Morgunblaðið - 11.04.1976, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
Karlmannaföt,
vönduð og falleg
kr. 10.975.00. Flanelsbuxur kr. 2.060.00.
Glæsilegar skíðaúlpur kr. 5.000.00. Terylene-
buxur kr. 2.675.00. Terylenefrakkar kr.
3.575.00 og 5 650.00 Sokkar kr. 130.00.
Nærföt, skyrtur, peysur o.fl. ódýrt.
Andrés Skólavörðustíg 22.
[alslBlalsIalsIsiIsIsIsIalslBlalEÍIsIslsIsIslsIalalsIsIsIslalalala
. ÁHUGAMENN UM VÉLSLEÐA!
Hinir sigursælu
ennþá fyrirliggjandi
Til afgreiðslu fyrir páska.
Hagstætt verð og greiðslukjör
Kaupfélögin
UM ALLTIAND
Samband islenzkra samvinnufélaga
VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900
BlalalsIalalalglÉiIalalalalaSIáísIalsIaláBSialÉilDlálÉiIalala
Lyftikrana:
4 stærðir fyrir vörubifreiðar
4 stærðir sérstaklega
hannaðar fyrir skip
fjölhæfir,
aflmiklir og liprir
TIL SJÓS OG LANDS
KRISTJÁN Ó . SKAGFJÖRÐ HF
Hólmsgötu 4, Reykjavík sími 24120
Range Rover
Til sölu er Range Rover 1974. ekinn 40 þús.
km. vökvastýri og fleiri aukabúnaðir, Bíllinn
lítur sérlega vel út.
Austin Jaguar Morris Rover Triumph
P. STEFÁNSSON HF.
Hverflsgata 103, Reykjavik, island, siml 26911, telex 2151,
UMOFART
Tónleikar
Akademie Kammerorchester frá Múnchen
í Háteigskirkju
Sunnudaginn 1 1 . apríl kl. 1 7.00.
Efnisskrá:
C. Riciotti Concertino II G-Dúr
fyrir 4 fiðlur
J.S. Bach h-moll Suite
A. Vivaldi Die Jahreszeiten
— Árstiðirnar
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
í bókasafni Norræna hússins sunnudaginn 1 1.
apríl kl. 17:00
Björg Vik, rithöfundur
frá Noregi, les úr verkum sínum.
í sýningarsölum í kjallaranum:
„TEXTILGRUPPEN"
frá Stokkhólmi.
Sýningin er opin daglega kl. 14:00 — 22:00
til 19. apríl n.k.
Ath. Norræna húsið verður lokað föstudaginn langa
og á páskadag.
NORRTNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
Hinir sí- vinsælu, marg- eftirspurðu
Portúgölsku barnaskór,
„Araútó",
nýkomnir
Teg. 1
Litur hvítt
Verð 2.395,—
Teg. 2.
Litur blátt.
Verð 2.395 —
Teg. 3.
Litur dökkbrúnt
Ijósbrúnt
Verð 2.499 —
Póstsendum
SKOGLUGGINN
H/F
Hverfisgata 82.
sími 11788.