3423 1 . Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4. Sími: 14314. Sérhæð Til sölu 160 fm. 5 — 6 herb. sérhæð við Háteigsveg. íbúðinni fylgir góður bílskúr. Upplýsingar í síma 75534. Jón Baldvinsson. FASTEIGNASALA — SKIPASALA Lækjargötu 2. Þingvallavatn — Sumarbústaður Við höfum góðan kaupanda að sumarbústað, eða góðu landi við Þingvallavatn. Æski- leg staðsetning væri annað- hvort sunnan eða vestan vatnsins. Skilyrði að landið liggi að vatninu. Mætti vera bú- staður í niðurnéðslu. TALLVy FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B SJ561Ó&25556 Til sölu | Álfheimar I Vönduð 4ra herb. íbúð um 120 í ! ferm. á 2. hæð, ásamt herb. í I ; kjallara. Utb. um 6 millj. Æsufell Vönduð 4ra—5 herb. íbúð. íbúðin er teppalögð og með vönduðum innréttingum. Útb. um 6 millj. Sérhæð Hringbraut Sérhæð í tvíbýlishúsi um 100 ferm. ásamt innbyggðum bíl- skúr, sérgeymslu og þvotta- herb. í kjallara. Sérhæð Nýbýlavegur Vönduð 5 herb. íbúð í tvíbýlis- húsi ásamt herb. í kjallara og bílskúr. Ræktuð lóð, stórar sval- ir. Sérhæð Þingholtsbraut Falleg sérhæð um 147 ferm. ásamt bílskúr. Sérgeymsla í kjallara og þvottaherb. íbúðin er teppalögð og með vönduðum innréttingum. Hraunbær 4ra—5 herb. íbúð um 115 ferm. Útb. um 6 millj. í Ljósheimar 4ra herb. íbúð um 140 ferm. \ Útb. 5,5 — 6 millj. í Garðavegur Hf. | 3ja herb. risibúð. íbúðin er ný- - standsett. Útb. 3 — 3,3 millj. Blikahólar j 3ja herb. íbúð. íbúðin er ekki j fullfrágengin. Útb. 4—4,5 millj. j Asparfell Vönduð 2ja herb. ibúð. íbúðin er \ teppalögð og með góðum inn- ! | réttingum. j Þverbrekka 3ja herb. íbúð. íbúðin er- fullfrá- gengin. Útb. er 4—4,5 millj. Laugateigur Rúmgóð 2ja herb. íbúð um 70 ferm. Sér inngangur. Njálsgata 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 3. hæð í steinhúsi. Hverfisgata 2ja herb. ibúð á jarðhæð í stein- húsi, góð kjör. Garðabær Vandað raðhús um 138 ferm með tvöföldum bílskúr. Húsið er fullfrágengið, ræktuð lóð. Útb. 9—10 millj. Þrastarlundur Raðhús um 140 ferm. ásamt bílskúr. Kjallari undir hálfu hús- inu. Útb. 9— 1 0 millj. Raðhús Hraunbær Raðhús um 134 ferm. ásamt bílskúr. Húsið er að mestu frá- gengið. Útb. um 9 millj. Stórihjalli Raðhús á tveimur hæðum, alls um 300 ferm. Innbyggður bíl- skúr. Húsið skiptist þannig; Neðri hæð; Tvöfaldur bílskúr, þvottaherb. snyrtiherb. hobbý- herb. eitt svefnherb. og geymsla. Á efri hæð: Eldhús, borðstofa, stór stofa með arni, 3 svefnherb. mikið skáparými, stórt og vandað baðherb. Útb. um 14 millj. Skipti Falleg 3ja herb. íbúð við Reyni- mel í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð á Melunum. Uppl. aðeins á skrifstofunni, ekki í síma. Helgarsími 42618. Hafnarstræti 1 1 Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu í Kópavogi Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) i fjórbýlishúsi, ásamt geymslu og innbyggðum bílskúr á jarðhæð. Laus um n.k. áramót. Við Melgerði Góð 3ja herb. risíbúð Við Öldutún Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Við Hjallabraut Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Við Laufvang Ca 96 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. íbúðin öll i mjög góðu ástandi. Við Rofabæ Ca 102 fm. 4ra herb. ibúð. Suður svalir. Við Æsufell Ca 1 02 fm. F ibúð. Til sölu Álfaskeið 3ja herb. ibúð á 4. hæð i fjöl- býlishúsi. Hagstæð áhvilandi lán. Bilskúrsréttur. Mikið útsýni. Laus fljótlega. Verð 6,8 millj. útb. 4,4 millj. sem má skipta Álfaskeið 3ja herb. ibúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. Sameign í sérflokki. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Verð 7 millj. útb. 4,6 millj. Hraunbær 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð. íbúð í sérflokki. Mikið útsýni, stórar svalir. Laus fljótlega. Verð 7.7 millj. útb. 5 millj. Móabarð 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Fagurt útsýni. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Verð 8 millj. útb. ; 5,2 millj. j Herjólfsgata 4ra herb. neðri hæð i fjórbýlis- húsi. Laus fljótlega. Verð 6,5 millj. útb. 4,3 millj. Hefi kaupanda að eldra einbýlishúsi eða rúmgóðri hæð ásamt bil- geymslu í Hafnarfirði. Há út- borgun. Ingvar Björnsson Hdl. Strandgötu 11. Sími 53590. Litur Brúnt verð 3.690.— Póstsendum. SKÓBÆR, Laugaveg 49 sími 22755. Borgarnes — íbúðir til sölu. Til sölu eru 2 íbúðir 3ja herbergja og 1 íbúð 2ja herbergja í fjölbýlishúsi. íbúðirnar verða tilbún- ar til afhendingar í júni-júlí n.k., þá tilbúnar undir tréverk og málningu eða styttra komnar. Upplýsingar í síma 93-7370 á daginn og kvöldin í síma 93-7355. BREIÐHOLT 72 FM Ný ibúð með öllum innréttingum á 6. hæð. Mikið útsýni. Suður svalir. Laus strax. Bílgeymsla. Verð: 6 millj. útb. 4.3 millj. ÁSVALLAGATA 80 FM 3ja herbergja kjallaraíbúð í þri- býlishúsi. Ný teppi. Nýleg eld- húsinnrétting. Miklir skápar. Góð lóð. Verð: 5.5 millj. útb. 3.7 millj. BAUGANES 70FM 3ja herb. risibúð í tvíbýli. Ný- standsett. Stór eignarlóð. Verð: 4.2 millj. útb. 3 millj. BLIKAHÓLAR 92 FM 3ja herb. góð íbúð á 5. hæð með óviðjafnanlegu útsýni. Góðar innréttingar. Bólstraðar hurðir. Þvottavél á baði. Verð: 7 millj. útb. 4.5 millj. ENGJASEL 94 FM 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Gott útsýni. Verð: 7 millj. útb. 5 millj. HLÍÐAVEGUR 60 FM Samþykkt kjallaraíb. í þríbýlis- húsi. Sér hiti. Sér inngangur. Góðar innréttingar. Verð: 5.7 millj. útb. 3.8 — 4 millj. LEIRUBAKKI 90 FM Skemmtileg 3ja herb. íbúð með góðum innréttingum, sér þvotta- húsi og suður svölum. Sameign fullfrágengin. Verð: 7.2 millj. útb. 5.2 millj. VESTURBÆR 85 FM Góð jarðhæð á högunum. Lítið niðurgrafin. Þríbýlishús. Góðar innréttingar. Nýleg eldhúsinn- rétting. Sér hiti. Sér inngangur. Falleg lóð. Verð: 6.5 millj. útb. 4.5 — 5 millj. KÓNGSBAKKI 105 FM Góð 4ra herb. ibúð me miklum innréttingum. Skápar i öllum svefnherbergjum. Sér þvotta- herb. Rúmgott flisalagt bað. Verð: 7.8 millj. útb. 5.5 millj. LEIRUBAKKI 106 FM Skemmtileg 4ra herb. ibúð. Sér þvottaherb. Suður svalir. Sam- eign fullfrágengin. LAUS STRAX. Verð: 7.8 millj. útb. 5.5 millj. ÞVERBREKKA 116 FM 4ra til 5 herb. suðurendaíbúð á 8. hæð. Tvennar svalir og sér- stakt útsýni. Mjög skemmtilegar innréttingar. Góð teppi. Sér- smiðuð eldhúsinnrétting. Sér þvottaherb. Verð: 8.5 millj. útb. 5.5 millj. FLÚÐASEL 180 FM Fokhelt raðhús, kjallari og 2 hæðir. Húsið afhendist 15. júni n.k. pússað að utan með járni á þaki og grófjafnaðri lóð. Kaup- andi fær húsnæðismálast. lán kr. 2.300.000.— Verð: 7.5 millj. útb. 4.5 millj. EINBÝLISHÚS 144 FM Fokhelt steinsteypt einbýlishús á mjög góðum stað i Mosfellssveit með tvöföldum bilskúr. f húsinu eru 6 til 7 herb. þar af 4 svefn- herb. Húsið afhendist 15. ágúst n.k. Byggingarmeistari gæti full- klárað húsið fyrir viðk. kaup- anda. Verð: 8—8.5 millj. EINBÝLISHÚS 150 FM Fokhelt einbýlishús í Garðabæ með miklu útsýni i átt til Reykja- víkur. Húsið afhendist 15. júni n.k. fokhelt að innan, en tilbúið undir málningu að utan með gluggum og gleri. Járnlögðu frá- gengnu þaki og sléttri lóð. Verð: 9.5 millj. RAÐHÚS 142 FM Fullklárað mjög skemmtilegt rað- hús á bezta stað í Garðabæ. Húsið er búið vönduðum innrétt- ingum og tækjum af beztu gerð. Tvöf. bílsk. Verð: 16 millj. útb. 9.5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6e S15610 SOJRÐURGEORGSSON HDL SÍEFÁNRfLSSONHDL AUGLYSINGASIMINN ER: . 22480 2fior0imí>In&iö

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.