Morgunblaðið - 11.04.1976, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRIL 1976
37
— Hér höfum við
Framhald af bls. 12
og í'langan strigadúk, skar hann
sundur og málaði í einu vet-
fangi þessar fjórar litlu mynd-
ir.‘‘ Myndirnar eru það, sem
maður, sem ekki er sérfræð-
ingur, myndi kalla abstrakt og
þær eru meira að segja ekki
allar hornréttar. En áfram
segir Irving frá myndunum:
„Nú þar sem ég hafði málað
myndirnar, náðu þær ekki að
þorna fyrir jólin. Ég tók þá til
bragðs að setja sellofan yfir
þær. Þá tók ekki betra við, þvi
að það tók þær 2 ár að þorna.
Eg sýndi listfræðingi þær og
hann sagði að ein þeirra væri
snilldarverk. Þar sem litirnir
þornuðu ekki var ekki hægt að
innramma þær lengi vel og
þegar að því kom hafði ég
gleymt því, hver þeirra
fjögurra var snilldarverkið og
því varð ég að ramma þær allar
Við getum
boðið
Fenwick
Potain og
Poclain...
Við getum boðið yður Fenwick lyftara, Potain
byggingakrana og Poclain skurðgröfur.
Ennfremur getum við útvegað notaða Fenwick
lyftara, Potain byggingakrana og Poclain skurð-
gröfur.
Eigið verkstæði og varahlutaþjónusta.
Hafið samband við Friðbert Pál Njálsson í
véladeild.
SKRiSTJÁN ó.
SKAGFJÓRÐ HF
Hólmsg’ötu 4 - Reykjavík - Sími 24120
inn — og því eru þær hér,“
sagði sendiherrann og bætti
við: „Hefði ég ekki orðið sendi-
herra, hefði ég líklegast helzt
viljað verða pípulagninga-
maður.“ Undirritaður gat ekki
leynt undran sinni og spurði,
hvað væri svo áhugavert við
pípulagnir? Frederick Irving
brosti og sagði: „Eg hef bara
alltaf haft gaman af því að
skrúfa hluti saman." Já, en þá
spurði undirritaður, hvers
vegna sendihérrann hefði þá
ekki heldur rætt um að verða
listmálari. Sá málari, sem
skapaði snilldarverk við fjórðu
hverja mynd, sem hann málaði,
hlyti að vera góður og betri en
margur, sem þá list stundaði.
Við þetta svar hlógu sendi-
herrahjónin dátt og undir-
ritaður gekk út í vorsólina —
sólina, sem eins og þau sögðu,
er þau ræddu um íslenzka
veðráttu, fengi hvern mann til
þess að gleyma rigningar- og
rokdögunum um leið og hún
birtist.
— mf.
d Völundar-hurðir
fiGOÍ Va|in efnj _ vönduð snið
Eitt mesta úrval landsins af fallegum innihurðum í mörgum
{ » < gerðum. Stuttur afgreiðslufrestur og góðir greiðsluskilmálar.
Komið og skoðið í sýningarsal
okkar, Skeifunni 19
f§ * IIMBURVERZWNIN VfilUNBUR hf
NÝSENDING
í ÞESSUM MÁNUÐI
TÖKUM PANTANIR
Vinsamlega endurnýið eidri pantanir
Þilplötur
Bylgju-
hurðir
framleiddar eftir máli.
HURÐIR hf
Skeifan 13
Gunnar Ásgeirsson hf.
Akureyri
Verzlunin Brimnes
Vestmannaeyjum
Hornskápar