Morgunblaðið - 11.04.1976, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1976
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Enerco-projekt
Sigöldu
óskar að ráða LÆKNAKANDIDAT til starfa
við Sigölduvirkjun í sumar. Góð aðstaða.
Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma
8421 1 og 12935, einnig í símum 99-
6414 og 99-6416
Kjötverzlun
óskum að ráða nú þegar eða í júní byrjun
ungan röskan mann til starfa í kjötverzlun
í Austurbænum. Góð laun i boði fyrir
vanan mann. Umsóknir sendist Mbl. fyrir
22 apríl merkt: Kjötverzlun — 4986”
Blaðburðarfólk
vantar í Arnarnesið,
Garðabæ
Upplýsingar i síma 52252 eftir kl. 1 7:30.
Mjólkurfræðingur
(Mejeritekniker),
óskar eftir starfi. Ymislegt kemur til greina innan matvæla-
iðnaðarins eða i skyldum atvmnugreinum. Hef veitt
Mjólkurbúi forstöðu um nokkurra ára skeið.
Væntanlegir lysthafendur leggi nafn sitt inn á afgreiðslu
blaðsins merkt ,,Mjólkurfræðingur 3839”
Sjúkrahúsið
á Blönduósi
óskar að ráða lækni frá og með 1. júní
n k. Æskilegt er að viðkomandi hafi
nokkra reynslu í lyflækningum.
Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir.
Hagvangur hf.
óskar eftir að ráða
Sölustjóra
fyrir einn af viðskiptavinum sínum.
/ boði er:
— góðir tekjumöguleikar
— sjá/fstætt og spennandi starf
— möguleikar til að vaxa með vaxandi
fyrirtæki
— gott tækifæri til að læra að skipu-
/eggja sölustarf.
Við leitum að manni (konu eða karh)
— sem er áhugasamur og hfandi
— sem hefur góða framkomu, samn-
mgslipurð og getur unnið með öðrum í
hópvinnu
— sem getur unnið sjálfstætt (Þarf því
að hafa nókkra reynslu í sölumennsku)
— á aldrinum 25—40 ára.
Stuttar skriflegar umsóknir sendist til:
Hagvangur hf.-
Klapparstig 26, Reykjavík
Rekstiar- og þjóðhagfræðiþjónusta
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 28566.
Yngri maður óskast til starfa við verðút-
reikninga, tollafgreiðslu og eftirlits með
birgðabókhaldi. Verzlunarmenntun nauð-
synleg. Umsóknir sendist Mbl. fyrir apríl
merktar „Tj-22 1 8
Háseta vantar
á Kóp R.E. 180 lesta bát, sem stundar
netaveiðar frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 37336.
Lagerstarf
Innflutningsverzlun vill ráða röskan og
ábyggilegan mann til afgreiðslu á land-
búnaðarvörum og tækjum. Maðurinn
verður að geta unnið sjálfstætt
Upplýsingar um aldur og fyrri störf legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „R.M:
3946”
Matráðskona
eða matsveinn
og aðstoðarstúlkur óskast í veiðihús Norð-
urár og Grímsár í sumar.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „S.V.F.R.-
3849". fyrir 25 þ.m.
Fyrirtæki óskar eftir að ráða
einkaritara
forstjóra. Nauðsynlegt að umsækjandi
hafi góða verslunarkunnáttu. Hraðritun
og reynsla í að vélrita eftir dictaphone
æskileg. Góð laun í boði. Tilboð sendist
Morgunblaðinu fyrir 21. þ.m. og merkist
„Einkaritari: 3945".
Reglusamur
og röskur maður
óskast til sölustarfa, lagerstarfa og út-
keyrslu hjá vefnaðarvöruheildsölu. Þeir
sem áhuga hafa á þessu, vinsamlegast
sendið umsókn með upplýsingum um
fyrri störf, aldur og menntun til Mbl. fyrir
21. apríl merkt „Sölu- og lagerstörf:
3944".
Reiknistofa
bankanna
óskar að ráða starfsfólk til uppgjörs, göt-
unar og skyldra starfa.
Reynsla í götun er æskileg.
Störf þessi eru unnin á kvöldin.
Ráðning er samkvæmt almennum kjörum
bankastarfsmanna.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi fyrir
1 5. apríl, 1976.
Afgreiðslustarf
Stórt bifreiðaumboð óskar eftir duglegum
manni við afgreiðslustörf í varahlutaverzl-
un. Uppiýsingar um menntun, aldur og
fyrri störf sendist blaðinu fyrir 21. apríl
merkt: A-22 1 9.
Hjúkrunarfræðingur
óskast til starfa hálfan daginn frá 1. maí.
Upplýsingar í síma 26222
Elli- og Hjúkrunarheimilið Grund.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn:
Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á
húðlækningadeild frá 1. júní n.k. Um-
sóknarfrestur er til 1. maí n.k. Nánari
upplýsingar veitir forstöðukona spítalans.
Hjúkrunarfræðingar og Sjúkraliðar óskast
til starfa á nýja hjúkrunardeild spítalans
við Hátún. Nánari upplýsingar veitir for-
stöðukona spítalans.
Hjúkrunarfræðingar óskast til afleysinga í
sumar. Vinna hluta úr fullu starfi eða
einstakar vaktir kemur til greina. Upplýs-
ingar veitir forstöðukonan, sími 241 60.
Ritari óskast til starfa á skrifstofu for-
stöðukonu frá 1. maí n.k. Umsóknarfrest-
ur er til 20. apríl n.k. Nánari upplýsingar
veitir forstöðukonan.
Yfiriðjuþjálfari óskast til starfa á endur-
hæfingardeild spítalans frá 1 . maí n.k.
Umsóknum er greini aldur, menntun og
fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspít-
alanna fyrir 25. apríl n.k.
Kleppsspítalinn:
Aðstoðarmaður félagsráðgjafa óskast til
starfa frá 1 5. júní n.k.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspít-
alanna fyrir 1 . júní n.k.
Vífilsstaðaspítali:
Aðstoðarmatráðskona óskast til starfa í
eldhúsi spítalans frá 1. maí eða eftir
samkomulagi. Próf frá húsmæðrakenn-
araskóla er skilyrði. Laun samkvæmt 20.
launaflokki BSRB Upplýsingar veitir mat-
ráðskonan, sími 42803. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf, ber
að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir
20. apríl n.k.
Kópavogshælið:
Deildarþroskaþjálfari óskast til starfa frá
1. maí n.k. eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður-
inn, sími 41 500
Reykjavík 9. apríl 1976.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765