Morgunblaðið - 29.04.1976, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 29.04.1976, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1976 Hjalti Jónsson skólastjóri: Hvers eiga börn- in að gjalda? Lengi hefir verið talið, að ekki skipti máli, þó að þröngvað væri kosti barna og unglinga. Þó er svo, að í nýrri borgarhverfum er gert ráð fyrir leikvöllum og öðrum stöðum, þar sem börn geta leikið sér í friði. Ekki á þetta þó við um gamla Austurbæinn. Þar er sífelt vegið að yngstu borgurunum. Síðasta árásin er, að stærsta stofnun borgarinnar ræðst að einni þeirri minnstu, og ætlar í krafti stærðar sinnar að taka hluta af lóð Austurbæjar- skólans undir byggingu á aðveitu- stöð. Nú má segja, að þetta geri ekkert til, því að allstórt svæði verði eftir. En lóðin er ekki stór, því að Rafmagnsveitan hefir áður fengið hér byggingarlóð og hyggst því vega tvisvar í sama knérunn, en á fyrri tímum töldu menn slíkt óhyggilegt. Fræðsluráð Reykja- víkurborgar mun hafa þvælst nokkuð lengi fyrir, en síðan gefist upp fyrir rökum reiknimeistara Rafmagnsveitunnar. Þá má spyrja, hví ekki að gefast upp eins og Fræðsluráð og láta án mót- mæla af hálfu skólans byggja húsið. Þessu má svara með spurn- ingu. Hvað hafa borgaryfirvöld gert fyrir yngstu borgarana f gamla bænum? Þau hafa veitt fjöldann 'allan af sjoppuleyfum, enda eru sjoppur einu samkomu- staðir unglinganna í gamla bæn- um, ef undanskildir eru bekkir við sumar biðstöðvar S.V.R. Austurbæjarskólinn hefir þó veitt skátum í hverfinu starfsað- stöðu, frá því að skátaheimilið var rifið, mjög ófullkomna að visu, en þó þannig, að skátastarf hefir getað haldist hér við. Nú fyrir skömmu Iétu barnavinirnir góðu, sem ráða ieikvöllum borgarinnar taka hluta Grettisgötuleikvallar undir bílastæði handa verzlun við Laugaveginn, sjálfsagt með það i huga, að verzlun, sem á að upp- fylla meira og minna tilbúnar þarfir, er nauðsynlegri en leik- svæði. Nú er farið að tala um, að ekki megi gera allan gamla bæinn að bönkum og verzlunum og að þar verði fólk að búa áfram. En til þess að svo megi verða, má ekki á nokkurn hátt, skerða þau litlu óbyggðu svæði, sem eftir eru. Það er erfitt að standa gegn rökum reikni- og reglustikumanna, og með tölum má sanna, að mjög hagkvæmt er að reisa aðveitustöð við Austurbæjarskólann. En svo mörg axarsköft hafa verið hönnuð í orkumálum, að jafnvel þó að aðveitustöð væri ekki reist á hag- kvæmum stað, myndu orkunot- endur áreiðanlega geta borgað fyrir það, en ekki skai nefna snöru í hengds manns húsi og því skulu orkumál ekki nefnd meira hér. Hvað er maðurinn að hugsa að láta sér ekki segjast, þegar Fræðsluráðh. hefir samþykkt töku lóðarinnar. Það er nú svo, að stundum verða menn að vera rök- heldir. En eru ekki eftirtalin GARÐAR GISLASON H F. 11500 BYGGINGAVÖRUR GIRÐINGANET GADDAVÍR GALV. STAURAR HVERFISGATA 4-6 er svo annað lakk Manstu þegar þú lakkaðir síðast? Lakklyktin ætlaði alla að kæfa, og þegar þú varst loksins búinn að lakka, áttirðu enga terpentínu til að hreinsa alla nýju penslana, sem þú keyptir. Bráðum þarftu að lakka aftur, sannaðu til. Þá er líka betra að gera ekki sömu skyssuna aftur. Nú skaltu nota Hitt lakkið. Kópal-Hitt er hálfgljáandi vatnsþynnt akryl-lakk, ætlað á tré og stein, — úti sem inni. Kópal-Hitt hefur einnig frábæra veðurr vatns- og þvottheldni. Svo geturðu nefnilega notað rúllu, og að sjálfsögðu pensil líka. Kópal-Hitt þornar á 1-2 klst. Það er lyktarlaust, gulnar ekki og bregst ekki. Greinargóður leiðarvísir á hverri dós. Þegar þú ert búinn að lakka, þá, - já þá þværðu rúlluna og penslana úr venjulegu sápuvatni. atriði rök? Af byggingarvinnu á skólasvæði hlýtur að stafa slysa- hætta. Hávaði, sem óhjákvæmi- lega fylgir byggingarvinnu hefir truflandi áhrif á starf skólans. Fyrirhugað hús Rafmagnsveit- unnar fer mjög illa á lóðinni og mundi verða að því stór lýti og spjöll á umhverfi. Fleira mætti tína til, þó að það verði ekki gert að sinni. Ég tek fram, að ég ber virðingu fyrir miklum lærdómi verkfræðinga og ætla ekki að styggja þá á nokkurn hátt. En ég tel, að mér hafi verið trúað fyrir að gæta þessarar lóðar fyrir yngstu borgarana og frekar en að bregðast þeim trúnaði tek ég áhættuna að verða fyrir reiði for- svarsmanna Rafmagnsveitunnar. Ég heiti á borgarráð að bregðast ekki yngstu umbjóðendum sínum, að byrgja brunninn áður en barnið er dottið ofan í með því að stöðva byggingarmálið á þessu stigi. “ Hjalti Jónasson. LEIRUBAKKI 106 FM 1 Góð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýmálaðri blokk. Sér þvottahús. Sameign öll snyrtileg og vel frágengin. LAUS STRAX. Verð 7.8 millj. útb. 5.5 millj. ÞVERBREKKA 116 FM 4 — 5 herbergja suðurendaibúð á 8. hæð i fjölbýlishúsi. Mjög vandaðar og góðar innréttingar. Tvennar svalir. Óviðjafnanlegt útsýni. Verð 8.5 millj. útb. 5.5 millj. FOSSVOGUR 90FM Skemmtileg 4ra herbergja enda- ibúð á 3. hæð i sambýlishúsi. Góðar innréttingar. Góð teppi. Suður svalir. Útsýni. Verð 9.5 —10 millj. útb. 7 millj. SMÁÍBÚÐAHV. 136 FM 6 herbergja ibúð i steinhúsi. Sér þvottahús, sér inngangur, allt sér. Bilskúrsréttur. Verð 9.8 millj. útb. 7 millj. EINBÝLISHÚS Lítið, nýlegt hús í Garðabæ. Vandaðar, skemmtilegar innrétt- ingar. Stór og góður bilskúr. Verð 12 millj. útb. 8 míllj. EINBH. — RAÐH. — PARH. Við höfum nú á skrá mikið úrval af einbýlishúsum, raðhúsum og parhúsum, bæð fullbúnum eign- um og eins á ýmsum byggingar- stigum. í SMÍÐUM í hinum nýja miðbæ Kópavogs höfum við til sölu íbúðir í 3ja hæða húsi. íbúðir þessar afhendast tilbúnar undir tréverk fyrri hluta árs 1977. Mjög skemmti legur byggingarstíll er á húsunum, enda eru þau teiknuð af teiknistofunni við Óðinstorg. Ca. 20 fm svalir fylgja með hverri ibúð. Mjög traustur byggingaraðili. Komið og sjáið teikningar og líkan á skrifstofunni. LAUFAS FASTEIGNASALA L/6KJARGATA6B S:15610 SK3UROUR GEORGSSON HDL. STEFÁN FÁLSSON HDL. BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGF /\ r jr Kl. 10—18. _ S 27750 1 BttSID BANKASTRÆTI II SIMI27150 Einstaklingsíbúð snotur um 36 fm. i Hraunbæ. Skammt f. Háskól- anum snyrtileg 3ja herb. kj. íbúð. Útb. Útb. 2—2,5 m. Laus i júli Við Kóngsbakka nýtizkuleg 3ja herb. íbúð. Sérþvottahús á hæðinni. Við Eyjabakka rúmgóð 3ja herb. ibúð. Sérþvottahús á hæðinni. Ódýr eign Snotur 3ja herb. kj. íbúð í tvíbýlishúsi í Garðabæ. Samþykkt íbúð. Bilskúr fylgir. Hraunbær úrvals 5—6 herb. endaíbúð m.a. 4 svefnherbergi. Einbýlishús Fokhelt á einni hæð um 140 fm ásamt bílskúr á góðum stað í Mosfellssveit. Góð kjör. Hafnarfjörður glæsilegar séreignir um 1 50 og 1 75 fm. Bílskúrar fylgja. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Skólavörðustíg 3a, 2.hæð Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. Breiðholt — 2ja herb. nýtizkuleg 2ja herb. ibúðarhæð i háhýsi við Álftahóla. Suður- svalir. Sólrik íbúð. Einstaklingsibúð mjög skemmtileg ca 45 fm ein- staklingsíbúð á 3. hæð i blokk við Ásbraut i Kópavogi. Langholtsvegur — séríbúð 3ja herb. 92 fm litið niðurgrafin kjallaraíbúð. íbúðin er öll ný- máluð. Nýleg teppi. Sérhiti. Sér- inngangur. Fallegur ræktaður garður. Laus fljótlega. Heimahverfi Til sölu vel með farin og skemmtileg 1 10 fm ibúð á 1. hæð við Álfheima. Gæti verið laus fljótlega. Einnig um 135 fm íbúð við Ljósheima. Þafnast lag- færingar. Úíborgun 5 milljónir. Vesturbær — 3ja herb. íbúðir 3ja herb. nýtizkuleg ca 93 fm ibúð á hæð i vesturborginni. Sér- herbergi i kjallara fylgir. Ennfremur vönduð litið niður- grafin að mestu nýstandsett kjallaraibúð i þribýlishúsi á eftir- sóttum stað í vesturbæ. ALLT SÉR. Kriuhólar i einkasölu nýtiskuleg 3ja herb. ibúð i háhýsi. Mikil og góð sam- eign, laus fljótlega. Einbýlishús — Kópa- vogur til sölu um 1 50 fm einbýlishús á einni hæð á einum bezta stað i Kópavogi. Stór og einstaklega skemmtilegur og sérstæður garður. Stórt vinnuherbergi ca 35 fm. Eign i sérflokki. Laus fljótlega. Teikning á skrifstofu vorri. Höfum einnig einbýlis- hús og raðhús á Selfossi og í Keflavik. Mikið er um elgnarskipti hjá okkur. Látið skrá eignina nú þegar. Jón Arason hdl., málflutnings og fasteignastofa, símar 22911 og 19255. Heimasimi sölustjóra 72755,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.