Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976 19 Nýkomið Mikið úrval af tréklossum fyrir dömur og herra Nýjar gerðir Innanhusarkitektar húseigendur Eigum nú fyrirliggjandi kókosdregil litlausan (nautral) 1 00 cm. _breidd verð aðeins kr. 1,250 — fermetri. Gummibáta þjónustan Grandagarði 13 s. 14010. Iðjufélagar 65 ára og eldri Hið árlega kaffiboð fyrir Iðjufélaga 65 ára og eldri verður haldið í Hótel Sögu, súlnasal, mánudaginn 19. apríl n.k. (2. í Páskum) kl. 14.30 (hálf þrjú.) Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins mánudag þriðjudag og miðvikudag n.k. frá kl. 9 —18 og laugardaginn 17. þ.m. frá kl. 10—1 2. og við innganginn. Stjórn Iðju. Gott heimili í nágrenni Reykjavíkur óskast fyrir 28. ára mann, sem þarfnast nokkurrar umönnunar en er ekki erfiður í umgengni. Hann getur unnið algeng störf undir stjórn. Upplýsingar gefa félagsráðgjafar Kleppsspitala sími 38160. NÝKOMIÐ: Spónaplötur 10, 1 2, 1 6 og 1 8 mm. Stafaplötur 1 6 og 19 mm Harðtex venjul. og olíusoðið Plasthúð. harðtex Teak 2'/i X 6' Pitch Pine 1 X 6" Viðarþiljur Panelkrossviður PÁLL ÞORGEIRSSON & CO Ármúla 27 Símar 86100 og 34000 Póstsendum VE RZLUNIN GEísiP" Timi er ekki liðinn Eins og íslenzkum útgerðarmönnum og aflaskipstjórum er vel kunnugt, hefur Asíufélagið hf. ætíð kappkostað að hafa á boðstólum aflanet við hæfi íslenskrar útgerðar. Til þess að geta uppfyllt ströngustu kröfur skip- stjóranna á hverjum tíma, hefur Asíufélagið hf. notið dyggrar aðstoðar Nichimen netafyrirtækis- ins í Osaka. Einkaframleiðsla Nichimen eru einu aðilarnir í heimi, sem fram- leiða hin svonefndu ,,kraftaverkanet“. En þau eru úr sérstökum þræði (Miracle Strand), sem enginn annar netaframleiðandi hefur getað boðið enn sem komið er. Leitið upplýsinga Sökum afburða reynslu t.d í Kanada, og fyrstu kynnum íslendinga af kraftaverkanetum Nichi- men, hefur eftirspurnin verið mjög mikil. Því viljum við eindregið benda útgerðamönnum á það, að hafa samband við okkur hið fyrsta viðvíkj- andi frekari upplýsingum og afgreiðslu á krafta- verkanetum. ASÍUFÉLAGIÐ H.F. VESTURGÖTU 2 REYKJAVÍK SÍMAR 26733—10388

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.