Morgunblaðið - 11.04.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum að ráða
röskan starfsmann til starfa á riðvarnar-
stöð
Tékkneska Bifreiðaumboðið H.F.
Auðbrekku 44—46
Sími 42600
Matreiðslumaður
Viljum ráða matreiðslumann frá 1 5. maí
n.k. 12 kl. vaktir. Nánari uppl. veitir
hótelstjóri í síma 96-22200.
Hóte/ Kea Akureyri
Vélvirkjameistari
Vélvirkjameistari óskar eftir framtíðar-
vinnu í Reykjavík eða Mosfellssveit.
Margt kemur til greina. Tilboð merkt
„Vélvirki: 3943” leggist inn á afgreiðslu
Mbl.
1. vélstjóri
óskast
á Mánatind SU 95 frá Djúpavogi. Vélin er
800 hestafla Mannheim.
Upplýsingar gefur Þórarinn Pálmason,
Djúpavogi.
__myndióiarL_
EaASTÞÓR"
Óskum eftir að ráða mann strax til út-
keyrslu og útréttinga. Upplýsingar á
staðnum, ekki í síma.
Ritari
Félagasamtök óska eftir að ráða stúlku
hálfan daginn eða eftir samkomulagi til
ýmissa skrifstofustarfa. Reynsla áskilin.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 20.
þ.m. merkt: „Rösk — 4987"
Rafvélavirki
— rafvirki
óskum eftir að ráða rafvélavirkja eða
rafvirkja til að annast viðgerðaþjónustu á
heimilistækjum. Upplýsingar ekki veittar í
síma.
Orka h. f. Laugavegi 1 78.
Framtíðarstarf
Óskum eftir ungum manni til afgreiðslu-
starfa í varahlutaverzlun okkar.
Uppl. gefur verzlunarstjóri, ekki í síma.
P. STEFANSSON HF.
Hverfisgata 103, Reykjavik, Island. Sími 26911.
BRITI8H P BTEF
gg
LEYLAfSJD I8LAND
Skrifstofa borgarverkfræðings
óskar að ráða
stúlkur
til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar
um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar skrifstofustjóra borgarverkfræð-
ings, Skúlatúni.
Röskur sendisveinn
Stórt innflutningsfyrirtæki í miðborginni
óskar að ráða snöggan, duglegan og
áreiðanlegan sendisvein. Verður að hafa
bílpróf. Framtíðarstarf.
Vinsamlega sendið umsókn í afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt „R-3850".
Kona
óskast til afgreiðslustarfa.
JES ZIMSEN hf.
Hafnarstræti 2 1
Uppp/ýsingar ekki gefnar í síma
Skrifstofustjóri
óskast
Iðn- og verzlunarfyrirtæki með c.a. 100
milljóna króna ársveltu óskar eftir að ráða
skrifstofustjóra með góða reynslu í bók-
haldi og fjármálum.
Farið verður með allar umsóknir sem
algjört trúnaðarmál.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morg-
unblaðsins fyrir 15. apríl merkt „skrif-
stofustjóri".
Trésmiðir
geta tekið að sér stór sem smá verk í vor
og sumar milliliðalaust. Tilboð óskast
send Mbl. fyrir 25/4 merkt: „Vinna —
4990".
ss
Starfsfólk
óskast
Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtal-
inna framtíðarstarfa:
1. Röskan pilt til afgreiðslustarfa í eins af
verzlunum okkar.
2. Karlmann til starfa við afgreiðslu og
fleira í söludeild, þarf að hafa bílpróf.
3. Konu til starfa við móttöku og afhend-
ingu á hlífðarfatnaði.
Allar nánari upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri á skrifstofu félagsins að
Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilboö — útboö
Hús til niðurrifs
í Garðabæ
Óskað er eftir tilboðum í húsið Lindar-
brekka í Garðabæ, til niðurrifs og brott-
flutnings. í húsinu er m.a. eldhúsinnrétt-
ing, hreinlætistæki og rafmagnsofnar. Til-
boð skulu miðast annað hvort við rétt til
þess að fjarlægja úr húsinu það sem
bjóðandi kýs eða við niðurrif og brott-
flutning hússins alls.
Nánari upplýsingar og tilboðseyðublöð
fást hjá byggingarfulltrúanum í Garðabæ,
Sveinatungu, S-42678 og 42698.
Tilboðsfrestur rennur út kl. 16 þann 20.
apríl 1976, en þá verða tilboð opnuð á
skrifstofu byggingarfulltrúans.
Bæjarstjóri.
Til sölu
Tilboð óskast i kyndistöðvarhús að Ásgarði 20. sem er eign
hitaveitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 14. april
1976 kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ■
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 *
Útboð
Byggingarnefnd Langholtsskóla 3.
áfanga óskar eftir tilboðum á að fullgera
3. áfanga Langholtsskóla í Reykjavík.
Byggingarstig: frá fokheldu að fullgerðu.
Útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar h.f., Suðurlandsbraut
4, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila-
tryggingu.
Verkfræðistofa Stefáns Ólafssonar h. f.
tilkynningar
hv vðpil H est a m a nn af é Ia g i ð
Fákur
heldur kappreiðar á vori komanda sem
hér segir á velli félagsins: Sunnudaginn
16. maí og 2. hvítasunnudag 7. júní.
Keppt verður í þessum greinum: Skeiði,
250 m stökki, 250 m. 350 m. 800 m. og
ef næg þátttaka fæst í 1 500 m. stökki og
1 500 m. brokki. Þar að auki í gæðinga-
keppni í A og B flokkum.
Ath. Hópferð á hestum verður farin
fimmtudaginn 15. þ.m. (Skirdag). Lagt
verður af stað kl. 14:30 frá Hesthúsum
Fáks í Selásnum. Farið verður að Hafra-
vatni. Bíll með veitingar verður með í
ferðalaginu
Félagar fjölmennið.