Morgunblaðið - 11.04.1976, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. APRlL 1976
Á hættu-
slóðum í
ÍsraeliíoiTKS"
Sigurður
Gunnarsson þýddi
Alí litli hljóöaöi, eins og skot heföi hitt
hann, — einhver kveikti á vasaljósi og
Petterson kallaöi strax skipandi rödd:
„Slökkvið öll ljós.“ Allir höl'öu fleygt sé á
gólfið og Óskar haföi breitt sig yfir Alí
litla til aö verja hann. En hvar var
Arabakonan?
„Já, hvar var mamma Alís?“ hugsaði
Óskar, þegar skothríöinni létti. Það var
dauöaþögn. Nokkru seinna stóö Petter-
son upp, gekk út, náði í varaljósker og
lýsti upp fána Sameinuðu þjóö-
A NÆSTA ARI eru liðin 50 ár
frá því art flugkappinn Charles
Lindbergh, Bandaríkjamaður
af sænskum ættum vann þad
flugafrek art fljúga einn f eins-
hrevfilsflugvél frá New York
til Parísar. Hann skrifaði bók
um þessa flugferð sína. Hann
kom við hér f Revkjavík í flug-
ferð þessari.
anna. Hann stóö þarna nokkrar mínútur í
ljósbjarmanum eins og skotspónn handa
mönnum þeim, sem leyndust inni í
myrkrinu.
En þaö skaut enginn.
Allt í einu heyröist skerandi óp utan úr
myrkrinu. Þaö var víst kona, sem hljóö-
aöi. óg i sama bili fór Alí litli aö gráta.
Þekkti hann kannski rödd mömmu
sinnar? Hafði hún kannski veriö sótt af
hinum hatursfulla eiginmanni sinum,
sem heldur vildi aö drengurinn þeirra
dæi en fengi bót meina sinna hinum
megin landamæranna. Voru þaö kannski
hann og vinir hans, sem höföu skotið?
Hafói konan flúiö frá barninu, vegna ótta
viö bónda sinn ?.
Alí sat á tjaldgólfinu og hélt fast um
eitthvaó, sem móðir hans hafði týnt. Það
var víst hringur eöa einhver skartgripur.
Hann stakk þessum hlut upp í sig, hefur
líklega l'undið af honum eitthvert bragö,
sem minnti á móður hans.
Allt var kyrrt og hljótt. Enginn skot-
hvellur heyröist, þaö sem eftir var næt-
ur. En þeir þoröu ekki aö halda til í
tjaldinu. Þeir fóru með Alí út í myrkriö
og komu sér fyrir í laut nokkurri skammt
frá. Engum þeirra kom dúr á auga, —
allir voru meó hugann bundinn við þau
hörmulegu hryöjuverk, sem menn áttu
sífellt yfir höföi sér á þessum slóöum.
Stundum horföu þeir á upplýstan fána
Sameinuðu þjóöanna, sem nú blakti ekki
hiö minnsta í logni hinnar hlýju nætur.
Enginn geröi vart viö sig á neinn hátt.
Móöir Alí litla lét ekki heldur sjá sig.
Þaö var því ekki um annað aö ræða en aö
fara meö drenginn til samyrkjubúsins og
hafa hann þar, þangað til hægt yröi að ná
sambandi vió fólkið handan landamær-
anna með aóstoð aðalstööva Sameinuöu
þjóöanna í Tíberías.
Alí svaf alla nóttina. Honum leiö þegar
miklu betur í fætinum.
ÞRETTANDI kafli
Óskar kom heilu og höldnu til samyrkju-
búsins á ný, og var Alí litli í för meó
honum. Allir tóku vel á móti Alí, bæði
börn og fullorónir, og hann gleymdi
brátt, aö hann haföi komið frá ööru landi.
Óskar tók strax til starfa á ný, og nú var
það vínberjauppskeran, sem krafðist
iðjusamra handa. Hann bjó i sama her-
bergi og Jesemel. Á hverjum morgni fór
hann á fætur fimm mínútum á undan
MORö-tlN
kaffinu w r*
gotTjttOIF
Þessi læknastúdent hefði getaðs
látið heimaverkefnið verða eft-
ir heitna!
aðeins 50%, heldur 100%!
Eitt sinn var hertoginn af
Windsor, þegar hann var prins-
inn af Wales, spurður að þvf,
hvaða álit hann hefði á heims-
menningunni.
— Það er ágæt hugmynd,
svaraði prinsinn, mér finnst að
einhver ætti að byrja á að fram-
kvæma hana.
X
Landkönnuðurinn Mungo
Park fór um vfðáttumikil svæði
f Afríku, sem eingöngu voru
byggð „villimönnum". Loks
kom hann í þorp þar sem hann
sá gálga.
— Við þá sýn, sagði hann,
óumræðilega glaður, þvf þá
vissi ég að ég var farinn að
nálgast siðmenninguna.
X
Móðirin: — Þú ert hreinn f
framan, en hvernig fórstu að
gera þig svona óhreinan á
höndunum?
Sonurinn: — Ég varð svona
óhreinn á höndunum við að þvo
mér um andlitið.
Eg gat bakkað inn í skúrinn, án
þess að strjúkast utan f vegg-
ina!
— Hvað hafði mest áhrif á
þig spurði einn vinur Abra-
hams Lincolns, þegar þú stóðst
hjá Niagara-fossunum og horfð-
ir á þetta mesta vatnsfall
heims?
— Það sem undraði mig
mest, svaraði Lincoln með
hægð, var hvaðan f ósköpunum
allt þetta vatn kemur.
X
Leiðinlegur maður og þreyt-
andi kom að máli við vin sinn
og sagði:
— Ég heyrði óvart tal tveggja
félaga okkar f Lionsklúbbnum.
Eg heyrði að annar þeirra
sagði, að hann myndi með
glöðu geði borga mér 10 þús-
und fyrir að segja mig úr
klúbbnum. Hvað finnst þér um
þetta?
— Ég mvndi krefjast þess að
fá 25 þúsund, var svarið. Þú
myndir áreiðanlega fá það.
ArfurinnJ Frakklandi zzzzxzzzrjzr"
42
— Fer vel á stund játninganna
sé nú. sagði David.
Hann hefði átt að vita það strax
á því andartaki. Hann furðaði sig
á þeirri dæmalausu flónsku að
skilja það ekki. Og þó vissi hann.
En hann vildi ekki trúa þvf. Hann
trúði þvf aldrei. Hann leit beint
framan f Marcel og Marcel endur-
gall augnaráð hans. Ilann vildi
lesa eitthvað úr andliti Davids og
David vildi þrátt fyrir allt ekki
skilja....
Marcel sagði skyndilega.
— Eg finn að þér farið hjá
yður.
— Nei, svaraði David.
— Jú, það er skiljanlegt. Eg á f
miklum vandræðum með sjálfan
mig. Fyrir andartaki a-tlaði ég að
spyrja vður hvort vður geðjaðist
að mér, en það er ákaflega erfitt
að gera upp slíka spurningu milli
tveggja karlmanna. En ég vona
engu að sfður að ég geti væn/t
þess með tfmanum að ákveðin
tengsl myndist okkar í milli. Eg
er hamingjusamari en ég get með
orðum lýst að við höfum loks
hitsl. Að sinni segi ég svo ekki
mcira.
Hann lagði þunga hönd sfna á
öxl Davids eins og augnahlik og
hvarf síðan á braut.
Þau fóru inn f dagstofuna til að
snæða og samkvæmið var allt Iff-
legra eftir drykkina sem á unda
voru gcngnir. Allir héldu áfram
að vera óhemju alúðlegir við Da-
vid. Sem vinir Marcels litu þeir á
hann sem skjólsta'ðing hans og
tóku honum sem slikum. Eða Mo-
nique orðaði það að minnsta kosti
svo og hrosti lítt innilegu brosi.
Hann hafði verið iátinn sitja við
hlið hennar við borðið. Kn engu
að síðui ákvað Monique að ráðast
til atlogu.
— Eg hevri að þér hafið hegðað
vðui mjög undarlega, sagði hún
hispurslaust.
David horfði niður eftir borð-
inu. Dúkað hafði verið langborð í
einum af mörgum sölum þessa
húss. Silkiveggfóður upp til lofts
bardagamvndir og skrúðug mál-
verk á veggjunum. Allt vitnandi
um rfkidæmi og velmegum hvert
sem litið var.
Hann hafði heyrt að þrátt fyrir
drembileg orð hafði rödd hennar
skolfið örlftið.
— Eg á ekki aðeins við hvernig
þér hafið komið fram við Nicole
og Paul, sagði hún og mistúlkaði
augnaráð hans.
Hann leit á börn hennar og sá
eins og fyrri daginn að báðum
leið mjög illa þótt augljóslega
væri eðlismunur á vanlfðan
þeirra. Nicole leit upp og sá að
David var að horfa til hennar.
Hún hristi höfuðið og vonleysi og
örvinglan skein úr svíp hennar.
Bara ef Helen væri hér, hugsaði
hann og fann sting f brjóstinu.
Hún myndi vita hverju ætti að
svara þessari köldu og einkenni-
legu konu.
— Hvað eigið þér eiginlega við?
spurði hann.
— Þér eruð að róta upp í fortíð-
inni og valdið bróður mínum sárs-
auka. Gerið þér yður Ijóst hvað
minningin um þessa konu hefur
ásótt hann öll þessi ár. Og siðar
þér skutuð upp kollinum, M.
Hurst? Allt gerðist þetta fyrir
þrjátfu árum og enn getur hann
ekki gleymt...
— Þér cigið við Marcel.
— Vitanlega.
— Eg hef ekki nefnt, David
þagnaði á meðan skartbúinn
þjónn fjarlægði súpudiskinn. —
Ég hef ekki nefnt Mme Desran-
ges við hann einu orði. En ég hef
hugsað mér að gera það.
— Mme Desranges. Hver er að
tala um hana. Hún er nú bara
sveitalubbi. Hún skipti Marcel
engu máli. Hvernig dettur yður
hún f hug? Eg meinti auðvitað
Madeleine Herault og ég heyrði
vkkur tala saman úti á verönd-
inni og ég hevrði tóninn hjá yður,
þegar þér hótuðuð að leggja fyrir
hann enn fleiri spurningar. Eg
skal segja yður hreint út að sú
fjölskvlda hefur valdið okkur
nógu mikilli mæðu. Nú er allt
liðið og á að vera grafið og
gleymt.
Hann svaraði engu. Hann kærði
sig ekki um að revna að hafa
hemil á gremju hennar. Hann var
að hugsa um að svo furðulegt sem
það nú væri, rektist sagan alltaf
til Hcraullfjölskvldunnar. Hon-
um var orðið ljóst að enda þótt
móðir hans, Simone, hefði
kannski verið flækt í einhvern
dularfullan harmleik, hafði hún
ekki farið með aðalhlutverkið
þar.
— Mér fannst hún aldrei sam-
boðin honum, sagði Monique.—
Þau héldu sig vera hærra sett en
við vorum. en sannleikurinn var
sá að þau voru sama pakkið og
aðrir hér I bænum. Og hvar eru
þau öll nú niðurkomin? Dauð og
grafin. Og sem betur fer. Og sjáið
svo hvernig við lifum? Ætli þau
myndu ekki öfunda okkur ef þau
gætu litið úr gröfum sínum...
— Þekktuð þér Madeleíne He-
rault? spurði David.
— Auðvitað þekkti ég hana.
— Hvernig kona var hún? Var
hún falleg?
— Honum fannst það vfst. En
hún leit ekki við lionum. Hann
gat ekki trúað því að henni væri
alvara með því að neita honum.