Morgunblaðið - 11.04.1976, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
Endursýnd kl. 5 og 7.
Sími 1 1475
Afar spennandi og vel gerð ný
bandarísk kvikmynd með úrvals-
leikurum:
Burt Reynolds Sara Miles
Lee J. Cobb
George Hamilton
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Þjófótti hundurinn
(My Dog, the Thief)
pooch
moochl
Barnasýnmg kl. 3
Miðasala hefst kl 2.
Siðasta sinn
Haröjaxlinn
Ofsaspennandi og harðneskjuleg
bandarísk litmynd með : Rod
Taylor, Suzy Kendall.
íslenzkur texti
Bönnuð mnan 1 6. ára.
Flóttinn
MGM
Næturvöröurinn
PORTER
Frábær — djörf — spennandi
afbragðs vel leikin af Dirk
Bogarde, Charlotte Rampling.
Leikstjóri Liliana Carvani.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 1115
Hækkað verð.
TÓNABÍO
Sími 31182
Kantaraborgarsögur
(Canterbury tales)
Glænýtt teikni-
myndasafn meö
Bleika pardusinum
Síðasta sinn.
Ný mynd gerð af leikstjóranum
P. Pasolini
Myndin er gerð eftir frásognum
enska rithöfundarins Chauser,
þar sem hann fjallar um af-
stöðuna á miðöldum til
manneskjunnar og kynlifsins.
Myndin hlaut Gullbjörninn i
Berlin árið 1972
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnið nafnskirteini
Sýnd kl. 5, 7 og9,1 b
Barnasýning kl. 3.
PER
íslenzkur texti
Afar spennandi, skemmtileg og
vel leikin ný dönsk sakamála-
kvikmynd í litum, tvímælalaust
besta mynd sem komið hefur frá
hendi Dana í mörg ár. Leikstjóri
Erik Grone. Aðalhlutverk. Ole
Ernst, Fritz Helmuth, Agneta Ek-
manne.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Bönnuð börnum
innan 1 4 ára
Síðasta sinn.
Eineygöi fálkinn
Islenzkur texti
örkuspennandi striðsmynd í lit-
um og Cinema Scope
Aðalhlutverk
Burt Lancaster
Endursýnd kl. 4.
Þjófurinn
frá Damaskus
Spennandi ævintýrakvikmynd i
litum. .
Sýnd kl. 2.
Th« Oirectors Compony presents
Gene
Hockmon.
"The
Conversotion”
Mögnuð litmyncf um nútíma-
tækni á sviði, njósna og síma-
hlerana, í ætt við hið fræga
Watergatemál. Leikstjóri: Francis
Ford Coppola (Godfather)
Aðalhlutverk: Gene Hackman
íslenskur texti
Sýnd kl 5, 7 og 9
Allra síðasta sinn.
Stjáni blái
Sýnd kl. 3
Mánudagsmyndin
Sæsonens store latterorkan
LOUIS DE FUNÉS -Ranscopé |
^
V ^
i DEIT
FRÆKKE FERIETUR
Man dor af grin —
man kan simpelthen ikke holde ud
at grine mere. — skrev B.T.
Ofsafín orlofsferö
Stórfengleg frönsk gamanmynd í
litum og cinemascope
Aðalhlutverk:
Louis de Fune's
Leikstjóri: Jean Girauet
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Guömóðirin
og synir hennar
(Sons of Godmother)
To banders magtkamp
om „spritten,, i
tredivernes Amerika
-spænding og humer!
ALF THUNDER
PINO COLIZZI
ORNELLA MUTI
LUCIANO CATENACCI
Sprenghlægileg og spennandi,
ný, ítölsk gamanmynd í litum,
þar sem skopast er að ítölsku
mafíunni í spírastríði í Chicagó.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Fimm
og njósnararnir
Hörkuspennandi barnamynd
með íslenzkum texta.
ÞJÓOLEIKHÚSIfl
Karlinn á þakinu
i dag kl. 1 5
Skirdag kl. 1 5.
Fimm konur
2. sýning i kvöld kl. 20
Rauð aðgangskort gilda.
3. sýning skirdag kl. 20.
Náttbólið
miðvikudag kl. 20
LITLA SVIÐIÐ
Inuk
i dag kl. 1 5
þriðjudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
a<9
Wk
Kolrassa J
i dag kl. 1 5.
Equus
i kvöid Uppselt.
Skjaldhamrar
þriðjudag. Uppselt.
Saumastofan
miðvikudag. Uppselt.
Kolrassa
fimmtudag kl. 1 5.
Villiöndin
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14—20.30. Sími 16620.
Sjá
einnig
skemmtana-
auglýsingar
á bls. 36
. * ■ , ■ HAPLC'TF RAHPUNf.
íslenskur texti.
Mjög sérstæð og spennandí ný
bandarisk lítmynd um framtíðar-
þjóðfélag. Gerð með miklu
hugarflugi og tæknisnilld af
JOHNBOORMAN
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Töframaðurinn í
Baghdad
Mjög skemmtileg bandarísk
ævintýramynd í litum.
Barnasýning kl. 3.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Mjög spennandi og vel gerð
dönsk sakamálamynd gerð eftir
sögu Torben Nielsen.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Hefnd förumannsins
Frábær bandarísk kvikmynd
stjórnað af CLINT Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin ,,Best
Western” hjá Films and Filming í
Englandi.
Endursýnd kl. 5, 7, oq 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára
Sýningargestir vinsam-
lega leggið bílum ykkar á
bílastæðið við Klepps
veg.
Barnasýning kl. 3.
Vofan og
blaðamaöurinn
LÝSINGASÍMINN ER:
22480