Morgunblaðið - 11.04.1976, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRIL 1976
31
Trilla til sölu.
Skipti á bil möqul
50471.
Tombóla
Ananda Marga verður haldin
sunnudaginn 1 1. apríl kl. 2. í
Iðnskólanum.
Raflagnir.
14890.
Kaupi isl. frimerki
Safnarar sendið pöntunar-
lista. Jón Þorsteinsson,
Tjarnarst. 3, Seltjarnarnesi,
simi 1 7469.
Kaupi frímerki
með dagstimplum frá íslandi
á pappir frá fyrirtækjum og
einstaklingum. Borga 100%
af verðgildi fyriröll merkin.
Stein Pettersen, Maridals-
veien 62, Oslo 4, Norge.
barnagæzla'
Barnagæsla
Tek börn í gæslu. Simi
50471.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Keflavík
3ja—4ra herb. ibúð óskast
til leigu strax. Uppl. i s.
2412 og 91-74624.
húsnæöi
Töoö/J
Til leigu
Til leigu er 2ja herb. vönduð
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við
Þverbrekku, Kópavogi. Til-
boð sendist Mbl. fyrir n.k.
fimmtudag merkt: ..Laus
strax — 4989”.
Ráðskona — Veiði-
hús
Ráðskona óskast í veiðihús í
3 mánuði í sumar. Hámarks-
tala gesta 4. Tilboð sendist
Mbl. fyrir miðvikud. 14. þ.m.
merkt: „Veiðihús — 2424”
Atvinnurekendur
22 ára reglusöm stúlka óskar
eftir starfi við akstur strax.
Mörg önnur störf koma
einnig til greina. Frekari upp-
lýsingar í síma 2091 0.
I Múrpressa
Múrpressa til sölu. Uppl.
síma 20390 milli kl. 1 2 — 1.
Austin Mini
vel með farinn árgerð 1974
til sölu góðir greiðsluskilmál-
ar. Upplýsingar i sima
66157 milli kl. 5 og'7 í dag.
Opið i allan dag.
Bilasalinn v/Vitatorg, símar
12500 — 12600.
Peugeot 204 74 St.
fallegur bíll til sölu. má
borgast með 1 —2 ára
skuldabréfi eða eftir
samkomul.
Bílasalinn v/Vitatorg símar
12500 — 12600.
G.M.C. '74 jeppi
með öllu, fallegur bíll, til sölu
Bílasalinn, simar 12500 og
12600.
Barnafataverzl.
EMMA
Skólavörðustíg 5. Sími
12584. Sænugurgjafir —
mikið úrval. Skírnarkjólar.
Pollabuxur — Regngallar.
Vatteraðár kuldabuxur 4 — 5
— 6.
Buxur
Dömu og drengja terelyne-
buxur. Framleiðsluverð.
Saumstofan Barmahlið 34
sími 146 1 6.
Gott hey til sölu
Hrafnkelsstöðum, Hruna-
mannahrepp simi um Galta-
fell.
Sveinn Sveinsson.
□ Gimli 59764127 — 2
I.O.O.F. 10 = 1574128’/2E
1.0.0.F. 3 E 1572128 E
8'/20
□ MÍMIR 59764127 E 2
Frl.
H jálpræðisherinn
Pálmasunnudag sunnudaga-
skóli kl. 14. Samkomur kl.
1.1 og 20.30. Mikið um
söng og vitnisburði. Allir
hjartanlega velkomnir.
Heimilasamband fellur niður
á mánudag.
Foreldrar
Hvetjið börnin ykkar i sunnu-
dagsskólann. Njarðvíkurskól-
inn kl. 1 1 f.h. Grindarvíkur-
skóli kl. 2 e.h. Munið Afríku-
börnin. Verið velkomin.
Kristján Reykdal.
Fíladelfía
Pálmasunnudagur. Almenn
guðþjónusta kl. 20. Ræðu-
maður: Peter Inchcombe, og
fleiri. Fjölbreyttur söngur.
Einsöngvari. Svavar Guð-
mundsson.
Kvenfélag Grensás-
sóknar
Fundur verður haldinn í
safnaðarheimilinu við Háa-
leitisbraut mánudaginn 12.
apríl kl. 8.30 stundvíslega. Á
fundinn mætir frú Sesselja
Konráðsdóttir með samtining
og sitthvað.
Félag einstæðra
foreldra
heldur kökusölu og páska-
basar að Hallveigarstöðum,
skírdag, 15. april frá kl. 2.
Félagar eru beðnir að skila
gjöfum á skrifstofuna,
Traðarkotssundi 6 og á Hall-
veigarstaði, fimmtudags-
morgun 10—12. Nefndin.
Kristniboðsfélag
karla Reykjavík
Fundur verður i Kristniboðs-
húsinu, Laufásvegi 13,
mánudagskvöldið 12. april
kl. 20.30. Gunnar Sigurjóns-
son, hefur Biblíulestur.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Nýtt lif
Sérstök samkoma kl 19.30 í
sjálfstæðishúsinu í Hafnar-
firði í kvöld, John Patter-
son frá USA talar og biður
fyrir sjúkúm. Líflegur söngur.
Allir velkomnir.
Sunnud. 11 april kl.
13.00
Gengið frá Reykjafelli að Þor-
móðsdal. Fararstjóri: Einar
Ólafsson. Verð kr. 600 gr. v.
bilinn. Lagt upp frá Umferða-
miðstöðinni (að austanferðu).
Elím Grettisgötu 62
Sunnudaginn 1 1 /4 sunnu-
dagaskóli kl. 11. Almenn
samkoma kl. 5. Allir
velkomnir.
Fíladelfía Keflavik
Sunnudagaskóli kl. 1 1 f.h.
Öll börn velkomin. Samkoma
kl. 2 e.h. Daniel Glad talar.
Allir velkomnir.
Kristniboðsvikan
Samkoma i kvöld kl. 20.30
að Amtmannsstig 2B.
Nokkur orð: Halla Jónsdóttir.
Ræðumenn: Valdis Magnús-
dóttir, Gunnar Sigurjónsson,
Gisli Arnkelsson. Æskulýðs-
kór KFUM og K syngur. Tek-
ið verður á móti gjöfum til
kristniboðsins i Konsó.
Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnd. 11 /4 kl. 13
1. Geitafell — Raufar-
hólshellir, aðeins farið inn
að íssúlunum. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
2. Þorlákshöfn og nágr
Fararstj. Gisli Sigurðsson.
Verð 700 kr. Brottför frá
B.S.Í. vestanverðu.
Útivist.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3—7 e. h. þriðjudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl.
1—5. Simi 1 1822. Á
fimmtudögum kl. 3—5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunni fyrir félags-
menn.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
sunnudag kl. 8.
Iðnaðarmannafélagið
í Hafnarfirði og Kven-
félagið Hrund
Páskabíngó félaganna verður
þriðjudaginn 13. apríl kl.
8.30. i Félagsheimilinu að
Linnetstig 3.
Stjórnir félaganna.
raöauglýsingar
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLYSIR í MORGUNBLAÐINU
húsnæöi óskast
Bifreiðaverkstæði
u.þ.b. 150 fm húsnæði óskast til leigu
fyrir bifreiðaverkstæði okkar frá 1 . júní
n.k. Lofthæð þarf að vera 5 m. og hæð á
innkeyrsluhurð 4 m. Vinsamlegast hafið
samband við tæknideild Sláturfélags Suð-
urlands, Grensásvegi 1 4, sími 841 77.
Iðnaðarhúsnæði
óskast
Traust fyrirtæki vill taka á leigu 800 —
1000 fermetra húsnæði í Reykjavík eða
nágrenni fyrir léttan og þrifalegan iðnað
og vörulager.
Þarf að vera á jarðhæð eða með góðri
lyftuaðstöðu.
Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir
20. apríl merkt: H-3849.
húsnæöi í boöi
Iðnaðar-
og skrifstofuhúsnæði
Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði ca 400 fm
með góðri innkeyrsluaðstöðu og bílastæð-
um er til leigu. Húsnæðið er við Skeifuna.
Tilboð leggist inn á augl. deild. Mbl.
merkt: „Skeifan — 4988."
Að Haukanesi 1 5 í Arnarnesi hefur Islenzka Alfélagið reist fyrsta húsið á
íslandi, þar sem ál er notað í burðargrind og útveggi auk hefðbundinnar
notkunar áls í glugga- og dyrakarma, útihurðir og þakklæðningu.
Húsið verður til sýnis áhugafólki um nýjungar í húsagerð frá laugardeg-
inum 10. apríl til og með mánudeginum 19. apríl, kl 14 — 21 dag
hvern.
íslenzka Álfélagið h.f.
ISAL
w
Al er innlent
byggingarefni
>