Morgunblaðið - 11.04.1976, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
•HÚ&ANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
-HÚSANAUSTf
skipa-fasteigna og verðbrefasala
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
21920 ÚSg 22628
■HÚSANAUSTf
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
Reykjavík.
Kóngsbakki.
6 herb. íbúð á 2. hæð, 157 fm.
með sameign. Þvottaherb. á
hæðinni. Eikar innrétting og
hurðir. Stór geymsla og suður
svalir.
Dvergabakki.
4ra herb., 107 fm íbúð á 1
hæð. Stórt herb. í kjallara fylgir.
Verð 9 millj. útb. 6 millj.
Eyjabakki.
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð.
Stór bílskúr. Verð 9 millj. útb.
616 millj.
Maríubakki.
3ja herb endaíbúð á fyrstu hæð
með þvottaherb innaf eldhúsi
Góðar innréttingar og teppi
Verð 7,5 millj., útb 5,5 millj.
Grenimelur.
3ja herb. 87 fm. jarðhæð með
nýrri eldhúsinnréttingu. Sér
inngangur, sér hiti, góð teppi.
Vinaleg íbúð á góðum stað. Verð
6,8 millj., útb. 5 — 516 millj.
Holtsgata.
3ja herb. þakhæð ca. 65 fm. í
steinhúsi. Verð 5,5 millj
Efstasund.
3ja herb. ósamþykkt kjallara-
íbúð. Sér inngangur, sér hiti.
íbúðin þarfnast standsettningar.
Verð 4 millj. útb. 2 — 216 m.
Dalbrekka, Kópavogi.
2ja herb jarðhæð í tvíbýlishúsi
78 fm. Hitaveita, 2 flt. gler. Verð
5,1 millj. útb. 3,5 millj.
Þverbrekka.
4ra herb., 105 fm. íbúð á 6.
hæð, 35 fm. sameign. Góðar
innréttingar. Þvottaherb. á hæð-
inni. Flisalagt baðh. Verð 8,5
millj., útb. 5,5 millj.
Álftanes.
Lóð með 1 38 fm. plötu að ein-
býlishúsi. Allar teikn. fylgjá
Verð 5 millj. Skipti á 3ja herb.
ibúð, helst i Vesturbæ, koma til
greina.
Merkjateigur, Mosfells
sveit.
Embýlishús 142 fm á 2 hæð-
um. Á neðri hæð samþ. 2ja
herb 58 fm. íbúð og stór bíl-
skúr. Hitaveitu og vatnsveitu-
gjöld eru greidd, allar teikn
fylgja. Verð 6,5 millj.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. góðri íbúð í Reykja-
vík. Há útborgun.
Höfum kaupendur að kjallara og
risibúðum i Hlíðum og Vestur-
bæ.
Höfum kaupanda að 6 herb.
íbúð með bílskúr í Austurbæ.
Höfum kaupanda að sérhæð, 6
herb. í Vesturbæ.
Höfum kaupanda að 3 og 4
herb. ibúðum í Fossvogi.
Höfum kaupendur að eldra
timburhúsi með góðri lóð.
Höfum kaupanda að fokheldu
raðhúsi á Reykjavíkursvæðinu.
Höfum kaupendur að góðum 3ja
herb. íbúðum i Kópavogi.
Höfum fjársterka kaupendur að
embýlishúsi í Rvk., Kópavogi og
Hafnarf. Stór lóð þarf að fylgja.
Höfum kaupendur að einbýlis-
húsum og raðhúsum í norður-
bænum i Hafnarfirði.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
í Mosfellssveit í skiptum fyrir
góða 6 herb. ibúó i Árbæjar-
hverfi.
Hafnar
Ölduslóð.
180 fm. sérhæð í 10 ára gömlu
húsi. Sér þvottaherb., hitaveita,
standsett lóð. Vönduð íbúð. Verð
1 5,5 m. útb. 7 millj.
•HÚSANAUST?
5KIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASAIA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson
Fagrakinn.
Glæsileg 112 fm. efri hæð,
ásamt 80 fm. ný innréttuðu risi.
40 fm. altan, 30 fm. bílskúr.
Hitaveita, frágengin lóð. Eign
þessi er sérstaklega hentug fyrir
stóra fjölskyldu. Verð 15,5 millj.
útb. 9 —10 m.
Ölduslóð
180 fm. sérhæð i 10 ára gömlu
húsi. Sér þvottaherb. hitaveita,
standsett lóð. Vönduð íbúð.
Verð: 15,5 m. útb. 7 millj.
Breiðvangur.
135 fm endaraðhús með góðri
lóð. Stór bílskúr fylgir. Húsið er
ekki fullfrágengið en vel íbúðar-
hæft. Æskileg skipti á 5 herb.
íbúð með bilskúr í Norðurbæn-
um.
Norðurbraut
Efrihæð i tvíbýlishúsi 100 fm.,
3ja herb. Góðar innréttingar, 30
fm. bílskúr. Verð 8,2 millj. útb
6 millj. Skipti á einbýlishúsi eða
raðhúsi möguleg.
Laufvangur.
3ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk,
vandaðar innrétt., stórar svalir,
góð teppi. Verð 7,5 millj. Skipti
á 4ra herb. íbúð í Norðurbænum
koma til greina.
Hraunhvammur.
4ra herb. íbúð, 100 fm. á jarð-
hæð í tvibýlishúsi. Hitaveita,
2flt. gler. Verð 7,5 — 8 millj.,
útb. 4,5 — 5 millj. Skipti koma
til greina á 4ra herb. íbúð á
góðum stað i Hafnarfirði.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
HAFNARFJÖRÐUR:
3 70 fm. iðnaðarhúsnæði á jarð-
hæð með 2 innkeyrsludyrum.
Selst fokhelt með slípuðu gólfi,
ofnar fylgja. Möguleiki að taka
aðra fasteign að hluta upp í
kaupverð. Verð 14 millj.
Álfaskeið.
113 fm. sérhæð á 2. hæð. Bíl-
skúrsréttur ný teppi, J.P. eldhús-
innr. Verð 10,5 m. Æskileg
skipti á einbýlishúsi eða raðhúsi i
Hafnarfirði eða Garðabæ, til-
búnu undir tréverk.
Öldutún
3ja herb. íbúð á 2. hæð 80 fm. i
5 ára gamalli blokk. 20 fm.
bílskúr, góðar innréttingar. Verð
7,8 millj., útb. 5 millj. Skipti
möguleg á sérhæð i Hafnarfirði.
Áffaskeið.
5 herb. íbúð á 1. hæð, 1 1 5 fm. i
8 ára gamalli blokk. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 8,5 millj., útb. 5,5 — 6
millj.
Herjólfsgata.
3—4 herb. 115 fm. íbúð á
jarðhæð í 9 ára gamalli blokk.
Bílskúrsréttur, frystiklefi í
kjallara, góð teppi og sameign.
Verð 816 millj. Skipti á sérhæð í
Hafnarfirði möguleg.
Álfaskeið.
2ja herb. íbúð á 2. hæð, 62 fm.
Bílskúrsréttur, frystiklefi í kjall-
ara. Verð 5,2 millj. Æskileg
skipti á 4ra herb. íbúð í Hafnar-
firði.
Tjarnarbraut.
2—3 herb kjallaraibúð, 80 fm.
i steinhúsi. Verð 4,8 millj., útb.
3.5 millj.
Hraunstígur.
3ja herb. 47 fm. hæð i tímbur-
húsl. 'h kjallari fylgir. Verð
3'/2—4 millj., útb 2 millj.
‘HÚSANAUSTf
SK IPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilssori, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson
Eignir
úti á landi.
Selfoss.
Vallholt.
Einbýlishús 130 fm., 8 ára
gamalt Stór bílskúr, vandaðar
innréttingar. Lítil útilaug í garði.
Verð 13 millj., útb. 7 millj.
Selfoss.
Starengi.
Nýtt einbýlishús 140 fm., ekki
fullfrágengið 54 fm. bílskúrs-
plata. Verð 8,5 millj
Selfoss.
Viðlagasjóðshús 130 fm., stand-
sett lóð, bílskúrsréttur. Verð 8,5
millj., útb. 5 millj.
Selfoss.
Reynivellir.
210 fm. hús sem skiptist í kjall-
ara, hæð og ris. 900 fm. lóð.
Verð 9 millj. útb. 5 — 6 millj.
Hveragerði.
Vandað einbýlishús við Reykja-
mörk. 121 fm. 50 fm. bílskúr,
góðar innréttingar., frágengin
lóð. Verð 13 millj., útb. 8 — 9
millj. Möguleikar á að taka 2ja
herb. íbúð á Reykjavíkursv. upp í
hluta kaupverðs.
Hveragerði.
Reykjamörk.
Einbýlishús, ein hæð og ris,
grunnflötur 100 fm., samt. 7
herb. Bílskúrsréttur. Baðherb. á
báðum hæðum. Verð 9,5 millj.
útb. 6,5 millj.
Þorlákshöfn.
Fokheld raðhús, 1 12 fm. þar af
30 fm. bílskúr. Húsin afhendast
múruð að utan með gleri, útidyra
og bílskúrshurð. Teikn. á skrifst.
Fast verð 3.970.000.00.
Hvolsvöllur.
Norðurgarður, timburhús 130
fm. (viðlagahús). Bílskýli útb. 5
millj.
Grindavík,
Boðsvellir.
Einbýlishús 132 fm, ekki fullbú-
ið en vel íbúðhæft. Verð 7 millj
Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykja-
vík möguleg.
Borgarnes.
Fokhelt raðhús við Berugötu,
grunnflötur 130 fm. á tveim
hæðum. Húsið seljast með
frágengnu þaki og múruð að
utan. Verð 7,5 millj.
Borgarnes.
Verzlunar- og iðnaðarhús.
Grunnflötur 400 fm. á tveim
hæðum. Á 3ju hæð 65 fm. 3ja
herb. ibúð Hús þetta getur
hentað fyrir margvíslega starf-
semi. Samt. 865 fm. Skipti
koma til greina á vönduðu ein-
býlíshúsi eða 3ja íbúða húsi á
Seltjarnarnesi eða Vesturbæ.
Verð ca. 35—40 millj.
Grímsnes.
Nokkrir hektarar af góðu sumar-
bústaðalandi.
-HÚ5ANAUST?
SKiPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASAlA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölusfjóri: Þorfinnur Júlíusson
••••
B BDund
I"« a i é é 'ÍÉi
• • MM é © tl • •
Ódýru magnararnlr, sem
skjóta mörgum hinna dýrari
ref fyrir rass.
HAFNARSTRÆTI 17
SÍMI 20080
85988
Hagamelur
3ja herb. ný íbúð I 3ja hæða
húsi stærð 75 fm. Allt sér. Verð
7.5—8.0 millj.
Hjarðarhagi
3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjöl-
býlishúsi. BÍLSKÚR. Verð 7.5
millj.
Dvergabakki
Rúmgóð, fullbúin 3ja herb. íbúð
LAUS STRAX:
2ja herb. ibúðir við
SNORRABRAUT, RAUÐALÆK
OG MÁNAGÖTU
Fu|lbúin skemmtilega innréttuð
íbúð á 8. hæð I Austurbænum i
Kópavogi. 3 svefnherb. þvotta-
herb. á hæðinni. Verð AÐEINS
8.5 millj.
Dam V.S. Wiium
Lögfræðingur
SigurðurS. Wiium
Ármúla 21 R
85988 — 85009
Sumarbústaðir —
íbúðir
Bandalag Háskólamanna óskar eftir að taka á
leigu sumarbústaði eða íbúðir úti á landi, til
afnota fyrir félagsmenn sína í sumar. Þeir sem
vilja sinna þessu hafið samband við skrifstofu
Bandalags Háskólamanna, Hverfisgötu 26,
sími 21 1 73 og 27877.
í Miðborginni.
Til sölu verzlunar og skrifstofuhúsnæði vel
staðsett. Eignin er um 70 ferm. á þremur
hæðum. Tilvalin eign fyrir hvers konar
verzlunar og skrifstofurekstur. Allar frekari upp-
lýsingar veittar á skrifstofunni, (ekki í síma)
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 1 2.
Simi: 27711.
‘4!
27150
27750
I
FA8TEIONAHÚ8IÐ
BANKASTRÆTI 1 1 II HÆÐ
jGlæsileg íbúð
lí lyftuhúsi
jHöfum í einkasölu glæsilega 5 herb. íbúðarhæð
við Æsufell 2. Skiptist þannig: 4 svefnherbergi,
góð stofa m. parket á gólfum, rúmgott bað
flísalagt, eldhús m. harðviðarinnréttingum,
Jmikil sameign. Víðsýnt útsýni. Laus eftir sam-
komulagi. Utb. aðeins 5.5 millj
Afgreiðslu
starf
Óskum eftir að ráða röskan pilt til afgreiðslu-
starfa í eina af verzlunum okkar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja
reynslu.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
á skrifstofu félagsins að Skúlagötu.
Sláturfélag Suðurlands.