Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1976 35 — Kvikmyndir Framhald af bls.46 tjaldinu, þar sem allt er óraun- verulegt og fjarlægt. Myndin er full af hugmyndaauðgi, margar þeirra fara þó fyrir ofan garð og neðan hjá bæði leikstjóra og áhorfanda, þar sem þær eru ekki nægilega skýrar og ákveðnar. ZARDOS er framtíðar- spámynd gerist árið 2293. Laust fyrir aldamótin tvöþúsund höfðu allir vísindamenn heims- ins „snúið á náttúruna" og byggt sér einkaveröld sem þeir nefna Vortex innan óyfirstígan- legra marka. 1 þessum einka- heimi hafa allir eilíft líf, elli einungis skömmtuð sem refsing. Kynhvötin þorrin. Utan Vortexins búa leifar mannkynsins, kallaðir hrottar, enda á hrakandi menningar- stigi. Þeim er haldið niðri af æðri mannflokki, sem nefndir eru gjöreyðar, enda sjá þeir um að halda hrottunum í skefjum og nota þá til að yrkja land fyrir guðinn Zardoz, sem er tengiliður á milli gjöreyðanna og Vortex. En þar að kemur að einn gjör- eyðanna sér í gegnum blekkinguna. Þessi nýi „Messiah" kemst inní Vortexið með kænsku. Fyrir utan sín eigin tól er hann vopnaður. Og nú fer ýmislegt ófyrirsjáanlegt að gerast í velferðarríkinu. . . ZARDOZ er oftast ægifögur á að sjá, myndin var tekin i friðsælum fjallahéruðum Irlands, og bæði með umhverfi og atburði er farið kunnáttu- samlegum höndum Geoffrey Unsworth. Connery er skemmtilega groddalegur í hlutverki Zed, karlmannlegt yfirbragð hans nýtur sin til fullnustu. Þær Sara Kestelman, (Royal Shakespeare Company) og Charlotte Rampling gera og hlutverkum sínum ágæt skil. 1 minni hlutverkum er urmull fágaðra leiksviðsleikara. Þá bregður og fyrir gömlum Popp Nýjar plötur Bachman Turner Overdrive — Head on Bob Dylan — Desire Bad Company — Run with the pack Chicago — Greatest hits. Sailor — Trouble Mahavishnu Orchestra — Inner World Journey — Look into the future Loggins & Messina — Native sons Eldri plötur Elton John — Greatest hits, Captain Fantastic, Rock of the Westies o.fl. Kool & the Gang — Spirit og the Boogie. Deep Purple — Made in Japan Alan Price — O Lucky Man Bachman Turner Overdrive — Four Wheel Drive Best of 75 — Orginal hits. Jazz Stan Getz — Captain Marvell. Oscar Peterson — Plays Count Basie. The Tatum Solo — Masterpieces Vol. 2 The Tatum Solo — Masterpieces Vol. 3 Louis Armstrong & his friends. Fats Domino — Blueberry hill Klassik Tchaikovsky — Piano concerto No. 1 Beethoven — Symphöny No. 9 Popular classics — Tchaikovsky Debussy o.fl. Dvorak — New World Symphony. Johann Strauss Jnr. — Waltses Odýrar plötur, verð 850,00 JIM REEVES — BIMBO — THE BEST OF PAUL ANKA_ MY WAY. ELVIS — SEPARATE WAYS — I GOT LUCKY. MARTY ROBBINS — THE FASTEST GUN AROUND. heimilistæki sf Hljómplötudefld Hafnarstræti 3 - 20455. „kunningja úr sjónvarpinu (lék í einhverri framhaldsþvæl- unni brezku, kennara að mig minnir), geðugur leikari John Alderton og sýnir hér að hann er fær um veigameiri hlutverk. Þrátt fyrir að ZARDOZ sé of- hlaðin hugmyndum og full tor- skilin, þá er fagurt yfirbragð hennar öllum skiljanlegt og frumlegt og fjarlægt efnið víkkar ' hugmyndaheim áhorfandans. Þessi sjötta mynd Boormans er sú lang persónulegasta og hér hefur hann vissulega fengið uppreisn ærU og tæki- færi til að láta frjóa sköpunar- gáfu sína njóta sin. En mikið yrði ég ánægður ef hann snéri aftur að gerð mynda eins og POINT BLANK og DELIVERANCE. SV. Vorsölunni ’7 6 lýkur á miðvikudag MIKILL AFSLÁTTUR Á MOKKAFATNAÐI, LEÐURJÖKKUM, REGNKÁPUM OG RYKFRÖKKUM GREIÐSLUSKILMALAR INGÓLFSSTRÆTI5 Sími: 26540 REYKJAVIK ICELAND GRÁFELDUR HF. Fermingargjöfin sem gleður. Falleg og skemmtileg fermingargjöf. Verð aðeins kr. 5.500.— Fæst í öllum helstu húsgagnaverzlunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.