Morgunblaðið - 11.04.1976, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
sgt TEMPLARAHÖLLIN sgt
FÉLAGSVISTIN Í KVÖLD KL. 9
4RA KVÖLDA SPILAKEPPNI
Heildarverðmæti vinninga kr. 20.000. —.
Góð kvöldverðlaun.
Diskótek — Gömlu dansarnir.
Miðaverð kr. 300. —.
Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30 Simi 20010.
Páskabingó
PÁSKABINGÓ TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU
5, KL. 8.30, MÁNUDAGINN 12. príl. 27 UMFERÐJR.
BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL 8 SÍMI
20010.
FRðNSK HÁTÍD
SUNNUKVÖLD
Súlnasal
Hótel Sögu
í kvöld
Samkoman hefst kl. 19:30
franskur veislumatur fyrir
aðeins 1300 krónur.
* MYNDASÝNING FRA SÓLARSTRÖNDUM
* SKEMMTIATRIÐI
TlSKUSÝNING
KARON SAMTÖK SÝNINGARFÓLKS SÝNA
STRANDFATNAÐ OG ÝMISLEGT P’LEIRA.
Alþjóðleg
fegurðarsamkeppni
Kynntar verða þær 9 stúlkur, sem valdar hafa
venó i þeiiii keppnum, sem farið hafa fram a
Sunnukvoldum í vetur.
I
Athugið!
Kjörnir verða fulltrúar Islands til að taka þátt i
frægustu fegurðarsamkeppnum heimsins.
Miss World, Miss Universe, Miss International,
Miss Evrópa, Miss Scandinavia og Miss Young
International.
Stór ferðabingó
Nú veröa 3 glæsilegar sólarlandaferðir vinningar
í ferðabingói kvöldsins.
Costa del Sol, Costa Brava og Mallorca.
fe
issið ekki af þessari glæsilegu skemmtun og
erðabingói.
Mætið stundvíslega og pantið borð tímanlega hjá
yfirþjóni í síma 20221.
HÖTCL
/A«A
Súlnasalur
AT?;' i-' £2.
HLJÓMSVEIT
RAGNARS
BJARNASONAR
OGSÖNGKONAN
ÞURlÐUR
SIGURÐARDÓTTIR
OPIÐTILKL. 1
I SÓLSKINSSKAPI HED SUNNU
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA
INGÓLFS - CAFÉ
Bingó kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 11 umferðir.
Borðapantanir í síma 1 2826.
______myndióion___
HÁSTÞÓRf
Suðurlandsbraut 20 Pósthólf 10
Reykjavik Simi 82733
Tæknimaður
óskast
Óskum eftir að ráða ábyggilegan mann til tæknistarfa sem fyrst.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á Ijósmynda-
vinnslu, rafeindatækni eða sé Ijósmyndari að mennt.
Góð laun i boði fyrir réttan mann.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 20. Ekki i
sima.
MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HF
J
verður miðvikudaginn 14. apríl i Víkingasal Hótel Loft-
leiða og hefst með borðhaldi kl. 8.—
Heiðursgestir verða Ambassador Fredrick Irving og frú,
ásamt Ambassador James K. Penfield.
Aðgöngumiðasala verður að Neshaga 16 í ameríska
bókasafninu á mánudag og þriðjudag milli kl. 5 og 7 —
Sjá nánar í fréttabréfi.
HAUKUR MORTHENS
OG HLJÓMSVEIT
OPIÐ I KVÖLD TIL KL. 1
leika fyrir dansi til kl. 1.
Borðapantanir í síma 19636.
Kvöldverður frá kl. 18.
Spariklæðnaður áskilinn.
Tízkan 1976
Bankastræti 3.
Tölvuúrið
komið
Úrið sýnir:
stundir, mín, sek,
mánuð, mánaðardag,
vikuaag, vatns- og
höggvarið
1. árs ábyrgð _i
Úr og skartgripir
JónogÓskar
Laugavegi 70
sími 24910
sendum í póstkröfu.