Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976 Matur um páskana FLJÖTLEGAR KJÖTMALTlÐIR: FISKMALTIÐIR: SÚPUMALTIÐIR: VEITINGAR handa vinum og kunningjum f hádegisverð, f kvöldverð, t.d. eftir skfða- ferð, eða f næturverð, t.d. eftir leiksýningu. Snitlur Steiktir kjúklingar með sveppum og hvttkáli I Fiskpott ur með grænmeti Avaxtasúpa I Tómatfisksúpa með laukbrauði I Fljótlegt sfldarfat Sherrysíld með eplum Ostabakki II Kjötsevði með eggja- rauðu o.fl. Beinlausir fuglar II Fiskflök glóðuð í álþvnnu Hrísgrjön með maís og gra'num baunum II Grænbaunasúpa II Sfld f ediki Nautasteik (roast beef) með salati III Dilkalæri eða kalt hangikjöt er sígildur veislumatur III Rauðsprettuvefjur með krvddsmjöri Gulrótasalat með hvítkáli III Frönsk lauksúpa 111 Köld tunga með piparrótar- eplarjóma Ostbakstur I eða Ostsamlokur í móti IV Melóna með humar, rækjum og kræklingi Kalt hangikjöt með kartiiflum hrærðum með eggi. * Uppskriftir eru teknar úr VIÐ MATREIÐUM eftir Önnu Gtsladóttur og Bryndísi Steinþórsdöttur útg. Isafoldarprent- smiðja 1976 V Blandaður kjötréttur (pottréttur) KJÖTSEYÐI MEÐ EGGJARAUÐU O.FL. FLJÓTLEGT SÍLDARFAT '/i—V« I kjolsoA (M>a ni(>urs(M>i<> kjolso(> (shorrý (*<>a niadoira) A hrá cKKjarauöa hlarilaukshringir B hlcypl ckr skorin í hif a nra*nar haunir <: kjölhollur cöa kjöl- húöinKur. skoriö í hila, smáll skornar Kulra*tur 1. Sjóðid kjötsoó eða fylgið leiðarvísi með niður- soðnu kjötsoði. Sjóða má sterkjugrjón (tapioca) i soðinu til að þykkja það eða jafna það með kartöflumjöls- jafninni. Bragðið og kryddið soðið og framreiðið það sjóðandi heitt í bollum eða djúpum skálum í forrétt eða sem sjálfstæða hressingu. Berið saltkex eða ostkex með soðinu. 2. Látið eitthvað af þvi sem talið er upp í A, B og G í súpudiskinn og ausið sjóðandi soðinu yfir. 2 sýr<> síldarflök 2 kryddsíldarflök sardínur f olíu 2 harösodin cfíf* saxaðarrauórúfur I—2 laukar (í sncidum) tómatar. «úrkur stcinsclja. salalhlöð SNITTUR 1. Skerið síldina i 1—2 sm ræmur á ská og raðið þeim í 3—4 raðir. Látið eina röð af sardínum á fatið með síldinni. 2. Skerið eggin í báta eða saxið rauður og hvítur sitt í hvoru lagi. Skerið tómatana í báta og gúrkurnar í sneiðar eða ræmur. 3- Leggið eggjabátana og grænmetið á milli síidarraðanna. Skreytið að síðustu með stein- selju eða sólseiju (dilli) og salatblöðum. Berið e.t.v. sósu með. Einnig vel heitar soðnar kartöflur og/eða rúgbrauð. Ath. Síldarréttir eiga að vera vel kaldir. Þess vegna er gott að láta fatið standa á muldum ís eða ísblokk. (forréttur, 3 litlar sneiðar eða 1 stór sneið) Rúgbr. með kavíar, reyktri síld, harðsoðnu eggi og lauk. Heilhveitibrauð eða hveitibrauð með tómat- sneið, sardínubita og gúrkusneið. Heilhveitibrauð eða hveitibrauð með gulrótasal- ati með rúsinum. 1 staðinn fyrir að smyrja brauðið má raða álegg- inu á stórt fat eða í litlar skálar, bera brauðið með og láta hvern skammta sér. TÓMATFISKSÚPA Saxið lauk smátt. Hitið smjörlíki, lauk og karrý saman í potti þangað til laukurinn verður glær. Bætið 1—2 msk. af vatni á ef það ætlar að brenna við. Merjið tómatana í sundur með gaffli eða saxið þá smátt. Blandið soði og tómatsafa saman við tómatana og sjóðið við vægan hita í 10 mín. Síið súpuna hellið aftur í pottinn. Bætið köldum fiskbitum út í súpuna, t.d. lúðu, ýsu, laxi, silungi eða humar, og hitið varlega eða sjóðið hráa hreinsaða fiskbita í súpunni. Borðið með laukbrauði. LAUKBRAUÐ Smyrjið þykkar franskbrauðssneiðar, stráið söx- uðum lauk yfir, skerið í ræmur og glóðið eða bakið við 225°C þangað til brauðið verður stökkt og laukurinn byrjar að gulna, um 5 mín. MELÓNA MEÐ HUMAR, RÆKJUM OG KRÆKLINGI 1. Þvoið melónurnar, skerið þær þversum í tvennt og fjarlægið fræin. Skerið litla sneið neðan af melónuhelmingunum svo að þeirgeti staðið og takið um þáð bil helming melónukjöts- ins með skeið innan úr og skerið það í bita. 2. Látið humarbita, rækjur, krækling og melónubita i melónuhelmingana. Bragðbætið með sítrónusafa, salti og pipar ef vill. 3. Búið til tómatolíusósu en sleppið söxuðum pikles. Látið 1—2 msk af sósu yfir fiskinn i melónunum. Skreytið með grænu. Berið fram vel kalt á smádiskum. HRÍSGRJÓN MEÐ MAÍS OG GRÆNUM BAUNUM 2 lillar mclónur humar ra*kjur kræklingur (ómatolfusósa (kokklcilsósa) 1 msk smjörlíki cóa n> atarolía 'A laukur. 50 k '/. Isk karrý '4 lárvióarlauf '4 (sk KaróahlóóbcrK (limian) '4 Isk hasilika 2 dl nióursoónir lómalar <>|> safi cóa 2 dl vatn <>fí tómalmauk cóa tómatsósa '4 I fisksoó og/cóa valn ofi kjölkraflur '4 skammlur soóin hrísf»rjón 1—2 dl nióursoónar cða hraófryslar nrænar haunir (erlur) I—2 dl nióursoóiii cóa hraófryst maís- korn Ef notaðar eru hraðfrystar vörur eru þær soðnar með grjónunum síðustu minúturnar eða soðnar sér í litlu vatni. Blandið öllu saman, hitið, kryddið með nýmöluðum pipar eða papríkudufti og skreytið með papríkuhringjum. Borðið með soðnum hænsnum, pylsuréttum o.fl. SHERRÝSÍLD MEÐ EPLUM 2—J slór kryddsíldarflök 4—5 msk malarolfa 2—2 msk horócdik 2 msk lómalsósa <‘<>a tómalmauk 1 dl þurrl shcrrý 2 msk smátl saxaóur laukur pipar (nýmalaóur) I slórl cóli 1 laukur 1. Skerið síldina í meðalstór stykki. Þeytið saman ölíu, edik og tómatsósu ásamt sherrýi, lauk og pipar. Leggið síldina i löginn og látið álþynnu eða lok yfir ílátið. Bíði í 5—6 klst. 2. Flysjið eplið og skerið i smáa bita. Saxið laukinn fremur gróft. Blandið um % af eplabit- unum og lauknum saman við síldina, en skreytið með því sem eftir er. Ath. Ef síldin þarf að bíða er betra að láta sítrónusafa yfir eplin, annars dökkna þau. Berið gróft brauð með síldinni. RAUÐSPRETTUVEFJUR MEÐ KRYDDSMJÖRI 1'4—2 k« rauósprdla cóa I kfí rauósprclluflök sall. sftrónusafi KHYDDSMJÖR: 100 k smjör '4 dl vatn 1 súputcningur 1—2 harósoóin cgf? (söxuó) 2 msk söxuó paprika, ný cóa nióursoóin 2 tómalar (saxaóir smátt) 2 msk söxuó slcinsclja cóa sólsdja (dill) sílrónusafi. sall. pipar. 1. Hreinsið og flakið fiskinn. Stráið salti á flökin og látið nokkra dropa af sítrónusafa drjúpq á þau. Vefið þau upp frá breiðari endanum og raðið þeim þétt saman á smurða pönnu, é eldfast mót eða á gufurist. Lokið ílátinu og sjóðið við mjög vægan hita i 15—30 mín. 2. Hitið vatnið ásamt smjöri og súputeningi að suðu. 3. Látið egg, papriku, tómata og steinselju eða sólselju saman við. Bragðbætið með sítrónusafa, salti og pipar. 4. I staðinn fyrir söxuð egg er einnig gott að hafa saxaðar sýrðar gúrkur eða pikles. Bragðinu má einnig breyta með sinnepi, tómatsósu, karrýi eða þurrkaðri papríku. Kryddsmjör er gott með öllum soðnum fiskteg- indum. FISKPOTTUR MEÐ GRÆNMETI 400 k fiskflök, ný cóa frosin 2—2 Kulrælur cóa 100 g hvftkál 1— 2 laukar 2— 4 kartöflur 25 g smjörlfki sall. pipar '4—1 dl vatn 1. Smyrjið eldfast mót eða pott. 2. Skerið roðflett fiskflökin í fremur litla bita. 3. Hreinsið og skerið grænmeti smátt. 4. Raðið fiski og grænmeti í lög í pottinn, kryddið. Látið smjörlíkisbita og vatnið yfir. 5. Sjóðið í lokuðu íláti við mjög vægan hita í 10—20 mín. Gætið þess að mótið eða potturinn þarf að vera með þéttu loki. Berið rúgbrauðssamlokur með kryddsmjöri fram með fiskinum. Sjá bls. 39 A Brldge eftir ARNÓR RAGNARSSON Frá bridgefélagi Akureyrar Einmenningsmeistari Bridgefélags Akureyrar 1975—1976 varS Svein- bjöm SigurBsson og hlaut hann 322 stig. Sveinbjöm vann því bæði firma- og einmenningskeppni félagsins nú og er það glæsilegur érangur. Úrslit i einmenningskeppninni, sem spiluð var i tengslum við firmakeppn- ina, urðu þessi: Stig 1 Sveinbjörn Sigurðasson 322 2 Ármann Helgason 320 3. Stefán Sveinsson 31 4 4 Adam Ingólfsson 297 5 Gylfi Pálsson 294 6 Guðmundur Þorsteinss 286 * — 0 — Firmakeppni Bridgefélags Akur- eyrar er lokið. Alls tóku yfir 100 fyrirtæki é Akureyri og négrenni þétt í firmakeppni félagsins að þessu sinni, og þakkar félagið þeim velvild og veittan stuðning. — Fyrir hvert fyrirtæki eru spiluð 30 spil og er meðalárangur út úr þeim 90 stig Að þessu sinni sigrað Nýja-bíó, sem hlaut 121 stig, en spilari var Svein- björn Sigurðsson. Röð efstu fyrirtækja var þessi en nafn spilara er undir: Stig 1 Nýja-Bíó Sveinbjörn Sigurðsson 121 2. Trésmiðjan Eikin 118 Ármann Helgason 3. Bókabúð Jónasar 1 15 Sveinn Sigurgeirsson 4. Ferðaksrifst. Akureyrar 1 14 Stefán Sveinsson 5. Ýmir s.f., trésmiðja 112 Örn Einarsson Meðal árangur var 270 stig. — Keppnisstjóri var Albert Sigurðsson (Fréttatilkynning frá B.A.) XXX Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Nú er aðeins einni umferð ólokið i Butler-tvimenningskeppninni og er líklegt að baréttan standi é milli Ólympiufaranna, Simonar — Steféns og Hjalta — Ásmundar. Röð og stig efstu para er nú þannig: 1 Símon Símonarson — Stefán Guðjohnsen 2 Ásmundur Pálsson 381 — Hjalti Etíasson 369 3. Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergss 364 4. Guðmundur Arnarson — Jón Baldursson 357 5. Lárus Hermannsson — Ólafur Lárusson 6 Einar Þorfinnsson 356 — Páll Bergsson 7 Guðmundur Pétursson 342 — Karl Sigurhjartars 340 8 Sigfús Þórðarson — Vilhjálmur Þ Pálsson 340 Bronsstig i siðustu umferð hlutu þessir: Ásmundur — Hjalti 56, Sig- fús — Vilhjálmur 38, Jón — Jakob 22, Gisli — Jón 22, Gunnlaugur — Þórir 12, Hörður — Þórarinn 9. Bjöm — Ólafur 6, Magnús — Stein- grimur 6, Jón — Sigtryggur 4. Siðasta umferðin verður spiluð mið- vikudaginn 28. april kl. 20 i Domus Medica. XXX Bridgeblaðið annað tölublað er komið út og kennir þar margra grasa. Mé þar m.a. nefna: Meistara- stigasöfnunin, Litasvik kosta ekki lengur tvo slagi, Sagnaþrautir og sagnaeinvfg: sem er milli Harðar og Þórarins annars vegar og Simons og Stefáns hins vegar. Lauk þvi einvigi með sigri . . . annars parsins sem ekki verður látið uppi hér. Að sögn ritsjóra blaðsins hefir litið borist inn af áskriftargjaldi blaðsins, og er það miður. Þátturinn hvetur éskrifendur blaðsins til að gera skil það er algjört frumskilyrði fyrir blað sem þetta að fé áskriftir sinar é réttum tfma. Þetta blað er nauðsynlegt fyrir bridge- éhugamenn og verðum viðað standa saman um að ekki fari fyrir þvi eins og öðrum bridgeblöðum sem hafa hafið göngu sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.